Vísir - 22.12.1949, Blaðsíða 4

Vísir - 22.12.1949, Blaðsíða 4
V I S I R Fimmtudaainn 22. 4csemfaer 1949 Ð A G B L A Ð Ctgefandi; BLAÐADTGAFAN VISIR H/F R.(t»tjórar. Kristján Guðlaugsson. .Hersiemn PeJsson Sknfstofa: Ausrurstrwtt 7 Afgreiðsla: Hverfisgötu 12. Sítnar 1<>ÖU (fúnni tíirur). VjtUsa.HHla öo niirnr Félagspreutsmiðjan h.f accocooísccooooocííOíiotííííKtoooíitiíiOöttnotífcöooöOíseííoaoííííftíieoooooíiptíOtíooooooocftt *‘'-*'**“«" . vi^H*..*,** ' " ‘ ■' Í£ „ X X j; 20 góðar unglingabækur AistaSa opinbena staikmarna. Blaðið Tíminn ræðir í gær í rammaklausu slíkt regin- lmeyksli, að Alþingi skuli hafa samþykkt að greidd skvldi launauppbót til opinberra starfsmanna, rétt á eltir að’ f jánnálaráðherra hafði flutt ræðu sína og hvatt til sparn- aðar í ríkisrekstrinum. Al’staða hlaðsins lil þessa máls er vægast sagt frekar óviðfelldin, cnda á Framsóknai-flokk- urinn í heild ekki sök á slíkum viðhorfuin, cn klofnaði við atkvæðagreiðsln innan þingsins, þannig að elcki var cinræðinu fyrir að fara í það skiptið. Hagur ojiinbcrra starfsmanna þrengist stöðugt, eins og liagur annarra laun- ]>ega, vegna aukinnar dýrtíðar cg verðbólgu í landinu. Alþingi hefur viðurkennt þetta, með því að samþykkja að þeim sknli greidd upphót á laun, þannig að’ réttur þeirra yrði ekki skertur miðað við annarra stétta kjör. Fjármálaráðherra lagði áherzlu á að í ræðu sinni, að snúa yrði við á þeirri braut, sem löggjafarsamkoman hefur lagt og varðað í fjármáltimim allt til þessa, en hvergi hélt ráðherrann því fram í ræðu sinni, að lmfizl skyldi handa um að skapa auðsætt ihisrétti milli þegnanna. Viðliorf ráðhcrrans og annarra velviljaðra og skynsamra manna, hyggjast vafálaust á því að eitt skuli yfir alla ganga, en stéttirnar ekki dregnar í dilka, allt eftir því livaða störf þær inna af hendi. Ætti stárfsmenn ríkisins það sízt skilið af löggjafarvaldinu, að vcgið yrði fyrst í þeivra knérunn, og ]>eir látnir hera skarðan hlut og óbættann, meðán allar aðar stéttir veltu sér i „1 ystisemdum“ verðbólgu og dýr- tíðar. Sainþykkt var að greiða launauppbótina um óákveð- inn tíma, en það þýðir að sjálfsögðu að up]>hælurnar verðá tkki lengur iimtar al' liendi en ríkisstjórn og Alþingi vill vera láta. Engu er líkara en að > iss hluti Framsóknarflokksins, og þá einhverjir innangarðsmenn við Tímann, hlaklci yfir því, sem miður fer í þróun þjóðmálanna, jafnvel þótt þing- menn Framsóknarilokksins eigi þátt i þeirri þróun engu síður cn aðrir þingfulltrúar. IJað er ill nauðsyn að þurfá skuli uppbætur á laim opinberra starfsmanna, en hún leiðir af þróun undanfariima ára og ástandinu í dag. Eng- um virtist ljósara en Eramsóknarflokknum í nýafstaðinni kosningahríð, að aðgerðá var þörf lil þess að vinna hug á dýrtíð og vcrðbólgu og skapa með því grundvöli fyrir framleiðslustarfsemi í iandinu. Eftir að kosningum lauk og á l>ing var komið, virðisl enginn flokkur vera laus- látari við málafylgju sína, en Framsóknarflokkurinn er á þessum sóknarstöðvum. Flokkurinn hefur engar tillögur borið’ fram lil sparnaðar og engin ráð til úrhóta, ]>ótt haim þællist haíá þau undir rifi hverju í kosningabaráttmmi. ‘ Þegar á reynir mun Fnunsóknarflokkurinn vaíálausl: lá aðra hugmynd um starfshætti Sjálfstæðisflokksins, en 1 að liann sé stjómlaus og hreki fyrir veðri og vindi, eða að málsviðhorf hans sé „innilialdslaust glamur“. Hitl er aftur vafasamara hvort Framsöknarflokknum gefst þá ekki jafnframt færi á að sýna „sinn innra mann“, og hvort hann stenzt þá prófraunina, ef miðað er við gullnu kosn- ingaloforðin og fögin fyrirheitin áður cn sezt var á þing- hekki. Flokkurinn getur ]>á vafalaust sýnt hug sinn til út- vegsins og annarra aðalatvinnuvega þjóðarinnar, og vafa- laust stendur þá ekki á honum að koma í veg fyrir mánaðartöf fyrir útgerðina vegna dráttar á afgreiðslu mál- anna innan Alþingis. Tæki hann jákvæða afstöðu við al’- greiðslu ]>css máls, gæti hann friðað samvizlui sína með því, að þar gerði Iiann ekki á hlut nokkurrar stéttar, en greiddi. úr fyrir þcim öllum. Afstaða Tímans i launamálum opinhefra starfsmanna er hinsvegar neikvæð og Iítt sæmi- lega, enda mun svo reynast að þcir kunni Framsóknar- flokknum litlar ]>akkir fyrir slíka túlkun málanna, en vel getur þá farið svo að nokkuð „saxist á limina hans Björns míns“, í næstu kosningum. Framsóknarflokkurinn Iiefur ekki hvað sízl notið stuðnings hinna opinberru slarfsmanna, enda kom hann þeim mörgum á jötuna á sínum tíma, þótt nú þyki þeir ófriðhelgir og utan við almannalög. ö Í5 Í£ s " 'ú wr '6 jn* * JH* sr X ÍC i? i? i? 1. kr j - 5C d ** . I- ;; Fyrir telpur: INGA LlSA El'tir Trolli Neutzsky Wulff 143 hls. Vcrð kr. 20.00 GERÐA Eftir W. G. Hulst. 213 bls. — Verð’ kr. 23.00. LILLA Eftir Randi Hagnor. 182 bls. — Verð kr. 19.00. í? ;; 9 a Fyrir cSreugi: 1. ASLÁKUIÍ I BAKKAVlK Eftir Carl Sundby, 202 hls. Verð kr. 22.00. 2. FLEMMING 1 MENNTASKÓLA Eftir Gunnar Jörgenscn. 180 l>ls. Vcrð kr. 22.00. 3. FLEMMING & CO. Eftir Gunnar Jörgensen. 190 hls. Verð kr. 20.00. 4. FLEMMING OG KVIKK El tir Gunnar Jörgensen, 170 hls. Verð kr. 19.00. 5. FLEMMING I HEIMAVISTARSKÓLA Eftir Gunnar Jörgensen. 183 hls. Verð kr. 22.00 6. ÞRÍR VINIR Eftir F, W. Farrar. 191 bls. Verð kr. 22.00 7. HETJAN FRÁ AFRÍKU Sagan um Davíð Livingston. Eftir Nils Hyden. 108 bls. Verð kr. 20.00. 8. DRENGURINN FRÁ GALILEU Éftir A. F. Johnston. -— 234 hls. Verð kr. 23.00. 9. LITLI SÆGARPUIIINN Eftir Ejnar Scln’oll. 123 hls. \ crð kr. 13.00. 10. SMIÐJUDRENGURINN Eftir Carl Sundhy. 132 bls. Vefð kr. 18.00. Bibliumyndabækur: 1. JESUS FRÁ NAZARET 2. JESUS OG BÖRNIN 3. JÓSEF 4. MöSE 5. SAMUEL 6. DAVÍÐ Verð kr. 3.50 hver hók. Gleymið svo ekki LITLA LÁVARÐINUM, sem má teljast fremst í flokki ;U!ra vorra barnabóka. — 210 bls. í stóru broti og fallegu bandi, með mörgum niyndum. — Verð kr. 38.00. Í^óLa^en^in ie jr% í? i? j>»> ie I í? x X VC v»- J% 54 ÍC X X %r j% x § x wr X X s i X X Wf X i X {? {? j*> *r V í? X X x X 5% » ♦ BERdMAL > Mér hefir borizt bréf frá Lofti Bjarnasyni, pípulagn- ingameistara, þar seni hann fjallar nokkuð um mál, seni. við flest eigum aðild að. Loftur ræðir hér um nætur- notkun vatnins í bænum, og gef eg honum hér með orðið: * ,,Það er mjög eðlilegt og sjálfsagt, að bæjarlniar séu áminntir uni að loka fyrir inn- strcymi heita vatnsins á mið- stöðvarkerfin. þegar kuldar eru, þar sem það fullnægir alls ekki up]>hitunarþörfinni á dag- inn, og ]>eim mun verr, ef næt- urrennsli er mikið. — Enn eitt atriði vil eg benda á i þessu sambandi og ]>að er. að stilli- kranar Uitaveitunnar íullnægja alls ekki þeim kröfum, sem ætl- ast er til af þeim. I >eir eru nefni- lega margir hverjir svo óþéttir, að ekki er nokkur leið að loka þeim til fulls. Hversu mikill sá leki er hefi eg ekki mælt, eit eg veit með fullrj vissti, að það er ekki svo Iítið, að minnstai kosti, ef þeir eru ekki píndirj með miklu átaki. Yfir ]>essu er' venjulega ekki kvartað fyrr en rennslið er orðið áberandi mik- iö. ! * ! Ættu íbúar húsanna að láta hitaveituna rannsaka stillikrana sína áður en sekt- | ir, vegna næturrennslis,koma j til framkvæmda. Við skulum segja, að stillikraninn læki allt að því einum lítra á mín- útu, en það er ekki mjög áberandi rennsli. En þó er það um 480 lítrar yfir nótt- ina, eða þessa átta tíma, sem bannað er að láta vatnið renna. tk Nú eru viða i liúsuni tveir til ]>tir stillikranar, og er það þá ekki-svp lítið, sem re.nnur í því eina húsi. Með hvaða t<>lu má svo margfalda þetta, er mér ó- kuunugt um, en svo mikiö er vist, að þannig er viða ástatt. Það er imdantekningarlítið þannig, að ef maður tekur frá ofn í húsi, þá verður maöur að hafa opið afrennsli miðstöðvar- innar á meðan stútarnir eru opnir. Annars á maður á hættu | aS húsiS flæSi af leka i gegnum stillikranana, þrátt fvrir það, að skrúfaS sé vel fvrir, hvaS þá ef þeir eru lauslega skrúfaSir. eins og venja er til þegar lokað er fvrir hita í húsum.“ Stofuskápar Bókaskápar, margar teg. Borð, margar teg. Rúmfataskápar Kommóður Borðstofustólar, Ijóst birki. Eldhúsborð Kollar VERZL. G. SIGURÐSSON & co. Grettisgötu 54. . Skólavörðustíg 28.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.