Vísir - 25.04.1950, Blaðsíða 7

Vísir - 25.04.1950, Blaðsíða 7
7 Þriðjudaginn 25. april 1950 — Þjóðleikhúsið Fraulh. af 5. siðu. öll tónlist og sönglist á hér einstætt heimili, sem leitandi er að sökum hinna ágætu skilyrða, $em hljómgrunnur byggingarinnar gefur. Það verða glaðir og heillaðir gest- ir, sem ber að garði hjá okkur og fá að heyra sjálfa sig i þessum töfra hljóm- bylgjuin, er húsið endurkast- ar og' seiðir fram úr sjálfum þeim, nýja og liannske ó- þekkta tóna, sem Stradivar- ius okkar gefur þeim. Það var einnig gaman að heyra þessa nýju tóna, þetta spil húsins á hinar þekktu raddir Iðnós. Heyra nýjar raddir, framandi persónuleik opnast, — eins og réttast úr öllum, fá nýja stærð, nýja krafta, nýjar sveiflur á allt hið hugsaða og talaða, er hafði verið í fjötrum, en komst nú á vængjum tóns- ins þróttmikið og göfugt til hlustandans. — Og þó voru þarna allt gömlu vinir okkar frá liinum fornu hennkynn- um leiklistarinnar, Iðnó, senr við nú kvöddum með djúpu þakklæti og viðkvæmni, við sem höfðunv fengið okkar veganesti ógleymanlegt þar, iiití i heiiriá draumanna og fegurðaritínai’, þegar andi niánris var áð staulast á fæt- Ur. Ef þið vissuð, hve vel þið tókuð ykkur út, ekki einungis af ljósatækninni, heldur einn- ig af framsögn ykkar, þegar hinn liuldi tónn húsins tók raddir ykkar, lagði í þær kraft lífsins og bar hann til okkar, þá yrðuð þið stolt! Og þegar þið lærið á hann, þekkið liann og skiljið hann, eigið þið voldugan veldis- sprota, sem opnað getur jafn- vel steinhjörtu. Svo eg sam- gleðst ykkur, og samgleðst Islandi yfir öllu því, sem héð- an á að koma. Einnig var gaman að heyra mál hinna góðu gesta, sem heimsóttu okkur frá fram- andi löndum. Heyra Norður- V 1 S 1 landamálin, hina hljómfögni sænsku, hressilega norsku og hina mjúku dönsku tungu og hið hjartkæra mál frænda okkar Færeyinganna. Það var eins og tóninn léti frændmálin koma nær okkur í þessuni undursamlegu hljómbylgum, cr umvöfðu orð og jafrivel hugsaridir flytjandans. — Þegar Mr. Blythe frá Abby leikhúsinu i Dublin, þessu romantiskasta leikhús Iranna, minnti okkur á karlmennsku okkar í forn- öld, og hin góðu óhrif þess á kynstofn okkar, er eg viss um að mikið af listablóði okkar er einmitt komið frá þessum ágætu keltnesku á- hrifum, er þeir fluttu í blóð okkar, og blönduðu það með snilligál'u og menningardjúpi keltneska kynstofns. Finnst fegurri saga um nokkra konu, en Melkorku írsku og Kjartan unga ? Nú getur einhver sagt hvi talar hann svo mikið um tón- inn í Þjóðleikhúsinu, það þarf meira en tón, það þarf að sjá líka, og einn vinm- minn sagði við mig: fannst þér ekki kaldur þarna útbún- aðurinn? Eg tók ekki eftir þvi eftir að eg uppgötvaði tóninn. En þegar ,eg? fór i hátíðarsalinn og sá myndirn- ar af Matthíasi Jochumsyni, Indriða Emarssyni og Einari Kvaran og mynd af viíii riíiri- um Jóhanni Sigurjóssyni, þá tók eg þó eftir og saknaði þar Guðmundar Kamban. — Hann hefði átt að hafa sína mynd hér, og eina hótíðar- sýningu með einhverju af sinum stærstu verkum. Hann var afkastamestur leikhúsrit- höfundur minnar kynslóðar, og hjá okkur átti hann að lifa. En það, að eg tala svo mik- ið um tóninn í Þjóðleikhús- inu, er af því að hann er sál Þjóðleikhússins. Þegar við förum að þora að hugsa, þegar við eignust- um leikritahöfunda, er í framtíðinni vilja bera fram nýjar hugsjónir, gefa okkui' kjark er við bugumst, relca óttann á bui’t, berjast fym* fullkomnuninni, fyrir heiðr- inum, fyrir réttlætinu , þjóð- félaginu, —■ þá er það hér A, Þjóðleikhúsinu, sem við; höjV um vopnið. Þegar ,við viljum hætta að láta það sem er ekkl veya, eða það sem ekki er vera, þá er það hér í Þjó<>> leikhúsinu, sem við höfum vopnið. Og þegar lítil þjóð vill vera sjálstæð, þarf hún aé> vera andlegt stórveldi til aíí halda frelsi sínu og sjálf- stæði, og þá er það hér í Þjóðleikhúsinu, sem viö» mögnum þetta andlega stói’veldi. Og þegar móður- mál okkar hið ríka og fagra á að helgast hinum djörfusta hugsunum, eða hinni blíðit og mildu ást til hins góðaw þá er það hér sem sú helgura fer frarn. Eggert Stefánsson. FERÐ AAÆTLUN fyrir M.s. „GULLFOSS" sumarið 1950. 1 .‘þ 1,: ■2 : 3 4 5 6 7 8 9 10 Frá Kaupmannahöfn, laugard. kl. 12 á hád. — Leith, mánud. síðdegis Til Reykjavíkur, fimmtudagsmorgun ... 10. júní 12. júní 15. júní 24. júní 26. júrií 29. júní 8. júlí 10. júlí 13. júlí 22. júlí 24. júlí 27. júlí 5. ágúst 19. ágúst 7. ágúst 21. ágúst 10. ágúst 24. ágúst 2. sept. 4. sept. 7. sept. 16. sept. 18. sept. 21. sept. 30. seþt. 2. okt. 5. okt. 14. okt. 16. okt. 19. okt. Frá Reykjavík, laugapd. kl. 12 á hád — Leith þriðjud. síðdegis Til Kaupmannahafnar, fimmtudagsmorgun 17. júní 20. júní 22. júní 1. júlí 4. júlí 6. júlí 15. júlí 18. júlí 20. júlí 29. júlí 1. ágúst 3. ágúst 12. ágúst 26. ágúst 15. ágúst 29. ágúst 17. ágúst 31. ágúst 9. sept. 12. sept. 14. sept. 23. sept. 26. sept. 28. sept. 7. okt. 10. okt. 12. okt. 21. okt. 24. okt. 29. okt. FA RGJOLD A. Fargjöld með m.s. „Gullfoss“: Milli Reykja Milli Reykja- víkur og Kaup- víkur og Á I. farrými: mannahafnar Leith íbúð á C-þilfari f. 1 mann Kr. 2.080.00 Kr. 2.010.00 Ibúð á C-þilfari f. 2 menn — 3.200.00 — 3.020.00 íbúð á C-þilfari f. 3 menn — 4.480.00 — 4.070.00 íbúð á C-þilfari f. 4 menn — 5.760.00 — 5.120.00 í eins manns herb. á C- og D-þilfari .. — 1.360.00 — 1.140.00 í 2ja m. herb. á B- og C-þilf. f. hv. farþ. — 1.280.00 — 1.050.00 í 2ja og 3ja m. herb. á D-þilf. f. hv. farþ. — 1.200.00 — 915.00 Á II. farrými: í 2-4 m. herb. á D- og E-þilf. f. hv. farþ. — 800.00 — 620.00 Á III. farrými: B. Fargjöld með m.s. „Dettifoss“, „Goðafoss“, „Lagarfoss“: Á I. farrými: í 2ja manna herb. f. hvern farþ Milli Reykja- víkUr og Kaup- mannahafnar og annarra megin- landshafna Milli Reykja- víkur og Bretlands Kr. 1.200.00 Kr. 915.00 C. Fargjöld með e.s. „Brúarfoss“ og „Fjallfoss“: Á I. farrými: í 2ja manna herb. f. hvern farþ Milli Reykja- víkur og Kaup- mannahafnar og annara megin landshafna Milli Reykja- víkur og Bretlands Kr. 988.00 Kr. 850.00 Á D-þilfari f. hv. farþ. 560.00 — 390.00 D. Fargjöld milli Rvíkur og New York: með m. s. „Tröllafoss“, „Dettifoss11, „Goðafoss“ og „Lagarfoss": I. farrými: í 2ja og 4ra m. herb. f. hv. fapþ. Kr. 2.500,00 I ofangreindu fargjaldi er innifalinn fæðiskoslnaður og þjónustugjald, en 3% söluskattur bætist við. Tekið á móti farpöntunum og nánari upplýsingar yeicíar í skrifstofu vorri. H.f. Eimskipafélað Isiands Farþegadeild, 2. hæS.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.