Vísir - 25.04.1950, Blaðsíða 1
40. árg.
ÞriSjudaginn 25. apríl 1950
91. tbl.
ísíael métmælir iim«
ilmnn ázahiska hluta
Palestinu.
Abdullah konungur í
Transjordaníu hefir nú sam-
einað arabiska hluta Pale-
stinu og Jordan og hefir land
hans meö þessu móti stœkk-
að um hélming.
Önnur ríki Arababanda-
lagsins munu vera mótfallin
sameiningunni og má búast
við að stjórnmálanefnd Ar-
abábandalagsins verSi köll-
uð saman til fundar til þess
aS ræSa þetta nýja viShorf.
Ekki þykir líklegt aS nein-
um ref siaSgerðúm verSi beitt
gegn Abdullah konungi, en
reynt áS ná viS hann sam-
komulagi.
Ekki viðurkennt.
Éf ttir að yfirlýsing Ab--
dullah konungs var birt í
gær lýsti stjórn Israels því
yfir að hún neitaSi að viður-
kenna sameihinguna, þar
sem hún teldi hana ólög-
mæta og vandarriáliS því ó-
leyst ennþá.
Ekki Gutenberg
-Rússi,auðvitað
Moskva. (U.P.). — Það
var ekki Gutenberg-, sem
fann upp prentlistina —
það gerði Rússi og hann
fann þessa list upp 400 ár-
um á undan Gutenberg. —
Þessu heldur Bókmennta-
tímarit Sovétríkjanna
fram í grein, sem það birt-
ir nýlega.
Segir tímaritið, að mað-
ur að nafni Smera, hirð-
læknir hjá Valdimar stór-
hertoga í Kænugörðum
(Kiev) hafi á 10 öld fundið
upp prentlistina og prentl
að bréf, sem þó var ekki
birt fyrr en sjö öld-um síð-
ar í bók eftir þýzkan vís-
indamann.
Pakisfan
Eihs og skýrí hefir verið frá fundust nýlega mikil auðæfi í höll, er Hermann Göring
átti hjá bænum Neuheus í Bæjaralandi. ÞaS voru Baridaríkjamenh, er fundu auðæfi
þessi, sem voru vandlega falin og var þessi myrid tekin er nokkrir bandarískir fór-
ingjar eru að skoðá d /rgripi, er þarna furidust.
Lanclsþisig SYFI vill# að björgunarskip verSi
se
Indland og Pakistari háfa
gert með sér viðskiplasainn-
ing, er giidi til þriggja mán-
aða. Samningurinn var und-
irritaðúr i gær.
1
í morgun var stadduir í
höfninni þýzkur Selveiðari,
„ÍSachsen" frá Hamborg.
Skip þetta var hingaö kom
ið af veiðum við Grænlands-
strendur, og hafði meðferð-
is 1100—1200 seli.
Skip þetta hefir eihhíg
verið í vísiridaléiðáhgri, ög
héfir innanborðs dýrafræð-
ing, dr. Trenze áð riafni og
veðurfræðing. — Hefir dr.
Trenze einnig unnið að ljós-
myndatöku í leiðangri þess-
um og er nú unnið að fram-
köllun kvikmynda hans.
Tíðindaniaður Vísis brá
sér niður að Ægisgaröi, þar
sern hið þýzka skip lá í veS-
urblíSunni. í björgunarbáti
aftur á bátaþilfari, voru
tveir grænlenzkir, gestir, fal-
legir kampselkópar, sem
smellt var mynd af og vænt-
ahlega birtist síSar.
------->-------
¥111 sarnþ, frv. um
¦ * . %
oivggi a vmnu-
%
Af Si Keykjavilcair-
báfa fregur.
Afli var ennþá mjög treg-
ur á línti í gær og fengu bát-
5—8 skippund í róðri.
Af togbátum var enginn
inni í morgun nema Siglu-
nesiS, en þaS kom úr röSri
í nótt meS 15—20 lestir af
fiski. Af útilegu bátum er
Ingvar GuSjónssoh komihn
með 50—60 skippund af salt-
fiski eftir 9 lagnir.
Vill éfakmarkaðait
innflutitiitg björg-
imartækja.
Fimmta landsþingi Slysa-
varnafélags íslands er nú
lokið og gerði þingið ýmsar
tillögúr og ályktánir varð-
andi slysavarnarmálin yfir-
leitt.
Hér á eftir fara nokkrar
af samþykktum þingsins;
Þar sem alkUnnugt er, að
stórkostleg slysahætta staf-
ar af því aS ýmsa nauSsyn-
Iega varahluti, sem þó oft
krefjast smávægilegs gjald-
eyris vantar í margvíslegar
vélar og tæki til lands og
sjávar, en sem menn neyS-
ast þó oft til að halda gang-
andi, skorar fimmta lands-
þing S. V.-F. 1, á háttvirt
Fjárhagsráð, aS veita inn-
flutnings- og gjaldeyrisleyfi
til kaupa á nauSsynlegum
varahlutum, og háfi meS í
ráSum umsagnir og tillögur
viSkomandi fagfélaga.
Fimmta landsþing S.V.F.Í.,
léyfir sér að skora á Alþingi
það er nú situr, aS afgreiða
sém lög, frumvarp það um
öryggi á vinnustað, sem leg-
ið hefir fyrir undanförnum
þingum.
Frh. ó 4. síðu.
iívikmynd af
vígslu þjóð-
leikhússiíts.
Þjöðleikhúsið var vígt á
fimmtudaginn eða fyrir
fimm dögiím og í dag kl. 2
var ýntsílril mönnum böðið
áð sjá kvikrtiynd, sém tekin
var við þáð táekifæri.
Óskar Gíslason ljósmynd-
ari 'tólc kvilcmynd þessa fyrir
MeimtamálaráðuneytiS og
verður hún senmlega sýnd
aliriénningi á riæstunni i
Tjarriafbíó. Þarf ekki að efa,
að margir muni liafa hug á
að sjá mynd þessa, þvi að
vígsla Þjóðleilchússins er sér-
stæður atburður.
Vatnavextir
b Manitoba.
Vatnavextir eru um þess-
ar mundir mjög miklir í Suð
ur-Manitoba og hefir fólk í
Kundraða tali orðið að flýj'a
heimili sín.
Ráuðá er í miklum vexti
og muna menn ekki aSra
eins vatnavexti þar urii slóð-
ir og. er aSalflóSasvæSið í
kringum ána.
III á skeri-
a
an
12 þúsund kr. í
menmngaisjooi
Þjóðleilchussíns
Menningarsjóði Þjóleik-
hússins hafa borist ágætar
gjafir að undanförnu, m. a.
5 þús. kr. frá ónefndum vel-
unnara.,
Nema nú stof nf ramlög
sjóðsins um 12 þúsund krón-
um, en þeir, sem óska að ger-
ast stofnendur, geta skWfað
sig fyrir íramlögum fram yí'-
ir opnun Listamannaþings-
ins, sem verður væntaniega
um næstu lielgi.
Svo sem kunnugt er, þá
átti Þjóðleildiússtjóri, Guð-
laugur Rósinlcranz liugmynd-
ina að sjóðsstofnun þessari og
lagði fyrstur manna fé i
hann, 2000 krónur.
vegna leka.
Breskum tógara vaf rennt
á land fyrir botni Stöðvar-
fjarðar i gær, en mikill leki
hafi kömið að honum, er
hann hafði steytt á skeri.
Heitir togari þessi Ogáno
og er frá Gririisby. Var byl-
ur, þegár skipið tók niðri, en
það var þá statt skamrnt frá
Eystra-Horni. Er ekki ósenní
legt, að skipið hafi lérit á
skerjurri, sern heitá Hvíting-
ar og eru á þessum slóðurii.
Því tókst aö losna af éigin
rammleik og var ætluriin áð
halda til Seyðisfjarðar, en
svo mikill leki var þá kom-
inn að skipinu, að fyrirsjá-
anlegt var, aS það muridi
ekki komast svo langt. Var
þá gripiS til þess ráSs að
halda inn á StöSvarfjörö ög
skipinu rerint á land þar.
Fylgdi annar brezkur togari
því þangaS, til þess að vera
til taks, ef það kæmist ekki
alla leiö vegna lekans. Skip-
verjar fóru úr skipinu í gær-
kveldi. Slétt sandfjara er,
þar sem togaranum var
rennt á land.
Hingað kom í gærkveldi
einn af hinum nýju togur-
um Breta, Laforey. Var skip-
stjórinn fárveikur og geröur
á honum holskurður í nótt.
Itari Göbbels
tuHuir Bretá.
Kiel. (U.P.). — Einn af
samstarfsmönnum Göbbels
hef ir verið handtekihn í borg-
inni Neumiinster.
Hann heitir Wilfrid von
Oven, var útvarpsræðumað-
ur um tima og síðasti einka-
ritaii áróðursiierrans. Hann
haf ði undanf arið gengið und-
ir fölsku nafni og haft á(
hendi túllcssstarf fyrir BretíU