Vísir - 08.12.1949, Blaðsíða 5

Vísir - 08.12.1949, Blaðsíða 5
Fimmtudaginn 8. desember 1949 V I S I R 5 Véiiiátaeigeiicliir skuSda 6 miiij. kr. r i Fiskimálasjoð. veiðar á árunum 1915—1918, séu ekki margir. Nefndin telur sig ekki hafa hafl aðstöðu til að skjóta því tii ráðuneytisins, hvort ckki væri rétt að taka til athugunar bráðabirgða- lán þau með ríkisábyrgð, kynna sér svo hag útvegs- sem veitl voru á síldarver- nianna ^dirleitt, að hún geti tíðum 1948 og 1949 til áfram- gert lillögur i þvi efni, cr haldandi reksturs. 3' um jgetur í niðurlagi bréfs ráðu- neytisins. Að lokum vill nc'fndin Virðingarfyllst. F. li. Skilanefndar Sveinbjörn Jónsson.“ sókninni á Akranesi stcndur skýrum stöfum, að kærðir hafi Jiáðir játað á sig framan- ritaðar áfengissölur, og lil frekara öryggis voru þeir látnir rita nöfn sin undir játningar þessar og livorugur hinna kærðu liefir mótmælL undirskrift sinni’ fyrir rétti, þá lítur rétturinn svo á að eldvi sé ástæða til að talca til Ríkissíjórnin hefir lagt virtan ráðlierra, sama dag, fram á Alþingi frv. til Jaga leytfir skilanefndin sér að um viðauka við breyting á taka fram eftirfarandi: lögum nr. 120 29. des. 1948, 1. Eftir því sem nefndin um dýrtíðarráðstafanir vegna hefir komizt næst, við athug- atvinnuveganna o. fl. j un á höguin þeirra útgerðar- Aðalefni frv. er, að úteerð- nianna og fyrirtækja, er armönmun og úfgerðarfyrir- þegar ha'fa sótt um aðstoð tækjum. er síldveiðar slund-, samkvæmt 1. 100 1918, virð- uðu fyrir Norðurlandi á ár- ist hcnni, að aðstoð sú og inu 1948 eða 1949 skuli veitt- jeftirgjöf lána, sem nefnd lög ur greiðslufrestur á afborg- ætlast til að veitt verði, unurn af lánum lil skipa- niundu tæpast koma að til- kaupa úr stofnlánadeild sjáv- ætluðum notum, verði nefnd arútvegsins og Fiskveiðasjóði nm mönnum og fyrirtækjum íslands, er féllú í gjalddaga ekki jafnframt séð fyrir ein- á þessum árum, þannig að bverri aðstoð við greiðslu á- lánstíminn lengist um tvö ár. fallinna afborgana, af lán- l)á segir og að ráðherra sé um Stoínlánadeildar sjávar- heimilt, samkvæmt meðmæl- útvegsins og Fiskiveiðasjóðs úm skilanefndar, að veita út- íslands, sem á bátum þeirra gerðarmönnum og útgerðar- hvila. Þar sem slik frestun fvrirtækjum^ sem stundað á aí horgunum, sem ræðir hafa síldveiðar á tímabilinu um í nefndu bréfi ráðuneyt- 1945 til 1949, eftirgjöf að isins, ætti að geta farið fram, nokkuru eða öllu leyti á kröf- ón þess að tryggingin fyrir uni og lánum þeim, er um lánunum væri skert, að ræðir í 1. til 3. tölulið 13. gr. minnsta kosli að nokkru laga nr. 100/1948, enda sanni vcrulegu leyti, virðist skila- þeir fyrir skflanefnd að þeir nefndinni, að sú leið geti geti rekið útgerð sína áfram. verið haganleg og komið að Loks hljóðar 3. grein svo: miklum notum, enda verði ..Ráðherra er heimilt sain- leitað samþykkis þeirra, er kvæmt meðmæluin skila- veð kvnnu að eiga í skipun- nefndar að láta ríkissjóð taka uin á aftir nöfndum lánum. að sér, að nokkuru eða öllu Samanlögð upphæð áfall- íetip hvor 4000 kr. sekt fyrir áfengissöiu. ffjse»9a$eg ierft sk Ækrst^ w&tís tMjjj s&itlu, r>Í33. þar. Hæsíiréttur hefír nýlega skyni að selja áfengi. Ágóð- kveoið upp dóm í málinu: anunx af sölunni skiptu þeir Valdstjórnin gegn Geir Ragn- á milli sín. Sölu þessa viður- ari Gíslasyni og Hauki Hjart- kenndu þeir einnig í réttar- arsyni. 1 haldi þ. 14. nóv. á Akranesi. j Laugardaginn 2. oklóher ( Ferðir þessar höfðu þeirj 1948 voru kærðir staddir upp farið á bifreið kærða Geirs1 á Akranesi. Kærður Haukur Ragnars, R 6052. seldi þar tvær flöskur afj Er kærðu voru kvaddir brennivini á kr. 100,00 hvora. fyrir rétt ]). 4. desember s. 1. Flöskur þessar átti kærður brá svo við að kærður Hauk- Geir Ragnar. Hirti hann einn ur hélt því fram, að gætt hafi ágóðann. Viðurkenndu þeir misskilnings í réltarrann- sölu þessa í réttarhaldi á sókniiini á Alcranesi. Hann Akranesi þann 13. nóvember einn beri alla ábyrgðiiia. í fyrra. j Kærður Geir Ragnar hafi Laugardaginn 13. nóvem- hvergi komið þar nærri. ber 1948 fóru kærðir upp á Kærður Geir Ragnar heldur Akranes. Scldi kærður Hauk- liinu sama fram. Hann liafi ur þar 8 flöskur af hrenni- ekki átt nokkurn þált í þess- víni á kr. 100,00 hverja. Ferg ari áfengissölu kærðs Hauks. þessi var ráðin sameiginlega Þegar þess cr gætt að i af kærðurn og meðfram í því endurritinu af réttarrann- greina þessa afturköllun Geirs Ragnars. Svoskýrterað orði kveðið i rétlarrannsókn- inni um játningu kærða á á- fengissölunum5 afí útilokað er að kærði hafi misskilið rannsóknardómarann. Samkvæmt framanskráðu er því sannað talið, að kærðu liafi selt áfengi. Hafa þeir því gerzt sekir um brot gegn 15. gr. áfengislaga nr. 33, 9. janúar 1935. Samkvæmt 33. gr. þcirra laga og með lilið- sjón af lögum nr. 14, 8. marz 1948, þykir refsing hinna kærðu hvors um sig hæfilega ákveðin kr. 4000 í sekt til Menningarsjóðs. Komi 55 daga varðhald í stað sektar- innar, verði hún eigi greidd innan 4 vikna frá birtingu dóms þessa. Hæstirétlur staðfesti þenna dóm undirréttar. Armsóii óskast keyptur. — Tilhoð sendist afgr. Vísis, merkt: „Armsófi—798“. leýtþ greiðslu á bráðabirgða- lánum þeim, sem Landsbank- inn og Útvesghankinn veittu útgerðarmönnum, með ábyrgð ríkissjóðs, til áfram- haldandi rekstrar á sildarver- tíðunum 1948 og 1919. Skil- yrði fyrir greiðslu þessara lána eru þau sömu og um getur í 2. gr. þessara Iaga.“ Athugasemdir vig frv. eru á þessa leið: „Eftir aflabrestinn á síld- veiðunum siðastliðið suinar varð sjávarútvegsmálaráðu- neytinu ljóst, að frekari ráð- stafanir, en um ræðir i lög- um nr. 100 1948, þyrfti að gc.ra til þess að aðstoða sild- arútvegsmenn, svo að útgerð þeirra stöðvaðist ekki að fuilu. Sjávarútvegsmálaráðu- nuylið leitaði álits skila- nefndar, sem skipuð var samkv. lögum nr. 85 1948, og sem starfað hcfir að undan- förnu að sknldaskilum út- vegsmanna, um hugsanlegar ráðslafanir til úrbóta. Fram- angreint lagafrumvarp er hyggt á lillögum skilanefnd- arinnar, er greinir í bréfi Iiennar, dags. 25. nóvember 1949, og er það svo liljóð- andi: „Til svars bréfi hins háa sjávarútvegsmálaráðuneytis, riags. 22. þ. m„ og með skír- skotun til samtals við hæst- inna ógreiddra afborgana af : lánum stofnlánasjóðs árin : 1948 og 1949, er eftir því sem j næsí verður komizt kr. ■ 3.906.900.00. Afallnar ó- j greiddar alfborganir til : Fiskveiðasjóðs íslands nuinu j nema sem na'st 2.000:000.00 j kr. - : ■ ■ í þessu sambandi vill j nefndin vekja athygli á því, : að drátlarvexlir þeir, cr : krafðir hafa verið af ofan- : ■ greindum lánum geta talizt : óeðlilega liáir, miðað við ■ venjulegar reglur um drátt- ■ arvexti af lánum. : ■ 2. Skilanefndinni er Ijóst, : að rýmkun skilyrða þeirra, : er 14. gr. 1. 100 1948 sciur, [ tfyrir veitingu aðstoðar sam- * kvæmt lögunum, mundi auð- j vclda starf nefndarinnar. T. : • d. getur nefndin átt erfitt ■ með, að gcra sér rökstudda ■ grein fyrir þvi, hverjir séu : ■ hæfir lil að reka eða standa j fyrii’ útgerð. Á hinn bóginn j telur nctfndin cðlilegt, að því • skilyrði, að viðkomandi sýni • nefndinni fram á að hann : Jiafi möguleika til að halda : rekstri áfram, sé haldið. • 3. Þessu treys-tir nefndin i sér ekki lil að svara, þar scm : ■ |hún hefir ekki kynnt sér hag : annarra en þeirra, er sótl j hafa um aðstoð. Gera má ■ ráð fyrir, að þeir vélbátar, i sem eigi hafa stundað síld- ' sem i íslenzku þýðingunni eftir Theódór Árnason og Óla Hermannsson iiefir hlotið nafnið B-l FBÐ ER DÝRT Bók þessi cr fyrsta bók höfundarins. Hann var 6 ár að semja hana og varð hún strax metsölubók og hélst það i meira en ár. Enn seljast á Ameríku, cffcir þrjá ú?, 5000 eintök á viku. Amcriska vikulflaðið „PÖST“ lét gera myndir af efni bókarinnar og birti þæ.r á.mörgum siðúm. Ennfremur hefir verití samin stórkostleg- kvik- •mynd effcir bðkinni, en ekki hcfir hú ? enn vcrlð svad hór. Bókin fjallar aðaliega um áhrif um'ivcrfisins # unglirga. sein alast upp í skuggahvcrfunl stórborganna, og er hi > mesía listaverk. Fylgja menn æviferli söguhetjunnar, Nikka Rómanos, með óikiptri atliygli í'rá því að hann byrjar sem altarisdrengur og frarn tii ævjjioka. I Ðamnörku biríi stórblaðið Politike : bókina scm framhaitlssögu í fyrra, en í bókabúðir kom hún þar í vor og hef'r vcrið meísölubók þar síðan. Bókin cr í 2 bindum. Fvrra bindið er 257 hlaðstður í stóru liroti og kostar 25 kr., en síðara bindið 307 blaðsíður og kostar :K) krónur. Bæði bindin era btmdin í fagurfc rexiabaad og kosfca aðeins 68 krónur. senx kom í bókabúðir í Reykjavík í gær, er hin heimsfræga bók WÍLI.ÍARD MOTLEYS. iSákin t»B* iilrtsíÍM íii jáhsgjttftB

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.