Vísir - 02.04.1949, Page 4

Vísir - 02.04.1949, Page 4
• 4 t íw m . ; VXSXR ' ' DAGBLAÐ Otgefandi: BLAÐAOTGÁFAN VlSIR H/F. ilitstjóxar: Ki-istján Guðlaugsson, Hersteinn Pálsson. ' ■ ■ Skxifstofa: Austurstræti 7. Afgreiðsla: Hverfisgötu 12. Simar 166Ö ( fimra iínur). Lausasala 50 aurar. Félagsprentsmiðjan h f. Öfuga myndin. Iónar af neðri deildarsal Alþingis, er herbergi eitt lítið 1 sem kaliað var hér áður og fvrr i-áðherraherbergið. Brjóstmynd af Jóni Sigurðssyni stóð þar á stalli, iagur- lega útskomum af íslenzkum listamönnum. Hefur myndin fengið að standa þarna í friði og þótt híbýlaprýði, auk þess sem hún er virðingarvottur af hálfu Alþingis í garð hins látna þingforseta, sem íslenzka þjóðin á svo gott upp að unna. Nú í gær birtist óvenjuleg hiynd af brjóstlikani þessu í Þjóðviljanum. Þvi hafði verið snúið til veggjar og blaðinu fannst þe* *ta ákaflega fyndið. Þess var þó ekki gctið hverjir höfðu hagrætt myndinni á þann vcg, en það nnuiu hafa verið þingmenn kommúnistaflokksins. Aðfai'ir þingmannanna erú að því leyti táknrænar fyrir starfsemi Jxcss flokks, senx sent hefur jxá á þing, að öfugt bi-jóstlíkanið er talandi tákn um málefna baráttu flokks- ins, auk jxess sem j>ar birtist strákskapur manna, sem xetla mætti að ói'eyndu að liefðu náð nokkrum jiroska. En þegar svo er um hið giæna ti'éð, — jiingmennina sjálfa, — hvað þá um hið visna, — j>ær sálii', sem trúa í ein- feldni á óskeikullcik þingfulltrúanna. Er nokkuð að undra J>ótt sá lýður telji sér sæmandi að grýta friðsama borgara og lögi'egluliðið, sem stendur vörð um virðuleguslu stofn- u.n jijóðarinnár, meðan hún'er að störlum. Kommúnista- lýðurinn snéri „öfugu hliðinni“ að jxjóðfélaginu, á sama hátt og stytta Jóns Sigui'ðsson^' snéri öfugt við j>ing- salnum, eftir að kommúnistar höl'ðu ráðist á dauðan steininn. Þingmenn kommúnista hafa síðustu dagana reynt að snúa sannleikanum öfugt, innan |>ings sem utan. Þeir athuguðu ekki, að. sannleikurinn var kvikmvndaður og l.jósmyndaður af fjölda manns, og ekki lýgur myndavélin. Eina von kommúmstanna er að þeir geti snúið réttái'- hugtökum ahneunings „öfugt“. Ella verða Jieir fordæmdir og sæta fyrirlituingu alþjóðar uin ókomin ár. Kommún- istar fullyrða, að friðsamir borgarar og lögreglulið, hafi egnt fylgismenn jjeii'i'a til grjótkasts og hei'nidarverka, — að þeir aðgerðalausu eigi sök á róstunum. En almenningi finnst vafasamt að grjótkast og meiðingar, verði réttlætt, með slikiun fullyrðingum. Hvernig stóð t. d. á því að kommúnistalýðurinn kom hlaðinn eggjum og jarðeplum? Iivorugt j>etta er við hendina á Austurvelli, Hvernig stendur á þvi, að lýðtirinn kom einiiig með fjörugrjót og sand í vösum sínum? Hvorugt þetta fyrirfannst á Austur.- velli fyrir í-ósturnar, Jxótt liraunhellurnar þar virtust einnig koma í góðar þarfir. Bendir jxetta ekki til, að árásin á Al- j>ingi hafi vei-ið fyrirhuguð og ásetningssynd? Kommúnistar hugðúst gei'a aðsúg að Alþingi, og ]>eir ætluðu sér að „hernema“ húsið. Þeir geiðu í'áð fvi;ir að lögreglan myndi neyðast til að nota tái’agas til að di'eifa mannfjöldanum, og þá jafnframt að friðsamir borgarar myndu hverfa af verði. Þá stund, scm liði frá því er’að- vörun lögreglunnar var gefin, og þar til vai’pað yrði gas- spi'engjunum, ætluðu kommúnistar að nota til áhlaupsins. Borgararnir hurfu lúnsvegar 'ekki af verðinum fyrr en táragasinu hafði verið, vai'pað, en ]>á var augnablikið liðið og ái'ásin fór út um j>úfur. Borgarar og lögreglulið urðu fyi’ir Jxeim meiðingum, senx aljxingismönnum var adlað. Blekkingar kommúnista eru haldlausar. Tugþús- undir manna hoi'fðu á ujjptök leiksins og endi. Engum duldist að kommúnistar hófu ástæðulausar árásir að til- efnislausu, en vitar.lcga höfðu jxeir tckið áður ákvöi’ðun um tiltektirnar og gert lun þær flokkssamjxykkt. Þing- mennirnir mættu minnast, að einn er sá hlutui', sem snýr „öfugri“ hlið að ljósinu, en sýnir rétta xnynd. Kviknxyndir og ljósmyndir tala sínu máli, — og j>að getur Ixaft hæn'a, en kommúnistaþingmennii'ixii', jxótt j>ögult sé. Öfuga myndin af styttu Jóns Sigurðssonar er tákmæn fyrir kom- múnistíuia, en réttai' myndir frá atburðunimx utan við ]>inghúsið, munu tala máli bor-garaflokkann:x. Verzlunarrað- ið vill verzlun- ina frjálsa.. Aðalfundur Verzlunari'áðs Islands árið 11)49 er nú lokið. Kosning Jniggja aðal- manna og þnggja varamíinna i síjóm ei'.hafiii og verður hepni lokið Jiann 27. apríl. Síðasti liður dagskrár fundarins var viðborfið til viðskjjjtamálanna. Málshefj- andi var Eggert Knstjáns- son, varaformaður V.I. Rakti hann Ijóslega J>:er tillögur, ■seiH. fimm nianna nefnd, skipuð af stjórninni, háfði gert á haustnuínuðum 1948, viðvíkjandi nýrr-i lilhögun á yeitingu gjaldeyris- og inn- flutningsleyfa svo og um franikvæmdarliíetti leyfis- veilinganna. \’ar erindi Eggerts Krist- jánssonar tekið mjög vcl, og urðu um það nokkrar um- ræður. Þessir tóku til ínáls: Einar Guðmundsson, Fi’ið- rik Magnússon, Hallgrímur Benediktsson, Eyjólfur Jó- hannésson, Helgi Bergsson og Hannes Þorsteinssoii, áuk' 1 rummælanda og fundai'-1 stjóra. Þessar tillögur voru lagð- ar fram, ræddar og sam- J>ykktar. Tillaga irá Einari Guð- mundssyni: „Fjöhnennur aðalftindur Verzlunarráðs Islands gerir ákveðnar kröl’ur til ]>ess að felld verði úr lögum nú þeg- ar skattfi'iðindi samvinnu- félaganna. Krefst fundurinn J>ess, að löggjafar |>jóðarinn- ar breyti skattalögunum Jjannig, að allur félagsrekst- ur, sem þegnar ]>jóðfélagsins reka, búi við sama rétt, hvað skatta áhrærir“. Tillaga trá Sveini M. Sveinssyni: „Aðalfundur Vcrzlunai- í-áðs Islantls 1949, ályktar að skora á stjórnarvöld lauds- ins, að þau ggri seni allra fyrst ráðstafainr til þess að koma atvinnu- og fjármála- lífi landsins á heilbi'igðan gi'undvöll, svo hægt sé að af- nema skönmitun í landinu og leyfa frjálsan innflutning á nauðsynjavöriun lands- ,manjia“. Voru háðar þessar tillögur samjrykktar með samhljóða atkvæðum. kpflar þessarar mýndár með því beztu, sern tekið var af gojsinu, t. d. kaflinn þar sem hraunflaumurinn sést brjót- ast fram úr glóandi hraun- livelfingu. ; f i .. Kvikmyndin er öll tekin i eðlilegum litum og er mjög skemmtilega og smekklega samsett, og loks hefir Ós- valdur lokið við að semja við hana skýringar, og.valið við hana ldjómlist, sem cr tekin upp á stálþráð. Sýn- iiígin tekur. um eina klukku- stúnd. , Þcdta er fyrsta kvikmynd- in, sem Ósvaldur sjaiir hér, en annars er haiin enginn viðvaningur við myndatök- ui*. Hánn er fyrir löngu kunnur sem einn af okkar beztu amatörljósmyndurum, og hefir séi’staklega vakið eftirtekt fyrir sérkennilegt „molivaval“ og listi'æna meðfex’ð. Óvist er að myndin verði sýnd nenia i Jxetta eina skipti og ættu þeii’, sem ætla sér að ir og fékk í 'flestum ferðun- SJ*á Jianaj ekJd jata þetta um ákjósanlegasla mynda- ^ tækifæri ganga sér úrgi'éip- lökuveðui', enda eru sumir' uni Ný Heklu- kvikmynd. Á morgun kl. 2 e. h. verð- ur frumsýnd i Tjai-narbió kvikmynd, sem Ósvaldur Knudsen málarameistari tók af Heklugosinu. Fór Ósvald- ur margar fcrðir Jiangað austur meðan gosið stóð yf- Flugferð til London Ráðgert er að senda „GULLFAXA“ i séi'staka fcx*ð til Eondon þann 30. april í sambandi við Bi'ezku Iðn- sýninguna#(British Industries Fair). Þeir kaiipsýslumeini, sem þegar hafa fengið til- kynningu um þessa l'ei'ð og lxafa ekld enn liaft sam- hand við oss, svo og aðx'ir, sem vildu notfæi-a sér þetta tækifæri, eru beðnir um að tilkynna þátttöku sína til skrifstofunnar í Eækjargötu 4 sem fyrst og eigi siðar cn 15. apríl. Flugfélag íslands h.f. ♦ BEKGMÁL ♦ Það er gamla sagan. Um eitt skeið var ekki komandi út fyrir dyr vegna fannkyngi og ófærðar af hennar völd- um. Svo hvarf snjórinn eftir langa mæðu og smám sam- an þornuðu göturnar og nú er svo komið, að varla er vært úti vegna moldryks. Þessi. saga endurtekur sig ó- teljandi sinnum á ári hér 'í bæ. Göturnar verða víða eitt svað í úrkomum, en ]>ess.á milli rjúka þær í vit vegfarenda við minnstu golu. Hvort tveggja er jafn-óþolandi, en bæjaryfir- .völdin virðast ekki kunna ráð við J>essu. Þau vita áreiðanlega hvað til þa.rf, en eitthva»ð sýnist vanta á, að }>eim ráðum sé beitt, sem að jjjigni geta koniiðj En J>að er alveg óhætt að segja bæjary firvöklunum það, aK j>áh, verða aö standa sif? IVétur i jJl'ss- um ínálum fraiúVégis en 'hihg-' að til :— beita meiri tækni en nú er gei't, j>ví að annað „be- kenna". horgaramir ekki. Það hefir oft verið minnzt á þáð í Bergmáli, að taka verði t.:d. upp aðrar og-hent- ugri vinnuaðferðir við gatna- hreinsunina en gert er. — Handaflið er enn i hásæti með kústi og skóflu. Slík vinnubrögð munu hvergi notuð í nokkurri höfuðborg einvörðungu. * w Vélarnar eru lrvarvetna lausn- in i þessum eftíum og ]>ær kunna að vera dýrar, til að byrja með, en J>ær horga sig er lengra líður, meðal annars í auknu lireinlæti og heilbrigði bæjarbúa, sem verða, hálft ár- ið, að gleypa í sig ryk af göt- unum, en vaða aur og polla og vökna í fæturna hinn helming ársins. Þannig er hin rétta, en. dálítið raunalega mynd af því menningar liöfuðbóli, sem ReK’kjavík er talin, ]>egar litið erjáéytra yfirborðið, sem flest- ir þpí|>mumenn kynnast vitan- legap^æri einvörðungu. Það er 'leitt tfl afsþurnar, en satt er bezt aö segja, eins og ]>ar stend- ur. * * Þegar bænum tekst ekki að fá einhver tæki frá út- ' löndum, þá w -því jafnan feorið víð, -að gý völdin hafi brugðið fæti fyr- ir bæinn að þessu leyti. Þau komi í veg fyrir alla viðleitni bæjarvaldanna og starfs- manna þeirra til að vinna borgurunum sem bezt. •f En borgararnir leggja harla . lítinn trúnað á ]>etta. Þeir sjá sem er, að allir aðrir virðast fá bila og vélar af öllu tagi og í miklu niagni, þegar bærinn fær nei á nei oían. Borgararniv draga þá vitanlega þá ályktun, að bærinn og menn hans fylgi umsóknum sínum ékki nógú veí eftir og sennilega er það satt. Menn vita, aö gagnvart inn- flutningsyfirvöldununi gildir reglan: „Með frekjunni hefst ]>að“ og henni eiga bæjaryfir- völdin að fylgja, ekki sízt af því að þau vita, að ]>aii hafa 50—60.000 manns að baki sér. * Með þeim miklu útsvör- um, sem borgararnir greiða nú Reykjavík, fkmst þeim að hægt ætti að vera — að minnsta kosti — að gera þeim kleift að anda að sér ^sæmilega. hre.iim lofti.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.