Vísir - 25.04.1950, Blaðsíða 6

Vísir - 25.04.1950, Blaðsíða 6
VlSIR ÞriðjiMaginn 25. apríl 1950 Ur lisium frumstæðra Næstkomandi miðvikudag, ftánn 26. þ. m. flytur Björn TM:- Éjörttssön listfræðingur éríndi í teiknisal Háimíða- ög myndlistaskólans að Lauga- Végi 118, er hann nefnir:>'$r iistum frumstæðra þjóða. Þjóðflokkar þeir, semhann raun aðallega minnast á, eru Lappar, Samojedar, frum- 'stæðir þjóðflokkar Indlands, índónesísku eyjanna, Nýju Guineu, Nýja Sjálands, Suð- ur-Ameríku og Iistir Kongo- <>g Benin-svertingja. . Byggir liann erindið á svipmyndum af því hhelzta, sem einkennir listir þessara Jþjóða, svo sem dansgrímur, trumbur og myndir guða, en auk þess verða sýndar mynd- ir af ýmiskonar listiðnaði. Að venju hefst erindið kl. 8.30 síðdegis, og er öllum heimill aðgangur, á meðan húsrúm leyfir. —-I.O.G.T.— STÚKAN SÓLEY nr. 242. Fundur annaS kvöld kl. 8,30. Framkvæmdanefnd um- dæmisstúkunnar nr. 1 kem- ur í heimsókn. Kosning fulltrúa á um- dæmisstúkuþing. Sumar fagnaSur. Gó8 skemmtiatriSi. Kaffi. Dans. Þeir, sem ætla aS gefa á bazar stúkunnar, eru vin- samlega beSnír aií koma meS þaS á fundinn. ¦— Æ. t. ÆFINGARTÍMAR frjálsíþróttamanna og kvenna Í.R. ver'Sa fyrst um sinn, sem hér segir; Kl. 5—8 alla daga nema laugardaga og sunnudaga. ..Kl. 4—6, laugardaga. Kl. 11—12 sunnudaga. Kennari: Ewald Mikson. Ath.: Nýir félagar geta InnritaS sig á áSurnefndum æfingatímum. KlippiS töfluna út og geymiö. Frjálsíþróttadeild í.R. Í.R. — Skemmtifundur í BreiSfirSingabúS í kvöld kl. 9. VerSlaunaafhending fyrir KolviSarhólsmótiS og stökk og göngukeppni SkíSamóts Reykjavíkur. — Þeir, sem taka á móti verS- launum eru boSnír. — Allt íþróttafólk velkomiS meSa'n húsrúm leyfir. Skíðadeild f.R. VALTJR! Æfingar fyrir meist- ara- og 1. flokk á Iþróttavellinum verSa fyrst um sinn sem hér segir: ÞriSjudaga kl. 9—10,30 og fimmtudaga kl. 77,30—9. Nefndin. K,R.-INGAR! GlímUæfing í kvöld kl. 9 í MiSbæjarskól- anum. MætíS vel. ; Nefndin. , ¦¦tLMJFM.::,.:* í; :fíjálsíþróttaæfing Kvehná úti-er í kvöld á vellinum viS Þvottalaú'garnar. kl.- 8.-';; - •¦ Vdtttfam HERBERGI óskast, helzt sem næst miöbænum. TilboS, merkt „871" sendist blaSinu fyrir annaS kvöld. ÓSKA eftir góSu herbergi meS aSgangi aS síma, strax eSa í maí. TilboS, merkt: „6800", sendist afgr. Vísis fyrir 28. þ. m. (408 EINHLEYP stúlka óskar eftir herbergi. Uppl. í síma 6240. (409 STÚLKA ókar eftir her- bergi. Lítilsháttar , húshjálp. TilboS leggist inn á afgr. blaSsins fyrir fimmtudags- kvöld, merkt: „Herbergi— 865". (411 TVEIR menn óska aö fá leigt herbergi á góSum staS í bænum. — TilboS, merkt: „Herbergi — 869" leggist inn á afgr. Vísis fyrir næstk- föstudagskvöld. (420 STOFA til leigu fyrir reglusaman. Símaafnot æski- leg. VíSimel 46. (288 ÞEIR, sem varir hafa' orS- iS viS, eSa fundiS nýja svarta nótnatösku, merkta innaní, meS hafni eiganda, ásamt handritum, sem tapaSist 17. þ. m., geri svo vel aS til- kynna þaS eSa skila henni á lögreglustööina. Fundar- laun. (414 KVENÚR tapaSist s. 1. laugardagskvöld. — Finn- andi vinsamlegast hringi í síma 80141. (419 KARLMANNSARM- BANDSÚR, keSjulaust, tap- aSist í gær. Vinsamlegast skilist í MiStún 42. (425 TAPAZT hefir lyklakippa meS sjö lyklum á leiöinni frá Vesturgötu 17 aS Lækjar- torgi. Skilist á Barónsstíg 31. — U24 23. OKTÓBER tapaSist belti frá íslenzkum búning frá LönguhlíS 25 aS Hofteig 21; Skilist gegn fundarlaun- um aS LönguhlíS 25. (427 TIL LEIGU í miöbænum 1 herbergi og eldunarpláss í kjallara. i)4—2j'a ára fyrir- framgreiSsla áskilin. Sími 3965 3—6 í dag. (431 SKÍÐAGORMAR töpuS- ust á leiSinni KolviSarhólI—¦ Reykjavík á sunnudaginn. — Finnandi vinsamlega beSinn aíS hringja í síma 712Í1. (439 K.JH.U.K. A.-D.. — AfmælisfagnaSur í kvöld kl, 8. ..Kaffi, söngur> kvikmynd o. fl. —- Konur. FjölmenniS. wóM VÉLRITUNAR námskeið. Cecilia Helgason. Sími 81178. GENG í hús og kenni á píanó, orgel, fiölu og har- moniku. Uppl. í síma 1904. (423 ÓSKA eftir að fá peninga- lán, 10 þúsund kr. til 5 ára, gegn góSri tryggingu. Til- boSum sé skilaS á afgr. Vís- is fyrir hádegi 28. apríl.1950, merkt: „Lán—866':'. ¦ (416 W&MM- TEK að mér allskonar garSvinnu. Uppl. í síma 7226 milli 7 og 9 í kvöld og næstu kvölcl. . ;*• (436 STÚLKA óskast. Sérher- bergi. Hátt kaup. (Uppl. ekki gefnar {-sima). Matsal- an á Karlagötu 14.¦'¦ (429 SPILA í fermingarveizl- um. Uppl. í síma 1904. (425 TELPA á tíunda ári vill gæta. barns á fyrsta ári á góSu heimili. Svar, merkt: „Gott barn — 868" sendist afgr.. Vísis. (4211 GÓÐ, einhleyp stúlka,. vön sveitavinnu, óskast í 4 mán- uSi eSa lengur. Mjög hátt kaup í boSi. Sími 5126. (415 STÚLKA óskast á gott heimili í sveit. Má hafa meS sér stálpaS barn. —¦ Uppl. í síma 5297. (412 DÍVANAR. ViSgerSir á dívönum og allskonar stopp- uSum húsgögnum. — Hús- gagnaverksmiSjan Bergþóru- götu 11 Sími 81830. ("281 HREINGERNINGA- STÖÐIN. Sími 80286. — Hefur vana menn til hreingerninga. — Árni og Þórarinn. FATAVIÐGERÐIN, Laugaveg 11, gengið inn frá Smiðjustíg. Gerum við og breytum fötum og saumum barnaföt. Sími 7296. (121 SAUMAVÉLAVIÐ- GERÐIR. RitvélaviSgerSir. Vandvirkni. — Fljót af- greiSsla. Sylgja, Laufásvegi iq CbakhúsiS). Sími 2656. FATAVIÐGERÐIN, Laugavegi 72. Gerum við föt. Saumum og breytum fötum. Hullsaumnm- Súni: K187. ÚRAVIÐGERÐIR fljótt og vel af hendi Ieystar. Eggert Hannah, Laugavegi 82. — Geng'' frá Rarónsstíg NÝ rafmagnsplata meS ofni -til aS halda heitum mat -¦"tíl sölu Bragga 4-viS Há- teigsveg'-#áv- is~%:" ¦ '•'" (442 ¦' KAÚPUM flöskur, flestar tegundir. Sækjum. Móttaka HöfSatúni 10. Chemia h.f. Sítrn ro77 ., (205 TVEGGJA manna arm- sófi til sölu; sömuleiSis garS- hús ásamt garSi. — Uppl. á Laufásvegi 50. (440 GOTT útvarpstæki til sölu. Laugarneskamp 31. — VerS 550.00 kr. (434 LÍTIÐ notuS, ljósgrá amerísk sumarkápa til sölu. Uppl. eftir kl. 4 í dag í síma 5188. (435 BARNAKERRA og har- monikubeddi til sölu. Hofs- vallagötu 17, uppi. (433 TIL SÖLU lítil, sænsk ljósakróna. Ný íerSadragt. Kerrupoki óg barnaskór. — Allt meS tækifærisverSi. — Uppl. á Bergþórugötu 35, "ppi. (43° SPORTDRAGT og tveir kjólar til sölu. Sjnii 4072. — Uppl. inilli 4 og 6. (428 TIL SÖLU barnakerra, stór tvíhólfa eldhúsvaskur og háskolandi W. C. kassi. Nökkvavogi 44. (426 VANDAÐUR buffetskáp- ur og tvísettur klæSaskápur (birki) til sölu.. Tækifæris- verS. BergstaSastræti 55, (3. dyr). ..>/;] (43^ KAUPUM og tökum í umboðssölu beztu tegundir af herra- og dömuarmbands- úrum: Omega, Roamer, Aster, Eterna, Vitalis,,o. fl.; einnig allar tegundir af góS- um sjónaukum, myndavélar, klukkur og ritvélar. Antik- búðin, Hafnarstræti 18. NOTAÐ karlmannsreiS- hjól til söLu. Uppl. á Reyni- mel 26, uppi, eftir kl. 6. (418 NOTUÐ, ensk rafmagns- eldavél til s'ölu. VerS 850 kr. Eldhúsvaskur til sölu á sama staS. Uppl. á Framnesvegi 8. FERMINGARFÖT til sölu á NjarSargötu 29, uppi. Sími 80171. (413 LJÓMANDI fallegt sófa- sett —¦ vandaS — nýtt — ótrúlega ódýrt. Grettisgötu 69, daglega. (410 LÍTIÐ notaS gólfteppi óskast til kaups. —¦ Uppl. í síma 80860. (362 ENSK kápa á unglings- stúlku til sölu. Grenimel 20, niSri. (407 KARTÖFLUR. íslenzk- ar útsæSiskartöflur, útlendar matarkartöflur, allt í sekkj- um. V°ri- Sími 4448. (275 KAUPUM tuskur. Bald- NÝ, ensk sumarkápa til sölu, Braggi 4 viS Háteigs- veg frá 5—8. ...... (441 SAMÚDARKORT Slysa. varnafélaýs fslands kaupa flestir. P'ast hjá slysavarna- svéitum uiii lahd allt; — í Reykjavil- aígreidd í síma 4807 (3^4 KAUPUM notuS strau- járn. Raftækjaverzl. Ljós & Hiti h.L, Laugavegi 79. (32 KAUPUM húsgögn, heim- ilisvélar, karlman.isföt, út- varpstæki, sjónauka, mynda- vélar, veiSistengur og margt fleira. Vöruveltan, Hverfis- ffðtu 59. Sími 6922. BORÐSTOFUBORD úr eik á 400 kr., klæSaskápar frá 300 kr., stofuskápar frá 1050 kr., eldhúsborS frá 125 kr. og margt fleira. Ingólfs- skálinn, Ingólfsstræti 7. — Sími 80062. (180 KLÆÐASKÁPAR, stofu- skápar o. fl. til sölu kl. 5;—6, Njálsgötu 13 B. Skúrinn. — Sími 80577. (162 NÝJA Fataviðgerðin — Vesturgötu 48. Saumum úr nýju og gömlu drengjaföt, kápur og fleira. Sími 4923. KLÆÖÁSKÁPAR, stofu- skápar, armstólar, bóka- hillur, kommóSur, borS, margskonáf. Húsgagnaskál- inn, Njálsgötu 112.— Sími 81570. * (412 KAUPUM: Gólfteppi, út- yarpstæki, grammófónplöt- ur, saumavélar, notuð hús- gögn, fatnað og fleira. —¦ Kem samdægurs. — StaS- greiösla. Vörusalinn, Skóla- vörSustíg 4. Sími 6861. (245 KARLMANNAFÖT. — Kaupum lítið slitinn herra- latnan, gólfteppi, harmonik- ur og allskonar húsgögn.— S.ími 80059. Fornverzlunin, Vitastíg 10. (154 KAUPUM flöskur. — Móttaka Grettisgötu 30, kl. 1—5. Sími 5395. — SækjUm. GRAMMÓFÓNPLÖTUR. Kaupum ávallt hæsta veröi grarnmófónplötur, útvarps- tæki, radíóf óna, plötuspil- ara o. m. fl. — Sími 6682. GoíSaborg, Freyjug. 1. (383 KAUPUM flöskur, flestar tegundir, einnig sultuglös. Sækjum heim. Sími 4714. — PLÖTUR á grafreiti. Út- vegum áletraSar plötur á grafreiti meS stuttum fyrir vara. Uppl. á RauSarárstíg 26 (kjallara). — Simi 6126. DÍVANAR, stofuskápar, klæCaskápar, armstólar, kommóSur. Verzlunin Bú- sló8, Njálsgötu 86, — Sími 81520. Í574 MALVERK til tækifæris- gjafa. St-¦¦' '¦' -orSuholti 123. Vfi nvi;' •íkólann.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.