Vísir - 08.12.1949, Blaðsíða 8

Vísir - 08.12.1949, Blaðsíða 8
Fimmtudaginn 8. desember 1949 Metaðsékn að björgunar- kvikmynd S.V.F.Í. Hefir verið sýrad 130 sinnum og skoðuð af 35 þús. manns. Kvikmyndin „Björgunar- •afrekið viö Látrabjarg" hef- ir nú alls verið sijncl 130 sinniim og liafa um 35 Jnís- und manns séö hana. Svo seni kunnugt er, lél '.Slysavarnafél. íslands gera kvikmynd þessa í tilefni af liinu mikla a'freki, sem björg unarsveitin að Látrum vann, er luin bjargaði skipbrots- jnönnum úr togaranum Sargon, scm strandaði við Látrabjarg á árinu 1948. Það var Óskar Gíslason, ljós- myndari, sem tók kvikmynd ina. Myndin liefir nú verið sýnd bér i Reykjavík og næsta nágrenni við mjög mikla aðsókn. Ilún befir verið sýnd á tveim stöðum á Vestförðum, allvíða í Eyja- fjarðarsýslu og á nokkrum stöðum í Þingeyjarsýslu. Um næstu lielgi verður bún svo sýnd áustur undir Eyjafjöll- um. Óskir um að fá þessa merkilegu kvikmynd til sýn- inga hafa borizt hvaðanæfa af landinu, að þvi er Slysa- varnafélag íslands tjáði Visi í gær og' bíða með óþreyju eftir að fá liana, enda er liér nm sérstæða kvikmynd að l æða, sem ekki á sinn lika. Myndin hefir nú verið sýnd 130 sinnum, svo sem fyrr segir og ha'fa um 35 þúsund manns séð hana. Mun þetta vera „met“, ef svo mætti að orði kveða, í sambandi við sýningu á kvikmvnd, jafnvel þótt cr- lendar kvikmyndir séu tald- ar með. Myndin mun verða sýnd víða enn, svo „metið“ verður vafalaust bætt. Eitt eintak af myndinni er í Danmörku og sýnir Bjarni M. Gislason rithöfundur iiana þar, en vitneskja ligg- ur ekki fyrir um það, hve víða bún hefir verið sýnd þar í landi, né lieldur, hve aðsókn liefir verið mikil. Þjóðleikhússfijóra beðið fiii Noiegs, Guötaugi liúsinkranz þjúð- leikhússtjúra hefir veriö boðið til Noregs á 100 ára afmæli „l)en nationale Scenc" í liergen, en þaö er eízta leilchús Noregs. Den nationale Scene var stofnsett að mestu fyrir for- göngu fiðlusnillingsins Ole Bull, en það verður 100 ára 2. jan. n. k. Standa hátíða- höldin yfir í eina viku og fara fram sýningar bæði á norskum og erlendum leik- riluin. Hefir þjóðleikliússtjórum allra Norðurlanda verið boð ið á bátíð þessa, en J)ví mið- ur mun Guðlaugur Rósin- kranz ckki sjá sér fært að þiggja boðið, ])ar sem opn- un þjóöleikhússins hér stend ur þá fyrir dyrum. Verður JerísaSeui gerð aS O yr Stjórnnxálanefnd Samein-1 . I uðu þjóðanna samþykkti í gær að skora á allsherjar- þingið að lýsa Jerúsalem „al- þjóðaborg“, undir eftirliti og á vegum Sameinuðu þjóð- anna. Fregnritarar hjá S. Þ. segja, að undanfarið hafi verið mikiU ágreiningur um •þelta, og að það liafi vakið bvað mesta furðu við af- greiðslu málsins í stjórnmála- nefndinni, hvc mörg ríki grciddu atkvæði með fram- angreindri ályklun.. Ályktunin var samþykkt með 35 atkv. gegn 13, en fulltrúar 11 ríkja .sálu bjá við atkvæðagreiðsluna. Full- trúar Bandaríkjanna og ísra- els greiddu atkvæði gcgn á- lylctuninni, en fulltrúar Ar- abaríkjanna nieð henni, eins og menn liöfðu búizt við. Þeir, sem kunnugastir eru þessum málum telja, að mál þetta hljóti svipaða afgreiðslu á allshcrjarþinginu. FssMsaálasijœa ?eltt mMm- Fulltrúar á nýafstöðnu fiskiþingi færðu Davíð Ólafs- syni fiskimálastjóra forkunn- ar lagurt málverk að gjöf í tiiefni af því, að han hefir senn verið fiskimálastjóri (og áður forseti Fiskifélags- ins) um ííu ára skcið. Málverk þctta er frá Hauka- Lokið 3 umferðum í kvennakeppnineii. 3. umferð í einmennings- keppni kvenna í bridge var spiluð s. 1. mánudagskvöld. Leikar standa nú þannig og er ekki hægt, rúmsins vegna, að birta öll nöfnin: I. riðill. 1. Guðr. Guðmundsd. 59 stig. 2. Eggrún Arnórsd. 5314 st. 3. Guðrún Rútsd. 5014 st. 4. Soffía Theódórsd. 50 st. i II. riðill. 1. Dóra Sveinbjörnsd. 52 stig. 2. -3. Vigdís Guðjónsd. 5014 stig. 2.-3. Margrét Þorgrímsd. 514 stig. 4. Elín Jónsd. 1914 st. Næst verðui' spilað í Mjólk- urstöðinni n. k.mánudag kl. 8.30. Þá var og spiluð 1. umferð í tvimenningskeppni 1. 11. I. riðill. 1. Eyjólfur og Aðalsleinn 124 stig. 2. Magnús og Geir 118%'st. 3. Gunnar og Vigl. 118 st. 4. Lárus og Guðjón M. 11414 stig. 5. Þorst. og Frímann 11114 slig. 6. Halldór og Pétur 111 st. 7. Pétur og Kristján 106 sl. 8.Svavar og Richard 10514 stig. II. riðill. 1. Jón og Arndal 122 stig. 2. Þórli. og ívar 114 st. 3. Þorláluir og Magnús 11314 stig. 1. Eysteinn og Sigurbjörn 112 stig. 5. Pétur og Sig. 11114 st. 6. Jón og ísebarn 11! sl. 7. Guðm.-og Gunnl. 110 st. 8. -9. Einar og Skarphéðinn 109 stig 8. 9. Ingólfur og Bjarni 109 stig. Riðill I og II s])ila í Breið- firðingabúð á^sunnudag kl. 2 e. h. og riðill III í Þórskaffi kl. 1 e. h. dnl í Biskupstungum, málað af Svc’ni Þórarinssyni. Davið Olafsson fiskimála- stjóri er cnn ungur maour, 33 áv i ao aldri, en hefir get- ið sér hinn bezta oi'ðstír í starfi sinu þessi 10 ár, eins og kunnugt er, cnda nýtur hann óskoraðs trausls þcirra, sem utn sjávarútvcgsmál fjalla. ingar um kjamorkuframieiðsEu. Fewgia aspplýs* ingar þessar vefurinn l Hanrikisráðuneyti Banda ríkjanna upphjsti í gær- kveldi að Rússar hefðu feng- iö efni til kjarnorkurann- súkna frá Bandaríkjunum veturinn 19^3—44. Skýrði utanríkisráðherr- Voru veður- teppflr að Selfossi. Nemendur úr myndlistar- og- kennaradeild Handíða skólans fóru í skemmtiferð austur yfir fjall í gærmorg- un, en voru veðurtepptir að Selfossi í nótt. Al'spyrnuveður var á Hell- isheiði í gær og mikil snjó- koma, og ekki viðlit að kom- ast yfir heiðina til Reykja- víkur í gærkveldi. 1 morgun var sæmilegt veður fyrir austán fjall og voru snjóýtur teknar að ryðjá veginn að austau. Var í ráði, að mjólk- urbifreiðir og aðrar bifreiðir, þar á meðal bifreiðir með nemendur Handíðaskólans, legðn af slað frá Selfossi um 11-leytið í morgun. ann frá þessu nokkrum stundum eftir að nefndin, el' rannsakar óameríska slarf- semi hóf yfirhcyrslur sinar um lcæru bandaríska ílug- foringjane ó hendur Harry Hopkins, fyn’verandi ráðu- nauts Hoosevelts forseta. Hafði flugforingi þcssi skýrt frá því, að veturinn 1943 háfi hann flogið með löskur til Rússlands, er merktar voru H. H., sem var fangamark Harrv Hopkins. . Töskur þessar komu frá Oak Ridge i Tenncssee, en þar eru helztu karnorku- rannsóknarstöðvar Banda- ríkjanna. Samkvæml framburði flug foringjans þótti honum tösk- urnar grunsamlegar og gerði liann fyrirspurn um það hvorl þær ættu að skoðast eins og annar farangur. Var honum svarað að töskurnar skldu látnar ðfskiptalausar. Á leiðinni til Russlands skoðaði 'flugfoi’inginn samt í töskurnar og komst að þvi að þær höfðu að geyma ým- islegar upplýsingar várð- andi framleiðslu kjarnorku. Mál þetla er nú í rannsókn lijá óamerisku nefndinni. — Skýrt var frá því i fréttum frá London í morgun að ekk- erl liefði komið 'fram er henti til þess að Harry Hop- kins, sem er látinn fvrir i tveim árum, liafi á nokkurn liátt verið viðriðinn þetta mál. Guðrn. Jónsson sem fríherra Biebitz von Bicbitz kápunni“. í „Bláu

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.