Vísir - 05.11.1949, Blaðsíða 4

Vísir - 05.11.1949, Blaðsíða 4
4 Laugardaginn 5. návsaiiber 1949 wSsxxs. DAGBLAÐ Otgefandi: BLAÐAOTGÁEAN VISIR H/R Elítstjórax: Kristján Guðlaugsson, Hersteinn Pólsson, Skrifstofa: Austurstræti 7, Afgreiðsla: Hverfisgötu 12. Símar 1660 (finun línur). Lausasala 50 aurar. Félagsprentsmiðjan h.f. Sitt sýnist hverjnm. § gær ræddu flokksblöðin öll afstöðu |>ingflokkanna til ® stjórnarinyndunar, en segja verður eins og er, að sitt sýnist hverju. Morgunblaðið ræðir viðhorfið á þessa lund: „En hvað tekur nú við? Sú spurning er efst í hugum Islendinga. Um það slcal ekki fjölyrt að svo vöxnu máli. Þjóðin hefur ekki falið neinum sérstökum stjórmálaflokki meiriblutaaðstöðu til þess að takast á hendur stjórn lands- ins .... Eitt cr þó hægt að fullyrða: Ölrúlegt er að nokkur hinna þriggja lýðræðisflokka hyggi á stjórnarsamvinnu við kommúnista. Þeir hafa þegar dæmt sig úr leik í stjórn- málum okkar Islendinga eins og annarra lýðræðisjjjóða. .... l'rslit kosninganna gefa Jjví miður ekki fvrirheit um skjót úrræði og örugga stjórnarstefnu.“ Al]>ýðublaðið telur að stefna Aljjýðuflokksins síðasta kjörtímabil hafi ekki fundið náð fyrir augum þjóðarinnar, en Framsókn og Sjálfstæðisflokkurinn hafi unnið mál- cfnalegan sigur, enda beri þeim að efna til stjórnarmynd- unar. Þvínæst segir blaðið: „En málefnalega séð er vissu- lega fyrir hendi grundvöllur að samstarfi jæirra. Hann var lagður við liinar nýafstöðnu kosningar .... En þau viðhorf eru Alþýðuflokknum óviðkomandi. Við ]>yí er ekki hægt að liuast, að hans stefnu verði fylgt um stjórn landsins næsta kjörtímabil, fyrst svo fór, sem fór í hinum nýafstöðnu kosningum. Og AlJjýðuflokkurinn er ekki til viðtals um þátttöku í ríkisstjórn, er ætlað er að fram-' kvæma stefnuskrá borgaraflokkanna.“ Tíminn segir í feitletruðum leiðara: „ölht furðulegnst er þó sú ályktun, sem forsætisráðlierra dregur af kosninga- úrslitunum, að Alj>ýðuflokkurinn eigi að draga sig í hlé. Alþýðuflokkurinn lofaði i kosningunum að vera „brjóst- vörn almennings“ svo notuð séu orð Alþýðublaðsins. Það væri svik við J>á 12 þúsund kjósendur, sem kusu flokkinn, ef hann drægi sig i hlé og færi í l’ýlu einmitt, }>egar vand- inn er mestur og almenningur þyrfti helzt að brjóstvörn- inni að lialda .... Fraimóknarflokkurinn tók }>að jafnan skýrt fram, að hann myndi ekki fallast á gengislækkun eða neina bliðstæða ráðstöfun, nema áður væri Iryggðar raunhæfar aðgerðir i verzlunar- og húsnæðismálum, sté>r- eignaskattur og aðrar ráðstafanir til að koma í veg fyrir kjaraskerðingu. Frá þessum grundvelli mun Framsóknar- flokkurinn ekki hvika og hvorki telja sér skyldu né heim- ila neinu samvinnu um lausn vandamálanna, nema Jiessi grimdvöllur sé tryggður.“ Ef taka má öll ofangreind ummæli flokksblaðanna al- varlega, sýnist vissulega ekki blása byrlega um stjórnar- myndun. Enginn flokkurinn telur J>að skyldu sína að mynda stjórn, enda lýsir einn beinlínis yfir, að hann. sé ckki lil viðtals um stjórnarmyndun. Flokksstjórnirnar ættu að gcra sér ljóst, að á þeim hvílir eklci einvörðungu sú skylda að mynda stjórn, lieldur myndun starfhæfrar ríkisstjórnar, með því að hitt væri verra en ekki, ef stjórn væri mynduð án málefnagrundvallar, og sem gerði ekki annað en að verma ráðlierrastólana, meðan allt væri að lceyra um þverbalc í atvinnumálum þjóðarinnar. Von manna er sú, að flokkarnir skorist ekki undan skyldum sinum, en sými að J>eir hafi dug til að ráða bót á því ástandi, sem þróast hefur og myndast í Jieirra skjóli um tæpan tug ára. Bregðist flokkarnir slíkum skyldum, mynd- ast gersamlega nýtt viðhorf í þjóðmálunum, væntanlega á kostnað þeirra allra. Ætti það að verða sii hnútasvipa eða sporðdreki, sem knúði flokkana til stjórnarmyndunar, Jiótt þeir vildu elcki vera með í leiknum af fúsum vilja. 'öngþveitið ætti ekki að koma þingflokkunum á óvænt. Um það liefur verið rætt innan J>ings og utan, þannig að liér er á enga lund um nýtt fyrirbrigði að ræða, sem ekki inátti sjá fyrir. V I S I R Chopin-hútíð. Fyrri hBjómleikar í Háskólanum Það var Jiakkarverl, að Háskólinn skuli liáfa skotið húsaskjóli yfir hóp. ytígra listamanna, sepi vildu fyrir hönd Islands taka |>á11 í þeim niiklu hátíðum. sem haldnar eru í minningu aldarhátíðar Fréderic Chopin um þessur niundir víða um beim, en J>ó fyrst og fremst í Póllandi. Chopin hefir alltaf skoðað sjálfan sig sem Pólverja, þótt liann sé það ekki nema í aðra ættina. En ]>að, sem hann bafði lifað á unglingsárum sínum í pólsku sveitínni, Jninglyndislegir söngvar og trylltir dansar bændafólks- ins og grár himinn yfir víð- áttu mýranna, allt andrúms- loft J>e,ssa afskclckta <>g ó- bamingjusama lands hefir mótað sál lians að svo miklu leyti, að þroskun lians sem manns og tístamanns mátti heita lokið, þegar hann flutt- ist tvítugur árið 1830 þang- að, sem faðir bans hafði komið frá: til FrakklancLs. Frakkar bafa ætið verið meistarar formsins og hinn franski erfðahluti í blóði Chopins virðist svo þýðingar- mikill einmitt vegna ]>ess, að liinum riku gáfum hans frá hendi náttúrunnar hlýtur að liafa vérið bætta lniln vegna formlcysis. Þar sem ímynd- unarafl lians var svo auðugt og vinnan var honum svo auðveld, þykir undarlegt, að hánn he.fir aldrei verið bor- inn burt í endalcysu. F.n Chopin lieldur efni sínú föstum tökuni og liefir á- kveðna tilfinningú fyrir J>ró- unarmöguleika liugmynda sinna og takmörkum Jieirra. Hann stenzt allar freistingar vina sinna, sem hvetja hann til að semja óperu eða sym- fóníu og kaus heldur að vera talinn samkvæmistónskáld. en að skrifa nokkuð innan- tómt eða uppblásið. Vett- vangur hanns voru smálögin og málgagn lians píanóið. En við }>að réð liann sem viður- kenndur konungur. Það mætli Jni deila um það, hvort ekki hefði verið heppilegra, að heiðra minni Jæssa mesta pianólónskálds allra tima með flutningi ein- té>mra píanóverka, En J>að var aftur á móti að ininnsta kosti fróðlegt að kynnast á Jiessum fyrri tónleikum tveiunir verkum fvrir strok- hljóðfæri með piauói: Trió úr æskuárum tónskáldsins (J>ar seiii líjörn Ólafsson lagði KÍg allan fram í túlkun VanJ>akkláts fiðluhlutverks) og hnéfiðlusónötu úr siðustu árum og var kynning lisla- mannanna, að minnsta kosti á þessu verki, ólvirætt fagn- aðarefni. Þungainiðja þessara hljómleika lá, }>rátt fyrir allt, í píanólögunum, sém skeytt var inn á milli; en jafnvel í binum verkunum bar mest á slaghörpunni og má l>að kenna ýmsum atriðum: stil höfundarins fyrst og fremst, óheppi legum 111 j ómski ly rð- uni í Háskólasalnum, en ekki sízt liinum sterka persónu- leika frú Jórunnar Viðar. Henni ber líka að J>akka, að hún valdi til flutnings piané>- lög, sem sjaldan eða aldrei beýrast aimars, en réyndust ]>é> ekki síður áhrifarík en lun útjöskuðu lögin. Hámark og miðdepi 11 b Ijó i nlei kanna Jiótti mér vera Nocturna í C-moll í túlkun frúarinnar, stórbrotið verk, glóandi drungalegum glóðum. Einar Vigfússon kom fram í tríóinu og sérlega sónöt- unni eflir nokkurra ára nám í Bretlandi að afloknu fulln- aðarprófi seni bncfiðluleik- ári. Vér bjóð.um hann lijart- anlega velkominn í bóp hinua islenzku hljóðfæraleikara, en é>skum lionum um leið við- fangsefna í náinni framtíð, sem hæfa liinu hlédræga eðli hans belur en franskur glæsi- leiki og pólskur eldmóður, sem ]>essi sónata er þrungin af. Útselt var á Jæs.sum tón- leikum. Mætti ]>að vera góð- ur fyrirboði fvrir aðra hljómleika á vetri komanda, en fyrst um sinn fyrir seinni Iiálíðarlónleikana á suimu- daginn kemur, }>ar sem Cbo- pin mun einnig verða kynnt- ur sem sönglagahöfundur, Dr. Victor Urbantschitsch. Framh. af 8. siðu IV. riðill: 1. Þorlákur Jónsson 58J4 stig, 2. Magnús Björnsson 54, 3. Bencdikt Jóhannsson 5314 4. Guðmundur Óla'fsson 51, 5. Ingólfur Ölafsson 48, (>. Giiðmundur Sigurðsson 47, 7. Ilclgi Guðmundsson 41 fý, j 8. Rósa ívars 43(4 stig. — Varamenn í fjórða riðli: 9.’ —10. Sigríður Sigurgeirsdótt ir43, 9.—10. Lárus Karlsson 43 st. V. riðill: 1. Sölvi Sigurðsson 53’4 st., 2.—3. Pétur Halldórssou 50, 2.-3. Sigurbjörtur Pét- ursson 50. 4. Gunnar Páls- son 49)4, 5. Einar Angantýs- json 48,y2, (>. Jens Pálsson 48, |7. Þorsteinn Bergmann 47, 8. Jón Jónsson 46 st. Vara- incnn: 9. Róbert Sigurðsson ■4(>st., 10. Guðrún Riitsdóttir 45 st. VI. riðill: I 1. Guðjém Töinasson 52)4 st., 2. Ilörður Þórðarson 51 st., 3.-—4. Esther Blöndal 49, 3.—4. Högni Jémsson 49, 5.—0. Einar Þorfinnson 48, I f , 5.—6. Zóphónías Pétursson j 48, 7. Viðar Pétursson 46)4, j 8. Jóna Rútsdóttir 4(5 st. — jVaramenn: 9. Jön Sigurðs- son 45'4, 10. Einar (iuðjolin- j sen 45 sl. A mánudagskvöldið kem- ur kl. 8 er sameiginlegt spila- kvöld Bridgefélagsins og kvennadeildarinnar í Mjólk- urslöðmni. Það hefir verið undarlega hljótt um eitt af rneiri háttar menningarmálum íslendinga endurreisn Skálholtsstaðar. Ýmsir málsmetandi menn hafa þó kvatt sér hljóðs um þetta mál og skorað á menn að hefjast nú handa og reka af sér það slyoruorð, sem á liggur, að við sýnum þessum forna kirkjustað og menn- ingarmiðstöð þá smán, sem raun ber vitni. * Árnesingar liéldu fund um ]>essi mál austur aö Selfossi í fyrrakvöld. Þegar þessar línur eru ritaðar, er ekki vitað, hyerj- ar samþykktir kurina að hafa verið geröar þar, eða til livaöa ráða skuli gripið, en vel íer á því, að Arnesingar skuli ganga í fafarbroddi í ]>essu máli. Það þarf ekki að rökstyðja það nánar, hversu sjálfsagt J>að er að við, sem nét lifum, reynmr að 1>æta fyrir fornar syudii með því að gera veg Skálholts- staðar sem mestan. Hverí mannsbarn J>ekkir Joátt Skál- holts i sögu íslands. Yfir nafn' Skálholts hvílir enn i dag sá helgiblær, ekki þarf þar um fleiri orðum aö fara, til J>es.s a< minna erin rækilegar á, hvílík hneisa okkur er að núverandí ásigkotnulagi staðarins. * Það hlýtur að vera ófrá- víkjanleg kraía allra sæmi- legra manna í þessu landi, að í Skálholti rísi enn af grunni glæsilegt menntasetur og jáfnframt aðsetursstaður vígslubiskups Skálholts- biskupsdæmis. Það er ekki nóg, að einstaka kennimaður mæíi með því, að svo megi verða, heldur eigum við leik- menn líka, og alls ekki síður, að styðja þessa sjálfsögðu kröfu. * Þá er Reykjavíkursýningiu hlaupin af stokkunum, með miklum glæsibrag, að því cr J>eir segja, er þangað hafa komið. Er ekki'aö eía, aö hér hefir veriö ráðizt. í stórmerki- legt fyrirtæki. fróðlegt og gagn- legt öllum, er þennan bæ býggja. En jafnframt má og vænta ]>ess, að hér sé um að ræða góða skemmtun, því að þarna er við nóg að vera. Sýn- ing, sem þessi, er einmitt vel til þess fallin að vera sterkur ]>átt- ur í hóllu skemmtanalífi höf- uðstaðarins nú um hríð, ef svo mætti að orði kveða. Hér sam- einast sem sagt hið gagnlega og skemmtilega.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.