Alþýðublaðið - 18.05.1920, Síða 1

Alþýðublaðið - 18.05.1920, Síða 1
Alþýðublaðið Greíið út aí A-lþýðuílokknum. 1920 Þriðjudaginn 18. maí 110. tölubl. Þjóðverjar illir. Khöfn 16. maí. Frá Berlín er símað, að stjórnin anuni hvorki senda fulltrúa til Spá, né hinnar væntanlegu Parísarráð- stefnu á morgun, sem á að ræða fjárhagsmálin, nema hinar frönsku hersveitir séu áður teknar úr Þýzkalandi. Eftirlit bandamanna með Austurríki. Khöfn, 16. maí. Frá Wien er símað, að banda- menn haíi farið þess á leit við Austurríki, að það gefi banda- mönnum fult eftirlit með vopna- forða þess. Ökyrð í Slésvik. Khöfn, 17. maí. Frá Flensborg er sfmað, að al- menningur f 1. atkvæðasvæði hefji verkfall vegna þess, að 20. maí á ad lögleiða krónumyntina í 1. at- kvæðasvæði. Khöfn, 17. maí. Frá London er sfmað, að Folk- stone Hythe ráðstefnan hafi ákveð- ið að fresta Spa-fundinum þar til eftir þýzku kosningarnar, sem fram eiga að fara 21. júní. frakkar krðjubarðir. Khöfn 18. maí. Sfmað er frá Berlín, að Frakk- ar heimti gisl og 1 miijarð marka í tryggingu, áður en þeir vfkja burt úr Þýzkaiandi. frá jffasiur-€vrópn. Khöfn 18. maí. Símað er frá London, að Daily Telegraph segi Georgiu algerlega á valdi bolsivíka. - Armenar hafa fallist á að fela Sovjet-Rússlandi að fara með mál sínf Fregnin um það, að finska sendisveitin hafi gert samninga við Pólverja, er röng. Friðarsumn- ingar við Sovjet-Rússland fyrir dyrum, Ritsímasambandinu við Moskva hefir verið slitið (við Eystrasalts- löndin) síðan 9. þ. m. Úr eigin herbððnm. Dagsbrúnarfundur. Verkamannafélagið Dagsbrún hélt fund síðastliðinn laugardag. Helztu mál, sem þar voru til um- ræðu, voru þessi: 1. Tillaga um fimm manna nefnd til íhugunar, hvort félagið sæi sér ekki fært að taka upp mó í sumar. Var hún samþykt. 2. Áskorun frá fjölda félags- manna um að reka bæjarfulltrúa Kristján V. Guðmundsson úr fé- laginu fyrir flokkssvik. Um það urðu nokkrar umræður, en enginn félagsmanna bar blak af honum. Fór svo, að hann var rekinn úr félaginu með öllum greiddum at- kvæðum gegn einu. Wilson fárveikur. Khöfn, 16. maí. Daily Telegraph segir Wilson mjög veikan. Þjóðarhjálpin vinnur. Khöfn, 16. maí. Þjóðarhjálpin (Black Hundreds) ~vinnur alstaðar í höfninni. Helgoland. Khöfn, 17. maí. Allur herbúnaður er nú horfinn á Helgolandi. Frakkarláta undan Khöfn. 17. maf. Frá París er símað, að Frakkar víki nú smámsaman úr þeim hér- uðum, sem þeir hafi tekið her- skildi í seinni tið. Erzberger ekki af baki dottinn. Khöfn, 16. maí. Frá Frankfurt er símað, að mið- iflokkurinn (centrum) í Wtiftemberg ætli að bjóða Erzberger fram við mæstu kosningar. Jafnaðarmenn mynda ráðuneyti á Italíu. Khöfn 17. maí. F'rá Róm er símað, að jaýn- aðarmadnrinn Bonomi verði for- sætisráðherra ítala. Spa.

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.