Alþýðublaðið - 17.09.1928, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 17.09.1928, Blaðsíða 3
ALPtÐUBLAÐlÐ 3 Eldspíturnar Leiftur eru beztar. Gélfdúkar. september, til skólastjöra Sigurðar Jónssonar í Mýrarhúsaskóla, nöfn og aldur alira skölaskyldra barna, Skólanefndin. HnfilaplSr á 1 krónu. Borðhnífar, ryðfríir, 1,25. Teskeiðar, alpakka, 35 aura. Spil, stór, frá 40 aurum. Spiiapeningar, lausir og í kössum. K. Einarsson & Björnsson. Margar fallegar tegundir, sem ekki hafa sést hér áður, nýkomnar. Bæjarins lægsta verð. — Komið og skoðið. Þórður Pétnrsson & Co. Bankastræti 4. íalli&t á meginatribi þeirra, en hafa pó borið fram ósk um, að eftírlitið verði afnumið 1935. HSns ’vegar óska Frakkar þess, að það veTði áfram (permanent). Talið er IMegt, að samkomulag náist í málinu. Leiksýniugn víðvarpað. Frá London ex símað: The Ge- neral Electrig Company í Sche- hectady í Nevv York ríki heflr út- varpað leiksýningu. Áhorfendur í sex enskra milna fjarlægð heyrðu Nýjar vandaðap vörur : «»rta REfiN- FRAKKAR, •feikn fallegt órval fyrir fullorðna menn og drengi Kven- og unglinga- Regnkápur Og Frakkar, falleg snið. t • e Gúmmí- regnkápur fyrir börn. Aths. Ef yður vantar regn- verjur, Þá komið pangað, sem mestu er úr að velja. Lægst verð í borginni. Bankastrætl 11. og sáu leiksýninguna. Myndujn- um \’ar þó dálítið ábótavant. Mussolini vill láta tala meira um Nobile. Frá Berlín er símað: Samkvæmt fregn frá Milano hefir Mussaliini skipað nefmd til þess að rannsaka nánar ýmislegt í sambandi við leiðangur Nobitle til pólsins. Tveir ráðherrafundir. Khöfn, FB., 16. sept. Frá París er simað: Ráðherra- fundur var haldinn í gær. Um- ræðuefnið í sambandi við Genf- aTfundinn, sem haldinn er í dag, til þess að ræða um heimsendingu setulið.sins úr Rínarbygðunmm. Ekkert hefir frézt um hvaða á- kvarðanir voru teknar á fundin- um. Frá Berlín er símað: Ráðherra- fundux var haldinn í gær út af Genfarfundinum í dag. Ekkert á- reiðanlegt frézt um ákvarðanir fundarins. „Friðar “ skollaleikurinn afhjúpaður. Frá París er símað: Flugvéda- deildir hersáns hafa verið á æfing- um seinustu dagana. Tilgangurinn með æfingunum var að ganga úr skugga um hvort Parísarborg myndi geta varist árásum flug- vélaflota óvinaþjóðar. Blöðin segja, að æfingarnar hafi leitt það í ljós, að loftvarnir Parísarborgar séu algerlega ófullnægjandi. Hvirfilbyljir. Frá New York City er símað: Hvirfilby'lur fór y'fir ríkin Ne- braska, Itíinois og Suður-Dakota. Að minsta kostí fjötrutíu og þrír menn fórust. Fjöldi manna meidd- ist, mörg hús hrundu. Ætla menn, að eignatjónáð af völdum hvirfil- bylsins nemd tveimur milljónum dollara. Frá Portorico er símað: Hvirfil- bylur hefir farið yfir Portorico. Mikití .skaði á ökrum, vatnsleiðsl- ur eyðilagst. Tugir þúsunda hafa mist heitnili sín af völdurn hvirf- iibyilsins og eiga íbúamir á svæði því, sem hvirfdlbyilurinn fór yfir við matvælaskort að stríða og ýmsa aðra erfiðleika. (Portoiico er eyja, sem Bandaríkin eiga, fyrir austan Haiti. Eyjan er 180 kíló- metra löng og 60 km. breið. íbúa- tala 1,300,000.) Þjóbandalagið ræðir áfengis- bölið. Frá Genf er símað: Finnland hefir lengi bariíst fyrir því að Þjóðabandalagið taki áfengiismááið ið til meðferðar, en ttílögur Finna hafa mætt mótspyrnu vínyrkju- landanna. Nefnd, sem Þjóða- bandalagið kaus till þess að at- huga málið, hefir samþykt miðl- unartitíögu þess efnis, að Þjóða- bandalagið ákveði að safna upp- lýsingum viðvikjandi skaðlegri neyzlu sáæms áfengis og rannsaki! möguleikana ttí þess að koma í veg fyrir áfengissmyglun. Merkilegur forníeifafundur. Nýlega hafa fundist merkilegar fornleifar á einni af Orkneyjun- um. Hefir þar verið grafið undan- farið, og hefir Gordon Childe, prófessor frá Edinborg, staðið fyx- ir rannsóknunum. — Árangurilnn af greftrinum varð sá, að hieilt lítið þorp með mörguim. húsum kom í dagsins ljós. Ætlað er, að það sé frá steinaldartímabilinu. Childe prófessor segir, að þess- ar fornleifar séu tvimæialaust þær merkilegustu, er fundist hafa í Vestur-Evrópu á síðustu árum. — Gröfturinn er kominra svo langt, að hægt hefir verið að' rannsaka nákvæmlega 6 hús eða kofa. Hlaðvarparniir og göturnar eru haglega lagðar steinflísum. Fundist hefir beinagxind af konu, sem er 5]/í> fet á bæð; íanst beiina- grindin standandi við vegg, en á steinhyllu við hlið hennar voru ýmis konar eldhúsáhöld, hnífar, skeiðar og forkar, alt úr steini. Talið er, að þarna séu fundnir bústaðk hinna svonefndu „Pic-

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.