Vísir - 02.04.1949, Blaðsíða 4

Vísir - 02.04.1949, Blaðsíða 4
' - ' ^I'SIR - fI(UK-! ' DAGBLAÐ Otgefandi: BLAÐADTGÁFAN VlSIR.H/F. •Ritstjarar: Kristján Guðlaugsson, Hersteinn Pálsson. ; , . . Skrifstofa: Austurstræti 7. Afgreiosla: H-verfisgötn 12. Shnar 1660f fimm Jínur). Lausasala 50 aúrar. . Félagsþrentsmiðjan h.f. Öíuga myndin. rnar ¦ af neðri deildarsal Alþingis, er herbergi citt lítið sem kallað var hér áður og fyrr ráðherraberbergið. Brjóstmynd af Jóni Sigurðssyni stóð þar á stalli, fagur- iega átskórnum af íslenzkum listamönnum. Hefur myndin fengið að standa þarna í friði og þótt hibýlaprýði, auk þess sem hún er virðingarvottur af hálfu Alþingis í garð liins látna þingforseta, sem íslenzka þjóðin á svo gott upp að unna. Nú i gær birtist óvenjuleg mynd af brjóstlíkani þessu í Þjóðviljanum. Wí hafði verið snúið til veggjar. og blaðinu fannst þe»ta ákaflega fyndið. Þess var þó ekki getið hverjir höfðu hagrætt myndinni á þann veg, en það munu hafa verið þingmeuu kommúuistaflokksins. Aðfarir þingmannanna eru að því leyli táknrænar í'yrir starfsemi þess l'lokks, sem'sent hfcfur þá á þing, að öfúgt brjóstlíkanið ertalandi táku um málefna baráttú flokks- ins, auk þess sem þar birtist strákskapur manna, scm ætla mætti að óreyndu að Iiefðu náð nokkrum þroska. En þegar svo er um hið græna tréð, — þingmennina sjáli'a, — hvað þá um hið visna, — þær sálir, sem trúa i ein- íeldni á óskcikulleik þingí'ulltrúanna. Ér nokkuð að undra þótt sá lýður telji sér sæmandi að grýta friðsama borgara og lögreglvdiðið, sem stendur vörð um virðulegustu stofn- un þjóðarinnar, meðan húner að störfum. Kommúnista- lýðurinn 'snéri „öfugu hliðinni" að þjóðfélaginu, á sama hátt og stytta Jóns Sigurðssona^- snéri öfugt við l)ing- salnum, eftir að kommúnistar höfðu ráðist á dauðan stcininn. Þingmcnn kommúnista hafa síðustu dagana reynt að snúa sannleikanum öi'ugt, innan þings sem utan. I>eir alhuguðu ekki, að. sannlcikurinrt var kvikmyndaður og . ¦ 1 jósmyndaður af fjölda manns, og ekki lygur myndavélin. Eina von kommúnistanna er að þeir geti snúið réttár- hugtökum ahnennings „öfugt". Klla verða þeir fordæmdir og sæta fyrirlituingu alþjóðar um ókomin ár. Kommún- istar fullyrða, að friðsamir borgarar og lögreglulið, hafi egnt fylgismenn þeirra til grjótkasts og hcrmdarvcrka, — að þcir aðgcrðalausu eigi sök á róstunum. Eh almenningi finnst yafasami að grjótkast og meiðingar, verði réttlætt, . með slíkum fullyrðingum. Hvernig stóð t. d. á því að kommúnistalýðuriiui kom hlaðinn eggjum og jarðeplum ? Hvorugt ]>etta er við hendina á Austurvelli, Hvernig siendur á þvi, að lýðtirinn kom. ehniig með fjörugrjót og sand i vösum sínum? Hvorugt þetta í'yrirfannst á Austur- yelli fyrir rósturnar, þótt hraunhellurnar þar virlusl einnig koma í góðar þarfir. Bendir þetta ekki til, að árásin á Al- þingi hai'i verið fyrirhuguð og ásetningssynd? Kommúnistar hugðust gera aðsúg að Alþingi, og þeir ætluðu sér að „hernema" húsið. Þeir gerðu ráð í'yrir að lögreglan myndi neyðast til að nota táragas til að dreifa mannfjöldanum, og ])á jai'nframt að friðsamir borgarar myndu hverf'a af verði. Þá stund, sem liði i'rá ])ví er að- vörun lögreglunnar var gei'in, og þar til varpað yrði gas- sprengjunum, ætluðu kommúnistar að nota til áhlaupsins. Borgararnir liurí'u liinsvegar *ekki af verðinum fyrr en táragasinu haí'ði vcrið, varpað, en ])á var augnablikið liðið og árásin fór út 'um ])úi'ur. Borgarar ö'g lögreglulið urðu fyrir þeim meiðingum, sem alþingismönnum var ætlað. Blekkingar kommúm'sta eru haldlausar. Tugþús- undir manna horfðu á uþ|)tök leiksins og endi. Engum duldist að kommúnistar hófu ástæðulausar árásir að til- efnislausu, en vitanlcga höi'ðu ]>eir tekið áður ákvörðun um tiltcktirnar og gert um þær flokkssamþykkt. Þing- mcnnirnir mættu minnast, að einn er sá hlutur, sem snýr „öfugri" hlið að'ljósinu, en sýnir rétta mynd. Kvikmyndir og Ijósmyudir tala sínu máli, — og það getur haft liærra, en kommúnistaþingmennirnir, ]>ótt þögult sé. Ofuga nryndin af styttu Jóns Sigurðssonar er tákm'æn fyrir kom- niúnistana, en réttar myndir frá atburðunum utan við Jsinghúsið, munu lala máli i)orgaraflokkanna. Verzlunarrád- ið víll verzlun- ina frjálsa. ..„ ASalfundur Vra'zlunarráðs islands árið 1949 «r nú lokið. Kosning þriggja aðal- maiuia og þriggja varamiinna í stjóm er.hafm og verður henni lokið ])ann 27. apríl. Síðásti liður dagskrár fundarius var viðliori'ið; til viðskiptamálanna. Málshefj- andi var Eggert Kristjáns-. són, varaformaður V.I. Bakti hann ljóslega þær tillögur, scni. fimm manna nei'nd, skipuð af stjórninni, liafði gert á haustmánuðum 1948, viðvíkjandi nýrri tilliöguu' á vcitingu gjaldeyris- og inn- flutningsleyfa svo og um í'ramkvæmdarhætti lcyí'is- veilinganna. ^'ar crindi Eggerls Krist- jánssonar tekið mjög vcl, dg urðu um það nokkrar um- ræður. Þessir tóku til niáls: Einar Guðmundsson, Frið- rik Magnússon, Hallgrímur Bcncdiktsson, Eyjólfur Jó- hannesson, Helgi Bergsson og Hanncs Þorstcinsson, íiuk' i'nimmælanda og í'undar- stjóra. Þessar tillögur voru lagð- ar fram, ræddar og sam- þyhktar; Tillaga frá Einari Guð- mundssyni: „Fjölmennur aðalfundur Verzlunan-áðs Islands gerir ákveðnar kröí'ur til þess að felld verði úr lögum nú þeg- ar skattfríðindi samvinnu- félaganna. Krefst fundurinn þess, að löggjafar þjóðarinn- ar ])reyti skattalögunum þannig, að allur félagsrekst- ur, sem þegnar þjóðfélagsins reka, búi við sama rétt, hvað skatta áhrærir". /TiIIaga frá' SVeini: M: Sveinssyni: „Aðalfundur Verzlunar- í-áðs Islands 1949^ ályktar- að skora á stjórnarvöld lands- ins, að þau g©ri sem allra fyrst ráðstafanir til þess að koma atvinnu- og fjármála- lifi landsins á hcilbrigðan grundvöll, svo hægt sé að af- nema skönuntun í landinu og leyfa frjálsaa innfhitning á nauðsynjavöriun lands- manna". . . ., Voiii báðar þessar tillögur samþykktar með samhljóða atkvæðum. Ny Heklu- kvikmynd. Á morgun kl. 2 e. h. verð- ur frumsýnd i Tjarnarbíó kvikmynd, sem Ósvaldur Knudsen málarameistari tók af Heklugosinu. Fór Ósvald- ur margar ferðir þangað austur meðan gosið st.óð yf- ir og fékk í flestum ferðun- uni ákjósanlegasla mynda- tökuveður, enda eru sumir kírflar þessarar m^iidár nreð þvi béztu, sem tekið var af gojsinú,' t.' d. kaflinn þar sem :! hraunflaumurinh sést brjót- ast fram úr glóandi hraun- hvelfingu. - ; -,- Kvikmyndin er öll tekin í eðlilegum litum og er mjög skemmtilega og smekklega samsett, og l.pks hefir Ós- valdur lokið'við að semja við hana skýringar,pg%valið við hana hljómlist, sem er tekin upp á stálþráð. Sýn- iilgin tékur. um eina klukku- stiind. , Þetta er fyrsta kvikmynd- in, sem Ósvaldur sýnir hér, en ahnars er hann enginn viðvaningur við myndatök- ur. Hánn er fyrir löngu kunnur sem einii af okkar beztu amatörljósmv'ndurum, og hefir sérstaklega vakið eftirtekt fyrir sérkennilegt „motivaval" og listræna meðferð. Óvist er að myndin verði sýnd nema i þetta eina skipti og ættu þeir, sem ætla sér að sjá hana, ekki láta þetla tækifæri ganga sér úr greip- um. Flugferð til London Báðgert er að senda „GUIXFAXA" í sérstaka forð lil London þaun 30. apríl í sambandi við Brezku Iðn- sýninguna.(British Industries 'Fair). Þeir kaiipsýslumeim, sem þegar hat'a fengið tíl- kynningu um þessa fei'ð og hafa ekki enn haft sam- band við oss, svo og aðrír, scm vildu notfæra sér þetta tækifæri, eru beðnir um að tilkymia þálttöku sína til skrifstoi'unnar í Lækjargötu 4 sem í'yrst og eigi síðar cn 15. apríl. Flugfélag Islands h.f. B E11CJ M A L Það er gamla sagan. 0m eitt skeið vaT ekki komandi út fyrir dyr vegna fannkyngi og ófærðar af hennar vö'ld- um. Svo hvarf snjórinn eftir langa mæðu og smám sam- . an þornuðu göturnar og nú er svo komið, að varla er vært úti vegna moldryks. Þessi. sap^a endurtekur sig ó- teljandi sinnnm á ári hér í bæ. i Göturnar verða viða eitt svað í úrkonium, en þess.á niilli rjúka þær í vit v.egfarenda við minnstu golu. Ilvort tveggja er jafn-óþolandi, en bæjaryfir- völdin virfiast ekki kunna ráð við þe,ssu. l^au vita áreiíianlefra hvað til þarf, en eitrhvaö sýnist vanta á, að þeim ráfttun se beitt, sem að jpgni geta komi^, En það er alveg- óhætt aj5 sagja bæjaryfirvöldunum þaS að' þau ve'rða að standa sipfbetur í pfeW- um niálum íraniYe'gis éri 'hihg-i aö til -— heita meiri tækni en nú er gert, jrví að annað ,,be- kenna". borgararnir ekki. Það hefir oft verið minnzt á •þatS í VBergmáli,:að taka ^-verSilvJd; upp aírar og-tamí- ugri vinnuaðferðir við gatna- hreinsunina en gert er. — Handaflið er enn í hásæti með kústi og skóflu. Slík vinnubrögð munu hvergi notuð í nokkurri höfuðborg einvörðungu. Vélárnar eru lrvarvetna lausii- in í þessum efnum og þær kunna að vera dýrar, til^ að byrja með, en þær þorga si.sf er lengra líður, meðal annars í auknu hreinlæti. og lieilbrigði bæjarbúa, sem verða, hálft ár- ið, að gleypa í sig ryk af göt- imum, en vaða aur og polla og vökna í fæturna hinn helming ársins. Þannig er hin rétta, en dálítið raunalega mynd af því menm'ngar höfuðbóli, sem Revkjavík er talin, þegar Htið cr jáj vtra yíirborðið, sem flest- ir ^Épmunienn kýnnast vitan- Ifegjaptóe.f-. einvörðungu. Það er ieitt^ní' afspurnar, eii satt er bezt að segja, eins og þar stend- ur. - . Þegar bænum tekst ekki a8 fá einhver tæki frá útr ' lönduin, ^já er -^ví jafnan **%^énrí&r fnbj að gjsddeyrisyíii- völdin hafi brugðið fæti fyr- ir bæmn að þessu leyti. Þau komi í veg fyrir alla viðleitni bæjarvaldanna og starfs- manna þeirra til að vinna borgurunum sem bezt. En borgararnir leggja harla l.ítinn trúnað á þetta. Peir sjá sem er, að allir aðrir virðast i'á bila og vélar af ollu tagi og í miklu magni, þegar bærinn fær nei á nei ofan. Borgararniv draga þá vitanlega þá ályktun, aö bærinn og menn hans fylgi umsókn'um sinum ekki nógú vel eftir og sennilega er það satt. Menn vita, að gagnvart inn- flutningsyfirvöldunum gildir reglan: ,',Með frekjunni hefst það" og henni eiga bæjaryfir- völdin að fylgja, ekki sízt af því að þau vita, að þau hafa 50—60.000 manns að baki sér. Með þeim miklu útsvör- um, sem borgararnir greiða nú Reykjavík, finnst þeim að hægt ætti að vera — að minnsta kosti -^- að gera ^eim kleift að anda a'ð sér .^sypwfiilfigfl Jireinulof ti.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.