Vísir - 04.02.1949, Blaðsíða 1

Vísir - 04.02.1949, Blaðsíða 1
WM 39. árg. Föstudaginn 4. febrúar 1949 2G. tbl. Athugar bezta Truman hafnar nýtingu hita- veituvatnsins. Nefnd hefir verið kosin boði Stalins. Truman forseti Banda-*5 ríkjanna ræddi við blaða- menn í Washinglon í gær, er til að gera tillögur um bezta nýtingu hitaveituvatnsins og ann ^Ul 'eníu önnur atriði í sambandi við sambandi við hitaveituna. Kaus bæjarráð nefnd þessa á fundi sinuni þ. 28. f. m. og er lienni ætlað að starfa í saniráði við hita- veitustjóra. Þessir menn eru í nefndinni: Jón Sigurðsson verkfræðingur, formaður, Árni Snævarr verkfræðingur, Halldór Halldórsson arki- tekt, Rögnvaldur Þorláksson verkfræðingur og Sighvatur Einarsson pípulagninga- meistari. Krapastífla í Hvítá Árnessýslu. 1 „Þegar býður “ — - ***yí'm i þjóðarsómi". halda blaðamannafundi á* fimmtudöguni. Skýrði hann hlaðamönn- uniini frá því, að liann myndi- ekki fara til fundar við Stalin neins staðai-, þar sem Stalin liefði stungið upp á. Aftur á nióti sé hann reiðuhúinn að taka á móti marskálldnum í Washington. Fórsetinn sagði að ekki lcæmi til mála að iBandaríkin tækju þátt í frið- arumræðum nema sam- kvæmt sáttmáía Sameinuðir þjóðanna. Síldar vart ffyrir ! Suðurlandi. V.b. Andvari fann margar síldartorfur þar. Síldar hefir orðið vart á svæðimi milli Reynisdranga við Mýrdal og austur að II jörle.if shöfða. Hefir vélbáturinn Andvari verið þar að togveiðum und- anfarna daga og þrásinnis fundið sildartorfur með dýptarmæli sínum. - Skip- stjóri á Andvara er Benóný Friðriksson, en hann er kunnur aflamaður. Hefir hann sagt, að síldin hafi ver- ið á 3ja til 30 faðma dýpi og Iiafi í sumum tilfellum verið um stórar torfur að ræða. Ilafi Andvari verið alll að þrjár mínútur að toga yfir sumar torfurnar. Telur Ben- óný þarna vera bæði um stórsíld og millisild að ræða, en iðulega hefir lcomið fvr- ir, að Andvari og aðrir 1 >át- ar hafi fengið síld í vörp- una á þessum slóðum. Einn- ig hefir sild verið í þeim fiski. sem þarna hefir veiðzt. Stjórn Fiskimálasjóðs hcf- ir verið tilkvnnl um þetla mál og ákvað hún í gær, að gera Fanneyju út til síldar- leitar í liálfan mánuð. Verð- ur Fanney hæði húin rek- netum og herpinót. Eru llk- ur til, að Fanney geti tagt af slað í sildarleitina á morg- un. Ekki hefir síldar orðið þarna vart í stórum stil áð- ur svo kunnugt sé, en liins- vegar hefir dr. Hermann Ei n arsson f isk if ræðingu r lialdið þ.vitfram að liann telji hrygningarsvæði síldarinn- ar einmitt vera austur af Vestmannaeyjum og virðast þessar fregnir styðja þærj skoðanir. Með Fanneyju verður sjó- maður úr Vestmannaeyjum,’ sem er kunnugur á þessum slóðum og mun hann verða nokkurskonar lciðsögmaður í leitinni. Eftlr Wlnston 8. Churchill. Eins og tilkynnt heílr verið, byrjar Vísir í dag að biita annað bindi stríðs- endurminninga Churchills. Bindi þessu hefir verið valið nafnið „Þegar býður þjóðarsómi — — — Fyrri bók þess nefnist „Hrun Frakklands“ og geta menn séð af nafninu, hvert efni hennar er. Greinarnar munu fyrst um sinn verða birtar ann- an hvern dag, til þess að ekki þurfi að fella fram- haldssöguna niður nema endrum og eins, þyí að hún er ákaflega vxnsæl. Hinsvegar má Hka full- yrða, að þetta bindi endur- minninganna verði enn vinsælla en hið fyrsta og ættu menn því að gerast á. skrifendur blaðsins, til þess að fá greinarnar að staðaldxn, sé þeir það ekki þegar. Fyrsta greinin hefst á bls. 5 í dag'. Að hika er sama og tapa. Þeii*, sem úthlutað er Nóbelsverðlaunum, verða að taka við fénu strax eða fá það ekki. j Tveir þýzkir vísindamenn, sem fengu verðlaunin 1938 jog 1939, hafa nú óslcað eftir að fá þau greidd, en nefndin tilkynnti ]æim það, senx að ofan greinir. Þjóðverjamir sögðu, að Hitler hefði hannað I þeimaðtakaviðverðlaunun-|Fyrir bragSig fIæd(li yfir um: eu If ð er ekki tekrð til þjóðveginn hj4 skeggjastöð- um á 2 stöðiun og auk þess vegmn Skeggjaslöðum. Krapastífla hefir mynd- azt í Hvítá í Árnessýslu skammt fynr ofan Brúna- staði í Hraungerðishrepp. I fyrrinótt var stíflan oi'ð- in svo mikil að Hvitá var tekin að flæða yfir Brúna- staðaflatir og' yfir flóðgátt- ina fyrir ofan Bi-únastaði. grenxa. Þeir fá ]k> heiðurs skjal og gullmedaliu flæddi vfir Brúxxastaðaaf- leggjarann. Ekki varð vatns- MiWiir wtur magnið sanxt svo íxxikið að Á-F(iiii tandi Vetur hefir fram að þessu verið óvenjulega nxildur í Suður-Finnlandi. í Hufvudstadshladet fxá iniðjum mánuðiiiunx, sem það teppti umferð um veg- ina. 1 gær var vatnið kornið niður að Bár í Flóa. I nxorgun, er Visir átti tal við Brúarlilaði, var tekið að diaga úr vatnsmagnxmi og hætt að renna vfir flóðgarð- Vísi liefir horizt, er frá því inn. Hinsvegar taldi fólkið gi-eint, að þá haí'i liöfnina í Ifelsinki ekki lagt enn og sé slíks fá dæmi. Hafi þetta haft mikil og góð áhrif á ut- anríkisvið&kipti landsins. ekki útilokað að með leysing- unni i nótt og dag nxvndi byrja að flæða yfir garðiiui að nýju. Verði nxikil bixigð að því, getur þetta haft marg- Loks segir hlaðið, að menn visleg óþægindi i för með sé farnir að gera sér vonir sér, nxeðal annai-s þau, að um, að höfnina í Helsinki samgöngur um þjóðveginn leggi ekki það senx eftir er milli Hvítár og Þjórsár vetrar. Sæmilegtðr afii á báta frá Sextíu þátttakendur í Skíðamóti Ármanns. Fimmtán sveitir keppa frá fjérum félögum. skíðamóti sendir flesta þátttakendur, 21 sunnudao- ’ íxð tölu, eða sex sveitir. Sendir Þátttakendur Ármanns n. k * * .... , - . f.y. það sveitir i öllunx flokkum verSa 60 «8 t.l. tra 4 Wog- ^ lvötllldn sveit , >■ K- R-. Val Ar drengjaflokki. manni. Bátar frá Hornafirði fóru í fyrsta róður sinn á þessari vertíð urn s. 1. helgi. Eru sjö bátar þegar hyrj- aðir róðra Jxar eystra og \ ar afli sæmilegur í hinum fvrsta. Eins og áður hefir verið í. R. og K. R. senda hvort um sig eiiia sveit í hvorn skýrt frá, er mót þetta einn flokk nema drengjaflokk, liður i hinum miklu afmæl- eða 1 sveitir livert félag. isliátíðai'hölduni Glimufé-1 Valur sendir 1 sveit í c- lagsins Ármanns. Er það að flokki lcarla. því leyti fráhrugðið öðrunx Fjórir hátar eru væntanlegir mótuni, sem hér hafa verið iil Hornafjarðar á næstunni jhaldin í skíðaíþroUinni. að og verða þeir því heldur ,kej>pt er einvörðungu í flokkum og eru 1 menp i hverri sveit. færi-i þar í vetur en í vrra. Unnið er að dýpkun inn- siglingarinnar til Hafnar- kauptúns en grynningar þar hafa staðið öllum lram- kvæmdum fyrir þrifum fram að þessu. Mótið hefsl í Jósefsdal kl. 10 f. h. á sunnudaginn kem- ur. Verður þá keppt í c-flokki karla og drengjaflokki. Kl. Jslöðvist og að bæir, sem lægst jliggja, verða umflotnir vatni. Slikt ]xíiif ]>ó naumast að jóttast nema stóiflóð nxynd- J ist i ánni.______ Fórnarlömb atomaldar eignast ný heimilL Fyrstu mennirnir, sem flosnuðu upp frá heimilum sínum vegna atomaldaxinn- ar, hafa loks eignazt heim- ili aftur. Eru þetta Bikini-búar, sem fluttir voru í'rá heimkynnum sínum vegna tilrauna þeirra með kjarnorkuspi'engjur, sem þar voru gerðar unx árið. Þeim hefir verið feng- in önnur eyja í Marshall- eyjaklasanum til bústaðar. 1 e. h. hefst lceppni í kvenna- flokki og b-flokki karla og Iveppt verður aðeins í svigi j.j 3 j A.-fl. karla. — Félagið og fer keppnin franx i a, b og nuin eJGd geta tekið vð öðr- c flokkunx karla, dx'engja- Uju næturgestunx í skálann flokki og kvennaflokki. eu keppendunx og starfsliði Glímufélagið Árxnann mótsins. Innaiiríkisi'áðlxerra Rúm- eníu liefir skýrt fi*á því, að lögregla landsins verði end- urskipulögð. Rússar liafa dæmt austur- riska konu í 20 ái'a fangelsi. Hún stai'faði fyrir Marshall- lijálpina.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.