Vísir - 18.08.1949, Blaðsíða 2

Vísir - 18.08.1949, Blaðsíða 2
V I S I R Fimmtudaginn 18. -ágúst 1949 Fimmtudagur, 18. ágúst, 236*' cTagur ársins'. ,, S jávarföíl. Á'rciégis'flóö kli Í2.45;-—"s’íö- degísílóð kl. i.oó’. Ljósatími bifreiða ogf annarra iikutækja er frá kl. 21.25—3.40. Næturvarzla. Næturlæknir er i Læknavarð- stofunni; simi 5030. Nætur- vórður er í Reykjavíkur-apci- teki; sínti 17Ó0. Næturakstur annast Hreyfill; sínii 6633. Ungbarnavemd Líknar, Teplarasundi 3, er opin þriöjudaga og föstudaga kl. 3.15—4 síðd. i Sögur úr Heptameron. Fyrir sköinmu er komin út bókin Sögur úr Heptameron eftir Margréti af Navarra. Þetta eru 18 sögur úr áöur- greindri bók og valdar meö til- liti til þess hverjar sagnanna þykja nútímamönnum skemmti- Íegastar. SÖguútgáfan Suöri hefir gefiö bókina út, en Torfi Ólaísson snúiö á íslenzku. Kjarabætur. Deild netavinnumanna og bíl- sjóra í verkamannafél. Baldur á ísafiröi hafa nýlega íengið nokkurar kjarabætur. Aksturs- gjöld vörubifreiða hækka úr kr. 24.00 í 27 pr. klst. og inn- anbæjarakstur hækkar úr kr. 6.50 í 8.50 miðaö viö einstakar feröir. Grunnkaup netavinnu- manna hækkar úr kr. 2.82 í kr. 3.40. Einnig hafa verið hækk- aðar greiöslur fyrir ákvæöis- vinnu viö skelflettun, innpökk- un og niðurlagningu á rækjum. Nýja kjötið komið. Fyrsta nýja dilkakjötið á þessu ári er nú komið á mark- aðinn, en sumarslátrunin hófst s. 1. mánudag og er slátraö á 20 stöðum. Hér í Reykjavik fer slátrunin fram í sláturhúsi Sláturfélags Suðurlands. Dilk'- dr 'munu yfirleitt vera í Vænná Tagi í sumar. . . , j 4 i ^ A Hvar eru skipin? Eimskip: Bntarfoss kont til Rvk. 13. ág. frá K.höfn. Detti- foss kom til Rvk. 11. ágúst frá Leitli; fer til Khafnar 19. ág. Fjallfoss er j Rvk.; fer vænt- anlega til London 20. ág. Goöa- foss fór frá New York 15. ág. til Rvk. Lagarfoss fór frá Hamborg 16. ág. til Antwerpen og Rotterdam. Selfoss kom ti! Rvk. 14. ág. frá Leith Trölla- foss fór frá Rvk. í gærkvöldi til New York. Vatnajökull fór frá London 16. ág. til Rvk. Ríkisskip: Hekla er á leiö- inni frá Rvk. til Glasgow. Esja fór frá Rvk. í gærkvöldi austur um land til Silufjaröar. Herðu- breiö cr í Rvk og fer héðan á: laugardag til Breiöafjaröar og Vestfjarða. Skjaldbreiö er á Húnaflóa á suöurleið. Þyrill er í Reykjavík. Skip Einarssonar & Zoéga: Foldin fer væntanlega frá Am- sterdam i kvöld, miðvikudags- kvlöd, áleiðis til Rvk. Linge- stroom er á förum frá Hull til Amsterdam ; fer þaöan 21. þ. m. til Rvk. um Færeyjar. Flugið. Flugfélag .íslands. Innan- landsílug: í dag veröa íarnar áætlunarferðir til Akureyrar (2 feröir), Vestm.eyja, Fá- skrúösfjarðar, Reyöarfjaröar og Keflavikur. Flogiö veröur einnig írá Akureyri til Siglu- fjarðar og Ólafsfjarðar. Á ntorgun er áætlaö að fljúga til Akureyrar (2 feröir), Vestm.eyja, Kirkubjæarklaust- urs, Fagurhólsmýrar, Hor.na- íjarðar og Keflavíkur. Þá verð- ur flogið frá Akureyri til Siglu- fjaröar og Austfjaröa. 1 gær var flogið til Aktir- eyrar (2 feröir), Vestm.eyja, ísafjarðar, Hólmavikur. Kefla- vikur, S.iglufjarðar og Blöndu- óss. Millilandáf lúg: Gullfaxi, millilandaflugéél Fiugfélags ís- lands, kom í gær frá London Ög/Prj^twifjjý Flúvéliit fer’ á laugardagsmorgun til Kátíp- mannahafnar. Útvarpið í kvöld. Kl. 20.20 Útvarpshljómsveit- in (Þórarinn Guömundsson stjórnar). —- 20.45 Dagskrá Kvenréttindafélags Íslands. — 2i.io Tónleikar (plötur). — Í21.15 íþróttaþáttur (Þorbjörn Gúömundsson). —- 21.30 Tón- leikar: Valsar eftir Bráhms (plötur). — 21.45 Á innlenduin vettvangi (Ernil Björnsson). — 22.00 Fréttir og veðurfregnir. — 22.05 Symónískir tónleikar (plötur). 23.05 Dagskrárlok. Veðrið: Yfir sunnanverðti Grænlandi er lægö á hreyfingu noröaustur eftir. Horfur: Hægviðri fyrst, en síðar SA-kaldi. Rigning með köflum. Stjórnmálafréttir berast oss tlaglega frá ýmsum Jöndum Norðurálfu og víöar, en fremur fátt tíðinda um safn- aðarstarf og kirkjumál, þegar j frá eru tekin tíðindin um járn- • greipar austrænna einræðis- herra og ómjúk andsvör páfa- stólsins. Og þó gjörist ótal margt annað markvert á því sviöi: Sigrar Og ósigrar i bar- áttu einstaklinga, safnaða og- kirkjufélaga við margskonar myrkur. Hjálpandi hcndur ná til margra, en þó verða margir úti áöur en leitarmenn ná til þeirra. — Um þessi efni ætlar Dr. theol. Jörgensen að tala í dómkirkjunni í kvöld kl. 8,30. Þaö er síðasta tækifærið til að hlusta á hann aö þessu sinni, því að i fyrramálið fer liann heimleiðis. — S. Á. Gislason. Margháttaðar framkvæmdir Fegrun- arfélags Reykjavskur í sumar. Fegursti garður bæjarins við Flokagötu 41. er lil gagms ag gawmmms * HrQAÁcjáta hk S3Ö Húer ctti þetta? 22. Láttu smátt,en hyggðu hátt, heilsa kátt, ef áttu bágt. Leik ei grátt við minni i»átt. Mæltu fátt og hlæðu lágt. Höfundur vísu nr. 21 er: Sigurður Bjarnason. í vísu nr. 21 var síðasta liendingin á þessa leið: „hjartabrendum taugum“, en átti að vera „hjartabrennd- um augum‘‘. áður, eða að hurðarbaki, að því. er sagt er. — Eg leyfi mér að ; I spvrja hvort þingmenn ætli að; j þola þá háðung. Er minning Jóns Sigurðssonar orðin þeiin svo óhelg, að þeir leyfi ein- hverjum að vera að leika sér með mynd hans hingað og þangað um þinghúsið? Eg trúi því ekki, fremur en íslendingar, að háttvirtur for- seti Sameinaðs þings leyfi ; þennan skripaleik. — Jón Sig-j urðsson á ekki að ve-a að hurð arbaki i þingsalnum Annar Jslendiugur 'Ur VU i , píth 36 árm* Ræktarlé) si , íslendingur" | átajdi það harðlega og mak- lega í Vísi a dögumun, jx-gar j menn gerðust svp djarfir aö taka mytid Jóns .Sigyríbsonar úr jnngsal neör; deildar. Orð hans máttu sín svo mikils að myndin var flutt inn i sal- inn. eit þó sett ,i óæðri sta'ð en &£í* ífti „Þér ljugið svo klai!Íaiega,'‘ sagðj dómarinn við sakbórningr inn, „að eg héld að eg vefði áð' ráða yður til aö íá yður mál-' færshunann.“ Pabbinn :. Þú nrátt ekki,.toga í rófuna á kisu. Drengurinn: F.g held bara i feána. Það er kisa sem togar Lárétt: 1 Fjölkyngi, 5 Hk- amshluta, 7 skáld, 9 vond^ 11 nóg, 13 útlim, 14 urða, 16 leik- ari. 17 þreytu, 19 úldinn. Lóðrétt: 1 Algerö, 2 fanga- inark, 3 ílát, 4 fugl, 6 æítinginn, 8 liðimi, 10 heiður, ,12 hundgá, 15 skemmd, 18 úttekið. Lausn á krossgátu nr. 829.- Lárétt: - 1 Fátækt, 5 ári, 7 I... T., 9. alma, n niær, 13 par, 14 tryg, 16 T. T., 17 sæl, 19 reitnr. Lóðrétt: 1 Felmtúr, 2 táj 3 •æra, 4 kilp, 6 Martá, 8 tær, 10 •tnat/ ii rósi; 15 gæt, 18 Lit. Fegrunarfélag Reykjaink- ur hefir margháttaðar fram- kvæmdir á prjónunum, eins og bæjarbáar uafalaust liafa vcitt cftirtekt undanfarið, og 'andlit bæjarins fríkkar með degi hverjum. í dag er fjár- öflunardagur félagsins og afniæli Rcykjavíkurbæjar og þarf varla að efa, að fé- i lagið njóti nú góðs af hhjhug borgarbáa^og vclvild. Unnið er að því að koma upp skrúðgarði milli Banka- strælis og Amtmannsstígs. Þar verður koiiiið fyrir trjá- gróðri, blóniabeðum, gras- 'bölúm og bekkjum. Annast félagið framkvæmdir allar i IjDessu sambandi, en ríki og bær bcra sameiginlega kosln aðinn. Myndastyttu verður cinnig komið fyrir á svæði þessu, bæjarbúum til yndis- iauka. Þá má geta þcss, að Fegrunarfélagið kom því til Jeiðar, að rikisstjórnin lét mála bús þau, er að þessum fyrirliugaða skrúðgarði snúa. Skólavörðuholt. j Undanfarnar vikur hefir Fegrunarfélagið, í samráði og sarirvinnu víð bæjarfélag- ið, unnið að því að láta lag- færa og tyrfa svæðið við Leifsstyttuna, báðum megin liennar, en fram til þessa liefir verið leiðinlegt Jiar umhorfs og öllum aðilum til I vansæmdar, eins og kunnugt jer. Þá hefir félagið fengið j jþvi til leiðar komið, að garð- urinn við Aljiingishúsið hef- ir verið opnaður almenningi og hefir sú ráðstöfun vafa- laust hlotið óskoraðar vin- sældir. Ekki má heldur jglcyma jivi, að í vor lét Fegr- unarfélagið birta margar greinar um trjá- og garðrækt og kann almenningur félag- inu þökk fyrir. — í vor munu skólabörn gróðursetja trjáplöntur meðfram Berg- þórugötu á lóð Austurbæjar- skólans, eftir að jarðvegur- inn hefir verið undirbúinn, eins og nauðsyn krefur. Tjörnin. Stjórn Fegrunarfélagsins hefir bug á því, að breyta Tjörninni á jiannn veg, að al- menningur bafi bennar i o meiri not og yndi, m. a. byggst félagið koma fvrir triágróðri og gangstígum á bökkuni liennar. Hefir stjórn félagsins farið þess ájeif við bæjarráð, að samkeppni verði látin fram fara um skipulag á umhv.erfi Tjarn- arinnar. Þá hafa bæjáryfir völdin hafizt handa um lag- færingar á Landakot.stúninu, fyrir tilmæli Fegrunárfélags ins. Fclagið hefir einnig út- vegað sex sváni í Hljómskála garðinn og hafa margir haft bina mestu ánægju af þeim i sumar. Árhók Fegrunar- félagsins. Árbók félagsins er í prent- un og verður hún send fé- lagsmönnum á næstunni. Bókin befir inni að balda ýmsar góðar greinar, verður myndum prýdd og uppdrátt um. Fegursti garðurinn. Nefnd sú, er Fegrunarfé- lagið skipaði til þess að at- huga skrúðgarða i bænum og vcrölauna þá, er fegusta eiga garðana, hefir lokið störfum og dæmdi nefndin garð Björns Þórðarsonar, Flókagötu 41, fegurstan garð i Reykjavik. Dómnefnd sú, er Fegrunar félag Reykjavíkur skipaði til þess að velja fegursta garð- inn i bænum vill liérmeð gera svohljóðandi grein fyr- ir störfum sínum: 1. Skoðun garðanna í bæn- um hefir farið fram undan- farnar 3 vikur. Undanskild- ir eru þó allir garðar í eigu rikis og bæjar. 2. Þau atriði sem dómar olckar eru byggðir á eru þcssi ,i aðaldráttum, skipu- lag garðanna, trjá— og blómagróður, hirðing og um- gengni á Ióðunum. Margir ljómandi fallegir, vel skipu- lagðir og grózkumiklir garð- ar féllu frá viðurkenningu, vegna þess að liirðingu og uriigengni var ábótavant. ! 3. Nefndin lagði áherzlu á, að garðar þeir er viðurkenn- ingu lilytu væru dreifðir j um bæinn og var bænum þvi j skipt í nokkur hverfi, við Iskoðunina. Af þessu leiðir j það, að margir fallegir garð- ! ar, í beztu garðahverfunum, hafa ekki hlotið viðurkenn- I ingu í þetta sinn, þó þeir ! standi jáfnfætis görðum i öðrum hverfum bæjarins, Jsem nú hlutu viðurkénningu. | I einu hverfi bæjarins, Höfðaliverfi, eru garðarnir I jyfirleitt m.jög jafnir og taldi dómnefndin sér ekki fært j að gera uþp á miíli þeirra. jí Laugarneshverfi eru bezlu ! garðarnir hins vegar svo slcammt á veg koirinir að þeir voru ekki teknir mcð í þetta sinn, cn víða má sjá þar athyglisverða og góða byrjun. Þá vill nefndin láta þess getið, a'ð fegruti á verk- smiðjulóð við Rauðarárstíg 31, er til fyrirmyndar, þó ékki bafiTiún hlotið viður- Framh. á 7. síðu.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.