Alþýðublaðið - 21.09.1928, Side 4

Alþýðublaðið - 21.09.1928, Side 4
ALPÝÐUBLAÐIÐ 1111 1111 1111 i i ast fyrir 19,50 stykkið. Unglingá- og | telpukjólar, m telpusvuntur og margt fl. I 1 I ■» I Dömuk|élar, að eins nokkur stykki, selj- jj m \ i ! Matthíldur Bjornsdóttir. = Laugavegi 23. WK Studebaker eru bifa beztir. B. S. R. hefir Studebaker drossiur. B. S. R. hefir iastar ferðir til Vífilstaða, Hafnarfjarðar og’ austur i Fljótshlíð alla daga. Afgreiðslusímar : 715 og 716. Bifreiðastðð Reykjavfkur Vald. Poulsen. Klápparstíg 29. Sími 24 Hlutaveltu heldur Hringurinn á sunnudag- inn í Kópavogi. Margir ágætir munir. VA Munið eftir i ° - sýningu Guðmundar Einarsson- ar, sem var auglýst hér í blað- mu í gær. é ' Halldór Stefánsson 1. pángmaður Norðmýl.inga er kominn hingað til bæjarins og mun ætla að búsetja sig hér. Elna Jörgen Jensen en ek-fci- Elna- Jörgensen, eins og stóð hér í blaði'nu í gær, heit- ir frúiri, sem Rigmor Hanson hef- ir danzað hjá. Námskeið í viðgerð á alls konar netum helduT Jóhann Gíslason að tílhlut- un Fiskifélags íslands (sjá augl. hér í blaðrnu í dag). Ættu sjó- menn þeir, er ekki kunna að gera við net, að nota tækifærið, sem peiim nú gefst til að læra það. Veðrið. Hiti 5—12 stig. Kaldast á Isa- íirði, heitast í Stykkishólmi. Hæg- viðri um land alt. Lægð á mjóu belti frá Azoreýjum tij Grænlands. Hæð frá Bretlandseyjum og norð- ur um Island og Jan Mayen. Horf- ur: Sunnan hægviðri lum land alt. Rigning öðru hvoru við Faxaflóa. Danzskemtun verður haldm í Templarahúsinu annað kvöld kl. 9. „Lyra“ fór í gærkvéldi áleiðis til Nor- egs. Litli lávarðurinn heitár bók, sem prentsmiðjan „Aeta" hefir gefið út. Reykinganenn vilia helzt hinar góðkunnu ensku reyktóbaks-tegundir: Waverley Mixture, Glasgow ------------ Capstan------------- Fást í öllum verzlunum. j JURýðaprentsmiðian, \ Hverfisgotu 1294, í suni J tekur að sér alls konar tækifærlsprent- j | un, svo sem erfiljóð, aðgðngumiða, bréf, j | reikninga, kvittanir o. s. frv., og: af- j I greiðir vinnuna fljótt og við'réttu verði. j Aipýðublaðið. Nýip kaupendur fákfað- ið ókeypis pað, sem eftir er mánaðarins, gerist á- skrifendur nú pegar. Sim- ar 9S8 — 2350 — 2394. Botnia fór í gærkveldi til útlanda. Golfreyjur. nýjar birgðirtekn- ar upp daglega. Sokkar — [Sokkar — Sokkar Að eins 45 aura og 65 aitra parið. — Vörusalinn, Klapparstig 27. Simi 2070. Sérstök deild fyrir pressingar og viðgerðir alls konar á Karl- mannafatnaði. Fljót afgreiðsla. Guðm. B. Vikar. Laugavegi 21. Sími 658. Sokkar — Sokkar — Sokkar frá prjónastofunni MaJin ern ís- lenzkir, endingarbeztir, hlýjastb!. Nýkomið: Regnkápur mislitar, ódýrar, rykfrakkar kvenna og unglinga, morgunkjólar, svuntur, lífstykki, náttkjólar, sokkar, drengjá- peysur og' fl. Verzlun Áinunda Árnasonar. Brauð og kökur frá Alþýðu- brauðgerðinni á Vestmgötu 50 A. Helðursmaður nokknr ný- komi.nn frá úílöndum sá mynd af Oddi Sigurgeirssyni í fornuúning- num i Stjórnarráðínu í Danmörku Hékk hún par á snaga. Rautt ullarsjal til sölu. Verð kr. 18,00 A. v. á., Ritstjóri og ábyrgðarmaður: Haraldur Guðmundsson. Alþýðuprentsmiðjan. Upton Sinclair: Jimmie Higgins. - til útbreiðslu jafnaðarmensku! AHar þessar hjarðir af mönnum, aðkoinmar frá öllum af- kimum jarðar, sltinir upp frá böndum heim- ilis, trúar, allra garnalla venja, stengt sam- an í einn hrærigraut, reiðubúnir tii alls, sem að högjdum kynni að bera! Fyr á timum höfðu þessir menn tekið við því, sem að þeim var rétt af blaðaritstjórum og prestum og stjórnmálamönnum; þeir höfðu fengist yjð algenga og virðulega atvinnu, höfðu lifað tíðindalitlu og æfintýralausu lífi. En nú ypru þeir að búa til hergögn; og hvað sem sagt er, þá er það víst, að j>að hefir alveg sérstök áhri'f á sálarlíf manna að frámléíða skotfæri. Atvinnurekandmn getur sett upp guðrækpis- svip og. taiað um löghlýðni og góða siði, meðan hann lætur menn sína fást við að rífa upp illgresi, teggja þakskífur eða leggja járnbrautarteina; eri hvaö getur hann ságt við menn sina, þegar hann er að búa til slrreagi- kúlur, sem á að nota til þess að sprengja menn í loft upp? Dg nú komu jafnaöarmenn og stjórnleys- ingjar og syndikaíiistar og i'ðnaðar-samvinnt- endur. Horfið á þessa drotnara, horfíð á þessa menningu, sera þeir haía komið á fót! í heimsins elztu ■mennniigarmjiðstöðum er, tíu eða tuttugu milljónum virmuþræla sigað saman, — og nú Jýstu jafnaðarmennirnLr og stjórnleysingjarnir og syndifcalistarnir og iðnaðar-samvinnendurnir |)VÍ út í æsar, hvaða blóðug og dýrsleg verk pessar tiu eða tutt- ugu milljónir væxu að fremja, og á hverjum degi færðu blöðin þeim nýjar fregnir til þess að gera að umtalsefni, — hungursney’ð ■og farsóttir, eldsvoða og manndráp, eitur- gas, íkveikjukúlur, farþegasikip skotin í kaf. Horfið á þessa guðhræddu hræsnara, þessa drottnara vora með allri þeirra síðfágun, þeiría menningu, þeirra trúarbrögðum! ítetta ' eru mennirmr, sem yður er sagt að fylgja, það er fyrir þess háttar menn, sem þér hafið verið reyrðir við vélarnar öll þéssi þreytandi, bugandi ár! III- Á hverju strætfehorni, í hverjum fundarsal, á hyerjum bletti, þar sem verkamenn höíðu safnast saman um hádegisieytið, miátti heyra þessa röksemdaleiðslu, og meíin hlustuðu á hana, — menn, sem éf til vill höfðu aldrei hlustaö á slik rök áður. Þeir kdnkuðu kolli og hnýkiuöu brúnirnar; — já; þetta heldra fólk hlaut að vera óþjóðalýður! Hérna í Ameríku, sem var nefnt land frelsisins og alt þar fram eftir götunum, — hér vom þedi engu síöur og ruddust um við* trogin til þess að drekka blóðið, sem verið var að úthella í Evrópu. Vitaskuld földu þeir" á- girnd sína að baki látalátanna um vináttu sína tdl Bandamanna; en trúði nokkur sálay því, að Granitch gamii hefði mikla ást á rússnesku stjórnimi ? Áreiðanlega cnginn. í Leesviile; þeir vissu, að hann var að fá „jitt“, og hjörtu þeirra urðu harðari við ramman ásetninginn um, að þeir skyldu líka fá „sitt“. Og í fyrstu héldu þeir, að þeim iværi að takast þetta. Kaúpgjaldið hækkaði riærri því eins og fári'ö var fram á; aldrei áður höfðu daglaunamenn, sem ekkí kunriu neiria á- kveðna iðn, haft annaö eiris fé undir höndum, og hinum, sem me'ð nokkru móti gátu haldið því fram, að þeir kýnriu til verka, fanst 'þeir vera í hiópi efnamannarina. En þaö iei'ð ekki á löngu þar til menn urðu varir við orrninn í þessum sæta öfriðarávexti. Vöruverðið hækkaði nærri því eins ört og kaupið, sums staðar örara. Upphæðin, sem varð að greiða' húseigandanum, var nærri því ótrúleg. Éinhleýpur verkamaður varð að greiða tvo eða þrjá dollara á viku fyrir að fá að nota dýnu og ábreiðu í tólf klukku-

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.