Alþýðublaðið - 17.09.1928, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 17.09.1928, Blaðsíða 4
ALÞÝÐUBL'AÐIÐ iimnHifli I WM m l I Í WB I i Dðmukjélar, að eins nokkur stykki, selj- ast fyrir 19,50 stykkið. SJnggiinga- ©g telpn&$ólar, telpusvuntur og margt fl. MatthíiáiiT Blorasdóttir. Laugavegi 23. RejíMopmenn viija helzt hinar góðkunnu ensku reyktóbaks-tegundir: Waverley Mixture, Giasgow '•'.' —- -' <3ápstán ———----- Fást í öilum verzlunum. r Veðdeildarbrjef. Bankavaxtabrjef (veðdeildar- brjef) 7.' flokks veðdeitdar Landsbankans fást keypt í Landsbankanum og útbúum hans. • Vextir af bánkavaxtabrjefum þessa flokks eru 50/,,, er greið- ast í tvannu lagi, 2. janúar og 1. jtfff ár hvert. ^ SSiuverð brjefanna er 89 krómur fyrir, 100 króna brjef afl nafrwerði, Brjefin hljóða á 100 nr , 500 jkr., 1000 kr. og 5000 kr Landsbanki (slands BinnatnroQinear Sími 254. Síójráíryagingar. Sími 542. tara'V sem -bjuggu á eyjuni þess- lum og á Norðurlöndum ; á 4. öldinni e. Kr. Voru þeir mann- œtur og herjuðu oft á England, Mand, Skotland og fleiri lönd. Eitt sjéslysið enn. Skeyti frá skipstjóranum á tog-. aranum „Ó]afi" hermir, að aðfara- mott sunnudags hafi maður falið útbyrðis og drukknað. , Maðurinn.hét Guðmuindur Krist- 5nn ólafsson og var 70* ára garn- all. Hann var skipstjóri um langt árabil á seglskútum, duglegur sjo- maður og vandaður í alíri uin- gengni. Hann var fæddur að Seii við Reykjavík og átti jafnan beim- ili hér. Hann bjó nú á Bergstaða- stræti 20. Lætur hann efíir sig konu og eina dóttur uppkomna. ftss dagrnn @n vegpœi. Togararnir. Á laugardaginn komu af veið- um „Karlsefni" og „Draupnki". I gær kom „Tryggvi gamli" frá Englandi og „rmperialist" af Haia- miðum með 80 tn. lifrar. Strandarkirkja. Áheit afhent Alþbl, kr. 2,00 frá G. G. »GuIIfoss« f6r í gær til Vestf jarða. Úr utanför fcomu með „Drotningunni" Þór- bergur rithöfundui Pórðarson, dr. Guðbrandur Jónsspn og Einar Sturlaugsson stud. theol. , Haustfermingarbörn séra Árna Sigurðssonar eru beð- m að koma til viðtals í frikirkj- una á morgun (þriðjudag) kl. 5 síðdegis, Haustfermingarbörn. eru beðin; að koma í dó^mkirkiuna til sr. Fr. Haligrímss.. á þriðjudaginn ög til sc. Bjarna Jónssonar á mið- vikudaginn næstkomandi; báða dagana kl. 5 e. h. Ragnar Ólafsson konsúM á Akureyri lézt fyrir helgina á sjúkrahúsi í Danmörku. Hjónaefni. Síðastliðinn föstudag opiniber- uðu trúlofun sína ungfrú Gunn^- bildur Guðmundsdóttír, Lauga- vegi 52, og Óskar Ólafsson, Lind- argötu 40, ( Varðskipið „Óðinn" er nú á ný farið til Kaup- mannahafnar* til viðgerðar. Aðalsteinn Hallson frá Kórreksstöðum í Hjaita- staðaþdnghá fór utan á „Óðni" og ætlar að dveíja við Ieikfiminám í Danmörku. Hann iðkaði leikfimi í 1. R. meðan hann var hér í Kennaraskólaníim. i • • '., S' • '¦'¦' Veðrið Hiti 4—10 stgi. Kaldast á ísa- firði. Heitast á Seyðisfirði. Hæg- viðri nema í Stykkishólmi. Lægð . 743 mm. yfir Suðvesturlandi1. Hreyíist hægt vestur eftir. Önnur lægð vestur af Skotlandi á norð- austurleið. Hqrfur:- Norðlæg átt. Við . Faxaflóa: Minkandi skúrÍT. Sennilega þurt á morgun. Signrður Skagfeld söng í gærkveld'i í fríkirkjunni og Páli Isólfsson lék undir. Er unun að hlýða á söng Sigurðar. Sigurður varð þegar sem byrjandi vinsælí söngvari hjá almenniiriigi, en nú, þá er hann hefir lært mi'kið og rödd hans aufcist og fegrast, | AlMðRpreKismiðjaii, | Hverflsgöta 8, sími 1294, j tekur að sér ails konar tækiíærispreni- I un, svo sem erfiljóð, aðgðngrumiða, bréf, ) teikninga, kvittariir o. s. -frv., og af- greiðir vinnuna Hjótt oir.við réttu verðl. má segja, að hann hrifi jafnt iærða sem leika. Undirleikur Páls var svo sem bezt verður á fcosið. „Drpttningin" og„Botnia" fcomu í nótt frá "útlöndum. íhaldsfundirnír. Klausan um íhaldsfundina slapp ólesin inn í blaðið á iaugardag- inn. Fundirnar verða haldnir í -Rangárvallasýsiu að Hvammi og Stórólfshvoli. . • Geðveiki cða illmenska? Nýlega var handtekinn í Mar- seiHe í Frakkfandi, maðuf nokk; ur um fimtugt, er grunaður hafði verið um að hafa myrt margar konur. — Þegar hainin var hand- tekinn, hafðihann enga mótspymu í frammi, heMurbrast hann í grát og sagði: „Ég er ógæufmaðiur, ég er siekur uim að hafa myrt 11 konur, ég'gát ekki aninað, ég'get ekki að því gert, en .ég vei't að' það sem ég hefi gert er. glæp- samllegt, liqkið mig qg drepið mig." — Siðan hann sagði þessi orð hefíx hann þagað með ölhi. — í vösum hans var hiaðin sfciammbyssa, nokkrir kvemgulí- bringar, lyklar, 3.000 frankár og bréf tii konu hans, er bjó í AI- gier. í bréfiin'u segir hann, að hún skuili taka þ'essa 3000 franka og nota þá tili að ala upp dóittur þeirra í guðsótta' og góðurri sdíð- um, að hann sé svo ógæfusamur ¦og leiður á lífiinu, að hanin geti ekki lifað lengmr — og því sjái hún hanai ekki framar. Blðfið nm Smára" smjðrlífcið, pví að písð er efnisbetra en alt annað sm|ðriíki. Sérstðk deild fyrir pressingar og viðgerðir alls konar á Karl- mannafatnaði. Fljót afgreiðsla. Guðm. Br Vikar. Laugavegi 21. Sími 658. Nýlr vandaðir og ódýrir dívanar einnig litli stofudívanar á 25 kr. Fornsklan Vatnstíg 3. Sokkar — Sokkar — Sokkar Að eins 45 anra og 65 aúi'íi parið. — Vornsalinn, Klapparstíy 27. Simi 2070. Sokkar — Sokkar — Sokkar frá prjönastofunni Malin eru ís» lenzMr, endíngarbeztiri hlýjastiin. Brauð og kökuc frá Albýjðu- brauðgerðilnini á Framniesvegi 23. Nýkomið: Brysselteppí 29,ð0 — Dívanteppi, frá' 13,95, Rumteppi 7,95, Gardínu- táu "frá 0,95 m.tr. Matrósahúfur, með íslenzkum nöfnum. Karlrn. kaskeyti, ódýr. Gólftreyjur, ódýrar. Karlmannasokkar, frá 0,95. Kven- silkisokkar, frá 1,95 og m. fl. Verzlið par sem pér fáið mest fyrir hverja krónuna. Lipur og fljót afgreiðsla. K1 ö p p . Ritstjóri og ábyrgðarmaður: Haraldur Guðmundsson. , Áíþýðuprents miðian.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.