Vísir - 04.02.1949, Blaðsíða 5

Vísir - 04.02.1949, Blaðsíða 5
 F<istutlagmn 4. febniar-1949 V I S I H WINSTDN S. CHURCHILL II. BINDI. „Þegar býður þjóðarsómL “ Orðugleikarnir við stjórnarskiptin í maí 1940. — Samstarfsmenn vegnir ög metnir. Nú koni að þvi, að þessi ofsalega heift, er svo lengi liafði verið að magnast, skall yfir okkur eins og holskefla cða fárviðri. Fjórar eða fimm milljónir manna áttu nú í bardaga i fyrstn átökúm miskunnarlausustu styrjaldar, er sagan kann frá að greina. Innan viku var viglinan í Frakk- landi, er við höfðum svo lengi lalið okkur óhulta á bak við, bæði i fyrri styrjöldinni og eins i byrjun þessarar, gersamlega og óafturkallanlega rofin. Innan þriggja vikna var hinn sögufrægi her Frakka gersigraður og eini lier Breta hrakinn i sjóinn, en allur útbúnaður lians glataðm*. Aður en sex vikur voru liðnar stóðum eáð einir, nær ber- skjaldaðir, en sigui*sælir Þjóðverjar og Italir ginu vfir okkur, nær öll Evrópa á valdi Hitlers, en hinum megin á hnettinum glottu Japanar. Svona stóð á, er eg tók að mér störf foi*sætis- og land- vamaráðherra Bretlands — útlitið var uggN'ænlegt. Eg átti að taka að mér að mynda stjóra allra ílokka til þess að inna af hendi skyldústörf okkar heima og erlendis og (íæma hverju sinni, hvað væri i þjóðarliag. Fimm árum síðar var kleift að meta og vega það, sem ge.i’zt hafði í liagstæðara ljósi. Italir Iiöfðu verið sigraðir, Mussolini drepinn. Hinn voldugi, þýzki lier hafði gefizt upp skilyrðislausl og Hitler hafði framið sjálfsmorð. Eisenhower hershöfðingi Iiafði tekið ótölulegan grúa þýzki*a Iiermamia höndum, en auk alls þessa liöfðu hers- liöfðingjamir Alexander og Moirtgomery handtekið nær 3 milljónir Þjóðverja á einum sólarhring á ítaliu og Þýzka- landi. Frakkland liafði verið levst úr viðjum þrældóms og endurvakning fór um landið. Samhliða bandamönnum okkar snérust tvö voldugustu stórveldi heims gegn Japön- um til þess að brjóta gersamlega á bak aftur mótspvrnu Jieirra. Hér var saimarlega ólikt umhorfs. Vcgur okkar þessi fimm ár var langur, lörsóllur óg liættulegúr. Þeir, er færðu hina hinztu fórn á þessum vegi, gerðu það áreið- anlega ekki til einskis. Þeir, er Iniðu þann veg á enda, munu ávalll ininnast þess og vera sæmdir af. Framlag Bretaveldis. l’m leið og eg geri grein fyrir stjórnarforustu niinni á Ðretlandi á styrjaldarárunum, ekki sizt i sambandi við þjóðstjórnina, er þá var mvnduð, er það skylda min að gera lýðum ljóst, hvert var framlag Bretlands og sam- veldislanda þess i heimsstyrjöldinni, en hættan, sem yfir a ttlandi minu vofði, gerði ekki annað að veikum en að sameina þau enn betur en nokkru sinni fyrr og gera mál- slað þess að málstað svo margra ríkja, sem raun varð á. Þetta geri eg engan vegimi til þcss að gera þann saman- burð, er telja mætti öfundssjúklegan i garð Bandaríkj- anna, bezta samherja okkar, sem við stöndum i eilifri þakkarskuhl við og aldrei verður tölum talið. En saint sem áður finnst mér skylt og rétt að láta það uppskátt, sem Bretar um allan heim gerðu til jx\ss, að styrjöldin ynnist, og að ínenn f;ú réttan skilning og sanngjarnan á þvi máli. Allt fram til júlimánaðar 1944, beittu Bretar og heims- veldi þeirra töluvert fleiri herdeildum (divisions) i virkri haráttu gegn fjandmömiunum en Bandarikin. Þetla á ekki eimingis við blóðvellina í Evrópu og Afriku, Iieldur einnig styrjöldina í Asíu gegn Japan. Fram til haustsins 1914, áður en meginliluti Bandarikjahers kom á vettvang í Normandie, var óhætt að segja, að það stæði i járnum, Jivor þjóðin hefði lagt fram meira i mannafla á hvaða vigstöðvum, sem. vera skvldi, ef frátalclar eru vígstöðvarn- ar i Kyrrahafslöndunum og á Suðurliafseyjum. En frá júli 1944 var hlutur Bandarikjamanna, er i höggi áttu við fjandmenmna, yfirgnæfandi og var svo til lokasigm*sins. Manntjón Bretaveldis. En eg hefi einnig gert annan samanbUrð um manntjón, cn liann sýnir, að.fómúr þær, er Bretar og samveldisþjóð- ir þcss fæi'ðu, voru jafnvel eim meiri en liinna liugjirúðu bandamanna okkar. Manntjón Breta vai*ð samtals 303.240, auk um 109.000 manns, cða samtals 412.240 manns. t þessum tölum er ekki mcðtaldir Ö0.500 óbreyttir borgar- ar, sem fórust í loftárásum á borgir okkar, né lieldur þeir er létu lifið á kaupskipaflota okkar og á fiskiskipunum. Þar á móti liarma Bandarikin dauða 322.188 beztu sona simia i her, flota og flugher. Eg nefni þessar raunalegu tölur í Jxárri öruggu von, að hin liaustu vináttubönd þessarra þjóða, er hlutu eldslurn sina með svo miklum blóðfórnum, muni haldast og vekja virðing hvarvetna í lunum enskumælamli heiml og hvctja olvkur til dáða og drengilegrar framkomu. Ihaldsmenn höfðu mikinn meirihluta i neðri málstof- unni, ei* nam meira en 120 þingfulltrúum umfram alla aðra flokka deildariimar. Neville Cliamberlain var binn kjörni leiðtogi meirihlutans. En mér var fullkomlega ljóst, að er eg tók við forsætisráðherraembætliiiu af lionuni, hlyti það að vekja gremju margra fylgismanna hans, eftir hin mörgu gagnrýnis- og ásökunarár min, ef svo mætti segja. Auk jjess hlutu þessir menn að vita, að eg hafði varið miklum hluta ævi minnar i andstöðu og baráttu við íhaldsflokkinn, liafði geugið úr honum vegna átakamia uin frjálsa verzlun en síðan gengið i hann aftur og gerzt f jármálai áðherra. Siðar liafði eg verið liöfuðandstæðingur l'iokksins um Indlandsmálin, utanríkismál og' fyrirhyggju- lcysi um hervarnii’. Það var því erfitt fyrir flokkinn að taka mér sem for- sætisráðherra, olli mörgum afbragðsmönnum sársauka. Emifremur er J>að eitt höfuðeinkemú Ihaldsflokkins að sýna jal'nan kjömuni leiðtoga sinum fulla hollustu og írúnað.' Sé svo, að ihaldsmenn hafi ekki að fullu innt af hendi skyldur sinar gagnvart þjóðinni á árunum fyrir strið, þá var það vegna skyldu sinnar og trúnaðar við leið- ^oga sína. Én allt þetta lét eg ekki á niig fá, eg vissi, að vangáveltur um þctta myndu drukna i fallhyssuhrið styrjaldarinnar. Tilhögun stjórnarstarfanna. Eg hafði hoðið Chamberlain og hami fallizt á að taka að sér að vera forustumaðiir neðri málstofunnar, svo og embætti forseta leyndarráðsins. Ekkert hafði verið til- kynnt um þetta. Clement Attlee tjáði mér, að Verka- mannaflokkminn gæti traúðla Iiaft samstarf við okkm* undir slíkum kringumstæðum. í samsteypustjóm verða memi aímennt að geta fallizt á forustumann neðri mál- stofunnar. Eg bcnti Chamberlain á þetla, og hann féllsl fúslega á, að eg tæki við forustu deildarinnár og hana hafði eg á hendi þar til í febrúar 1942. A þessu timabili var Attlee hægri hönd mín og annaðist þau mál, er daglcga þurftu afgreiðslu við. Löng reynsla hans kom að góðu haldi. Sjálfur kom eg ckki í málstof- una nema við hin alvarlegustu tækifæri, en þau komu þó fyrir hvað eftir annað. Mörguin ilialdsmönnum fannst, að leiðtogi þeirra (Churchill) hefði verið sniðgenginn. Er hann gckk imi í deildina í fyrsta sinn sem forsætisráð- herra, 13. maí 1940, risu allir þingmenn úr flokki hans úr sætum sinum, svo og allur þorri þingmanna og fagn- aði honum (Churchill) ákaft og vottaði lionuin virðingu sina. Og fyrstu vikurnar í embætti minu var mér ef til vill mest fagnað af fulltrúum Verkamannaflokksins. En Chamberlain sýndi mér jafnan liið mesta traust og holl- ustu og eg vai* algerlega öruggur um, hvað gera skyldi. Töluverð áherzla var lögð á það af vissum armi Verka- maimaflokksins og raunar mörgum öðrum, sem ekki liöfðu tekið sæti i himú nýju stjórn, að nú ælti að „hreinsa til”, koma þeiin mömium úr áhrifastöðum, er taldir voru „sekir menn“ og ráðherrum, er staðið höfðu að Múnchen- samnmgunum, eða gætu lalizt ábvrgir á andvaraleysi um landvarnir. Meðal þessarra manna voru lávarðamir Hali- í'ax og Simon og Sir Samuel Hoare og voru þeir einkum skotmark andstæðinganna. Ef þeir, sem Iiarðasta höfðu gagnrýnina, hefðu fengið vilja sínum framgengt, myndu að minnsta kosti þriðjungm* ihaldsmanna i stjórninni, orðið að segja af sér. Nú er þess að gæta, að Neville Chamberlain var leiðtogi íhaldsflokksins, og þess vegna er augljóst, að ef slikt hefði Framh. á 7. sfðu. :Sr i^lóðartekjur... Framh. af 3. síðu. 1935 106 millj. 'kr. 1936 ...... 108 — 1937 118 — ■'_. 1938 120 — 1939 129 — — 1940 213 — — 1941 349 — 1942 544 — — 1493 710 — —• 1944 794 — - 1945 862 — 1946 1025 ■— - Nokkuru nánar muncli mega ákveða þcssar tckju* uppliæðir með þvi, að bæta við tekjum óskattskyldra að- ilja, en draga hinsvegar' frá óeiginlegar tekjur, sem elcki stafa frá eigin starfi hcldur yfirfæralu frá öðram. ÞatF mundi þó varla vaida mik • illi breytingu. Ilinsvegar et* l jóst, að allar þessar upphæö- ir mundu vera of lágar, þar sem þær byggjast á skatt-* framtölum, því að sú hefir hvarvetna orðið raunin á, aú allnúkið af tekjum sleppiu- xið skattálagningu. Það þyk ir þvi nú orðið öraggara aö ákvarða þjóðartekjurnar á annan liátt, með þvi að gera heildaráætluu um alla fram- leiðsluna á landinu, bæði vörur og þjónustur, og hefir Hagstofan gert nokkur drög til þess. En breytingarnar frá ári til árs koma samt greiivi lega fram i yfirlitinu hér að frainan. Eignir skattskvldra ein • staklinga töldust 460.6 millj. kr. i ársbyrjun 1945, 560.0 núllj. kr. 1946 og 708.7 núllj kr. 1947. Þær hafa þvi hækk • að um rúml. Vn árið 1945 og aftur um rúml. 14 árið 1946. Þessi inikla hækkun stafar að mestu af fjölgun eignar - skattsgjaldenda, en þó hafa meðaleignir á gjaldanda einnig hækkað nokkuð. Þæi* voru 28.200 kr. i ársbyrjun 1945, 30.900 kr. árið 1946 og 32.900 kr. árið 1947. Eignir skattskyldia félaga alls liafa lúnsvegar verið svipaðar öll þessi ár, 143.3 millj. kr. i árs Ijyrjun 1945, 145.0 millj. kr. 1946 og 144.5 millj. kr. 1947, c ii meðaleign á hvert skatí skylt félag hefii* farið lækk • andi, 212.100 kr. i árshyrjun 1945, 209.900 kr. 1946 og 190.400 kr. 1947. Eignir skattskvldra einstaklinga og i'élaga eru elcki nema nokkur hluti af þjóðareigmnni, þvi i'ð við þær bætist skattfrjálst; lausafé (svo sem fatnaður og L'ækurj, eignir þeirra, sem ckki greiða skatt, og opinbcr • ar eigmr (rikis, sveitarfélaga og stofnana). Barnadauði hefir verið minni í Englandi og Wales á þessu ári en nokkru sinni fyrr.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.