Vísir - 22.12.1949, Blaðsíða 7

Vísir - 22.12.1949, Blaðsíða 7
V I S I R 7 Fimmtudagiim 22. sdesember 1949 14 Saklaus ? sekwr ímmdimwú Eftir Richard Macauly. æ Hún lá andvaka uni slund, reyndi að gera sér grein fyrir við livaða skilyrði hann liefði alist upp, og hver atvik liefðu verið þess valdandi, að hann var ákærður fyrir morð og sckur fundinn. Ilún hallaðist stöðugt að þvi, að hann mundi saklaus vera. Og er hún var að sofna var hún að liugsa uw, að lmn vissi ekki nafn hans, né, hann hennar. Svo féll hún i væran svefn. —o— I>egar Ellen vaknaði um mprguninn harst að vitum liennar angan af kaffi. Porter var að liella upp á könnuna. Ellen liafði sofið mjög fast og hún gerði enga tilraun til að opna augun þegar í slað. Svo geispaði hún og reyndi að leygja úr sér, en gat það ekki vegna lintauganna. Hún opnaði augun og sá, að Porler var önnum kafinn við að undirbúa morgunverð. Iíún iiorfði svfjulega á hann and- arlak, en svo blossaði gremja hennar upp og hún gat ekki siillt sig um að Jireyla úr sér: „Hvað á þetta að þýða á cg að vera bundin liér það, sem eftir cr ævinnar?“ Porter sneri sér við og hrosti: „Það virðist hafa farið sæmilega um yður. þrátt fyrir allt. Eg liélt, að jxír vilduð fá yður aukablund meðan eg lyki við að undirbúa morgunverðinn.“ Iíann flýtti sér að leysa böndin. Hún settisl á rúmstokk- inn, geispaði af nýju og teygði úr sér. Svo virti hún liann fyrir sér og árangurinn af viðleitni hans við undirbiining morgunverðarins. „Þér virðist Iiafa hæfileika til þess að verða ágætis eigin- maður konu, sem kynni að meia yður.“ Ilún gekk að skáp, tók þar slopp, og smeygði sér í hann. „Þér hafið sofið vel?“ ,,Ágællega.“ Þetta var nú tæplega saimlcikanum samkvæmt. Það hafði farið iha um Porter og honum liafði ekki orðið svefn- samt — ekki sofið nema fáar mírtútur í senn. „Þér liefðuð hæglega getað látið fara betur um yður,“ sagði hún. „Eg skil sannásl að segja ekkert í vður, að liggja þarna á beru gólfinu alla nóttina.“ „Eg get ekki liætt á neitt, eins og eg sagði vður í gær- kvöld.“ „Jæja,“ sagði Ellen, ,,eg þarf víst ekki að hafa áliyggjur af því, þótt þér vaknið blár og marinn. — Nú skal .eg laka við. Dragið út horðið.“ Er þau voru sezl að snæðingi sagði Porter: „Meðal annarra orða, eg veit ekki hvað þér heitið?“ „Eg var að hugsa eitthvað svipað i gær. Eg heiti Ellen Baker —- og þér?“ „Porter — Rober.t Porter.“ Hún lyfti brúnum. „Eg las um yður í blöðunum málið vakli mikla at- h.ygli. Þér voruð frægur maður.“ „Vinsamlegt af yður að orða það svo. Alræmdur væri rétta orðið. Og það er víst eins mikið um mig rætt nú, þessa seinustu tvo daga, eins og þegar rétlurinn liafði mál mitt til meðferðar. hafið þér ckki lesið blöðin — eða hlust- að á útvai'p þessa daga ?“ Ellen svaraði stúttlega: „Þér megið vel vita livað .eg gerði í gær. Viðtækið i bif- ýeiðinni er bilað og eg hefi ekki litið í hlað síðan er .eg fór frá New York.“ „Kannske er það vel, að svo er,“ svaraði Porter, „að minnsta kosti fyrir mig. Ef menn hvorki lesa hlöð né hlusta á útvarp geta menn frekar einbeitt huganum að vandamálum sínum.“ ,,Þér hafið sannarlega nóg vandamál við að glima, bróðir,“ sagði liún. „Og kannske er það gott fvrir mig líka, eg hefi líka mín vandamál við að glíma.“ „Varðandi einhvern karlmann?“ „Vitanlega. Eg liefi verið mesti snillingur i að komast i kynni við menn, sem elcki var liægt að reiða sig á. Og sá seinasti kórónaði þá aUa. En ekki munuð þér hafa haft neina óþægilega reynslu af kynnum við lconur seinustu tvö árin.“ „Alveg rétt.“ „Áttuð'þé.r enga vinstúllai, þegar þetla kpm fyrir?“ „Nei, en þegar eg var með þerdeild minni á Ítalíu, þekkli ,eg stúlku, en liún hætti við núg, sendi ínér línu um það, og svo var það búið.“ „Það hefir verið eins og sársaukalítil lækning. Eg varð BEZT AÐ AUGLYSÁI VIS! 6ÆF&N FYLSffi hrmgunum frá Hafnarstræti 4 Marirar (terSir fyrirligKjasái Henlugar jélagjaíir Málverk Vatnslitamyndir Vegghillur VERZL. G. SIGURÐSSON & CO. Grettisgötu 54. Rauða telpubókin í ár heitir gjafvaxta. Ef telpurnar fá sjálfar að ráða, þá velja þær sér gjafvaxta í jólagjöf. Bókfells iBÍgá£aii C. & — TARZAN — 5ð/ Borgarkonan horíði íneð óttabland- inni undrun á >aðfarir þessar og kunni ekkert ráð til lijálpar. Nú hófst bardaginn fyrir alvöru, en Tarzan stóð nú betur að vígi, þar scm hann liafði hnífinn,. Leikurinn fór á þann veg að Tarzan vqnn á villidýrinu. Stúlkan gekk fraiji og ætlaði að þakka iifgjöfina. En þcgar Tarzan rak upp siguröskur sitt flýði hún i ofboði, dauðhrædd við apamanninn.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.