Vísir - 08.12.1949, Blaðsíða 3

Vísir - 08.12.1949, Blaðsíða 3
Fimmtudaginn 8. ííescmbcr 1949 V 1 S 1 fv 3 KK GAMLA 310 Undramaðnrinn (Wonder Man) j Hin bráðskemmlilega. gaiiianmýftd' i;' ■tíðlilégum j iituni, með skopleikaran- um óviðjafnánlega Danny Iíaye Virginia Mayo og dansmærinni Vera-Elen Sýnd kl. 5, 7 og 9. BEZT AÐ AUGLTSA í UM TJARNARm tOS Bæjarstjérafmin baiar sig (Das Bad auf dcr Tenne) Bráðskemmtilég og djörf j þýzlf ^amamnynd, tekin í J himun nndurfögru Agfa-! litum. j Aðalhlutverk: Will Dohm, j Heli Finkenzeller j Svend Olaf Sandberg syngur í myndinn. I — Sænskur texti. — í Sýnd kl. 3, 5, 7, og 9. | Thé Anglo-Icelandic Society 3. skemmtifundur félagsins verður í Tjarnarcafé í dag 8. desember kl. 8,45. (Húsinu lokað stundvíslega). \ Dr. Gracc Thorton flytur desember hugleiðingar og Guðmundur Jónsson syngur einsöng. j Dansað til kl. 1 e.m. t Félagsmenn mega taka með sér gesti, en ber þó aðj sækja gestamiða í skrifstofu Hilmars Foss, Hafnar-t stræ ti 11. j Stjórn ANGLIA. j t i æææææ lemfelag keykjavikur Aðgöngumiðasala eftir kl. 2 í dag, sími 3191. Síðasta sinn. Á morgun, föstudag kl. 8 BLÁA - KÁPAN Aðgöngumiðar seldir í (lag kl. 4—6, sími 3191. „Samband veitinga- og gislihiiseigenda vill hér með vekja athygli meðlima sinria á gjaldskrá Stefs, sem birt var í Lögbirtingáblaðiriu 22. nóv. s.l., en skv. henni cru véitinga- og gislihúsin skyl<l lil að greiða Stefi allt að kr. 3,780.00 á máriuði. Er gisti- og veitingahúsum nauðsynlegt, ef þau vilja komasl hjá því að grciða gjöld þessi, að hætta 1‘Iutn- irigi hverskonar tónlistar og biðja ríkisiifvarpið nm að innsigla viðtæki sín.“ Skipstjóra- og stýrimannafélagið Aldan Umsóknir um styrk úr styrktarsjóði félagsins sendist til Guðbjartar Olafssonar, Framnesveg 17, fyrir 15. þ.m, Félagsstjórnin. Vesalings .' ... ' cr.-í- ■ ; / Ferdinand (Stakkels Ferdinand) Bráðskenmitileg sænsk samanmynd, leikin af aeztu gamairieikurum Svía — Danskur texti. - Aðalhlutverk: Ake Söderblom, Thor Modéen. Sýnd kl. 5 og 9. HLJÓMLEIKAR KL. 7. W« TRIPOU-BIO «tt Keppinautai • B ■ a •(Kampen om en Kvinde); • Hin skemmtilega finnska • ■ a jástarmynd, gerð eftir: • skáMsöguririi „De Módtés: • vcd Sýngeíi". ■ M • Aðalhlut verk: : ■ Edvin Laine • : Irma Seikkula ■ ■ a : Olavi Reimas : ■ B ■ B : Sýnd kl. 5, 7 og 9. MMM NYJA BIO SOCM | Mamma nolaði lífsiykki \ s . ! " \ (Mother Wore Tights) Hiri ■ ■ gullf a llega og skemmtilega litmvnd méð: Betty Grable og Dan Dailey Svnd kl. 9. og Gokke í Hin fjijruga og spreng- hlægilega skopmynd. j Sýnd kl. 5 og 7. við Skúlagötu. Sími 6444. Rauði soldáninn (Tlxe Red Sultan) Spennandi og ævintýra- rík mynd sem fjallar um cr síðasti Tyrkjasóldan Abdul Hamid II. var svift- ur völdum. Aðallriutverk: Fritz Kortner Adrienne Ames Niels Asther Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 14 ára. GÆFáN FYLGIR hringunum frá SIGUBÞOB Hafnarstræti ■< M.nrgsr gerðir fyrirliggj»Bri» Sjóbuxur (dökkbláar) nýkomnar, — cnnfremur, kerrupokar 2 gerðir. — Sendum í póstkröfu um land allt. REGIO H.F. Laugaveg 11. Opið lcl. 2—6 e.h. Sími 4865. Hve; gefur lánað 3 þúsund kr. í 2 3 mánuði áhyggilcgri konu. Tilboð merkt: „Góð trygging 745“, sendist afgi'eiðslu Vísis. . 1 áEZT ,4Ð AUGLYSAI VlSl Sími 81936 Dansmærin Esf;ella Skemmtileg og spenn- andi ensk daíis- og söngva- mynd með hinni ógleym- anlegu músik eftir Johann Strauss og Hans May. Aðalhlutverk: Chili Bouchier Neil Hamilton Gina Malo Sýnd kl. 5, 7 og 9. £i$\riptáukljmAúeit féeijkjartkup heldur í Austurbæjarbíó í kvöld kl. 7 stundvíslega. Stjórnandi: Dr. Páll Isólfsson. Einleikari: Rögnvaldur Sigurjónsson. Viðfangsefni eftir Mendelssohn, Chopin og Haydn. Aðgöngumiðai’ eru seldir i Bókavcrzlun Sigf. Evmunds- sonar og Ritfangavcrzl. Isafoldar, Bankastr. og Hljóð- færaverzl. Sigríðar Helgadóttur. Hljómleikarnir vei'ða ekki endui'teknii'. ais í Néssóku verður hakliim sunnudagimi 11. desember að aflokinni guðsþjónustu safnaðarins. Fundarefni: aðalsafnaðai'fundarstöi'f. Sóknarnefndin. fbúð. 2-3 heibeigja íhúð óskast lil leigu, góð leiga i boði, árs fyrirfram- greiðsla. Einnig gæti komið til mála kaup á bi'agga. Tilboð óskast sent á afgr. blaðsins fyrii* laug- ardag, mcrkt: „Rólegt— 746“. ffokta ódýff inni'ömmuð rnálverk eni til sölu á Hverfisgötu 108. Iritið í gluggann. Tilvaldar jólagjafir. Ileitur mutur — snittnr - - smurt brauð soðin svið. Matarbúðin Ingólfsstra'ti 3. — Shni 1569. Opið til kl. 23,30. Til SÖlu vikurplötur 5, 7 og 9 cm. þykkar. Guðjón Sigurösson, simi 2596.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.