Vísir - 25.04.1950, Blaðsíða 2
V I S I R
Þriðjudaginn 25. apríl 1950
Þrið judagur, j|
25. apríll, — 115. dagur ársins.
1 Sjávarf öll.
ArdegisflóS. kl. 'ii.55. r- Sí'S-
degisflóS.-kl. 24.30,
Ljósatími
bífreiSa og annarra- ökutækja
er frá kl. 21.55—5.00.
Næturvarzla.
Næturlæknir er i Læknavarö-
stofunni; sírrii' 5030. Nætur-
vörður er i Reykjavíkur apó-
teki; sími 1760. Næturakstur
annast Hreyfill; simi 6633.
Ungbarnavernd Líknar,
Templarasundi 3, er opin
þriSjudága og föstudaga kl.
3.15—4 síSd. ____
Finrmta landsþing
Slysavarnafélags Islands hef-
ir lýst yíir ánægju sinni yfir
því er unglingar i Vestmanna-
eyjum sýndu þá kunnáttu og
röggsemi, aS endurlífga dreng
meS lífgunartilraunum, sem
þei/ höfSu lært í skóla og vill
landsþingiS þá nota tækifæriS
til aö þakka sund- og leikfimis-
kennurum fyrir þá árvekni, sem
þeir hafa sýnt í kennslu í sundi
og lífgun og væntir þess aS
sarrii áhugi megi ríkja, og jafn-
vel sé kennt í þessum fræSum
mejra en skólaskyldan býSur.
Ennfremur telur landsþingiS
æskilegt, aS kennsla í hjálp í
viSlögum verSi tekin upp viS
sem' flésra framhaldsskóla
landsins. ¦¦' i}
Sérleyfisleiðin
Reykjavík—Akureyri eSa
Akranes—Akureyri hefir veriS
auglýst laus til umsóknar, þar
serri fyrirhugaS er aö leysa rik-
issjóS frá rekstri áætlunarbif-
reiSa. Umsóknarfrestur er til
10. maí n. k.
Alifuglaræktin,
3.—4. tbl. II. árg. er komiö
út og flytur m. a. þetta efni:
Verðlagsgrundvöllur eggja,
Ljósnotkun, Kartöflur sem
hænsafóSur, ¦ „Cannibalismi';,
Gott lyí,..Bygging eggsins, Að-
búS hj'á' uttgurh, - Til 'minnis,
HúsmæSraþáttur, Ríkisstyrkur
til eggjaframleíSslu í Kanada,
Raddir lesendanna, Spurning-
ar og svör og fleira. Nokkurar
myndir eru í rtinu.
Hvar eru skipin?
Eimskip:
Brúarfoss fór frá Leith 22.
apríl til Lysekil, Gautaborgar
og K.hafnar. Dettifoss fór frá
Hamborg 22. april til Rvk.
Fjallfoss fór frá Rvk 17. april
til Halifax N. S. GoSafoss er í
Rvk. Lagarfoss er í Rvk. Sel-
foss fór frá Leith 20. april til
Vestm.eyja og Rvik. Tröllafoss
fór frá Baltimore 18. apríl til
Rvk. Vatnajökull kom til Gen-
ová 21. apríl.
Ríkisskip: Hekla á aS fara
frá Rvk. í kvöld vestur um land
til Akureyrar. Esja er í Rvk.
og fer þaSan næstkomandi
föstudag austur um land.
til SiglufjarSar. HerSubreiS
veröur væntanlega á IsafirSi
I upp úr hádegi'í dag. Skjald-
breiS fór frá Rvk. í gærkvöldi
1 til Húnaflóa-, Skagafjaröar- og
EyjafjarSarhafna. Þyrill var á
VestfjörSum í gær á suSurleiS.
Ármann á aS fara frá Rvk. í
dag til Vestm.eyja.
| Skip Einarssonar & Zoéga:
Foldiri er á leiS til Englands frá
; Palestínu. Lihgestroom er i
Færeyjum.
Skip S.Í.S.: Arnarfell er í
Keflavík. Hvassafeíl er i Cadiz.
Katla efc.'í Vestm.eyjum.
• Útvarpið í kvöld.
Kl. 20.20 Tónleikar: Fantasía
í C-dúr (Der Wanderer) eftir
Schubert (plötur). — 20.45 Er-
indi: Leon Blum — samtíS hans
og samstarfsmenn; síSara er-
indi (Baldur Bjarnason nlagist-
er). — 21.15 Einsöngur; Ger-
hard Hiisch syngur lög eftir
Kilpinen (plötur). — 2I-35
Upplestur: Úr ritum SigurSar
GuSmundssonar skólameistara
(dr. Broddi Jóhannesson). -
22$X) >rFré"t,tir:; og-yyeöuff regnir.
f- 22.10 Vinsæl lög (plötur). -
22.30 Dagskrárlok.r;..;
': Veðfið.:'
UæS yfir Islandi en grunn
lægS viS austurströnd Græn-
lands á hrej^fingu suSur eftir.
Horfur; HægviSri. Léttskýj
aS.
í Vísi í gær
var getiS um þaS, aS til greina
heföi komifi að nota gómlu
MjólkurstöSina til aS geyma
þar hvalkjöt. — Hér er um
misskilning aS ræSa. ÞaS var
einungis fariS fram á aS nota
lítiríh hluta hússins sem
geymslu næsta sumar, og mun
þar einkum veröa geymt súrt
rengi.
100J00 manns í
úramumnáitium
Rússa.
Berlin (UP). — Um það
bil 100,000 Þjóðverjar —
þeirra á meðal 10,000 konur
— starfa í úraníumnámum,
sem Rússar starfrækja í
Þýzkalandi.
Nær allt þetta fólk er
neytt til vinnimnar, en hún
er mjög illa greidd og aðbún-
aður slæmur að mörgu leyti.
Rússar ó.ttast, að íöáungrýt-
ið kunni að hverí'a, þegar það
kemur upp úr námunum og
er það sett í kassa þegar
niðri í námunum og þeir síð-
an fluttir á brott undir eft-
irliti.
BEZTAÐAUGLtSAlVÍSI
Tii gagns ag gamans
tft Vtii fyrír
30 árupt.
Vatnsskortur hefir veriS svó
tilfinnanlegur víSsveg'ar um bæ,
undanfarna viku, aS slík er
meS öllu óþolandi og óverjandi.
Á Landakotsspítala hefir t. d.
veriS vatnslaust tímum saman
og á stórum svæSum í bænum
hefir ekki náSst { vatnsdropa
hálfa dagana. HvaS .myndi
eldsábyrgSarfélögin segja, ef
stórbruni kæmi upp og yrSi
ekki slökktur vegna vatnsleysis.
Sama dag birtisf svohljóS-
audi auglýsing: AlþýSufræSsla
stúdentafélagsins. Sunnudaginn
25. apríl heldúr Árni 'Óla blaSa-
maSur fyrirlestur um „fornar
;ástir og hjúskap" í ISnaSar-
mannahúsinu kl. 5 síSd. AS-
tgöngueyrir kl. 0.25.
j — £tnœlki —
] LítiS spendýr, á borS viS
mús, hefir stærra hörundsyfir-
borS í hlutfalli viS þyngd sína
en stór skepna, svo sem hestur.
Þó einkennilegt sé, ræSur þessi
yfirborSsstærS því hversu hratt
er. fall dýra. Ef skepna félli
niSur í djúpt, lóSrétt nániaop
myndi mús ekki meiöast, en
aSeins dasast, því aS fallhraS-
inn myndi verSa minni eftir
fyrstu hundrað fetin eSa þar
um bil, og verSa stöSugur sök-
um þess viSnáms sem loftiS
veitir stærra yfirborSi en
þunga. Hins vegar myndi falliö
verSa ketti aS bana, maSur
myndi deyja, merjast allur og
brotna. Og ef hestur yrSi fyrir
svona falli myndi hann koma
svo hart niöur aS hann sundr-
aSist í aa;nir.
Hollendingar fengu ekki alls
fyrir löngu. mikla sendingu af
ánamöSkum frá British Col-
umbia-fylkinu í Kanada. MaSk-
arnir eiga aS eySa seltu í jarS-
veginum á stórum svæSum
Hollands, sem sjór var hleypt á
á stríSsárunum.
f' Mz 3 5 lm ¦ 9 ¦?/ IZ ¦ö r /0 ¦ •j-"
r 1 m
LóSrétt: 2 Brún, 5 keyr, 7
ósamstæSir, 8 hár, 9 tveir eins,
10 tveir eins, 11 sonur, 13 nálg-
aöist, 15 skemmdur, 16 verk-
færi.
LóSrétt: 1 Bifreiö, 3 . gljúfr-
um, 4 tæplega, 6 ílát, 7 konimg-
ur, 11 býli, 12 skáldverk, 13
húsdýr, 14 kyrrS.
Lausn á krossgátu nr. 1018:
Lái-étt: 2 Ými, 5 Ra, 7 gr, 8
auSlæi-S, 9 Fr, 10 Ó.U., 11 kul,
13 gæran, 15 lán, 16 kám.
LóSrétt: i Trafli, 3 muldur,
4 arSur, 6 aur, 7 gró, 11 kæn,
12 lak, 13 gá, 14 ná.
ÆmÆFAXI"
Áætlaðar flugferðir íi maí
1950
REYKJAVIK—KAUPMANNAHÖFN: ,
Laugardaga 6., 13., 20. og 27. mai.
Frá Reykjavíkurflugvelli kl. 08:30.
Til Kastrupflugvallar kl. 16:20.
KAUPMANNAHÖFN—REYKJAVÍK:
Sunnudaga 7., 14., 21. og 28. maí.
Frá Kastrupflugvelli kl. 13:30.
Til Reykjavíkurflugvallar kl. 19:45.
REYKJAVIK—LONDON: *
Mánudaga 1., (8.), 15., (22.) og 29. maí.
Frá Reykjavikurflugvelli kl. 08:00.
Til Northoltflugvallar kl. 15:18.
LONDON—REYKJAVIK:
Mánudaga 1., (8.), 15., (22.) og 29. maí.
Frá NortholtflugveUi kl. 17:20.
Til Reykjavíkurflugvallar kl. 22:45.
* ) Flugferðirnar til og frá London eru starfræktar í
samvinnu við Loftlciðir h. f. þannig, að Gidlfaxi og
Geysir fara sina vikuna hvor. Gullfaxi annast 'ferðirnar
1., 15. og 29. maí, en Geýsir'8. og 22. maí. ;
AFGREIÐSLUR ERLENDISr
KAUPMANNAHÖFN:
Det Danske Luftfartselskab A/S (DDL/SAS),
Dagmarhus, RaadhUspÍadsen. Sími Gehtral 8800
LONDON:
British European Airways (BEA). Pantanir og
uþþlýsmgar: Dorland Hall, Lower Regent
. Street, London, S. W, 1. Sími GERrard 9833.
Farþegaafgreiðsla (brottför bifreiða til flug-
vallar): Kensington Air Station, 194—20OHigh
St., London W. 8. Simi WEStern 7227.
Allar nánari upplýsingar fáið þéi* i skrifstofu vorri,
Lækjargötu 4, símar 6600 og 6608.
Flugfélag Islands h.f.
Lögtök
Samkvæmt kröí'u Iiorgarstjórans í Reykjavík f. h.
bæjarsjóðs og að undangengnum úrskurði, verða lögtök
látin fara fram fyrir ógreiddum fasteigna- og lóðaleigu-
gjöldum til bæjarsjóðs, er féllu í gjalddaga 2. janúar s.L,
ásamt dráttarvöxtum og kostnaði, að átta dögum Mðn-
um frá birtingu þessaraí auglýsingar.
Borgarfógetmn í Reykjavík, 21. apríl 1950.
;-"; Kr. Kristjánsson.
Þökkum innilega auðsýnda vináttu og
samúð, við andláí og jarðarför móður okkar,
Sigríðar Lúðvíksdóttur.
María Bjamadóttir, Hrefna Bjarnadóttir.