Alþýðublaðið - 17.09.1928, Qupperneq 2

Alþýðublaðið - 17.09.1928, Qupperneq 2
B ALÞÝÐUBLAÐlt) í*i*;'PU-'lli(Í @i*: íÉié íd*; .-sÉI Si 1 .#f, M.il !d LandsÞingskosnlngarnar I DanmHrku. Jafnáðarmenn bœta vld sig sextía fiúsimd atkvæðuœ. íhalðsflokkarnir tapa. : ALÞÝÐUBLAÐIB | ! kemur út á hverjum virkum degi. | } Algreiðsla í Alþýðuhúsinu við ! Hverfisgötu 8 opin frá kl. 9 árd. ! } til kl. 7 síðd. ! ! Skrffstofa á sama stað opin kl. [ J 9 */a —101/* árd. og kl. 8—9 siðd. { ! Siinar: 988 (afgreiðslan) og 2394 í J (skrifstofan). ! ! Verðlag: Áskriftarverð kr. 1,50 á ! } mánuði. Auglýsingarverðkr.0,15 { ! hver mm. eindálka. ! Prentsmiðja: Alpýðuprentsmiðjan { j (í sama húsi, simi 1294). ! Hnosjóiiir ibaldsíns. Þaö ætti aö vera sæmiiega tryggur mælikvarði á hugsjónir og áhugamál pólitískra fldkka, hvað blöö þeirra hafa fram aÓ bera. „Morgunblaði8“ er stærsta biað ihaldsflokksins, og ætti að mega gera sér sæmilega grein fyr- ir áhugamálum ihaldsins með því að athuga forystugreinarnar í „Morgunblaöinu". Að þeim athuguðum getur eng- inn orðið á annari skoðun en þeirri, að íhaldsflokkurinn haíi alls engin mál fram að bera, er fiorfi til aukinna hagsbóta al- menningi, miði að bættri aðstöðu fólksins, auknu réttlæti og auk- inni sarmri mannúö. F>á er Alþýðublaðið flytur greinir um framfarir, sam gera skuli á sviði atvinnuhátta, eða um aukin mannréttindi og réttlæti í iöggjöf og þjóðskipulagi, lætur „Moggi“ vjð það sitja að mæla argasta afturhaldinu bót, þræl- menskubrögðum embættismanna gegn varnarlausum konum og munaðarleysiugjum og vömmum hirvnar bitlingaörustu stjómar, sem setið hefir að völdum i landinu. Annars eru forystugreinarnar daglega persónulegt og póiiításkt níð um forvígismenn alþýðuhreyf- ingarinnar og núverandi ráðherra. Engin mál horin fram, er horfi til umbóta og heilia. Engin ráð bent á, er bæta megi iir því vand- ræða skipulagsleysi, sem nú rik- ir á öllum svjðuim. Að eins dilláð andlegri leti og líkamlegri hóglíf- isfíkn nokkúrra auðsöfnunar- manna og braskara — og kitlað*- ar mannskemdaíýsnir illgjarnra og menninigarsinauðra vesalinga. Aumir eru þeir flokksforingj- ar, sem hafa þá trú á íslenzkri alþýðu við sjó og til sveita, að hún gangist upp við slík. skrif, sem forystugrei'narnar í „Morgun- blaðinu. 'Þeir eru sjálfir andlega dauöir — og yfir í andlegan dauða vilja þeir draga all'an fjöld- ann. Þeir hræðast ljós nýja tímans. í>eir skjálfa fyrir' heilnæmum and- blæ göfugra og djarfra hugsjóna. Með íslandinu síðast fór blind stúlka, Sigur- björg Sveinsdóttir frá Hafnarfirði, á blindraskóia í Danmörku. Við Landsþingskosningarnar, er fram fóru í Danmörku á föstu- dagiinn var, fengu: jafnaðarmenu 166,231 atkvæðí, vinstrimenn, stjórnarflokkuriinn, íhaldssi'n'naðir stórbændur, 168,804 atkvæði, aft- urhaldsflokkurinn (stiuðningsflokk- ur stjórnarinnar, íhaldið í bæjun- um) 71,614 atkvæði og „radikali" flokkur.inn 53,941 atkvæða. Jafnað- armenn haía unnið mest á, bætt við sig mörg þúsund atkvæðum. Mest hafa þeir unnið á, þar sem vinstrimenn voru áður fjölmenn- astir, og eins og menn sjá, er að eins om 2,500 atkv. imunur á jafnaðarmönnum og vinstriimönn- um. „Radikalir“ unnu nokkur hundruð atkvæði. Vinstrimenn hafa tapað því, sem svarar til þess, er jafnaðarmenn unmu, en afturhaldsflökkurinn (bæja-íhald- ið) hef'ir tapað því, sem svarar til þess, er „radikalir“ unmu. Að- staðan d LandsþhTginu er ekki breytt. ihaklið hefir enn þá yfir- tökin. Vinstrimenn hafa þar 28 þingsætá, a i'tu rhald silok ku rinn 12, jafnaðarmenn 27 og „radi'kalir" Khöfn, 16. sept. Kosningarnar tál Landsþingsins hafa aldoœt rerið eins vel sóttar og á föstudaginn. Allan daginn var stöðuigur straumur að kjör- borðinu, einkum söttu verkamenn kosningarnar vel. Gamla fólikið vildi hegna ráðuneytíinu fyrir að lækka elldstyrkinn, og sötti það betur en nokkru siinni áður. Bænd- ur sóttu kosniingarnar einnig vel. Alls slaðar unnu jaínaðurmenu á í atkvæðafjölda. Þrátt fyrir miik- iinn framgang á Bornhohn tðkst þó íhaldsflokkunum að fá 3 kjör- menn umfraim jafnaðarmenn. Á Jótlandi, hinni sterku borg vinstri- manna, unnu jafnaðarmenn mjög á. í Árósum eiinum fengu þeir 20 kjörmenn umfram vinstrimienn. Jafnaðarmenn uku atkvæðamagn Sfelp strandar. Meiest Islargast, Norska eimskipið „Variid" frá Haugasundii strandaði á Siglunesi við Eyjafjörð aðfaranótt laugar- dagsins. Skipið var fullferml af kolum og tómum lýsistunnum, er 8. — Þó hefir atkvæðamagnáð breyzt. Vinstrimenn hafa tapað 3 þiingsætum, jafnaðarmenn ’unmið 2, en þríðji vinstrimaðurinin, sem féll, ,var Effersey í Færeyjum, og í hans stað var kosinn Jóannes Patursson, sem taliö er að sé á- kveðinn stjórnarandstæðingur og muni helzt fylgja „radikölumi" að málum. Er þá flokkaskipun þann- ig, að stjórnarláðið hefir 40 at- kvæði, en stjórnarandstæöingar 36. — Eins og menn sjá, vantar jafmaðarmenn að eins 2 atkvæðá' til að vera stærsti flokkur iands- þingsins. Kosmingarréttur til Landsþings- 'ins er bumdimn við 35 ára aldur, og öll kosningaaðferðin svo úr garði gerð, að hún er ekki í anda lýðræðiisÉiis. Landsþingið á sjálft að kjósa 19 þingmenn; hinir skulu kosnir í stórum kjördæmum af kjörmönnum, sem, þjóðin kýs. Það er því augljöst, að mjög erfi'tt er að vinna þessa skjaldborg aftur- haldsins. Jafnaðármenn hafa það ákvæði á stefnuskrá sinni, að af- nema skuli Ladsþinngið. ingum um 60,000 atkvæöi. Nú fengu þeir 613 kjörmenn, bættu /202 kjörmönnum við sig frá síð- ustu kosmimgium. Þá vantaði að- eins 16 kjörmenn til að fá 3 þiing- sæti. Stauning hefir dregið'þá á- lyktun af kosningunum, að ráöu- neytinu beri að segja af sér, þar sem sýniiegt sé, að það sé í 'mimini hluta hjá þjöðmni, en Madsen- Mygdal forsætisráðherra hefiir svarað því þannig, að það væri: ekki í anda iýðræðisims. Þorfinnur. Jafnaöarmenn hafa við hverjar fcosnangar umnáð ný þingsæti. Þeir sækja smátt og smátt í áttina, en von er að sumir séu óþolinmóðir ■ að bíða eftir því, að fuilnaðar- | sigur fáist. dr. Paul á. Siglufirði átti. Talið er, að engar líkur séu til þess að sfcipið náist út. Varðskipið Þór gerði tilraun á laugardaginn til aö koma skipinu af grunnii, en það reyndist alveg árangurslaust. Menn björguðust allir. Skípið var á leið hángað írá útlöndum. Rétt- arhöld út af strandinu verða víst haldin næstu daga. Maður bíður bana. Aðfaranótt siuinnudagsins skyldl maður, að nafni Jón Marteinn Sig- urðsson, halda vörð á skipi, er „Svanur" heitir og liggur hér á höfninná. Samhiiða „Svan“ ligguit vélskipið „Víkingux". Kl. 7 á sunnudagsmorgun kom maður út á skipdn og skyldi leysa Jón Mar- tein af verði. Var þá opin lestin á „Víking“ og lá Jón þar ör- endur. í „Víkin.g“ svaf maður, er átti að gætia skipsins, og hafiði Jón heitinn farið með kol í fötu yfir tál. hans, en á leiðinni tfl! haka dottið ofan í lestina, er vah- rækt hfaði verið að loka, en á þilfariniu voru hin mestu óþrif og mjög sleipt. Var lík Jóns mjög skaddað. Jón var um fertugt, ókvæntur maður. Átti. hanin heiima á Báru- götu 4 hér í bænum. Hann var duglegur sjómaður og ákaflegæ samvizkusaimur um verk sín. Um mörg ár vann hann fyrir móður sinni og systkinum og reyndist S. hvívetna hinn bezti drengur. Erlend síínskeytt. Frá Hassel. Khöfn, FB„ 15. sept. Hobbs hefir sent skeyti frá Ivig- tiut til Politiken., að Hassel og Cramer fari, í þessum mánuðii meíS vöruskipinu Fulton til Kaup- mannahafnar. Setuliðið í Rínarlöndunum; Frá Genf er símað: Fulltrúi Frakklands á Genfarfundinum,, Banoour, hefir lagt það tál, að setulið Bandamanna í Rínarlönd- um verði heimfcallað, gegn því, að Þjöðverjiar faliist á, að skipuð: verði nefnd til eftinlits með héruð_ uinum beggja megin landamæra Þýzkalands og Frakfclands. Full- trúar Þjóðverja og Bandamanina eigisæti í nefnd þessari. Stjórnin í Frakfclandi er talin vera sam- þykk tillögunni. Þjöðverjar hafa (oardinatau) liómandi íailey ero, nífeoram. Þau eru bæði hvít og mislit, aiiaveya. Tilsniðin m í metrataii. Koraið ob skoðið, raeðan ór nógu er að velja. o Seglr stjórnin af sér? Einkaskeyti til Alpýðublaðsins. sitt frá síðustu Landsþingskosn-

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.