Vísir - 04.02.1949, Blaðsíða 3

Vísir - 04.02.1949, Blaðsíða 3
Fösfudaginn 4. febrúar 1949 V ÍSIR 3 Ráögert er að afli Hornafjarðarl)ál- anna verði fluttui út ísvar- inn, en ákyörðun liefir enn rkld verið lekin i því' efni. Afli batanna liefir veiið dá- góður að undanförnu, þegar gefið hefir á sjó, en veður þam verið nijög unibíevp- ingasöni. ÞriÖjudaginn 8. febrúar n. k. Ieggur m.s. Dettifoss af sfað til íslands frá Kaupmannaliöfn. Skipið keinur við i Alaborg, cn held- ur siðan beint lil Islancís. I’riðja nýsniiðaða skip Kini- skipafélagsins, Lagarfoss, mun yæptanljega verða full- gerðu.r i maf i ypr. Kolaskipið Nerva komi hingað til lands i gær nieð kolafarin lil kolakaupmanna. Er skipið ineð pólsk kol. Allir bátar á sjó í gær. I gær yoru allir Reykjavik- urbálarnir á sjó, enda veður ága'tt. Afli hjá bátunuin var sæmilegur. Hvar eru skipin? Rikisskip: Esja er á Aust- fjörðum á norðurleið. liekla GUN@M er í Alaborg. Herðubreið er á Vestfjörðuin á norðurleið. Skjaldbreið er vænlanleg til Reykjayíkur i dag frá Vest- ínannaeyjuni. Súðin fór frá Rvk. kl. 20. i gærkvöldi á leið lil ítalíu. Þvrill cr i Rvk. Herinóður fór frá Rvk. um hádegi i gær á leið til Pat- reksfjarðar, Sauðárkróks og Hofsóss. Þjóðartekjur íslendinga árið 1946 námu 958,8 millj. króna. Skatfgjaldendur Ákœruatriði bttitj tih Nú er komið í Ijós, að eitt af ákæruatriðum á ðlinds- zentv kardinála í Ungverja- landi er hreinn tilbúningur. Er Iionum gd'ið að sok og sagður hafa játað - að bánn hafi staðið í sanunng- uin við Otto, herloga af Habsburg, um að koina hónum á konungsstól í Ung- verjalandi. Á'tti þetta að Iiafa ger/t 21. júní 1947, en þá söng kardínálinn niessu í Ottawa i augsýu fjölda manna, en Otto var elvki einu sinni i Vesturheimi. voru þá 54.499 faisins. Samkvæmt nýútkomnum Ilagtíðindum námu þjóðar- tekjur íslendinga árið 1946 Oalið fram 1947) alls 958.8 millj. kr. Árið áður höfðu tekjurnar verið 788.1 millj. kr. Af þjóðartckjmuini 1940 nam tekjuskatlur, tekju- |skaltsviðauki og stríðsgróða- skatlur saintals 48.2 millj. kr., en eignarskattur það ár 4.2 niillj. kr. Arið áður námu tekjuskattar 10.9 millj. kr. og eígnarskattur 3.6 millj. —- jTala skattgjaldenda árið 1946 jvar 50.921, en árið eftir 54.499. Þess skal getið, að jber eru bæði talin félög og einstaklingar. Nifján manns drukkmiðu undan bað'slröndum Ástraliu um jólin. í siðustu Hagtiðhidum cr löng gi'einargerð mn þetta mál og segir þar m. a.: Tekjuskatturinn var árið 1947 34.4 millj. kr., auk 6.6 ínillj. kr. tekjuskattsviðauka. Þar við bætist svo stríðs- gróðaskálturinn 7.2 millj. kr., en hehningunnn af hönum rennur til svéitarfélaga. ÁIIs urðu þvi tekjuskaltarnir l>að Rrunadeilil Sjóvátiyggmgarfélags Islands vill vekja athygli umboðs- manna sinni á auglýsingu Sambands hrunatryggjenda á Islandi um hækkun brunatryggingaiðgjald sem gclck í gildi 1. janúar 1949. Þar.til tök eru á, að scuda unilioðsmöuniim hina nýju iðgjaldaskrá eru )>eir beðnh* um að leita til aðalskrifstofuunar um allar upplýsingar. lðgjcild fyrir innbúi i húsum sem eingöngu eru notuð lil íbúðar brevt- ast ekki. BRUNADEILD Súui 1700. ár 48.2 millj. kr., en árið áð- ur (1946) voru þeir ekki nema 40.9 milij. kr. Tekju- skattarnir liafa þvf liækkað 1947 um y7 frá árinu á und- an. Þó liafa tekjiiskattar fé- laga lælckað um l úml. 1 millj. kr„ eða um rúml. 3/4, en tck j uska l la r ei ns takl i nga aftur á móti liækkað um nærri !) millj. kr., eða meira en Vs. Árið 1945 varð tekju- skalturiun liins vegar nærri 1 millj. kr. meiri heldur en 1946. Stafaði það eingöngu f i*á s t ri ðsgróðaska tti num, sem var nærri 2 millj. kr. lægri en 1945, og 1947 var haim aftur 2 millj. kr. lægri heldur en 1946. Það er þó að- eins hjá félögunum, sem slriðsgróðaskatturinn hefir lækkað, úr 9.8 millj. kr. 1945 íhður i 8.0 millj. kr. 1946 og i 4.3 millj kr. 1947, en hjá emstaklingum lækkaði Iiann að visu úr 1.3 nullj. kr. 1915 niður i 1.2 millj. kr. 1916, en bækkaði svo aftur upp i 2.8 íiiillj. kr. 1947. Eignir ein- staklinga vaxa. Eignarskatturinn liefir lika bækkað allmikið á þess- um árum. Þó hefir hann lækkað hjá félögumun úr 1.6 Imillj. kr. 1945 niður i 1.5 jmiUj. kr. 1947 1917, en hjá einslaklingum liefir hann aftur ú móti hækkað úr 1.7 millj. kr. 1945 upp i 2.1 millj. 1946 og 2.7 millj. 1947. Tala skattgjaldenda hefir farið Kækkandi þessi ár, bæði tekjuskatts- og eignarskalts- gjaldenda, og gildir það bæði um félög og einstaklinga. Einstökum gjahiendum hefir fjölgað töluvert meira en Jmannfjölguninni svarar á þessum árum. Arið 1945 voru cinstakir tek j uska tt sgj ald- endiu* 48.677 eða 38.1 % af öllum landsmönnum (þá uni undanfarin áramót), en 1947 voru þeir komnir upp i 53.564 eða 40.1% af ibúatöl- unni. Árið 1945 voni eignar- skattsgreiðendur 16.305 eða 12.8% af landsmönnum, en 1947 voru )>eir komnir upp i 21.516 eða 16.2% af ibúatöl- unm. Tekjur. Þegar miðað er við tekjuöflunarárið, en eldd skattálagningarárið, þá hafá tekjur einustakra skattgjald- enda árið 1944 numið alls 667.8 millj. kr. Árið 1915 hækkuðu þær upp i 736.5 millj. kr. eða um Mo liluta, en 1946 upp i 913.2 millj. kr. eða enn næstum )>vi um % liluta. Hækkun þessi stafar að nokkuru lcyti af fjölgun skattgreiðcnda, en að lang- mest levli af hækkun á tekj- uni Jieirra. Meðaltckjur skatt- skyldra einstaklinga voru 13.700 kr. 1941, cn hækkuðu upp i 14.700 kr. árið 1915 og upp í 17.000 kr. árið 1946» Tekjur skattskyldra félaga hafa Ihnsvegai* lækkað þessi ár, úr 54.4 millj. kr. 1944 niður i 51.3 millj. 1945 og* 45.2 millj. 1916, og hafa þá meðaltekjur þeirra verið 66.700 kr. íú*ið 1944, 77.600 kr. 1915, en 48.800 kr. árið 1946. Sumsstaðar hafa i skattskránum ekki verið tald- ar nettótekjur félaganna lieldur aðeins skattskyldar tekjur þðria, eftir að búið er að draga frá 5% af lilutafénu og skattfrjálst varasjóðstil- lag. Þar scm svo liefir staðið á, hefir til samrænhs aftur verið bætt við áætlaðri upp- hæð þessa frádráttar með hliðsjón af frádrætti þeirra félaga, sem skýrslur eru um. Útreikningur teknanr.a. Nettótekj m* skattgreiðéáda, sem hér eru taldar, eru fram. komnar við það, að fra [hrúttótekjunum licfir veríð t'regið, eigi aðeins allut* rekstrarkostnaður i venju- legum skilmngi, heldur auk þessS éiiínig nokkurír aðrír liðir, sem skattalögin hafa í lejTft að draga frá hka, svo 'sem iðgjöld af ýmsum per-, sónuti-yggiiiguin (lífevris- sj óðsgj adl, s jú k r asai nlags- gjald, liftryggingaríðgjöld að vissu marki og stéttarfélags- gjöld), eiuifremtir eignar- skatlur og stt lieliiiingur áJiættuþóknuuarinnai*, senv fhma nettótekjurnar i venju- legum skiluingi, verður ]>vi að bæta þossum frádráttar- liðum við nettótékjurnar samkvæmt skilningi skatta- laganna. Gera má ráð fyrir, 'að frádróltur ]>essi hafi num- ið alls 29.3 niillj. lu*. árið 1944 32.1 miHj. kr. 1915 og 30.7 millj. kr. árið 1946. Með ]>ess- ari viðbót eru ])á fengnar lieildartekjur skattgreiðencla samkvæmt skaUframtölum. En á heildartekjur þjóðarinn- ar vantar enn tekjur þeirra, |sem eru fyrir ncðan skatl- skyldulágmarkið. Þær verða ekki fundiuir nema með áætlun, en þótt telcjm* livei*s eins séu mjög lágar, nema þær töluverðum upphæðum i lieildinni. Hafa þær verið áætlaðar 42.1 millj. kr. árið 1944, 41.4 millj. kr. árið 1945 og 35.3 inillj.Jcr. árið 1916. Að þær hafa faríð lælckandi, stafar af þvi, að þeim hefir fækkað, sem cru neðan við skattskyldulág- inrakið, en skaUgreiðendum hefir aftur á nióli fjölgaci. Heildartekjurnai* verða sanv- lcvæmt þvi 791,2 rnillj. kr. árið 1944, 861.7 millj. kr. áiið 1945 og 1021.7 millj. kr. árið 1946. árið 1916. Siðna 1935 hafa tilsvftrandi upphæðir verið: Framli. á 5. siðu.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.