Vísir - 25.04.1950, Blaðsíða 5
ÞriðjiKlaginn 25. april 1950
'•!7r'"í,J-i'">'i'':'': '¦'•'¦ •'; •¦¦¦-¦¦¦-¦• " -- -¦¦•-¦¦-;¦¦¦¦
V I 8 IR
um skoðun blfraiSa í lögsagnarumdæmi Reykjavíkiir.
Samkvæmt bifreiðalögum tilkynnist hér með, að aðalskoðun bifreiða
fer'frarri frá 2. maí til 30. júní n:k., að báðum dögum meðtöldum, svo sem
hér segir:
Þriðjud.
Miðv.
Fimmtud.
Föstud.
Mánud.
ÞriðjucJ.
Miðv.d.
Fimmtud.
Föstud.
Mánud.
Þriðjud.
Miðv.d.
Föstud.
Mánud.
Þriðjud.
Miðv.d.
Fimmtud.
Föstud.
Þriðjud.
Miðv.d.
Fimmtud.
2. maí
3. —
4. —
5. —
8. —
9. —
10. —
11. —
12. —
15. —
16. —
17. —
19. —
2-2. —
23. —
24. —
25. —
26. —
30. —
31. -?
1. júní
R.
R.
R.
R.
R.
R.
R.
1-
151-
301-
451-
601-
751-
901-
R. 1051-
R. 1201-
R. 1351-
R. 1501-
R. 1651-
R. 1801-
R. 1951-
R. 2101-
R. 2251-
R. 2401-
R. 2551-
R. 2701-
R. 2851-
R. 3001-
- 150
-300
- 450
- 600
- 750
- 900
-1050
-1200
-1350
-1500
-1650
-1800
-1950
-2100
-2250
-2400
-2550
-2700
-2850
-3000
-3150
Föstud.
Mánud.
Þriðjud.
Miðv.d.
Fimmtud.
Föstud.
Mánud.
Þriðjud.
Miðv.d.
Fimmtud.
Föstud.
Mánud.
Þriðjud.
Miðvikud.
' Fimmtud.
Föstud.
Mánud.
Þriðjud.
Miðvikud.
Fimmtud.
Föstud.
og þar
2. júní R.
5. —
6. —
7. —
8. —
9. —
12. —
13. —
14. —
15. —
16. —
19. —
20. —
21. —
22. —
23. —
26. —
27. —
28. —
29. —
30- —
yfir.
R.
R.
R.
R.
R.
R.
R.
R.
R.
R.
R.
R.
R.
R.
R.
R.
R.
R.
R.
R.
3151—3300
3301—3450
3451—3600
3601—3750
3751—3900
3901—4050
4051^-4200
4201—4350
4351—4500
4501—4650
4651—4800
4801—4950
4951—5100
51Q1—5250
5251—5400
5401—5550
5551—5700
5701—5850
5851—6000
6001—6150
6151
Fnn fremur fer fram þann dag skoðun á öllum bifreiðum, sem eru í
notkuri í bænum, en skrásettar eru annars staðar.
Bifreiðaeigendum ber að kpma með bifreiðar sínar til bifreiðaeftirlits-
ins, Borgartúni 7, og verður skoðunin framkvæmd þar daglega kl. 9.30—12
og kl. 13—17.
Þeir, sem eiga tengivagna eða farþegabyrgi á vörubifreið, skulu koma
með þau um leið og bifreiðin er færð til s,koðunar, enda falla þau undir
skoðun jafnt og sjálf bifreiðin. * -^^^
Við skoðun skulu ökumenn bifreiðanna leggja fram fuligild ökuskírteini.
Ógreiddur bifreiðaskattur, skoðunargjald og vátryggingariðgjald öku-
manna fyrir tímabilið 1. apríl 1949 til 31. marz 1950 verða innheimt um
ieið og skoðun fer fram. Séu gjöldin ekki greidd við skoðun eða áður, yerð-
ur skoðunin ekki framkvæmd pg bifreiðin stöðvuð, þar til gjöldin eru greidd.
Sýna ber skilríki fyrir því, að lögboðin vátrygging fyrir hverja bifreið
sé í gildi.
Athygli skal.vakin á því, að umdæmismerki bifreiða skulu ávallt vera
vel iæsileg og skal þeim kpmið fyrir og vel fest á áberandi stað þar sem
skoðunarmaður tiltekur. Er því hér með lagt fyrir þá bifreiðaeigendur,
s,em þurfa að endurnýja eða lagfæra númeraspjöld á bifreiðum sínum, að
gera það tafarlaust nú, áður en bifreiðaskoðunin hefst.
Vanræki einhver að koma bifreið sinni til skoðunar á réttum degi, verð-
ur hann látinn sæta ábyrgð samkvæmt bifreiðalögum, og bifreiðin tekin úr
umferð, hvar sem til hennar næst. Ef bifreiðareigandi (umráðamaður) get-
ur ekki af óviðráðanlegum ástæðum fært bifreið sína til skoðunar á réttum
tíma, ber honum að koma í skrifstofu bifreiðaeftirlitsins og tilkynna það.
Tilkynningar í síma nægja ekki. .^^.
Þetta tilkynnist hér með öllum, sem hlut eiga að m.áli, til eftirbreytni.
Tollstjórinn og lögreglustjórinn í Reykjavík, 21. apríl 1950.
Þjóð
úsið.
janarsonu
Sigurjon SigurSison,
•Eg hafði undirbúið mig
vel til að, kpma til þín Thalia,
þegar þú opnaðir dyr þínar
í þínu eigin húsi. Ég hafði
farið á safn Einars Jónsson-
ar, þessa sérstæðasta mynd-,
höggvara veraldarinnar, þar!
sein hið andlega Island^ hefir.j
eignazt meistara, tengdan!
náttúru þess. — Og eg hafði
litið yfir hinar sólríku mynd-
ir, séð hinn skáldiega blæ
töframannsins við H^teigs-
veg, Gunnlaugs Blöndals, og
þá aðra list, sem eg hafði að-
gang að. Og svo á aðfanga-
dagskveldi opnunar leik- \
hússins farið í'Dómkirkjunaj
og heyrt Vitali, Hándel og
Bach. Þannig gert allt til að;
stemma mig hátt i félags-j
skap systragyðjanna, syo eg
hefði hið rétta hugarfar þeg-
ar eg kæmi til þín. Ejarval
hafði sagt við mig, að hvernig
maður væri stemdur þegar
maður sæi málverk, hefði
mikið að segja, maður tæki
oft feil á mynd, ef maður
yæri ekki í þyí rétta hugar-
f ari þegar niaður sæi list. Svo
eg ætlaði ekki nú að verða
þröskuldur minnar eigin á-
nægju — og það tókst. En
þó eg hefði verið það, hefðir
þú unnið sigur, því strax
þegar eg kom i hús þitt
töfraðir þú mig með yndis-
þokka þínum, gyðjuimar
fagra blæ. En það sem mest
er geðþekkt og unaðslegt af
öllum yndisþokka, er þó mál-
rómurinn og tónn þinn, sem
er hið fegui'sta skraut \ntt
og prýðj.
Þegar byrjað var að tala
heyrðist hvert orð, endur-
borið út í hvern krók og khna
hússins af tíbrá hljómgrunns-
ins, þannig að eg hefi hvergi
heyrt annan eins hljóðburð
(akustik), nema ef vera
skykh á Scala i IVIiIípio, þar
sem sagt er að maður hcyri
saumnál falla.
Þarna hafði mjkið krafta-
verk gerzt, sem á eftir að
hafa mikla þýðingu fyrir
leiklist landsins, fyrir málið
og fyi-ir tónlistina. Það er
leitað að þessu kraf taverki af
byggingarsniilingum jarðar-
iiniar, en lögmál þess er ekki
fundið, svo leikhúsið hefir
feiigíð þessa Guðsgjöf, sem
lætur orðið lifa í búsinu og
vekja bergmál í huganum qg
hjartanu og er það ekki það,
sem leikhús eru reist fytir?
Hús ])itt er Stradivarius
meðal leikhúsa, með alla
töfra þeirrar snilldarfiðlu,
og nú mi|ií framtíðin sýna
hycrnig á það verðiir leik-
ið.-------
Leikhús hefjr ætíð verið
mér virkileikinn — þar skeði
oftast það sem maður óskaði
og vildi að yrði. Lífið þar á
móti alltaf slæmf leikhús.
I Nýársnótt Indriða Einars-
souar er hinn dulbúna þrá
íslendingsins eftir fána sín-
um og sjálfstæði, sem auð-
vitað skeður i álfheimum á
þeim tíma, fyrir aldamotin
seinustu. 1 heimi draumanna
i álfheimum hyrjar dáðin.
Allar nýjar. hugsjónir. byrja.
í álfheimum, og þetta verk
hefir því táknræna þýðingu
nú, þótt takmarkinu sé náð.
Það sýnir manni hvað leik-
hús geta til að brjóta draum-
unum braut til í-aunveru-
leikans.
1 þessu leikriti gafst tæki-
færi til að sýna margar hlið-
ar tækni og forms, er leik-
húsið ræður yfir. Hkt skin-
andi náttuiiega aðferð ljps-
anna við snjóbylinn manaði
raunveruleikann fram á töfr-
andi hátt. Balettinn, sem kom
þeysandi inn á senuna, var ein
listtegundin, sem naut sín
hvað bezt í þessu nýja ljósi
og umhverfi. Það var eins og
hin fagra æska Islands tæki
leikhúsið í sína eign, og er eg
viss urri að þessi listgrein á
sér hér mikla framtíð. Hinar
fögru ungu stúlkur, fullar
áhuga og lipurð — þótt ekki
séu þær ennþá í líkingu balett
Rússa, sem beztur þykir, þarf
maður ekki að vera í álfheim-
um til að spá því, að engin
takmörk séu of há fyrir hann
að ná, ef leiðsÖgn og kiing-
umstæður leyfa. — Sigríður
Ármann var lifandi ímynd
sólargeislans, og eftirlætur
manni yl hans og unað, og
öll æskan fylgdi henni eft-
ir, — æskan íslenzka, sem á'
heiminn og framtiðina, og
leikhúsið er gjöf til æsk-
unnar.
Hljómsveitin, sem lék
þarna, var einnig í essinu sínu
í þessu nýja heiinkynni. —
Hvert hljóðfæri virtist heyr-
\ ast einstætt i samhljómi tón-
anna i þessum töfrandi"
liljómburði. Það var eins og
ínaguað af hljóini stórrar
hljómsveitar þegar húsið tók
við því, og dreifði tónunum
um það, með fyllingu og
hljómblæ alveg nýjum í þess-
um bæ. Með miklu f jöri lék'
hún verk Páls Isólfssonar,
þar sem glettni hans og skyn-
semi byggði storm af tónum,
er þyiiuðu upp í hversdags
hugsunum og áhyggjum, og
skapaði strax hátíðarstemn-
ingu. I Árna Björnssyni eig-
um við ungt tónskáld, sem
við verðum að reikna með.
Forspil hans að Nýársnótt-
inni og balett-músik var með
ágætum, vel samin og útfærð,
og öll raddfærsla þannig að
maður heyrði snillinginn
bak við. Þjóðlögin voru hug-
næm og útsett í anda þeirra,
og lag Ein sit eg út á steini
líemur áreiðanlega til að lif a,
þótt þar sé við ramman reip
að draga þar sem þjóðlag-<
ið er.
Framh. á 7. siðu.