Alþýðublaðið - 20.09.1928, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 20.09.1928, Blaðsíða 1
Alpýðu Gefio út af Alþýduflokknune Hvíta ambáttin. Þýzkur sjónleikur í 6 stórum þáttum. Aðalhlutveik leika: Liane Haid. Wladimir Gaidarow. Liane Haid hefir áður sést hér i myndinni »Lady Hamil- ton«i sem sýnd var í Gamla Bíó fyiir nokkru. Hyita ambáttin, mynd með líku nafni, hefir áður verið sýnd, en mynd pessi er alt önnur — falleg og listavel útfærð. Rúgbrauð og normalbrauð lækkuð! Bakarameistarafélan R.víkur. Blikkbalar fötur hvergi ódýrari en hjá Johs. Hansens Enfee, H. Biering. LaUgavegi 3. Sími 1550. Rúgmjöl í slátrið bezt og ódýrast í Verzl. ðrninn. Sími 871. Barinn harðfiskur, mjög góður. Reyktur silungur, sérlega ódýr. Verzlunin Örninn. Sími 871. Nýjar vðrur koma npp í dag! Vetrarkápur, kvenkjélar. Kjólatau, misL flaueL Brauns-verzlun. Kensla. * Skúli Guðmundsson, Þórsgötu 19, sími 1419, kl. 6—8 e. h. Byrjum kenslu 1. okt. Smábarnakensla. Lesið með börnunum: Unglingakensla. Reikningur, íslénzka, danska, Til viðtals Gunnar M. Magnússon, Skölavörðustíg 8, slmi 51, kl. 5—7 e. h. B. Gohen, 8 Trinity Honse Lane Also lS/Fish Street. Hnll_ —_ England. Specially invites all Icelanders coming to Hull to visit me, as I have just visited Iceland and know, what you require. You are sure to get a square deal. sssssstss Skaftfellinpr fer til Víkur á morgun. ," Flutningur afhendist í dag og fyrir hádegi á morgun. Líklegast síðasta ferðin á árinu. Nic. Bjarnason. í dag við upp i sportföt og matrósaföt á drengi, alJar stærðir, verða seldar svo ódýrt að allir, sem á næstunni purfa að kaupa drengjaföt, ættu áður eh peir festa kaup annarstaðar að athuga verðið hjá okkur. — Útsalan hættir á laugardagskvöld næstkomandi. Guðm B. Vikar, Laugavegi 21. —— Sími 658. Danzleikur í G.-T.-húsinu næstkomandi laugardag kl. 9. e. h. — Aðgöngumíðar verða seldir frá kl. 5 e. h. á laugardag í G.t.-húsinu. — Húsið skreytt. Svarti riddarinn. (Gauchoen). Stórfenglegur sjónleikur í 10 páttum. Aðalhlutverkið leikur hinn óviðjafnanlegi Bouglas Fairbanks. Aðgöngumiða má panta í síina 344 frá kl. 1. Orammófónplötar. 12 lög nýsungin inn af ' Signrði Skagfeldt. Nýjustu danzplötur, og fleira ný- komið. Hljóðfæraverzlun Helga Hallgríofiss. Lækjargötu 4. Sími 311. ILF. KSKIPAFJELi ÍSLANDS 9Brúarfoss4 íennir vörur í IiOndon til íslands um miðjan október BlfreHutðð Einars&Ma. Avalt til leigu góðar bifreiðar í lengri og skemfi ferðir. Simi 1529 Reykingamenn vilja helzt hinar góðkunnux ensku reyktóbaks-tegundir: Wáverleý Mixture, Glasgow ¦----------—¦ Capstan-----¦-------- Fást í öilum verzlunum.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.