Alþýðublaðið - 21.09.1928, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 21.09.1928, Blaðsíða 3
AEÞÝÐUBLAÐIÐ 3 Maismjol. Maís, heill, Blandað hænsnaféður Garnasalt. Sláturtiðln er byrjuð, og verð sláturafurðanna ákveðið fyrst um sinn, sem hér segir: Dilkakjðt "kr. 0.90 — 1.20 hv. kgr. í heilum kroppum. Kjot af fnllorðna kr. 0.80 — Í.20 hv. kgr. í heilum kroppum. Slátnr kr. 2,50 — 4,50 hvert. Hreinsuð og flutt heim, ef tekin eru 5 eða fleiri í senn. Mör kr. 1.50 hv. kgr. Sláturhús vort hefir nú fengið nýtízku nmbætnr, sem gera pað að verkum, að öll meðferð kjötsins stendur nú mikla framar þvi, sem áðar heflr pekst hér á landi. Dýraiæknisstimpillinn: vörumerki vort í rauðum lit, tryggir yður bezt meðfarna kiötið, sem nú fæst hér i bænum- Aðal fjárslátruninni lýkur 12. n. m., og mesta og bezta tóilka- valið — par á meðal úr Borgarfjarðardölum — verður í þessum mánuði. Gjörið þvi svo vel, að senda.oss pantanir yðar sem allra fyrst, svo auðveldara verði að gera yður til hæfis. Reynsla undanfarinna ára hefir sýnt, að ómögulegt er að fullnægja öllum siðustu dagana. Slíturfélag Suðnrlands. Sími 249 (3 Íínur). Tilkynning frá Veggfóðurverzluijinni, Kirkjustræti 8 B. Veggfóðrin komin bæði frá Englandi og Þýzkalandi. Aldrei meira né betra úrval. Líklega stærsta og bezta úrvalið, sem sést hefir á landi voru. . \ - Verðið eins og endranær eftir gæðum. Rúllan 0,40 lægst - - 10,00 hæst. Reykjavik 20. septehiber 1928. Sv. Jénsson & Co. . ■■ — »■■ M — .... ...... Þeir, sem reynt hafa þéttilistana, sem útiloka, að vindur eða regn komist inn um glugga og dyr, eru allir sammála um nauðsyn þeirra. Nánari upplýsingar gefur undirritaður, sem hefir listana fyrir- liggjandi.- Reidar Sorensen.. Austurstræti 17. Simi 2307. Námskeið í Trawlneta- Munið irm suður tli skoðunar og við- gerðar. að aðgæta að þetta sé á nankinsfötum yðar, þvi þá þá eruð þér i þeim réttum. Innlend tfiðíndi. Frá Keflavik. Keflavlk, FB., 20. sept. Útgerð að kalla engin sem stendur, að eins tveir bátar á sjö, amiai' með dragnöt, hinn. með línu. Bátarnir tveir, sem voru fyr- Í33 norðan, eru komnir hingað fyriir nokkru, fékk annar 1100 tn., hium 1130. Á laugardaginn var hér afskap- legt rok á landsunnan og stór- sjör. Slitnuðu þá festar mib. Bjarna ÓlafssOnar, sem er 18—20 tn., og lá fytór tveímur akkerum. Rak mötorbátinm á land. Á sunuudags- mtorgun gekk í útsuður og náðist þá báturinn út. Hano er nú kom- Úr Borgarfirði. Borgarnesi, FB., 20. sept Aðalsiáturtíðin byxjaði í gær. Slátæað 1000—1100 fjár á dag hjá Sláturfélaginu og einmiig bijá kaup- mönnum. Tlíðarfar skánað, rosasamt und- anfarið, Ijómandl: veður i gær og á að heita svo, að þurkur sé í dag. Þveránéttir eru í dag, eru þáð stærstu réttix í Borgarfjarðarhér- aði. Fór margt imanma héðiam í réttírnar í bifreiðum, bæði að- komumenm og Borgnesingar. Þverhlíðingar faafa bygt barna- skólahús ú® steimisteypu í sumar fyrir hreppinin. 1 Borgarnesi hafa verið bygð 4 faús í sumar, auk þess hefir ver- ið bygt við nokkur hús o. s. frr. Um dagiesn og vegiœa. Alþýðublaðið kemur út á sunniudagimn fyrir hádegi. Brun atryggíngamálið. Þeir, sem greiddu atkvæði með viðgerðum fyrir sjómenn. Að tilhlutan Fiskifélags íslands held ég undirritaður námskeið í viðgerð á allskonar netum. Einnig samsetningu á togi og vírum. Þátttakéndur gefi sig fram sem fyrst. JÓHANN -GÍSLASON Barónsstig 11 a. Simi 1345. Tombóla Hringsins verður haidin suður í Kópavogi næstkomandi sunnu- dag. Margir ágætir munir, veitingar á staðnum. borgarstjóm í brunatryggingalr- málinu í gær, og verÖa því að teljast óþjöðlegir, skv. umimæl- um H. Ben., voru: Jón ól., Guðm. Ásbj., Guðr. Jónasgon, Jón Ásbj., P. Halld. og K. Z., en þeir sem andstæðir voru borgarstj. voru: Kjartain Ól., Th. Lindal, Þórður Sv., Hallgr. Ben, Stef.. J. St. og Ág. Jós. — Fjóra bæjarfull- trúa vantaði á fundinn, Sig. Jón- asson, sem er í útl., Har. Guðm., sem er heldur ekki í bænum, Magnús Kjaran, sem er veikur, og Óláf Friðriksson, sem var nýfar- inn af fundi. Verður því að telja víst, að vilji borgarstjöra í bruna- Nýkomið: Brysselteppi 29,90 — Divanteppí, frá 13,95, Rúmteppi 7,95, Gardínu- tau frá 0,95 m.tr. Matrósahúfur, með íslenzkum nöfnum. Karlm. kaskeyti, ódýr. Gólftreyjur, ódýrar. Karlmannasokkar, frá 0,95. Kven- silkisqkkar, frá 1,95 og m. fl. Verzlið þar sem þér fáið mest fyrir hverja krónuna. Lipur og fljót afgreiðsla. K1ö p p. tryggingamálmu sé í algerum (minnihluta í bæjarstjóminni.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.