Alþýðublaðið - 17.09.1928, Side 4

Alþýðublaðið - 17.09.1928, Side 4
4 ALPÝÐUBL’AÐIÐ i "I ! Nýkomið: jj Dðmubjólar, i i ma i mm í. að eins nokkur stykki, selj- ast fyrir 19,50 stykkið. Uragls£sga« ©g telpsikjólar, telpusvuntur og margt fl. mm s MatthíMur Blomsdóttir. » Laugavegi 23. 3S£! ISII 1811 Reyklogamenn viija helzt hinar góðkunnu ensku reyktóbaks-tegundir: Waverley Mixture, Glasgow --------- Capstan —-------- Fást í öíium verziunum. Veðdeildarbrjef. Bankavaxtabrjef (veðdeildar- brjef) 7. flokks veðdeildar Landsbankans fást keypt í Landsbankanum og útbúum hans. Vextir af bankavaxtabrjefum þessa flokks eru 5°/„, er greið- ast í tvennu lagi, 2. janúar og 1. jóft ár hvert. % Sðiuverð brjefanna er 89 krómir fyrir 100 króna brjef að nafnverði. Brjefin hljóða á 100 nr, 500 kr., 1000 kr. og 5000 kr Landsbanki Íslands J 1ara“, sem bjuggu á eyjurn þess- um og á Norðurlöndum , á 4. öldinni e. Kr. Voxu þeir mann- ætur og herjuðu oft á England, Mand, Skotiand og fleiri lönd. Eitt sjéslysih enn. Skeyti fxá skipstjóranum á tog- axanum „Ójafi“ hermir, að aðfara- nótt sunnudags hafi maðux faliið útbyrðis og drukknað. Maðuxinn hét Guðmundur Krist- ánn ólafsson og vax 70 ára gam- all. Hann vax skipstjóri um langt áxabii á seglskútum, duglegitr sjó- maðux og vandaður í allri um- gengni. Hann vax fæddur að Se-Ii við Reykjavik og átti jafnan heim- ili hér. Hann bjó nú á Bergstaða- stræti 20. Lætur Irann eftir sig konu og eina dóttur uppkomna. Um dgigiia'a og vegissn. Togararnir. Á laugaxdaginn komu af veið-' um „Kaxlsefni" og „Draupnir“. í gæx kom „Tryggvi ga'mli" frá Englandi og „Impexialist“ af Hala- miðum með 80 tn. , lifrar. Strandarkirkja. Áheit afhent Alþbl. kr. 2,00 frá G. G. »GuIlfoss« fóx í gær til Vestfjarða. Úr utanför kornu með „Drotningunni“ Þór- bergur rithöfundiur Þórðarson, dr. Guðbrandur Jónsson og Einar Sturlaugsson stud. theol. Haustfermingarbörn séra Árna Sigurðssonar eru beð- in að koma til viðtals í fríkirkj- una á morgun (priðjudag) kl. 5 síðdegis. Haustfermingarbörn. eru beðin að koma i dómkirkjuna til sr. Fr. Hallgrímss.. á þriðjudaginn óg til sr. Bjarna Jónssonar á mið- vikudaginn næstkomandi; báða dagana kl. 5 e. h. Ragnar Ólafsson konsúll á Akureyri lézt fyrir 'helgina á sjúkrahúsi í Danmörku. Hjónaefni. Síðastliðinn föstudag opinlber- uðu trúlofun sína ungfrú Gunn- hildur Guðmundsdóttir, Lauga- vegi 52, og Óskar Ólafsson, Lind- argötu 40. ( Varðskipið „ÓðinnM er nú á ný farið til Kaup- mannahafnar til viðgerðár. " .■«% “ £ NETTO SHHOUD XoKjG. 6EEARANDEERD WORWER ZUIVERE CACAO TK EER (HOUANO) RverFIsgoíu 8, síml 1294, j tebur að sér alls konar tæklfærisprent- I un, svo sem erfíljóð, aðgöngflmiða, brét, | reikninga, kvittanir o. s. frv., og af- j greiðir vinnuna fljétt og við réttuverði. i má segja, að hann hríii jafnt lærða sem Ieika. Undirleikur Páls var svo^ sem bezt verður á kósiö. „Drottningin" og „Botniau komu í nótt frá útlöndum. Íhaldsfundirnir- Klausán um íhaldsfundina slapp ólesin inn í blaðið á laugardag- inn. Fundirnar verða haldnir í Rangárvallasýslu að Hvammi og Stórólfshvoli. Geðveiki cða iJlmenska? NýLega var handtekinn i Mar- seiWe í Frakklandi maðut nokk; Aðalsteinn Hallson frá Kórreksstöðum í Hjalta- staðaþlnghá fór utan á „Óðni“ og ætlar að dvelja við leikfiminám í Danmörku. Iiann iðkaði leikfimi í f. R. meðan hann var hér í Kennaraskólanum. Veðrið Hiti 4—10 stgi. Kaldast á Isa- firði. Heitast á Seyðisfirði. Hæg- viðri nema í Stykkishóimi. Lægð 743 mm. yfir Suðvesturlandi. Hreyfist hægt vestur eftir. Önnur lægð vestur af Skotlandi á norð- austurleið. Horfur: Norðíæg átt. Við Faxaflóa: Minkandi skúrir. Sennilega þurt á morgun. Signrður Skagfeld söng í igærkveld'i í fríkirkjunni og Páll ísólfsson lék undir. Er unun að hlýða á söng Sigurðar. Siguröur varð þegar sem byrjandi vinsæll söngvari hjá almennmgi, en nú, þá er hanin hefir lært mi'kið og rödd hans aukist og fegrast, ur um fimtugt, er grunaður hafði verið um að hafa myrt margar konur. — Þegar liann var hand- tekinn, hafðihann enga mótspyrnu í frammi, hieWur brast hann í grát og sagði: „Ég er ógæufmaöur, ég er sekur um að hafa myrt 11 konur, ég gat ekki aninað, ég get ekki að því gert, en ég veit að það siem ég hefi gert er glæp- samllegt, lic|kið mig og drepið mig.“ — Síðan hiann sagði þessi orð hefir hann þagað með öilu. — í vöísum hans var hilaðin skammbyssa, nokkrir kvenigull- hringar, lyklar, 3000 frankár og bréf til konu hans, er bjó í Al- gier. í bréfiinu segir hann, að hún sikufi taka þessa 3000 franka og nÓita þá til að ala upp dóttur þeirra í guðsótta 'og góðum siíð- um, að hanin sé svo ógæfuisamUr og leiður á lífiinu, að hann geti ekki lifað lengrtr — og því sjái hún hann ekki framar. í mestu og bezta úrvali. Bið|ið um Smára« smjðrllkið, pví a ð pað er efnisbetra en alt annað smjðrliki. Sérstðk deiSd fyrir pressingar og viðgerðir alls konar á Karl- mannafatnaði. Fljót afgreiðsla, Guðm. B. Vikar. Laugavegi 21. Sími 658. Nýlr vandaðir og ódýrir divanar einnig litli stofudivanar á 25 kr. Fornsalan Vatnstíg 3. Sokkar — Sokkar — Sokkar Að eins 45 anra og 65 anra parið. — Vörusalinn, Klapparstig 27. Simi 2070. Sokkar — Sokkar — Sokkar frá prjónastofunni Malin ero ía- lenzkir, endingarbeztir, hlýjastÉD. Brauð og kökur frá AJþýðu- brauðgerðinni á Framniesvegi 23. Nýkomið: Brysselteppí 29,90 — Dívanteppi, frá 13,95, Rúmteppi 7,95, Gardínu- tau frá 0,95 m.tr. Matrósahúfur, með íslenzkum nöfnum. Karlm. kaskeyti, ódýr. Gólftreyjur, ódýrar. Karlmannasokkar, frá 0,95. Kven- silkisokkar, frá 1,95 og m. fl. Verzlið par sem þér fáið mest fyrir hverja krónuna. Lipur og fljót afgreiðsla. K1 ö p p . Ritstjóri og ábyrgðarmaður: Haraldur Guðmundsson. Alþýðuprentsmiðjan.

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.