Vísir - 08.12.1949, Blaðsíða 7

Vísir - 08.12.1949, Blaðsíða 7
7 Fimrntuclaginn 8. desember 1949 V I S I R IVtjs/iöpun í MÞakar. París (UP). — Franska stjórnin hefir á prjónunum ráðagerðir um að gera Dak- ar í V.-Afríkú að mestu hafn- arborg við Suður-Atlantsh'd'. Fyrsta skrefið liefir raunar verið stigið í þessa átt með þvi, að byggð var nýtízku flugstöð við borgina og opnuð i lok stríðsins. Síðan verður höfnin byggð upp og stækk- uð til mikilla muna. Ríma um sálina hans Jóns, Pétur Jakobsson hefir sent á bókamarkaðinn rímu um „Sálina hans Jóns míns“ í nýrri og endurbættri útgáfu. Ei'tir Pétur lmfa áður koinið út A'orboðar 193ö, Bolavallaríma 1936, Ljós- heimar 1938, Stökur og stefjamál 1942, Flugeldar 1944, Vafurlogar 1946, Darr- aðarljóð 1946, Sigtýsmál 1947 og loks rimur af Gutta og Hjörleifi 1948. Flokkaglíma Reykjavíkur verður háð annað kvöld föstudag kl., 9 síðdegis í íþróttahúsinu við Hálogaland. — Aðgöngumiðar fást hjá Lárusi Blöndal, Eymundsson og ísafold. Ferðir verða frá Ferðasknfstofunni. Ibúð til sölu 3ja herbergja íbúð, ásamt eldhúsi og baði, er tij sölú nú þegar,. innarlega við Laugaveg. Ibúðjn er í steinhúsif> nýstandsett og veit inót suðri. Nánari uppl. i síma 4522 kl. 5—7 e.h. næstu daga.. 3 hýju kckims tjterkum ýjÉendfaýupi etu œCUcqur 16 Ulen?kta afouríantama Bókin Merkir íslendingar hefir að geyma áhrifamikinn þátt úr sögu íslenzku þjóðarinnar. Ævisögur frumherjanna í menningar- og atvmnulífi þjóðarmnar hvetja eftirkom- endurna til framtaks og dáða. Þeir, sem unna þjóðlegum fróðleik og hafa ánægju af skemmtilegn fráscgn munu lesa Merka íslend- inga sér lil gagns og gamans. Merkir Islendingar e;ga að vera til á serhverju íslenzku heimili. Merkir íslendingar eiga að vera öndvegisnt, sem jafnt ungir sem gamlir vilja eignast, því að það er í senn skemmtileg bók og varanleg eign. BÓ k £oí is Ú Ú íÍS B8 Aðeins 2 söludogar eftir i 12« floicki. Happdrættl Bláskóga Íslands. £ SurtCUqkAi umm "f aHH ^96 Tar^art fUKU fluguTaaiímtt inoövit Hann fanu cnga byssu og vissi, að Ilann var ckki longi að koma auga En í skógarþykkninu var önuur vera undárlausan á ströndiuni. einhver annar hafði skotið. á Lúlla og flugfreyiuna. á ferð og fór hljóðlega.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.