Vísir - 04.02.1949, Blaðsíða 7

Vísir - 04.02.1949, Blaðsíða 7
Föstudaginn 4. fehrúar 1949 V I S I R 7 Sofoulis flytur ræðu. Bofoulis foi-sætisráðhena Grikkja flutti nýlega ræðu, þar sem hann ræddi ástandið í Grikklandi. Sagði forsætisráðherrann í ræðu sinni, að án aðstoðar, er Bretar og Bandaríkin liefðu veitt Grikkjum, liefði Grikkíand liðið undir lok. Hann hélt því ennfremur fram, að grísku stjórninni væri nauðsyn á því að sigr- ast á uppreistannömumum og síðan, er þvi væri lokið, gæli hún snúið sér að endurreisn landsins. Stór og vandaður Ijóslækningalampi Tegund: Quartz Honovia, til sýnis og sölu í verzlun- inni Ocúlus, Austurstr. 7. KAUPHÖLLIN er miðstöð verðbréfavið- skiptanna. — Sími 1710. M B/EKVR ANTIQl'ARIAT HEIMILISBÓKASAFN. — 40 bækur fyrir 160 kr. — Frestið ekki að gerast félag- Bókaútgáfa Menningar- 'Þióövinafélagsins. ar SKÍÐA- FERÐIR í SKÍÐA- SKÁLANN. Frá Austurvelli: J.augardag kl. 2. Til baka kí. 6 eSa síð- ar eftir samkomulagi. Ætl- ast er til að þeir sem gista i skálanum, notfæri sér þessa ferö. — Sunnudag kl. 9. Far- miðar hjá Múller. Frá LÚlu Bílastöðinni. —• Sunnudag k!. 9. Farmiðar þar til kl. 4 á laugardag. — Selt viö bílana ef eitthvaö er óselt. Skíöafél. Reykjavíkur. SKATAR. ■fíí]^ STÚLKUR. PILTAR, 15 ára og eldri. Skíöaferð á morgun kl. 2 og kl. 6. Farmiöar í skátaheim- ilinu í kvöld frá kl. 8—9- — Almenn skíöaferö á sunntt- dagsmorgun kl. 10 frá Skáta- heimilinu. Farmiöar viö bíl- ana. WHmBL VÉLRITUNAR- KENNSLA. Viðtalstími kl. 6—8. — Cecilia Helgason. Sími 81.178. (603 'fcennirzfaicjriŒ&f/oniJjenr JngclfoM.ofes meii skó/áfp/fa. oSlilar, fa/pfmgarof>ý§ingap° Endurminningar Churchills. Framh. af 5. síðu. skeð, er að framan getur, liefði það eyðilagt þá þjóðlegu einingu, sein var svo nauðsynleg. Ennfremur spurði eg sjálfan sig, hvort sökin væri öll á annari bóginn. Abvrgðin út á við Íivíldi á stjórn þeirri, er þá var við völd, en liin siðferðilega ábyrgð hvildi á fleiri herðum. Eg hal'ði i huga mér óskaplegan listk af ræðtim og umsögnum, bæði af liálfu fulltrúa Verkamannaflokksins og eins Frjálslvnda flokksins. Eg lield, að enginn hafi haft meiri rétt lil þess að „bregða svampi yfir töfluria“, láta fortíðiria vera gléymda og grafna. Þess vegna var eg mótfallinn slílcri „hreinsuri4. Eg sagði, nokkrum vikum siðar: „Ef nútíðin reynir að setjast i dómarasæti yfir fortíðinni, er framtíðin glötuð“. Þessi röksemd og hin ógnþrungna alvara líðandi slundar kæfði með öllu uppástungur þeiria, er vildu ger- ast „galdrabrefinumenri1 dagsins. líg fékk margsháttaða reynslu ]>essa fyrstu dagá stjórn- artíðar minnar. I liuga mínum lifði eg vfirstandandi or- ustu, er allar hugsanir snérust um, og ekkert fékk við ráðið, eins og á stóð. En samt þrirfti eg að mvnda stjórn, hafa tal af hinum og þessum mönnum og jafna flokka- drætti. Engin minnisblöð á cg til í fórum mínum, er gefa til kynna, hvernig tími minn leið. A þessum tíma voru 80—90 ráðherrar í brezku stjórninni og þurfti að'sam- ræma liinar misjöfnu skoðanir þeirra, manria úr þrem sljórnarflokkum. Að sjálfsögðu var mér nauðsyn á þvi að fá alla þá kunriu og ágætu menn, er til greina gátu komið til setu í stjórninni og til ábyrgðarstarfa. Þegar mvnda skal sam- steypustjórn verður forsariisráðherra áð taka fullt tillit til óska formanna stjórnai'flokkanna, er hlut eiga að níáli, um það, hverjir skuli taka sæti í stjórriinni, samkvæmt gerðum samningum og samkomulagi. Þetla sjónarmið liafði eg ávallt í huga. Isf svo kynrii að vera, að einhverjir menn skyldu ekki liafa fcngið þá stöðu i stjórn minni, er þeir verðskul luðu, verð eg að liarma það og afsalca. En, þegar allt ke.nur til alls, voru vandkvæðin fá. Helzlu samstarfsmenn. Clement Attlee reyndist méi’ samstarfsmaður með langa 1 ca nslu í slyi jöld og þaulkunnugur öllum starfs- báttum neðri málslofu brezka þingsins. Mismunur á skoð. unum okkar var einungis Iivað viðkemur sósíalisma, en sá misniunur hvarf brátt í hringiðu styrjaldarinnar, þar eð sjónannið einstaklingsins hvarf gersamlega gagnvart þvi, er ríkinu var fyrir beztu. Samvinna okkar var með ágæt- mn allan þann tima, er við sátum saman í ráðunevli. Arthur Greenwood var ávallt ráðb.ollur, kjarkmikill og góður og hjálpfús vinur. Sir Archibald Sinclair, er var lrinn opinberi leiðtogi Frjálslynda flokksins, átti erfitt með að taka við embætti flugmálaráðlierra, þar eð fylgismenn hans toldu, að hon- mn bæri sæti í striðsstjórninni sjálfri (en hún var skipuð miklu færri mönmtín en sjáif Bretastjórn. Þýð.) Þess vegna stakk eg upp á því, að hann tæki sæti í stríðsstjórn- iniri, hvenær sem eitthvað mál bæri á góma, er hefði úr- slitaþýðingu í stjórnmálalegu eða flokkslegu tillili. Hann var vinur minn, var nrin hægrí hönd, er eg stjórnaði her- deildinni „6th Roval Scols Fusiliers“ i Ploegsteert, árið 1916, og liann langaði persónulcga til þess að gegna þýð- ingarmildu starfi á því sviði, er eg liafði ætlað honum. Eftir stuttaf viðræður korinnrist við að niðurstöðu i mál- inu. Ernest Bevin, sem var ritari Sambands flutningavcrka- inanna, vafð að sjálfsögðu að ráðfæra sig við stjórn þess samharids, áður en hariri tók að sér hið mjög svo mikil- MCga eiribætti verkamálaráðherra. Þetta tók 2—3 daga, en það var þess virði. Þetta samband, sem er hið öflugasta á Bretlandi samþvkkti í eiriu liljóði, að Bevin tækisl em- bællið á hcndur og liann gegndi ]>ví með prýði i fmim ár samfléýtt, þar tl sigur vár unninn. Erfiðast var að eiga við Beaverbrook lávarð. Eg var þess fullviss, að liæfileikar hans myndu vafalaust gela notið -sin í þágu lands og ]>jóðar sem ráðherra flugvéla- framleiðslunriar. Ýmislegir anmnarkar og eríiðleikar voru á því að hann tækist þetta starf á hendur, en eg liélt fast við iliitt sjónarmið og hahri gerðist raðlierra að lokum. Það var viðtekin reglá, að striðsstjórnin skyldi vera fá- menri. Þess vegna byrjaði eg á því að lrnfa aðeins fimiri meun í henni. Þetta yoru að sjálfsögðu iiieiin þeir. er .mest kvað.að, hver innan sins flokks. Til daglegra starfa þólti sjálfsagt, að fjánnálafóðhéi*rann og leiðtogi Frjáls- ‘.icuuaq ipunj JippBtsgtA tríopi fuo.\ n.iæ.v suisqqoy upiiAj en er tímar liðu fram, jókst fjöldi „áheymai’fulltrúa11. En. öll ábyrgð hvíldi á hinurii finnn meðlimum stríðsstjórn- arinnar. Þeir voru einu mennirnir, sem rivtu þeirra fríð- inda að vera hálshöggnir á Tower-hæð, ef við m\Tndum tapa. Hinir gátu fengið ákúrur cða verið álasað fyrir venjuleg mistök i daglegum embættisrekstri en ekki fyrir stjórnmálastefnu Bretlands. Enginn utan striðsstjórnar- inriar gat sagt: „Eg ber einn ábyrgð á hinu eða þessu“. Iiyrðin hvíldi á hærri stöðum og þetta gerði ]>að að verk- um, að áhvggjum var af mörguin létt á þessum erfiðu og örlagaþrungriu doglim. Á réttum stað um síðir. Eg á langan stjórnmálaferil að baki og liefi gegnt flest- mn ábyrgðarmiklum stjórnarstöðum ríkisins. En eg játa fúslcga, að það starf, er nú féll niér í hlut, likaði mér bezt. Það er rétt, að völd til þess að drottna yfir með- bræðrum sinum, cða til þess að auka á .metorð manns sjálfs, eru fyrirlitleg. En völd i liéndur mattni á örlaga- slundu þjóðar sinnar, er bann telur að háftri viti, livaða skipánir skuli gefnar, eru blessun. Hvár svo sem gera þarf skjótar ráðstafanir er enginn samanburður milli þess að \era fyrsti, anriar eða þriðji. Skyldur og vandamál allra annara en þess, scm Jiefir forustuna, eru allt annars eðlis og á margan hátt erfiðari. Það er ávallt vandkvæðum bundið, þegar ánnar eða þriðji maður þarf að eiga frumkvæðið að mikilvægri ráðagerð. Ilann þarf ekki einungis að mcta verðleiká yfirboðara sins, lieldur einnig skoða hug haris. Hann þarf ykki eiri- vörðungu að vita, hver ráð liann gefur, heldiir og hvað sæmilegt sé fvrir ma.nn í lians stöðu að ráðleggja. Ennfremur vcrða númer 2 eða 3 að taka tillit til númer 4, 5 og 6, eða jafrivel einhvers tillölulega óviðkomandi manns, segjum númer 20. Allir eiga i sér einhverja þrá til frama, ekki til þess að misnota hann, lieldur frægðar, komast áfram. Avallt eru til mismunandi sjónarmið. sum hárrétt, önnur viðunandi. Eg var algerlega- úr leik um tinia árið 1916, vegna átakanna uni Dardancllasund, og mikil hernaðaraðgerð íór út um þufur, vegna þess í.ð eg beitti mér fyrir henni i nndirtylluaðstöðu. Þarna lærði eg mina lexíu og eg minnist hennar jafnan. síðan. Allt er miklu auðveldara, þegar maður er i fararbroddi. Viðurkenndur leiðtogi þarf einungis að vera viss um, livað bezt er að gera og liafa myndáð sér ákveðna skoðun uni, hvei’nig eigi að koma málum i kring. l\n skvldui forustumannsins eru feykilegar, ef hann stígur vixlspor, verðuL’ að hvlja þau. Sofi liann, má ekki vekja hann að óþörfu. Ef Iiann revnist óhæfur ber að stegla hann. En ]iessi síðaslnefnda aðferð verður ekki framkvæmd á degi hverjum og vissulega ekki fvrstu dagana eftir að liann hefir veríð kosinn. Valdssvið og stríðsstjórn. Finmatriði í styrjaldai’framkvæmduin voru frekar raunhæf en áberandi. Napoleon sagði eitt sinn: „Stjórnár- skrá ætti að að vera stutt og öljós.“ Núverandi stjömar- skrifstofur störfuðu áfram og irllt gekk sinn vanagang. Engar breytingar urðu á störfum þeirra opinberra starfs- manna sem liæst bar opinberlega. Striðsstjórnin og her- ráðið hélt áfram fundum sinum eins og áður. Með þvi að kallá sjálfan mig, með samþyldd konungs, landvama- ráðherra, voru engar lagalegar eða stjórnarfarslegar breytingar gerðar. Eg liafði gætt þess vel, að skýrgreina ckki í-éttindi niín og skyldu. Eg bað ekki um nein sér- stök vökl, livorki af krúnunni né þingiriu. Hins vegar var það almennt skilið og samþvkkt, að eg tæki að mér stjórn styrjaldarrekstrarins, með stuðningi stríðsstjórn- arinnar og neðri deildar þingsiris. • Meginbreytingin, er varð er eg tók við völdum, fólst i þvi, að eg sljórnaði og liafði umsjón með herráðinu, sem landvarnaráðherra, með óskoruðu og áður óþekktu valdi. Samtímis var þessi embættismaður (Cluirchill) forsætis- ráðherra, með öllum þeim rétlindum, er því starfi fylgja. Og ]rii var i fvrsta sinn upp tekinn sá háttur, að herfor- ingjaráðið stóð í beinu og dagíegu sambandi við forsætis- ráðlierrann og, i samráði við liann, ráðið dagiegum hem- aðarrekstri og afstöðu lierja okkar. Slaða flotamálaráðherrans, flug. og hermáláí'áðherr- anna var ekki eins sterk. Þeir voru ekki meðlimir stríðs- stjórnarinnar og þeir sátu lieldur ekki fundi herforingja- ráðsins. Þeir vom að visu ábvrgir fyrir sínum stjómar- deildum, en ln-áðlega varð liað svo, að þeir áttu lítinn sem engan þátt í skipulagningu hinna níeirí liáttar liem- aðaraðgerða. Þær voru ákveðnar af herforingjaráðinu, sem lieyrði beinl undir ráðuneyti laridvama- og forsætis- ráðhcrra, með áhrifavaldi * striðsstjórnarinriar. Alexandcr flolamálaráðllcrra, Eden ulanríkisraðhei’ra

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.