Vísir - 04.02.1949, Blaðsíða 8

Vísir - 04.02.1949, Blaðsíða 8
Allar skrifstofur Visis em fluttar f Austurstrætí T. — iNæturUeiuur: Slmi 503u. — Ingólfs Apótek, sími 1330 Næturvörður: Reykjavíkur Föstudaginn 4. febrúar 1949 Fannfergi og hriðarveður valda miklu fjóni í Bandaríkpum, Bændur í vesturfyikjunum missa búfénað fyrir milljónir dollara. 1 . vesturfylkjum . Banda- ríkjanna hefir fannfergi og ifrxíðarveður valdið svo mikl- -~\im samgönguörðugleikum, að Bandaríkjastjórn hefir weyðzt til þess að gera vúð- tækar ráðstafanir til þess að -*<:oma þessum fylkjum til ¦fejálpar. Vegna stöðugra illviðra með mikilli fannkomu liefir fjöldi bænda misst mikið af sauðfé og nautgripum og er íalið að 500.000—1.000.000 sauðfjár og nautgripa hafi drepizt. Loftflutningar. Truman Bandarikjafor- Jiefir falið landvarnaráðu- reytinu að gera allt sem i þess valdi stendur til þess að koma bændum í vestur- fylkjunum til hjálpar. Flug- vélar hafa verið notaðar til •Jiess að flytja matvæli og •fóðurbirgðir til þessara fcéraða. Nauðsynlegt hefir Jþótt að flytja mikið af fc-ður- fvLrgðum vegna hagbanns og bændur ekki ahnennt gert ráð fyrir að gefa þyrfti bú- peiiingi, enda mun þetta vera •eitt versta veður er sögur fara af á þessum slóðum. Fjárstyrkur. Forsetinn hefir auk þess farið fram á það við Banda- ríkjaþing, að það veiti 500 þús. dollurum til viðbótar þeim 500 þús., sem þegar var ákveðið að veita til styrktar þeim bændum, er verst hafa orðið úti. Land- ;væði það, er hríðarveðrið geisaði yfir er um 10360 fer- J; ílóm. og er snjórinn víðast frú hálfum öðrum metra til þriggja metra djúpur. Verst er ástandið í Suður-Dakota, Manntjón. Manntjón hefir verið minna en búast hefði mátt við, en aðeins 20 manns hafa orðið úti. Yfirvöldin benda þó á, að fleiri geti fylgt á eftir, því samgöngur eru mjög slæmar. Járnbraut- ir ganga óvíða og vegir hafa teppzt. Inflúenza á Þingeyri. Inflítenza herjar nú á ibú- ana að Þingeyri við Dýra- fjörð. Hafa samtals lagzt í henni uin eða yfir 60 hianns og'hef- ir þetta orðið til þess að hér- aðslæknirinn á Þingeyri he'f ir auglýst samkomubann á staðnum. Þótt fólk leggist unnvörp- um í þessum faraldri, er það þó yfirleitt fljótt að ná.sér aftur og flestir liggja ekki nema 2—?> daga. Kvikmynd flskars Gíslasonar af Sargon-björguninni tókst ágætSega fívikmynciiii um Dhoon-strancð- ið verður senn fuligerð. Fjárhagsáæflun bæjarins afgreidd . nótt. Tekjuafgangur bæjarsjóðs 18.9 millj. kr. á s.l. ári. Fjárhagsáætlun Reykja- víkurbæjar fyrir árið 1949 var afgreidd af bæjarstjórn í nótt. I byrjun umræðnanna gaf borgarstjóri yfirlit um fjár- hagsafkomuna á árinu 1948 samkvæmt bráðabirgðayfir- liti, sem gert hefði verið. Tekjur bæjarsjóðs á árinu },,..,„,:>,,. 1948 voru áætlaðar kr. 60.6 millj., urðu 66.4 niillj., eða 5,7 millj. kr. umfram áætl- un. Bekstrarútgjöld ársins voru áætluð 47,5 millj., en urðu sex þúsund krónum lægri. Hafa þvi rekstrarút- gjöld bæjarsjóðs reynst svo að segja nákvæmlega eins og áætlað var. Tekjuafgangur á rekstrar- reikningi til afskrifta og eignaaukningar á árinu 1948 urðu því 18,9 millj. kr. Breytingar. Við síðari uniræðu 'fjár- hagsáætlunarinnar voru bornar upp ýmsar breyting- artillögúr og voru þessar samþykkíar: Skatlar ríkis- stofnana o. s. fry. verði áætl- aðir kr. 4 niillj. i stað 1.5 Nevada, Wyoming, Colerado millj. — Var þella os Utha eina breylingin, sem gcrð var og: Sir Archibald Sinclair flugmálai-áðherra vqru' dug- Tiiiklir og reyndir vinir mínir, er eg hafði valið secstalc- lega til þessara starfa. Þeir skipulögðu starf sitt óg gengu tii verks með hagsýnum, eiiskum vinnubrögðum. Þeír yátu hvenær sem var átt aðgang að mér. Ul skrafs og iáðagerða. Herforingjaráðið og aðj;ir, cr þeir áttu skipti ,viðj virtu þá mjög mikils. Aldrei kom það fyrir. meðal olíkar slarfsmannanna. að hyer maður gæti ckki látið það í Ijós, er honum hjó í lirjósti. En sjálfur styrjaldarrekstminn var í hcndi f'ána )>\anna, og það, sem áður hafði virzl svo crí'itt, varo) mildu eim'aldara, — eg á að sjálfsögðu ckki við starí's- aðferðir Hitlers. Þrátt fyrir straumþunga atburðanna, verð eg að segja, að samslai4* okkar og framkvæmdir, er viðkomu stj^rjöldinni, voru með wgætum. Snör og ákveð- in. handtök, er á þurf ti að halda. tekjumegin á áætluninni. Gjaldamegin voru þessar breytingar samljjykktar: Laun vegna framfærslumála verði kr. 350 þús., framlag til Liknar verði 200 þús., Til ¦Bandalags kvenna i vegna þinghalds 1500.00 kr? Mæðra styrksnefnd eru veittar kr. 75 þús. til byggingar idvalar- Til bv,ggingar Gagnfræðaskóla Ves,tui-bæ.j- arl40þús. kr., til skájaheim- ilis 70 þús. kr., til Tqnlistar- skólans 80 þús., til Verk- st.jórasambands íslapds kr. 5000.00, til íþróttastarfsemi 250 þús. kr., til búrekstrar bæjarins 400 þús., til Skóg- ræklarfélagsins 75 þús., til jarðhitarannsókna 400 þús., og til girðingar Heiðmerkur 80 þús^ Kvikmynd sú, sem óskar Gíslason ljósmyndari tók af björgun manna þeirra, er lifðu af Sargon-stxandið, ókst með ágætum." Heí'ir Úskar fengið brcf um það frá Bretlandi, þar sem kvikmyndin var fram- kölluð, að hún sé 'ágaét og sýni björgmnna og állar að- Skemmtun áraanns í Austurbæjarbíó 1 gærkveldi hélt Glíntufé- lagið Armann skemmtun í Austurbæjarbíó og hófst hún kl. 9. Stefán Jóh. Stefánsson for- sætisráðherra flutti ávarp og talaði um gildi íþrójtahreyf- ingarinar í þágu þjóðarinnar og ætti Ármann drjúgan hlut í því máli. Síðan fór þar fram ýms skemmtiatriði og fór skemmt unin hið bezta fram. Bæjarstjórn afgreiddi fjár- hagsáætlun Reykjavikur- bæjar síðla nætur i nótt. Eister próf. í Leipzfg. Gqrhart Eisler, sem óame- ríska nefndin í Bandaríkjun- um, telur fremstan komm- únista í Bandaríkjunum, hef- ir verið gerður að prófessor við háskóla í Leipzig. Þýzka fréttastofan ADX, sem starfar i þágu kommún- ista tilkynnti, að Eisler hefði verið veitt þetta embætti, enda þótt hann dvelji ennþá í Bandaríkjunum gegn vilja sínum sem „fórnarlamb al- þ.j óðlegra s triðsæsinga- manna". stæður prýðilega. Hinsvegar er ósennilegt, að kvikmyndin verði sýnd sem fréttamynd þar ytra, þar eð hún barst þangað svo seint, að áhug- inn fyrir slysinu og benni f arinn að dof na. Taf ðist ösk- ar vestra vegna þess, að tiann hafði ekki lokið kvikmynda- töku sinni fyrir SVFl og auk þess voru samgöngur allar með erfiðasta móti vegna sí- felldra illriðra, en ýmis blöð og krikmyndafélög í Bret- landi vildu óð og uppvæg fá myndina, er það spurðist strax út, að hún hefði verið tekin af þessum einstæða at- burði. i Þegar Vísir átti tal um þetta við |Öskar í gær, skýrði liann blaðinu enn- fremur frá lrvi, að hann væri nú búinn að ljúka kvilcmynda töku þehri, sem hann tókst á hendur fyrir SVFl, en hon- uni var falið að gera eins 1 góða eftirmynd af Dlioon- 'stranchnu og unnt væri. Var hann einmitt vestra í þeini 'erindum 1. desembei', þegar i Sargon strandaði. Verðiu- því kaflinn um Sargon-björgun- 'ina felldur inn i þessa Dhoon- Ivvikmynd, en annars átti að sýna björgun úr skipi í land með þvi að taka þann kafla við skipsflak fyrir sunnan Grindavík. Óvist er, hvort kvilcmyndin verður sýnd al- menningi eða einungis geymd meðal annarra gagna SVFÍ um björgunarmál. Af Dhoon er annars l>að að segja, að hvorki sést tangur né tetur af skipinu. Það var ihorfið mánuði eftir strandið. Þessi mynd er af Palais de Chaillot í París, sem sem Allsherjarþing Sameinuðu þjóð- anna var síðast háð.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.