Vísir - 22.12.1949, Blaðsíða 8

Vísir - 22.12.1949, Blaðsíða 8
Fimmtudaginn 22. desember 1949 Meira en við nám a sér- Hörgull lærðum barna- kennurum, j| s.l. vetri stunduðu um 25 þús. íslendingar nám í slcólum landsins - eða meira en sjötti hluti þjóðarinnar. Þar af voru um 16000 tneocfténdur í barnaskólinn. Í1700 i gagnfræðaskólnm, •r>00 í menntaskólum, 70 í Jccnnaraskóla, 3500 i öorurn sérskólum, 500 i námsflokk- um og 500 i Háskóla íslands. Kennarar eru við þessa skóla 1325 að tölu, JSár af 543 fasta-kennarar, en Jiitt stuntíakennarar. Enn sem komið er hafa ekki fengizt nákvæmar . •.skýrslur yfir nemeiKla- eða kennarafjölda á landinu á yfhstandandi vetri, en búast jná við, að breytingar hafi •cklci orðio* íniklar 'siðan þá, Þó má geta þess, að fleiri stunda nú gagnf ræðanám hér i Reykjavik vegna gildistöku 'hinna nýju fræðslulaga, en úður. Fýrií hendi eru nú þegár upplýsingar vun kennara- fjölda i barna- og unglinga- skólum landsins, er Víshi héf- iv fengið í Fræðslumálaskrif- stofunni. Samkvæml þeim ¦eftt starfandi kennarar við f ramangreinda skóla 539, og voru þar af 127 konur, ea 412 karlar. Auk þessa voru svo 14 kennarar i einkaskól- "um, þ. e. 10 konur og 4 karl- ár Stundakennarar eru ekki taldir með. Þá féklc Vísir ennfremur þær upplýsingar hjá Ingimar íóhanness., fulltrúa fræðslu- juálastjóra, að siðustu árin hafi elcki fengizt nægilega margir kennarar með h ennararéttindum til að kenna við barnaskólana, og einlcum gætir þessa i farskól- uiíum. Þar eru nú 05 rétlinda- lausir kennarar, en voru 69 s. 1. ár. Við fasta skóla eru m'i 21 réttindalausir kennarar, en voru 19 s. 1. ár. Af þeim eru 8 stúdentar, en hinir liafa flestir tekið gagnfræðapróf. Seðlaveltan var í gær sam- tals 185.4 millj. kr. að því er Landsbanki fslands tjáði Vísi í morgun. Til samanburðar má gela þess. að á sama tívna í fyrra var seðlaveltan 176.5 ínillj. kr., eða 9 millj. lægri en í ár. í lok nóvember s. 1. var seðla- veltan liinsvegar 180.8 millj. kr. Stúlkan á myndinni er „jólasveinninn" í augum margra enskra barna. Ensk börn halda mörg, að jólasveinnkm eigi beima á Grænlandi og senda honum biéf með allskonar fyrirspurnum og beiðnum. Beinar póstsamgöngur eru ekki milli Englands og Grænlands og lenda bréfir. því flesí hjá Grænlandsstjórn Dana í Kaupmannahöfn og þar fær þessi stúlka, starfsmaður Grænlandsstjórnarinnar, þann starfa að svara þeim. Hún heitir ungfrú Gerda Stauning. M vilja aö israel fiytji ekki stjórnarskrifstofur til Jerúsalem. Wilja selja Skot- iim sekkjapípur Karachi (UP). — Pakistan gerir sér góðar vónir um að . neia. selt Skotum sekkjapípur. Margir halda því fram, að sekkjap^an sé upp runnin í Gæzluverndarráð Samein- liðu þjóðanna hefir eindregið farið þess á leit við stjórn Is- raels, að hún hætti við að flytja stjórnarskrifstofur sínar frá Tel Aviv til Jerú- salem. Eins og skýrt befir verið frá i fréttum áður ákvað þing Israels, afí flytja allar sljórn- arskrifstofur til Jerúsalem daginn eftir að ákveðið var í Allslierjarþinginu í New York, að Jerúsalem skyldi í fi-amtiðinni verða undir al- þj óðast j órn. ForsætisráS- herra ísraels tók |)að þó fram, er ákvörðuh þessi var kunn- gerð, að samþykktin stæði í engu sambandi við ákvörðun Sameinuðu þj(')ðanna. Þegar atkvæðagreioslá fór i'ram i gæzluráðinu um til- mælí ])essi til stjórnar Israels Asiu, serihilega i Tibet og skozk herfylki, sem verið hafa í Indlandi, hafa nolazt við intíverskar pípur, en þær cru gerðar i borginni Sialkot í V.-Punjab-fj'lki. greidtíu fulltrúar 5 þjóða at kvæði með þeim, en 7'þjóðir^ sátu Jijá og þeirra á meðal Brelar og Bandaríkjamenn. Talið er að þaff gæti haft slæm ábrif á samkomulagið um stjórn Jerúsalemborgar, ef stjórn og þing ísraels verð- ur flutt til borgarinnar. BCviknar i flug- vél á Kieflavíkur- velli. Eldur kom upp í hjól- baröa á brezkri flugvél á Kejlavíkurflugvelli í gœr, en eldurinn var slökktur áður | en alvarlegt tjón hlytist af. Hins vegar handleggs- ; brotnaði einn maður er hann .hann var að komast út ur jflugvélinni, sem var eign ,brezka félagsins BOAC, af i Constellation-gerð. Flugvél- in var á leið vestur um haf. Önnur flugvél verð'ur send hingað eftir farþegunum í dag til að flytja þá vestur. r\ 5. huudrao' hjáEparbeiðai'ir fil VetrarhjáSp- arirgnar. Talsvert á fimmta hundrað umsóknir hafa nú borizt Vetrarhjálpinni, en ekki veit Vísir með vissu, hversu mik- ið fé hefir komið inn, en það mun sjálfsagt nema 60 þús- und krónum. Skátar hafa gengið ágæl- Iega fram í söfiuininni. Síð- ast söfnuðu þeir i úthverfum bæjarins s. 1. mánudag sam- tals 6.802 krónum. Annars hafa þessar peningagjafir borizt Vetrarhjálpimii að undanförnu: Jósep Signrðsson kr. 50; Jón Þorstéinásoh 100; gömul kona 25; Sig. Jónsson 200; S.N.S. 25; Válgarður 10; N.N. 20; \reiðarfæraverzlunin Geysir 500; Hiigull 25; Giinn- ar50; Lyfjabúðin Iðunn 600; Guðm. Pétursson 25; B.S. 50; U..J. 50; Skalli 100; I.Þ. 50; Bernhard Petersen 500; Heildverzl. Edda h.f. 200; Heildverzl. Árna Jónssonar 250; Skátasöfnun í úthverf- um bæjarins 19. des. 6.802.00. Þrír verka- nienn biðu hana Þrír danskir verkamenn í skipasmíðastö'ó Burmeister & Wain í Kaupmannahöfn létu lífið í gœrmorgun, er eldur kom upp í einni af lest- 'zim í hinum nýja Cullfossi, sem par er í smíðum. Sex menn voru að vinnu í lest nr. 1 í skipinu. Voru þeir að húða lestina að inn- an með tjöru og öðrum eld- fimum efnum, en skyndi- lega kom upp eldur þar og lokuðust mennirnir inni. Tveir munu hafa látizt, en fjórir slasazt hættulega. Al- gjörlega er óvíst hvað olli eldinum. Talið var fyrst, að kviknað heföi í út frá log- suðutækjum, en við rann- sókn kom í ljós, að engin slík tæki höfðu verið í lest- inni. Um hádegi í gær var öll vinna í skipasmíðastöðinni stöðvuð vegna þessa slyss. Er ekki talið, að atburður þessi seinki smíði skipsins, en það á að vera fullgert í apríl á næsta ári. Myndlistarfé- lagið klofnað. Til mikilla átaka hefir komið að undanförnu í Fé- lagi íslenzkra myndlistar- manna og er nú svo komið að ýmsir hinna þekktustu máh ara hafa sagt sig úr félaginu. Áður hafði komið lil mála- ferla innan félagsins, svo sem Visir hefir áður skýrt frá. Þeir sem hafa sagt sig úr félaginu eru þau: Ásgrimur Jónsson, Jón Stefánsson, Jó- hann Briem, Jón Engilbei'ts, Jón Þorleifsson, Kristin Jóns- dóttir, Karen Agnete Þórar- inssori og Sveinn Þórarins- son. ir sjomenn. Sjómannastofan hér í bœnuffi hefir ákveðið að efna til jólafagnaðar fyrir að- komusjómenn, innlenda sem erlenda. Verður fagnaðurinn hald- inn í Iðnó næstkomandi þriðjudag, þ. 27. desember, þriðja dag jóla og hefst með sameiginlegu borðhaldi kl. 6 eftir hádegi. Til skemmtunar verður sýning á kvikmyndinni „Björgunarafrekið við Látra- bjarg", ræðuhöld og söngur. Sjómenn eru beðnir — vegna pantana á mat — að sækja aðgöngumiða sem fyrst, en þeir fást í Sjómannastof- unni. Ungverjaland Framh. af 1. síðu. sem tilhæfulausum, en ung- verska stjórnin ekkert skeytt um mótmælin. Hafa banda- rískir þegnar sætt mjög illri meðferð af hendi ungverskra yfirvalda og telur Banda- ríkjastjórn sig ekki hafa ann an kost en að banna alger- lega öll ferðalög þegna sinna til Ungverjalands á þeirri forsendu að hún geti séð um 'að þeir njóti þar réttarör- ]yggis.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.