Alþýðublaðið - 14.09.1928, Side 4

Alþýðublaðið - 14.09.1928, Side 4
4 ALÞÝÐUBL'AÐIÐ %í j 1 ! Nýkomið: j II Dömukjólar, z I” að eins nokkur stykki, selj- | ast fyrir 19,50 stykkið. Z Ungflsnga- og telpukjólár, ™ telpusvuntur og margt fl. I i. Matthildur Björnsðóttir. jj Laugavegi 23. Bifreiðastöð Einars&Kóa. Avalt til ieigu góðar bifreiðar 1 lengri og skemri ferðir. Sími 1529 Jutgði fylgsnið, er inni í skóginum alllangt neðan við Kleifamar. Þangað hefði myndast stígur, sem hefði hlotið að koma upp um Gísla, og auk þess hefði verið ærinn spöíur fyrir Gísla að h-laupa þáðan á Kleifamar. Sagan talar Og um fylgsnið i Kleifmtum. Við Viimundur vorum mjög í vaía um, hvort um hleðslu væri að xæða, par sem Sigurður hafði gnafið, og báðir erum við hissa á því, að honum skyldi detta í hug að fara að grafa þarna inni í fiéttasta kjarrinu, án pess að nokkur verksummerki sæust nema einkennilegur li;tur á grasinu. Ja, hvernig hefir hann greint pað í jafn þéttum skógi og án þess að liafa hugmynd uim, hivar á allstóru svæði áttá að ieita? En beint nið- ur undan Kleifunum sáum við eins og móta fyrir hleðslu — og á öðrum stað einnág. Lækur feliur niður Kleifina, og austan megin hans, undir klettariðinu, virðist vera hleðsla. Mótar fyrir dyrum út að lækn- um. Ef fylgsni Gísla hefði verið þarna, hefði hann getað vaðið lækinn úr því og í og síðan fylgt áreyriÞnni allliangt niður fyrir. Þarna hefði pví mátt koma í veg fyr.ir, að npkkur spor visuðu leið til fylgsníisins. Kemur' j',Kð og vel heim vjð orðalag ogf rá- sögn sögunnar, að parna hafi fylgsnið verið. Anrars voru tveir staðir norðan ár, auk Jiess, sem fyrr var nefnd- ur, sem athuga bæri, par eð að órannsökuðu máli vdrðist á þeim báðum vera uni miannavefk að ræða. Upp á Einhamar gengum við. Nafnið hefir loðað við hann frá gamalli tíð. Er það allhár klettur og erfitt nokkuð tii uppgöngu. Mjög er villandi mynd Sigurðar Vigfússoarar af Einhamfi, og lýs- ing hans á honum er það einn- ig. Þá vírðist ekki ná nok'kurri átt, að Einhamri athuguðum, lýs- ing Sigurðar á því, hversu bar- daginn hafi farið fram. Svo miklð er að mipsta kosti víst, að sjálfsagt er, áður en Gísla saga verður gefin út í vandaðri útgáfu, að rannsaka 'betur sögu- .staöina í Gedrþjófsfirði og búa til yfir þá ný kort. 1 (Meira.) O o RETTO KHOUD tefflANDEERD ZUIVERE CACftO EABBH CEN TK WORMER\ EER (muAHo) Um daginn og veginn. Skeiðaréttir. Samkvæmt auglýsingu í blað- inu í dag frá lögTegiustjóranum í Árnessýslu verða bannaðar állar Kæitingar í Skeiðaréttum. „Esja“ fór héðan á 10. tímanum, í gær- lcveldi. „St. Skjaldbreið“ heldur fund í kvöJd. Erindi fiutt um dularfuill fyrirbrLgði. Umíæð- ur um mikilsvarðandi mál. „Mai“ kom í morgun frá Englandi. Veðrið Hiti 6—12 stig. Kaidast á Blönduösi, heitast á Seyðisfirði. Suðlæg átt. Hvass á Suðnr- og Vestur-landi. Lægðin er nú kom- in vestur og norður fyrir land og virðlst fara minkandi. Horf- ur: Sunnanátt. Hægir með kvöld- inu á Vestur- og Suðvestur-landi. Skúrir. Athygli manna skal vakin á auglýsingu í blaðtnu í, dag um opinbera bólu- setningu, er fara á fram í barna- skólanum á morgun, ntámidaginn og þniðjudaginn. Takið eftir auglýsingunni hér í b'laðilnu um leyfi til barnakenslu. Engir mega kenna börnum án þess að hafa fengið til þess leyfi lögreglustjóra. Sildveíðaskip. I nótt komu af síklvei'ðum við Norðurland „isafoidin" og „ís- björninn". 1 gær kom „Sigríður" Frá Vestfjörðum. Eins og áður hefir verið frá skýrt hér i blaðinu, hefir verið ágætur afli á Vestfjörðum í vor og sumar. í morgun átti, Alþbl, tal við ftiann á Bildudal. Sagði hann, að geysimikiil afH væri' í Til Dingvalla fastar ferðir. Til Ejrrarbakka fastar ferðir alla miðvikud. Anstur i Fljótsbiið alla daga kl. 10 f. h. Afgreiðslusimar: 715 og 716. Bifreiðastðð Bviknr. j ftlpíðnprentsmiðjaii, Hverfisgötn 8, simi 1294, tekur að sér alls konar tœbifærisprent- un, svo sem erfiljóð, aðgongumiða, bréf, ! reikninga, kvittanir o. s. frv., og af- I greiðir vinnuna fljótt og við réttu verðl. | Bækur. Bylting og lhald úr „Bréfi til Láru“. „Húsið við Norðurá", fslenzk ieynilögreglusaga, afar-spennaadi. „Smiður er, ég nefndur“, eftir Upton Sinclair. Ragnar E. Kvaran þýddi og skrifaði eftirmála. Kommúnista-ávarpið eftir Kari Marx og Friedrich Engels. ROk jafnaðarstefnunnar. Otgef- andi Jafnaðarmannafélag íslands. Bezta bókin 1926. Deilt um jafnaðarstefnuna eftir Upton Sinclair og amérískan I- haldsmann. Fást í afgreiðslu Alþýðublaðs- ins. Arnarfirði og hefði fiskurinn gengið alveg inn í botn á firð- inum. KolkrabbaveiðL er þar geVsimikil. Þilskipín á Patreks- firði og Bíldudal hafa fiskað á- gætlega. Þau hæstu hafa 4^2 mánuð fengið um 9o þúsund fiskjar — og hafa þó haft að eins 13—15 menn .við færi. í mestu og beztu itrvali. Sanmur allskonar. Vald. Poulsen. Klapparstíg 29. Sími 24 Reykinganenn vilja helzt hinar góðkunnu ensku reyktóbaks-tegundir: Waverley Mixture, Glasgow ---------- Capstan----------- Fást í öllum verzlunum. Margt at nýjum, góðum og ódýrum vðrum bötum við fengið. Sokkabúðin. Hvergi vandaðri Sot, saum- uð eftir máli en hjá; Gnðm. B. Vikar Langavegi 21. Skrifboið (polerað hnotutré) til sölu. Verð 50 kr. Sólvallargötu 20 Sokkar — Sokkar — Sokkar Að eins 45 anra og 65 aúra parið. — Vorusalinn, Klapparstig 27. Simi 2070. Alþýðublaðið. Nýir kaupendnr fáblað- ið ókeypis pað, sem eftir er mánaðarins, gerist á- skrifendur núpegar. Sím- ar 98S - 2350 — 2394. I Sokkar — Sokkar — Sokkar frá prjónastofunni Malin eru ía- lenzkir, endingarbeztir, hlýjastks. Brauð og kökur fra Alþýðu- brauðgerðiinini á Framinesvegi 23. Unglingsstúlka. óskast helst strax. Upplýsingar i KLÖPP Laugavegi 28. Ritstjóri og ábyrgðarmaður: Haraldur Guðmundsson. Alþýðuprentsmiðjan.

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.