Vísir - 06.05.1950, Blaðsíða 2

Vísir - 06.05.1950, Blaðsíða 2
,2 V I S I R Laugardaginn 6. maí 1950 ,'■ Laugardagur, | j 6. maí; -j- ;I26. dagúr ársins. Sjávarföll. ÁrdegisflóS IcÍ. 9-35- — Siö- degisílóö kl. 22.00. Ljósatími j. bifreiöa og annarra ökutækja ér frá kl. 22.15—4.40. Næturvarzla. Næturlæknir er í Læknavarö- stofunni; sími 5030. Nætur- vöröur er í Ingólfs-apóteki; sími 1330. Ungbarnavernd Líknar, Templarasundi 3, er opin j)ri5jud'aga og föstudaga kl. 3-15—4- Listamannaþinginu veröur slitiö meö hófi aö Hótel Borg í kvöld, og, hefst þaö kl. 6.30. Dr. Pál! ísólfsson muti stjórna hófimi, og er varla aö. efa, aö þar veröi mannniargt og glatt á hjalla. * „Stefnir“, nýtt tímarit ungra Sjáfstæöis- manna, hefur göngu sína innan fárra daga. Áskrifendur geri að- vart í sima 7100. Reikningaskrifstofa Sjávarútvegsins hefir nýlega birt skýrslur um rekstur ’ vél- bátaútvegsins fyrir áriö 1948. Er þar geysimikinn fróöleik aö finna um þessi mál, glögg yfir- lit og töflur. ReikningsSkrif- stofan heyrir undir Fiskiíélag- iö. Á fundi Náttúrulækningafélags Rvk. 4. maí s. 1. skýröi Jónas læknir Kristjánsson frá því, aö hon- um hefði þá um daginn Verið fengin hendur, sparisjóðsbók meö 10 þús. kr innstæðu, og væri þaö gjöf' í Heiláuhælissjóð N.L.F.Í. frá manni, sem vildi 'ékki láta.nafnS sins getiö. Af- henti læknirinn bókina frú Arnheiði Jónsdóttur, sem er formaður sjóösins, og þökkuðu þau hinum ókunna velunnara þessa stórhöföinglegu gjöf. Messur á morgun: Dómkirkjan: Messaö kl. i;i og kl. 2. Síra Jón Thorarensen. (Nessókn). Ferming við báðar messur. Hallgrímssókn. Messað kl. 11. Síra Sigurjón Þ. Árnason. Ferming. Messaö kl. 2. Síra Jakob Jónsson. Ferming. (Kirkjan opnuö almenningi kl. 145). Laugarnessókn. Messað kl. 2. Barnaguðsþjónusta kl. 10 f. h. Sira Garðar Svavarsson. Hafnarfjarðarkirkja: Messaö kl. 2. Ferming. Síra Garöar Þorsteinsson. óháði fríkirkjusöfnuðurinn: Messaö í kajiellu Háskólans kl. 5. Ferming. Síra Eniil Björns- son. Hvar eru skipin: Eimskip: Brúarfoss fór frá Gautaborg j gær til Jxeykjavík- ur. Dettifoss fór frá Reykjavík í dag til Leith, Hamborgar og Antwerpen. Fjallfoss fór frá Halifax, N.S. 3. þ. m. til Rvík- ur. Goðafoss fer frá Hull i dag til Rotterdam og Ant&erpen. Lagarfoss er í Reykjavík. Sel- foss fór frá Reykjavik 5. þ. 111. vestur og horður. Tröllafoss fer frá Reykjavík á morgun til New York. Vatnajökull fór frá Denia 29. f. m. til Reykjavikur. Dido kom til Reykjavíkur 3. þ.'ín, frá Noregi.; Ríkisskip: HekÍa var á Ak- ureyri í gærkvöld, en þaöan fer hún vestur um lánd tíl Rvíkur. Esja átti áö fará frá Akureyri í gærkvöld austur um land til Reykjavíkur. Heröubreið er á leiö frá Austfjöröum til Rvíkur. Skjaldbreið var í Stykkishólmi síödegis í gær á vesturleið. Þyr- ill var á Eyjafirði í gær. Nýtt hefti af skemmtiritinu „Hjartaásinn" er komið út og ílytur m. a. þetta efni: Úr strætinu, kvæði eft.ir Vilhjálm frá Skáholti. Hvers vegna ? smásaga eftir Sigurjón frá Þorgeirsstööum. Draumaráðningar, Játningar Sing Fú Lú, grein, Draumur prestskonunnar, eftir Oscar Clausen, Ermahnapparnir, smá- saga, Vísnasamkeppnin, Kvik- myndaþáttur, Moira Sheárer, Myndaopna (Terry Moore og' Richard Hart), Gleðisagan: Hefndin, eftir Don Marino, Kynlegir kvistir: Elesíus 111- ugason, eftir B. Sigvaldason, Frá liðnu sumri, kvæöi eftir Eyjólf undan Björgum, Stóri Jim, smásaga eftir O’Henry, Smáleturssagan: Brúökaups- vísurnar, framhaldssagan: Al- gleymi, Sögur Wessels, Smælki. Útvarpið í kvöld: 20.30 Dagskrá listamanna- þingsins: „Hallsteinn og Dóra“, Íeikrit í fjórum þáttur eftir Einar H. Kvaran. Flutt af Fé- lagi íslenzkra leikara. Leik- stjóri: Haraldur Björnsson. — 22.30 Fréttir og veðurfregnir. 22.33 Danslög (plötur) tií kl. 24.00. Vil týeeejtss off tjuntuns Vtii fyrif' 30 árutn. Vísir segir m. a. svo frá í Bæjarfréttum hinn 6. maí Í920: Nýr botnvörpungur. I nótt kom April (hinn nýi botnvörp- ungur fiskifélagsins ,,ísland“). Hann er enn í sóttkví, þegar þetta er ritað og liggur flögg- nm skreyttur á ytri höfn. Skip- stjóri er. Þorsteinn Þorsteins- jsón“. j „Skúli fógeti kom inn af Veiðum í gær, með mikinn afla. 'Heyrst hefir, að hann hafi jdregið upp tundurskeyti í botn- vörpunni suður af Ingólfshöfða, en ekki varð það að slysi.“ „Sundkensla heldur áfram i laugunum hjá Páli Erlingssyni og er veitt skólapiltum bæjar- ins og barnaskóladrengjum ó- keypis til júlílóka’. Sundlaug- arnar eru nú í besta lagi og áð- sókn þar mikilÁ Stmlki . Vpiztu að þú ekur núna 50 mílur á klukkutímanuin Það er ómögulegt.1 Það eru ekki nemá 20 mínútur síðan ég renndi út úr bílskúrnum. Maður, sem eg þekki ekki vitund, bað mig að kyssa sig. Sá var ósvífinn. Já, í meira lagi. Gafstu lionum ekki utan- undir ? Jú — undir eins og hann var búinn. Barnaverndarfélag var stofn- að í New York árið 1875, og átti það aðallega að vernda börn íyrir ilíri meðferð. 10 ár- um síðar voru 41' af hundraði, þeirra manna er teknir voru fastir, ákærðir fyrir grimmd við börn sín. ' 'l Eg ætla að fara og heini- sækja hana mömniu — vera þar' um tíma. Nei, í guðsbænum gerðu það ekki — þá héldur hún að hún þurfi áð koma og gista hér í staðinn. Heitur matur — smurt brauð — snittur — soðin svið. Matarbúðis Ingólfsstræti 3. — Simi 15«». Opið til kl. 83.1». KnAAgáta Hr. 1028 Lárétt: i í Vestur-Aíriku, 7 meið, 8 úrkoma, 9 á reikningum, 10 eins .og, iii í fatnað, 13 kraft- ur, 14 reita arfa,. 15 síls, 16 blundur, 17 makaðir Lóðrétt: 1 Fyrirsagnir, 2 ekki fleiri, 3 tveir samhljóðar, 4 málnmr, 5 skel, 6 kínverskt nafn, 10 mjög, 11 fiskur, 12 gera dúfur, 13 talsvert, 14 vinn í garði, 15 keyr, 16 tveir eins. Lausn á krossgátu nr. 1027: Lárétt: 1 Fleygur, 7 aur, 8. ull, 9 L.S., 10 mul, 11 Ari, 13 err, 14 S.K., 15 kró, 16 oka, 17 kunnger. Lóðrétt: 1 Fals, 2 lús, 3 er, 4 gunii, 5 ull, 6 Rl, 10 urr, 11 Aron, 12 skar, 13 eru, 14 ske, 15 KK, ió og. Útvarpið á morgun: 8.30 MorgUnútvar. 10.10 Veð- urfregnir. 11.00 Morguntónleik- ar (plötur). 12.10—13.15 Há- degisútvarp. 15.15 Miðdegis- fónleikar (plötur). 16.-15 ÓTt- yarp til Islendinga erlendis: Fréttir. — Erindi (Vilhj. S. Vil- hjálmsson rith.). 17.00 Messa í kapellu Háskólans; fermingar- guðsþjónusta (síra - Etnil Björnsson). 18.30 Barnatími (Barnastúkufnar í Reykjavík) : Leikþættir, söngúr, upplestur, tónleikar. 19.30 Tónleikar plötur). 20.00 Fréttjr. 20.20 Tón- leikar (plötur). 20.35 Dagskrá „Bræðralags“ kristilegs íéiags stúdenta : a) Ávarp (Ingi Jóns- son stud. theol.) b) Erindi Æðsta úrskurðarvaldið (Þor- bergur Kristjánsson stud. tlieol.) c) Kvartett „Bræðra- lags“ syngrtr. d) Er.indi: Kirkj- an og heimsfriðurinn (Ragnar Fjalar Lárusson stud. tlieol). e) Upplestur: Kafli úr bókr jnni „Útnesjamenn" eftir síra Jón Thorarensen (höf. les). — 21.35 Tónleikar (plötur). 22.05 Danslög (plötur) til 23.30. K.R.R. I.S.I. K.S.I. Reykjavíkurmótið 3. leikui’ Reykjavíkurmótsins fer fram í dagí laugar- dag kl. 4,30 á íþróttavellinum. — Þá keppa: Fram — Valur Dómari Þorlákur Þórðarson. Komið og sjáið spennandi leik. Allir út á völl! Nefndin. Bert aii auglýsa í físi. Nauðungaruppboð á Iiúsi ca. 60 ferm. við Hagamel vestast. áa lóðarrétt- inda, fer fram mánudaginn 8. maí næstkomandi kl. 3V> e.h. . ■ ■ Uppboðshaldarinn í Reykjavík, 5. maí .1950. Kr. Kristjánsson. T [ Hafnarfjörður! Hafnarfjörður! Okkur vantar ungling til að annast útburð á f blaðinu til kaupenda og sjá um innheimtu áskrifta- fgjalda í Hafnarfirði nú þegar, eða frá 15. þ.m. Uppl. á skrifstofunni í Reykjavík. Sími 1660. EÞtsff hítt r)(ð Vssir Hjartans þakkir til allra, sem sýndu mér samúð við fráfalf og jarðarför sonar míns, Slgurðar Kristdferssonar. Sérstaklega þakka eg slökkviliðsstjórunum og starfsmönnum slökkvistöðvarinnar fyrir þeirra drengilegu hjálp og aðstoð mér til handa. Vegna mín og systkina hins látna. Jónína Pálsdóttir.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.