Alþýðublaðið - 20.09.1928, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 20.09.1928, Blaðsíða 3
ALÞtÐUBLAÐlÐ Maismjöl. Maas, iaeSlI, Blandaö hænsnafóður Garnasalt. áTÍega í Kaupmannahöin, 80Ö kr. í öðrum kaupstööum og 600 kr. í sveitum. Er fróðlegt að bera petta saman við islenzkan elli- styrk, er sjaldnast m.un fara fram úr 50 kr. á ári á mann. Eftir dönsku lögunúm er ellistyrkurinn greiddur mánaóark'ga fyrirfram, og e»u 7/« hlutar hans úr ríkissjóði, en V? úr bæjar- og syéita-sjóð- urn. Nú fyrir skömmu var ald- urstakmarkið hækkað upp í 65 ár og styrkirnir lækkaðir. Er það ihaldsbænd astjórn sú, sem nú sit- ur að völdum í Danmörku, sem gert hieíir pesisi skemdárverk, og hlotið óvinsældir og andúð allra frjálslyndra manna fyrir. Á seinni árum hafa heyrst háværar raddir um það, að breyta þessu fyrir- ikomulagi í Danmörku og lögfes'ta almenna skylduellitryggjngu. Ár- ið 1922 var skipuð nefnd manna til pess að gera tillögur um petta efni. Sú nefnd klofnaði, og gamla skipulagið helst að mestu óbreytt enn. Er vart gerandi ráð fyrir að góð lausn pessa máls fáiSst fyr en jafnaðarmenn ná verulegum undirtökum á pjóðjrmgi Dana. Næsta fyrirlestur hélt W. Groh- mann frá Riga um kaupgreiðslu- samninga á milii verkamanna og atvinnurekenda. Rakti hann í fróðlegri ræðu löggjöf flestra landa um petta efni, en dvaldi pó einkum við eistnes'ka löggjöf a pessu sviði, sem hann taldi vera fyrirmynd að flestu leytd. Hélt ræðumaður ákveðið fram peirri skoðun, að lögskipa ætti skrif- lega samninga um vinnukaup. Meira. Qlíu og benzíngeyma er „Olíuverzlun íslands" h. f, að láta rersa í Stykkishólmi. FBBndnrinn í Vík. Fjöldi rftanns var sainan kom- inn á fundinn í Vík i Mýrdal í fyrra dag. Fundurinn hófst kl. 12 á hádegi og sfcóð til kl. 3 að nóttu. Voru fjölda margir ræðii- menn og töluðu margir prisvar sinnum. Hallaði ávalt í deilunum á íhaMið. Var heldur eigi annars áð vænta en svo - yrði, par eð pað á verri málstað og lélegri formælendur en himir Haraldur Guðmundsson skýrði frá „MorgunblaðsIygumum“, sem á var miinst hér í blaðimi í fyrrad. — og kvað Ólafur Thors „Morg- unblaðið“ hafa fatíð furðanlega!! nærri sannleikamum. Var pá hleg- ið að Ólafi, enda hann sá eini, er tók að sér að bera blak af „iVIogga“. Jóns Kjartanssonar er að ehgu getið í „Mogga“, enda er Jón hóglátur venjulegast og bezta skiinn. (Jm daginn og vegkn. Bæjarstjórnarfnndur hefst í dag kl. 5.. Fjárhagsnefnd ihtefir sampykt að leggja tál váð bæjarstjórn, að keypt verði á 3000 kr. af Listvinafélaginu bronzeaf- steypa af „Möðunáþt“ Ninu Sæ- mundsen. Alpýðubókasafnið. f bókasafnsnefnd hafa verið kosnir Páll Eggert prófessox og Kristjáin fombókasiali í stað Boga ólafssionar og Eiinars Jónssonar. Flytur Einar úr bæmxrn, en Bogi vill ekki lengur eiga sæti í nefnd- inni. f haust á að flytja bóka- /p Nýjar vörur: ® Regnfrakkar fyrir konur, fjölda marg- ar tegundir. ■fá f Fallegir litlr og snið. Þar á meðal margar tegundir sérlega heppilega sniðnar til notkunar við íslenzkan búning. Regnfrakkar fyrlr karla, fjölda margar tegundir. Alls konar regnverjur fyrir börn. Lægst verð í borginni. Kveu'-regnkápur, svartar og misL fyrlr ttálfvirði. Verzl. Egill Jaeobsen Tómar 11. floskur á 20 auru stykkið verðai keýptar hjá Áfenfjisverzlun ríkisins í Nýborg, kl. 1—5 alia virka daga nema laugardaga. Verðið lækkar 1. oktðber U T B O Ð um Elliheimilið. Þeir, sem bjóðast vilja til þess að stéypa hið nýja hús Elliheimilisins, vitji uppdrátta og lýsingar á teikni- stofunni Laufásvegi 63. — Skilatrygging 20 krónur. Sig. Guðmundsson. Sláturtíðin er byrjuð, og verð sláturafurðanna ákveðið fyrst um sinn, sem hér segir: Dilkakjot kr. 0.90 — 1.20 hv. kgr. í heilum kroppum. Kjot af fnllorðnu kr. 0.80 — 1.20 hv. kgr. í heilum kroppum. Slátur kr. 2,50 — 4,50 hvert. Hreinsuð og flutt heim, ef tekin eru 5 eða fleiri isenn. Mðr kr. 1.50 hv. kgr. Sláturhús vort hefir nú fengið nýtízkn nmbætnr, sem gera pað að verkum, að öll meðferð kjötsins stendur nú mikin framap þyí, sem áðnr hefir pekst hér á landi. Dýralæknisstimpillinn: vörumerki vort í rauðum lit, tryggir yður bezt meðfarna kiötið, sem nú fæst hér í bænum. Aðal fjárslátruninni lýkur 12. n. m., og mesta og bezta dilka-> valið — par á meðal úr Borgarfjarðardölum — verður í pessum mánuði. Gjörið pvi svo vel, að senda oss pantanip yðar sem allpa fypst, svo auðveldara verði að gera yður til hæfis. Reynsla undanfarinna ára hefir sýnt, að ómögulegt er að fullnægja öllum síðustu dagana. Slátorfélao Snðnrlands. Sími 249 (3 línur). safináð í hiúsið nr. 12 við Ing- ólfsstræti. Veðrið. Hiti 2—8 stig. Allhvass austain í Vestmawnaeyjum og suðaustan í Grindavík. Aninars staðar hægur. Lægð suðvestur af Reykjanesi á austurleið. Hæð lum Bretlandseyj- ar. Horfur: Allhvass suðaiusitan um land alt. Regn. Rikið hefir inýlega keypt aðalverzlun- arhús: „Sameiinuðu íslenzku verzl- ananna" á Isafirði Á áð nota pað

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.