Vísir - 19.03.1949, Blaðsíða 7

Vísir - 19.03.1949, Blaðsíða 7
Laugardagiím 19. marz 1949 7 jpilHIIIIIIIHHIIHIIIHIIIIIIIIIIIIHIIIIIIIHIIHIIIIIIIHIIIHHIIIjj = /ZcJattiMtf ÍflarAhaU: | HlERTOGA I V./ t V § I 9 1 .............................................. vel metinn Jjörgari, í slað þess að þrauka við að verða blaðainaður, .sem.fer elcki nema á eina leið, þú sálasl af s'ulti." Að lökúm lagði Tom á flólla og var ákvéðinn i að stíga aldrei fæti sínum ö'ftar inn í búðina, — liann ætlaði sér aldrei að lcoina nálægt lienni. Hann liafði alckei sagt Jienni liva'r liann átli heima. llann licll, að það mundi verða auð- velt að lösiia við Itaua, en það var nú eitlhvað annað. Alma fór að sitj'a' fýrir lionum á götuliornúm, og það \ar ógaman að liitta liana á slílcum slöðum. Hún slceytti elckei’t um það þótt mannmargt væri í lcringum þau. „Hjartað'mitt, komdu til mín,“ lcallaði liún. „Eg fyrir- gef þcr. Og mér er sainá þótt þú leggir lag þitt við liina, bará ef þú lcemur tií mín.“ Tom sá frain á. að Jiann yrði að láta til slcárár slcríða. Svona lcvénlrianni varð að gefa ráðningu í eitt slci])ti fyr.- ir öll, eða að minnsta lcosti að segja henni afciráttarlaust meiningu sína í eitt skipti fyrir öll, og það gerði hann. „Við slculum revna að slcilja afslöðu livors annars, Alma,“ sagði liann. „IComast að niðurstöðu um þctta — í eitt slcipti fyrir öll. Þú ert elckja og getur því elcki borið mig þeim sölcum, að eg liafi spjallað þig. Eg liefi aldrei Jieitið þér eiginorði, J\g Jiefi aldrei revnt að lelja jk‘r trú uni, a4 eg væri að bindast þér neinum böinlum upp á lífslið. Mig Jangar elckcrl til að valda jkn- sársaulca — en öllu olclcar í milli verður að vera lolcið.“ Alnia liorfði á haiin leiftrandi augum. „Þú ert þá liætfur að elska mig?“ „í sannleika, sagt. Alma, cg gct clclci elskað þig á þann liátt, seín þú vilt.“ „En eg skal haga mér i öllú að geðþótta þínum, verða öll önnur í framkomu, vcrða hlédræg, rólcg '•—- eg slcal cinslcis krefjast af þér, ef þú aðeins vilt heimsælcja mig. C), Tom, þú veizt eklci hve eg dáist að þér. Segðu mér, að þú Jiafir nú látið ])ér skiljast, að þú getir clclci yfirgcfið mig fyrir fullt og allt.“ Tom var illa við að segja ósatt en lnum var til neyddur: „Það stoðár elclci. Alma, ég fcr frá Lundúnuin.“ „Hvert ferðu?“ æpti hún. „Eg fer mcð þér.“ Tom fór að lmgleiða livaða land hann ætti að nefna, það var sama hyaða land það væri, aðeins ef það væri nógu langt í búrlu, svo að þetta Iiálfbrjálaða lcvendi hcykt- ist á að fylgja lionum eftir. „Til nýlendnanna,“ sagði hann loks. Þá hneig Alma í ómcgin. Tom var nú clclci alvcg sann- færður um, að hún hefði misst meðvitund, kannske var þetta nýtt bragð. Ilonum virlist einhver lireyfing á augna- lolcum hcnnar. Hann greip liatt sinn og liljóp burt sem liraðast. Stundum, einkum á lcvöldin, ])egar dimmt var orðið, sýndist lionum henni bregða fyrir*á götum úti, en þá hvarf luin óðará fyrir götuhorn eða inn í brið. Ef til vill voru ])etta missýnir, en einu sinrii þóttist hann viss um, að bann hefði séð hana í vagni, sem ólc fram bjá honum. En hvað sem um þetta var sáust þau aldrei augliti til auglitis, og var bonum mikill léttir að því, að þau liöfðu elclci neitt hvort saman við anuað að sælda frelcara. Kunningsskapur jicirra hafði búið honum miklar sálarkvalir um alllangt slccið, en hamingjunni sé lof, hugsaði hann, nú var þessu Jokið. Og' hann óslcaði J>ess innilega, að Alma Mcranda vrði aldrei á vcgi hans framar. ■, Tom leið elcki sem bczt cl’tir burtföjr Pattyar. Hann var jafnan gripinn óeimi, vissi elclci hvað.liann átti af sér að gera. láf hanji leit út um ]>akgluggann gat elckert að lita nema vot þök alltaf var þoka, alltaf var allt grált og tilbreytingarlítið. Hvenær slcyldi blessuð sólin ná að slcína á borgina og upplifga þar allt? Og upp úr ])essum hug- lciðingum minntist bann hiimar hrolcafullu lconu, her- togaynjunnar, þessarar eigingjörnu, öruggu, ögrandi konu — tjá, þetta var dáindis lagleg lxertogjaynja! Nei, hugsaði bann, allir skriða vitanlcga fyrir henni, „cn það slcal mig — Tom Ligonier - aldrei lienda.“ „Fcgurðin cr allsstað- ar, fagrar konur, Jivaða kallarnóra sem er gctur rekist á V I S I R 'þær, og nuddað sér ppp við þeirra konunglegu fótleggi. Nei, ]xer vom elclci milcils virði, þessar hertogavnjur og' greifaynjur, þar sem máli skiptir var, að fóllc hefði sanna mannkosti til að bera. eins og Pattv, ást hennar til mín var sönn, og hún átti gott, göfugt hjarta, aldrci finn eg neina slíka sem hana.“ Á þessa leið voru hugsanir lians, og til þess að dreifa þeiin, fór liann að lesa i göinlum blöðum, sem þarna var gnægð af, og það voru einkum auglýsingadálkarnir, sem hann renndi augum yfir. Ein þeirra var svo hljóðandi: „Noldcrir ungir menn geta fengið tilsögn i göriilum mál- um og öðrum greinum liinna fögru lista hjá presti, sem á heima í noklcurra milna fjarlægð frá borginni.“ Og enn: „Stcphen Bi-ow og David Slu’impton tilkvnna hér með virðingarfvllst vinum sinum og almenningi, að í skrifstofu þcirra, fyrir norðan lconunglegu Kauphöllina; er séð um kaup og sölu á ríkisskuldabréfum, sölu fast- eigna. ....“ „Allt of hátiðlegt,“ sagði Tom með fyrirlilningarsvip, ,-og auglýsingin cr illa sett.“ Enn Ias hann: ,<Stern lælcnir, Iciðbcinir fóllci, sem þjáisl af brjóst- mæði eða tæringu . .. .“ Já, auglýsingarnar, ]>ær voru Ii.jarta hvers blaðs, milcil- vægasta líffærið. Álmenningur lét alllaf glepjasl á ]>ess- um skottulæknum. Já, þcgar hami færi að gefa út blaðið, mundi liatm vissulega lcrækja i auglýsingar f.rá þeim, sem ginntu menn með pillum og hóstasaft og lífs-elixirum. En mi kom hann auga á gamla úrlclippu. Fyrirsögnin var: í dag á þingi. Dagsctningin var 1(5. -215. olctóbcr 1044. Tom vcitti athygli stöfunum C.R. (Carolus Rex), en Tom mundi j>að úr Englandssögu sinni, að eftir að Karl lcon- ungur var tekinn af lífi í áVhilcliall 1(549, hættu blöðin að birta hina lconunglegu stafi C.R. vfir skjaldarincrlci lcon- ungs. Ilelzta frctlin i þessari viku var um bardaga Jiarm, sem fyrir höndum var við Andover, milli lconungsins og Sir AViIliams Waller. „Að lolcnuín sigrunum við Poole, Lynne og Wareliam skipaði konungur mönrium sínum að fylgja sér í þétlum fylkingum vestur á bóginn, til þess að ráðast gegn Sir William Waller, í von um að fá lientugt tælcifæri til ]æss að tvistra og eyða liði lians, áður cn liann gæti fcngið liðs- aulca. En Sir William greip til varúðarráðstafana, er liann hafði frcgnir af jæssu, sendi njósnara í allar áttir, hafði um sig öruggan vörð, og var viðbúinn að berjasl við her lconungs, cf Iiann nálgaðist.“ Tom leilaði árangurslaust að blöðum, scm í væru fram- haldsfi’egnir um liina frægu orustu, cn fann þcss í stað klausu, scm fjallaði um lineyksli á „æðstu stöðum”, cn hún var svo klaufalega orðuð, að hann botnaði ekkert i licnni. Hann hafði söklct sér niður í lclausuna til jæss að komast að raun um hva'ð við væri átt, cn nú var allt í einu barið að dyrum hjá honum, og varð honum allbilt við, og félclc liann nú um amirið að hugsa. llver gat þetta ve'r- ið? Enginn hafði lcomið til hans nema Patty og Bardi, - og Bill — sem hafði áuknefni’ð „prentsiniðjupúlcinn“, cn FRAM! Æfing kl. 2 sunnudag fyrir meistara, i. og 2. fl. á Framvellinum. MætiiS vel. — Nefndin. VALUR. SKÍÐA- FERÐIR í ó’alsskálann í dag- lcl. 2 og kl. 7. — Farmi'öar seldir í Iierrabúöinni. — Fariö írá Arnarhvoli. -------------S)--------- SKÍÐADEILD K.R. Skíöaferöir um helg'- ina: Aö Skálafelli (Brun — Skiðamót Reykjavikur). í dag kl. 8, laugardag. kl. 2 og 6 og sunnudagsmorgun kl. 9. Engir aörir en keppendur og starfsmenn í Skíöamóti Reykjavíkur geta clvalið í SKÍÐAFERÐIR í Skíðaskálann. Bæði fvrir meðlimi og aðra. Sunnudag kl. 9 og kl. ia frá Austurvelli og Liltu Bíla- stöðinni. Farmiöar þar og hjá Múller til kl. 4 og viö bílana, eí eitthvaö óselt. Skíðafél. Reykjavíkur. JT. F. 17. Jf. Á MORGUN: Kl. 10 f. h.: Sunnudaga- skólinn. Kl. 1.30 e. h.Y. D. og-Y.D. Kl. 5 c. h. U. D. Kl. 8,30 e. h. Samkoma. — Magnús Guöjónsson stud. theol. talar. *’ Allir velkomnir. KRISTNIBOÐSHÚSIÐ BETANÍA. Sunnudaginn 20. marz: Sunnudagaslcólinn kl. 2. Almenn samkoma lcl. 5 e. li, Cand. theol. Astráöur Sigursteindórsson talar. Allir velkomnir. SÆNSKAR VÖRUR B A H C 0 skrúflyklar og tengur PRIMUS suðuáhöld og mótorlampar Heimsfræg’ar vörur, sem standast alla samkeppni. Fijói uftjreiðs/ti. heint til knupentiu j^órÉur S)uelnóóon do. L.j^. Einkaumboð fyrir: A/B. B. A. HJORTH & CO. — ST0CKH0LM.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.