Vísir - 13.01.1949, Blaðsíða 6

Vísir - 13.01.1949, Blaðsíða 6
4 V I S I R Fimmtudagixm 13. janúar 1949 ÁRMENNINGAR! Skíðamenn: Þorrahátí'S. Þakkar- hátí'S veröur laugar- i dagnn 15. jan. Farið kl. 2, 6 j' og 8.— Farmiöar a'öeins í j Ilellas. 1. Skemmtunin hefst með ( kaffidrykkju. 2. Söngtir, nefndin stjórn- 1 *r._ | 3. Leikrit. 4. Söngur. 5. ??? 6. Harmonikan þanin. 7. Hvað skeöur í lokin? Skemmtinefndin. VÉLRITUNARKENNSLA Þorbjörg Þórðardóttir, Þing- holtsstræti 1. — Simi: 3062. VÉLRITUNAR- KENNSLA. Viðtalstími kL 6—8. — Cecilia Helgason. Sími 81.178. (603 VELRITUNAR- KENNSLA. Þorbjörg Þórö- ardóttir, Þingholtsstræti 1. Sími 3062. (261 VELRITUNAR- KENNSLA. Námskeiö og stakir tímar. Einar Sveins- son. Sími 6585. (243 FRÁ Handíðaskólanum A næstunni byrja oý nám- skeið í bókbandi og tré- skurði. Allir, sem sótt haía um þátttöku, eru beönir um 4ð hafa samband viö skrif- stofu skólans hiö fyrsta. Skrifstofan, Laugavegi 118, er opin kl. ir—12 á hádégi. Sími 80807. (275 NÁMSKEIÐ Handíða- skólans í saurni drengjafata hefst í kvöld kl. 8. Kennslan fer frarn í saumastofu skól ans á Laugavegi 118. — Nýjir umsækjendur hafi tal af skólatjóranum í dag kl. 5—7 á GrundarSitíg 2 A. — Sími 5307. (276 HERBERGI til leigu.'Á± Hjallaveg 46, kjallara. (236 WLm f?m fJm 3Mm A. D. — Fundur í kvöld kl, 8,30. Sigurbjörn Þor- kelsson talar. — Allir karl- menn velkomnir. —I.O.G.T.— ÞINGSTÚKA REYKJAVÍKUR. Fundur annaö kvöld kl. 8,30 í Templarahöllinni. Fundarefni: Stigveiting. Umræður um reglumál. — Málshefjandi síra Kristinn Stefánsson stórtemplar. Önnur mál. Fulltrúar og félagar fjöl- menniö.--Þingtemplar. LYKLAR hafa veriö . skildir eftir í happdrættis- umboði Helga Sivertsen, Austurstræti 12, 10. þ. m. — TAPAZT hafa 130 krónur og vefnaðaryörureitir frá horninu á Baðhúsinu yfir Vonarstræti. Vinsamlega.st hringið í síma 6931. Fund- arlaun. (244 SNJÓKEÐJA af bíl fund- in. Uppl. í síma 5273. (258 HALLÓ! Vill ekki ein- j hvér vera svo góöur og leigja kærustupari 2 herbet'gi og eldhús eöa aög&Jtg aö eldhúsi. Þarf vera stórt. Tilboö letpfct á afgr. bjaðsins t. ív/fáf* , fpstudags1 kvöld, mérfcf: „Sjómaöur". (240 (! TIL LEIGU herbergi á Uröarstíg 8, niöri.. (257 LITIÐ herbergi ó.skast, 1 'helzt í kjallara eða risi. Til- < boð sendist Vísi fyrir: laug- ardag, merkt: „Greiði“ '(26Ó LÍTIÐ herbergi óskais.t', í ,;Hlíðarhverfinu , fyrir. reglu- n.samia sj*ilku. — Uppl. í píma L 5904- (2701 AÐFARANÓTT sunnit- dags, tapaöist svört selskaps- taska í bíl, sem ekiö var frá Sjálfstæðishúsinu um bæinn og að Reykjum í Mosfells- sveit. Skilvís finnandi vin- samlega hringi í síma 5260. GULLARMBAND með steinum tapaðist í eða hjá Iðnó s. 1. sunnudag. Þeir, sem kynnu að haía fundiö þaö, skili því gegn fundar- launum. Uppl. í síma 80881. LYKLAKIPPA tapaðist s. 1. þriðjudagskvöld frá Ilafnarstræti um Veltusund að afgr. Morgunlilaösins. — Vinsamlegast skilist á lög- regluvarÖstofuna eöa hringja í stma 9249 gegn fundar- launum. (271 PENNGABUDDA, nteö peningum í, hefir tapazt,. sennilega neöarlega á Lattga- vegi. Skilvís finnandi hringi T síma 2414. ..armbandsúr. fannát s. i. sunnúdagskvöld i Áust- urstræti. Uppl. í síma 7740. (274 DUGLEGUR uitgfingttr, 16—17 ára, getur fengiö góöa atvinnu nú þegar viö klæöaverksmiöjuna Alafoss í Mosfellssveit. Gott kattp. — Uppl. á afgr. Álafoss, Þing- lioltsstræti 2, daglega frá 2— 4 e. h. Sími 2804. , (264 STÚLKA óskast í vist á íáineunt heiinili, $trax eöa 1. febrúaf. Éngiml Stórþvottur. . Sérjterbergi.. Uppl. eftir kl. 6 á Laugavegi 73, íremra húsið. (273 SOKKAR eru teknir til viðgerðar á Freyjugötú 25. (186 STÚLKA, sem getur eld- að mat óskast. Gott kaup 0g herbergi. Uppl. Laufásveg 26, suðurdyr. (253 ÞVOTTAHÚSIÐ EIMIR. Stúlka óskast til strauninga. Þvottahúsið Eimir, Bröttu- götu 3 A. (238 TRÉSMÍÐAVINNU- STOFAN, Laugavegi 69, annast allskonar trésmiði, húsabyggingar, innréttingar, viðgerðir og breytingar á eldri húsum. — Símar 4603 og 7173. (230 PLISERINGAR, Húll- saumur, zig-zag, hna,ppar yfirdekktir. — Vesturbrú, Guðrúnargötu 1. Sími 5642. VIÐGERÐIR á dívönum og allskonar stoppuðum hús. gögnum. Húsgagnavinnu- stofan, Bergþórugötu 11. TÖKUM blautþvott og frágangstau. Fljót afgreiðsla. Þvottahúsið Eimir, Bröttu- götu 3A, kjallara. — Sími 2428. (817 DÍVANAR, allar stærðir, fyrirliggjandi. Húsgagna- vinnustofan, Bergþórugötu 11. (324 RITVÉLAVIÐGERÐIR — saumavélaviðgerðir. — Áherzla lögð á vandvirkni og fljóta afgreiðslu. SYLGJA, Laufásveg 19 (bakhús). — Simi 2656. (115 ..Eg aðstoða fólk við SKATTAFRAMTÖL, eins og að undanförnu. Heima kl. 1—8 e.m. Gestur Guðmundsson, Bergst. 10 A. BÓKHALD, endurskoBun, 8kattaframtöl annast Ólafur Pálsson, Hverfisgötu 42. — Sími 2170. (797 MUNIÐ fataviðgerðina, Grettisgötu 31. — Sími 7260. ÞVOTTAMIÐSTÖÐIN. — SAUMUM kápur og drengjafattidð; gerum við állskonar föt, s'prettum úpþ og vendum. Saumastofan á V.ésturgötu 48. Nýja fátavið- gerðin. Sími 4923. (116 FATAVIÐGERÐIN gérir við állskonar föt, sprettum uppl og vendum. — Saumum bajrnaföt, kápur, frakka, dremj-jaföt. Sainpa- stofan, Laúgaveg 72. Sími 5187. (117 SAUMA sniðna kjóla. Geri við íéreftsföt og karl- mannssokka. • Frakkastig 13. j i ■' 1 NY rafmagnseldavél til $9(11 í Ékipasuuch ,'35 :efttf klukkan 6. (272 STÍGIN saumavél til söltt á Kirkjuteig 5 í Laugárnesi eftir kl. 6 e. h. Uppl. í síma 49/0. (269 JAKKAFÖT og yfirfrakk- ar til sölu á Freyjugötu 37. (268 KJÓLL til sölu. —• Sam- kvæmiskjóll, nr. 42, til sölu strax. Verð 500 kr., miða- laust. Uppl. á Urðarstíg 6. (266 . KAUPUM, seljum og tök- um I umboð góða muni: Klukkur, vasaúr, annbands- úr, nýja sjálfblekunga, postu- línfígúrur, harmonikur, gui- tara 0g ýmsa skartgripi. ;— „Antikbúðin“, Hafnarstræti KAUPUM tuskur. Bald ursgötu 30. (141 BLÝ kaupir verzlun O. Ellingsen h.f. (202 KARLMANNSFÖT. Svört karlmannsföt á frekar stóran mann eru til sölu, miðalaust, á Egilsgötu 20, kjallaranum, milli kl. 8 og 10 í kvöld. (265 TIL SÖLU (miðalaust) : Dökkur vetrarfrakki á með- al mann. Til sýnis á Frakka- stíg 22, II. hæð. (263 Á KVÖLDBORÐIÐ: Soðinn og súr hvalur, bæði sporöur og rengi, súrt slátur, hákarl, ryklingur, kæfa, ost- ur, ný egg koma daglega frá Gunnarshólma eins og um liásumar væri. Vön. Sími 4448. (262 AMERÍSKUR sam- kvæmiskjóll til söíu. Uppl. í síma 80969. (247 BALLKJÓLL á 7—uo ára telpu til sölu. Uppl. í síma S275- (259 VEGGHILLUR, útskorn- ar. lækkað verö. Verzl. Rín, Njálsgötu 23. (256 KLÆÐASKÁPAR úr eik. Tvísettir mjög vandaðir og ódýrir, aðeins nokkur stykki. — Verzlunin Rín, Njálsgötu 23. (255 HARMONIKUR. Höfum ávallt harrrfönikur til sölu og kaúpum einnig harmonikur háu verði. Verzlunin Rin, Njálsgötu 23. (254 ' / MATCHLESS mótorhjól til sÖlu við Laugaveg 101 í dag frá kl. 4. (252 NÝTT stofusett. Til söju: Þrísettur sófi, 2 stólar, höi-pulag, injög ýándaðá- klæöi:, Uppl. í síniai 7331. — (25° RAFMAGNS veggofn óskast til kaups. Uppl. í sínja 2S70. (248 KAUPUM: Gólfteþpi, út- varpstæki, grammófónsplöt- ttr, saumavélar, nótúð hús- gögn, fatnað o. fl. $ími 6682. Kent santdægurs. — Staö- greiösla,,Vöfttsalinn, Skóíiv 1 vörðustíg 4. (245 ATHUGIÐ! Til sölú góö yfirsæng, rúmstæði, lítið borð, reiöjakki, reiðbuxur, kvenskór nr. 39, allt nýlegt, miöalaust. Ránargötu 7 A, 3. hæö. Til sýnis næstu daga, kl. 6—8. (242 NÝLEG, þriggja hellu Rafha eldavél til sölu, meö bökunarofni. Uppl. Nökkva- vog 48 í dag og á morgun. (241 TIL SÖLU á Baldursgötu 15, 2. hæð, 2 nýir ballkjólar og barnakerra og matrósaföt á 7 ára. (239 OTTOMANAR og dívan- ar aftur fyrirliggjandi. Hús- gagnavinnustofan, Mjóstræti 10. Sími 3897 . (213 KAUPUM flöskur, flestar tegundir. Sækjum heim. — Venus. Sími 4714. (44 KAUPUM og seljum not- uö húsgögn og lítiS slitin jakkaföt. Sótt heim. StaB- greiðsla. Sími 5691. Foro- verzlun Grettisgötu 45. — KAUPUM — SELJUM húsgögn, harmonikur, karl- mannaföt o. m. fl. SöluskáL inn, Klapparstíg 11 — Sími 2926. (588 STOFUSKÁPAR, bóka- skápar, 2 stærðir, kommóður, 2 stærðir, borö, tvöföld plata, rúmfataskápar, 2 stærðir. Verzlun G. Sigurðs- son & Co., Grettisgötu 34. — V ÖRUVELTAN kaupir og selur allskonar gagnlegar og eftirsóttar vörur. Borgum við móttöku. — Vöruveltan, Hverfisgötu 59. — Simi 6922. (100 KAUPI lítið notaðan karl- mannafatnað og vöndutJ húsgöng, gólfteppi o. fl. — Húsgagna- og fata-salan, Lækjargötu 8, uppi. (Gengið frá Skólabrú). Sótt heim. — Sími 5683. (919 KAUPI, sel og tek í um- boðssölu nýja og notaða vel með farna skartgrípi og list- muni. — Skartgripaverzlun- in SkólavörSustig 10. (.163 STOFUSKÁPAR, arm- 8tólar, kommóða, borö, dív. anar. — Verzlunin Búslóö, Njálsgötu86. Sími 2874. (520 PLÖTUR á grafreiti. Út- vegum áletraðar plötur á graíreiti með stuttum fyrir- vara. Uppl. á Rauöárárstíg 26 (kjallara). Sími 6126. KAUPUM ílöskur. — Móttaka GréttiSgötu 30, kl. 1—5. Sími 5395. — Sækjum. ALFA-ALFA-tMiur selur Hjörtur Hjarfarson, Bræðá- borgarstíg z. Sjmi 4236. < 259 KAUPUM flöskur flestar tegundir. Sækjum. Móttaka Ú[ö,fðátúni: 'io. Chémia É.f. Sími 1977. (295

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.