Vísir - 25.04.1950, Síða 8

Vísir - 25.04.1950, Síða 8
Þriðjuclaginn 25. apríl 1950 HalnaiverldðlUS I Lendon keiSts1 úf. 1 Horfurnar í hafnarverk- fallinu í London eru mjög al- varlegar og má nú ssgja að nærri helmingur allra hafn- arverkamanna hafi lagt nið- ur vinnu. í gœr höfðu yfir 12 púsund verkamenn af um 25 púsundum lagt niður vinnu. Hermenn og sjálfboðalið- ar unnu í gær við uppskipun 70 skipa og talið var aö um 30 önnur biðu afgreiðslu. Forseti flutningaverka- manna í London hefir neitað að ræða við sendinefnd frá verkfallsmönnum, en hafn- arverkamenn þeir, er taka þátt í verkfallinu hafa sett fram þá kröfu að fá að greiða atkvæði um það hvort brottvikningin þriggja leið- toga úr sambandi flutninga- verkamanna hafi veriö rétt- mæt. Olögmœtt verkfall. Isaaes vinnumálaráðherra hefir á þingi íýst því yfir að stjórnin telji að verkfallið sé með öllu ólöglegt, þar sem stjórn sambands hafnar- og flutningaverkamanna hafi verið því mótfallin, enda hafi hún öll staðið einhuga að brottvikningu þeirra þriggja kommúnista, er verk fallið er hafið út af. Isaacs hefir ennfremur tilkynnt að stjórnin mun gera allt sem í hennar valdi stendur til þess aö koma í veg fyrir að verkfall hafnarverkamanna bitni á almenningi. Verði ekki hægt að fá lausn á verk fallinu með því aö hafnar- verkamenn taki aftur upp vinnu verða hermenn og sjálfboðaliðar látnir vinna að * uppskipun til þess að koma í veg fyrir að vöru- skortur verði í London. í gær hófst síðan vinna hermanna og var hafin upp- skipun úr 70 skipum, er biðu í höfninni eftir afgreiöslu. Önnur 70 skip bíða einnig afgreiöslu og munu sjálf- boðaliðar og hermenn vinna að afgreiðslu þeirra. Þetta er eitt af málvérkunum á sýningu Ásgeirs Bjarnþórs- sonar, en hann hefir eins og kunnúgt er sýningu í Lista- mannaskálanum. Málverkíð er nefnt „Vegurinn í gegnum hraunið“. Sýningin vefður opin þessa Viku dágléga frá kl. 11—11. Aðeins tvær af 9 fiugvélum F.Í notkun við lok verkfalls flugvirkj En þær hííbIiií verða ISeygar hver Hundruð erlendra Hundruð erlendra togara erú nú að véiðum ýzt í Faxa- bugt, að því er Vísi hefir ver- ið tjáð. Eru togarar þessir mjög ágengnir og gera ítrekaðar til- raunir til þess að komast inn á bátasvæðið til þess að tog'a þar, en íslenzk vafðskip eru á þessum slóðum og' reyna eftir fremsta megni að bægja þeim á brott. En vegna tog- arafjöldans er það mjög erf- itt, eins og geta má nærri. En ef varðskipin væru ekki þarna, mvndu þessi skip vafa- laust valda stórtjóni á veið- arfærum bátanna. Miklar skipasmíðai: Svía. Sænskar skipasmíðastöðv- ar voru flestar mjög önnum kafnar allt s. 1. ár og náðu flestar helztu skipasmíða- stöðvar riýju hámarki á árinú í skipasmíði. Alls voru smíðuð 04 kaup- skip í Svíþjóð á árinu, cr voru 467.700 sniál. að stærð. Sam- lcvæmt skýrslum vátrygging- arfélags Lloyds voru Svíar í árslok 1940 fimmla þjóðin í röðinni. Þær þjóðir, sem byggðu fleiri skip á árinu voru Bretar, Bandaríkin, Fralíkar og Hollendingaf. (S. I. p.). Vopn gerð upptæk x Béchuanalandi. Serowe (Bechuanalandi). Brezk yfirvöld tóku í örygg- isgæzlu öll vopn og skotfæri, sem náðist til á laiidsvæði Bamangwato kynstofnsins, áður en Serétse Khama Var væntanlegur þangað. Ruth, kona Seretse, og ýmsir höfð- ingjar kynstofnsins tóku á móti honum, er hann kom, en honum seinkaði nokkuð vegna þess að flugvélin, sem hann var með, varð fyrir vél- arbilun. Atkvæðagreiðsla ant í breska pinginu háf 'a und- anfarið staðið yfir umræður um fjárlögin og lauk um- ræðunum í gœrkveldi. Lokræðuna flutti Sir Staf- ford Cripps, en af hálfu stjórnarandstööunnar tóku til máls í gær Winston Churchill og Oliver Stanley. Á morgun fer svo fram at- kvæðagreiðsla um einstaka liöi fjárlaganna og er jafn- vel búist við að íhaldsmönn- um og frjálslyndum muni takast aö fella við atkvæða- greiðsluna veigamikil atriði. Verði mikil brögð að því aö tillögur stjórnarinnar verði felldar getur það teflt fram- tíð hennar í hættu. Frétta- mönnum ber saman um að verkamannastjórnin þurfi nú á öllu fylgi sínu að halda. Þegar flugvirkjaverkfall- inu lauk var svo komið, að Flugfélag íslands hafði ein- ungis Ivær af níu flugvélum sínum í gangi. Flúgvélar þær, sem félagið notaði þá enn, voru Skymast-, erinn Gullfaxi og önn.ur Da- kótavélin. Hin Dakotavélin, þrír Catalina-flugbátal’, Grununanflugbátur, de Ha- villand-vél og Norseman-sj ó- vél böfðu allar helzt smám saman úr íestinni. Þessar upplýsingar gaf Örn Ó. Jobnson, framkvæmda- stjóri Flugfélags íslands, Vísi í gær. Nú er binsvegar svo komið, að báðar Dakota-vél- árnar eru i gangi og gera má ráð fyrir þvi, að tveir af Ca- talina-flugbátiinum verði orðnir fleygir um miðjan maí. Sá þriðji og Grumman- flugbáturinn munu verða teknir í notkun síðar, þegar ástæður léyfa. Hinsvegar er óvist, hvcirt de Ilaviiland- vélin og Norseman-vélin verða notaðar framar. Su síðarnefnda er minnsta vél félagsins, er á fiotholtum, búin einuni hreyfli og hefir verið noluð við sildai’flug undanfarin sumur. Þær eru báðar komnar til ára sinna. Það er vitanlega bagalegt fyrir flug'félögin — og þá, sem þurfa að komast út um land með skjótum hætti — að svo fáar flugvélár skuli vera í notkun, þegar daginn tekur að lengja og flugveð- ur að verða liagstætt um land allt, eins og til dæmis í gær. En mesti annatíminn er þó ekki byrjaður. Hann er um vertíðarlok og skólaslit og þegar fóllc fer að flytjast úr bænum út á landsbygg'ðina. f II Einar Þorgrímsson, for- stjóri Lithoprents, andaðist að heimili sínu í gær, eftir þung veikindi, 54 ára að aldri. Eiriar Þorgríiussön var ó- venjulegur maður uni marga liluti, prýðileg'um gáfum gæddur, drengur Iiinn bezti og Iivers mánns Imgljúfi, er Iiomim kynntist. Fyrirta'ki það, er hann vitti forslöðu dafnaði vel, enda lét Einar sig miklu skipta útgáfu og ljósprentun íslenzkra úrvals- rita. Leigu-flug með innflytjendur. Urn þessar mundir ér eft- irspurn allmikil eftir að fá Gullfaxa á leigu, til að flýtjá útflytjendur vestur um baf. Fer bárin kannske á morgun í slíka flugferð og' lekur þá fai’þegá í Bretlandi til flutn- ings til Kanada. Slíkar flug- ferðir borga sig þó ekki að ráði, þvi að fargjöldum fyr- ir útflytjendur mun mjög í lióf siillt, þar sém slikt folk lféfir ekki að ölluni jafnaði úr miklu að spila. ;Svo er undir hælinn lagt, livort flutningur fæst, þegar búið er að skila farþegunum. Til gainans má geta þess, að í fyrra barst F. 1. ósk um, að Gullfaxi yrði leigður til innflytjendaflugs til Ástral- íu, en ýittsir anmnarkar vom á þ\4, svo að samningar geng'u ekki saman. Allt exu landráð þar í landi. Pólskur prentari neitaði nýlega að prenta boðskort vegna skilnaðarhófs, er átti að halda Sir Ronald Gainer, sendiherra Breta í Póllandi. Setti hann það að skilyrði fyrri' prentuninni, að orða- lag boðskortsins lilyti sam- þykki í’itskoðunar stjórnar- innar. Svo mildll er óttinn meðal almennings í Póllandi við að vinna nokkuð fyrir sendiráð veslrænna rikja. Allt fellur þar undir landrúð. London í má Viðræður eru hafnar í London milli - fulltrúa Frakka, Bandaríkjamanna og Breta til undirbúnings príveldafundinum, er haid- inn verður í London í nœsta mánuði og hefjast mun 11. maí. Jessup, sendifulltrúi Banda ríkjastjórnar, er kominn til London ásamt starfsliði sínu og tekur hann þátt 1 undir- búningsviöræöunum þangaö til Acheson kemur til borg- arinnar, en hann mun vænt- anlega koma til London 9. maí. Önnur mikilvæg ráöstefna veröur haldin í næsta mán- uði í London, en fulltrúar Atlantshafsríkjanna munu koma þar saman til fundar þ. 15. mánaðarins.

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.