Alþýðublaðið - 22.09.1928, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 22.09.1928, Blaðsíða 3
AL'ÞYÐUBLAÐIÐ 3 Hver fær skilvinduna — hver fær kolin og olíuna á tombólu Hringsins? Eplead siBSBslseytSa Frá Facistum. Khöfn, FB., 21. sept. Frá Rómaborg er símaö: Stór- ráö Fasciistaflokksins hefir eimuim rómi gert nýja sampykt viövfk]- andi starfi stórráösins. 1 sam- þyktimni er ákveÖið, að stórráðið skuli hafa æösta stjórnarfarSlegt vald í rikinu. Undir forustu for- setá 'Stjórnarkmar á stórráöið ai' taka til meÖferðar öll stjórnar- faxsleg mál, par á meðal mál viðvikjandi Tíkiserföunum, valdi konungsins, starfi þingsins, fram- kvæmdarvaldi stjórnariinnar, samningum við önnur riki og af- stöðu ríki'sins til Páfakirkjunnar. í samþyktiínni eru ákvæöi um, að óleyfiiegt sé að handtaka eða lög- sækja meðlimi stórráösins, án leyfis þess. Framfarir í fluglist. .Frá París er símað: Sérfræðing- ar hafa skoðað helicoptflugvél Ciervas. Álíta þeir að helicoptflug- vélarnar eigi mikla framtið fyrir sér og rnuni leiöa af sér fram- farir í fluglistinni. Flugvélin þarf að eins lítimn blett til þess að hef ja sig til flugs og til lendingar. Par að auki eru flugvélar þessar mlklum mun ösuggari en aörar flugvélategundii’, þar eð vængirn- ir yfir vélstjórasætinu koma í veg fyrir, að flugvélin steypist niður, þótt mótorinn bili, en mót- orbilanir eru orsakir langflestra .flugvélaslysa. Friðarpostulíinn Kellogg. Frá Washington er simaÖ: Kel- logg hefir neitað að ræða tiilögu Loudnos um að kalla saman stórveldafund viðvíkjandi tak- mörkun vígbúnaðar á sjó. Grikkir og Ítalír. Frá Aþenuborg er símaö: Veni- zelos lagði af stað til Rómaborg- þr í gær til þesis að skrifa und- ir grisk-ítalska vináttusamnmginn. Kvennaféiagið „Hringurinn“ heldur hlutaveltu á morgun suður í Kópax ogi. Dm datjicffi og veginn. Kensla. Eins og sjá mátti á auglýsingu Ihér i blaðinu á fimtudaginn, byrja þeir kenslu 1. október, Skúli Guð- mundsson og Gunnar M. Magn- ús&on. Þeir kenna börnum iininan skólaaidurs, lesa með skólabörn- um og kenna unglingum, sem verið hafa í barnaskóla. Sima-' númer Gunnars er 51 og Skúla 1419. Fundirnir eystra. Stjórnmálamennirnir -,sem voru að fundarhöldum eystra, eru nú komnir til bæjarins. Á fundinum i Hyammi var húsfyllir og töluöu auk Reykvíkinganna margir inn- anhéraðsmenn. Stóð fundurinn frá 'kl. 1 e. h.. til kl. 9. Á fundinum á Stórólfshvoli var svo margt manna, að húsrúm leyfði ekki að fundurinn væri haldinn inni. Stóð fundurinn álíka lengi og fundur- ■inn í Hvammi. Margt innanhér- aðsmanna tók til máls.- „Moggi“ þjónar borgarstjóra. í dag skýrir „Mgbl.“ frá frestun bæjarstjórnar á kosningu í skóla- nefnd ungmennaskólans. Er sú frásögn með vanalegum „Mgbl.“- hætti: rangsnúin og úr lagi færð. „Mgbl.“ gleymir að geta þess, að borgarstjóri gaf í skyn í ræðu sinni, að ef kjösa ætti nú í nefnd- ina, gæti svo farið, að íhaldið myndi neyta aflsmunar og fjarveru jafnaðarma'nna og velja 2 sína mienin í nefndina. LJt af því sagðist Stefán geta verið með frestuninni, þótt hún kæmi sér bagalega fyrir skólastjóra. Hins vegar gæti bann vel trúað íhaldinu til þess að beita rang- sleitni í þessari kosningu, eins og það væri vant. Hefðii íhaldið hingað til komið í veg fyrir að jafnaðarmenn hefðu nema 1 mainn í hverri 5 manna nefnd bæjar- stjórnar og notað sér þar ranglát lagafyrirmæli. I lengstu lög hefði íhaldið einnig spornað við því, að jafnaðarmenn fengju fulltrúa í merkustu nefndina, fjárhagsnefnd- ina, og áður en hlutfallskosning var lögboðin um nefndakosning- ar, hefði íhaldið í bæjarstjórnr inini notað meirihlutavald sitt og bolað jafnaðarmönnum út úr öll- uim merkum nefndum. Hefði Tofflbóla Hringsins i verður haldin suður í Kópavogi (sunnudag); byrjar kl. 2. Veitingar á staðnum. Ódýrt far frá Sæberg. Hringskonur eru beðnar að aðstoða. Margir ágætir munir svo, sem ofn, skilvinda, mynda- tökar hjá beztu myndasmiðum, kjöt, kol, olia, að ógleymdri ferðinni til Kaupmannahafnar. Ef þig vanúr ofn þá reyndu að draga hann á tombólu Hringsins á sunnudaginn. þannig öll framkoma íhaldsins við nefndarkosningar verið ósfit- in rangsleitniskeðja. Þ.. Sv. tók málstað íhaldsins, reyndi að bera blak af því, talaði um ferðailög jafnaðarmanna og fjasaði um auð- sveipni og talhlýðni. Benti Stefán Jóh. á, að Þ. Sv. virtist telja það einkarétt íhaldsimanína, að tak- ast ferðalög á hendw, og að það kæmí úK hörðustu átt, er Þ. Sv. talaði um auðsveipni og talhlýðni. Enginn fulltrúi í bæjarstjórninni hefði reynst fylgispakari og tal- hlýðnari við borgarstjóra en Þórður, jafnvel svo, að það væri haft að orðtaki í bænum. Þá þagnaði Þ. Sv. Alþýðnblaðið. Nýir kanpendur fá blað- ið ókejrpis pað, sem eStir er mánaðarins, gerist á- skrifendnr núpegar. Sim- ar 9SS - 2350 - 2394. Verzl. Ben. S. Þórarinssonar hefir fengið nýjar vörur. Aug- lýsing frá verzluninni kemur hér í blaðinu á morgun. Bending!! Grein með þesisari fyrirsögn birtist í gær í „Mogga“. Er hún um gagnsemi flugvéla við síld- veiðar. Gerir höfundurinn, einhver K. K., kröfu til þess, að framvegis verði . þorskveiðabátar audkendir þannig, að flugmenn geti þekt þá frá síldveiðabátum. Eínhver hefði nú kannske hugsað sem svo, að skip, ek stunda herpinótaveiði, væru þó altaf auðþekt á nóta- bátunum. Má þó vera að ritstjórar „Mogga“ eða þessi K. K., höfund- ur greinarinnar, kynnu eigi skil á slfkri „auðkenniingu“, væru þeir ■helztu mennirnir í flugvélmnii. G. G. Stjörnufélagið. Fundur annað kvöld kl. Gestir. 8Vs. Togararnir. „Baldur“ kom af veiðum í nótt með 86 tn. lifrar og „Skúli fó- geti“ með 87. Veðríð. Hiti 7—13 stig. Hægviðri. Hæð 775 mm. miili Íslands og Skot- lands. Lægð norðan við Jan Mayn Athugið, að frá Guðjóni Jónssyni Hverfisgötu 50 fer bíll á hverjum degi austur í Öl- ves, Grímsnes og Biskups- tungur. Símar; 414 og 1852. Einars&Nóa. Avalt tii leigu góðar bifreiðar í lengri og skemri ferðir. Sími 1529 |AÍpýðnprentsffliðjan, j S hverfisgotn 8, simi 1294, | I tekur að sér alls bonar tækitœrisprent- | { un, svo sem erfiljóð, aðgöngumiða, brél, j Íreikninga, kvittanir o. s. frv., og af- 'j greiðir vinnnna HJétt og viðlréttu verðl. | Hver fær myndatökumar hjá Lofti, Ólafi Magnússyni eða Sig- ríði Zoega á tombölu Hringsins á_ sunnudaginn? Saunmr allskonar. Vald. Poulsen. Klapparstig 29. Sími 24 á suðaustiurleið. Horfur: Hægviðri. Úrkomulítið. Messnr: Séra Friðrik Haflgrimsson mess- ar í dómkirkjunni á morgun kl. 11 og séra Bjarni Jónsson kl. 5.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.