Vísir - 06.05.1950, Side 4

Vísir - 06.05.1950, Side 4
1 VI S I R Laugardagimi 6. maí 1950 DAGBLAÐ Ctgefandi: BLAÐACTGAFAN VISIR H/E. Ritstjórar: Kristján Guðlaugsson, Hersteinn Eálsson. Skrifstofa: Austurstræti 7, Áfgreiðsla: Hverfisgötu 12. Símar 1660 (fimm linur}. Lausasala 50 aurar. Félagsprentsmiðjan h.f. Aígteiðsla íjáilaganna. Hæstu fjárlög, sem hingað til liafa verið afgreidd liggja nú fyrir Alþingi, en gert er ráð fyrir að þriðja umraeða þeirra fari fram upp úr lielginni. Útgjöldin munu nema um þrjú hundruð milljónum króna, er öll kurl koma til grafar, en hinsvegar hcfur ríkinu ekki verið séð fyrir lekjustofnum, þannig að fjárlögin verði afgreidd án greiðsluhalla, en væntanlega verða tillögur til úrlausnar i því efni lagðar fyrir Alþingi við þriðju umræðu fjárlag- anna. Reynist erfitt að fullnægja tekjuþörf ríkissjóðs, eins og fjárlögin eru nú úr garði gerð, er liitt fullvíst að ógern- ingur hefði reynst að afla rildssjóði tekna til niðurgreiðslu á áfurðaverði eða uppbótargreiðslum á útflutnmgsvör- urnar, svo sem Alþýðuflokkurinn þóttist vilja vera láta, ■cn til þess hefði ríkissjóður orðið að afla sér aukinna tekna allt upp í 200 milljónir líróna, að því er fróðustu menn áætla. Nokkuð er liðið á fimmta mánuð þess fjárhagsárs, scm fjárlögin eiga að gilda fyrir. Má það heita furðuleg af- greiðsla, en skýrist hinsvegar með því, að til skamms tíma liefur algert öngþvciti verið rikjandi innan Alþingis og engin lildndi til að samkomulag næðist um afgreiðslu fjár- laga, fyrr en stjórnarmyndun hafði tekist. Þjóðin býr nú að því, að einstaldr þingmenn og sumir þingflokkarnir í heild, hafa verið haldnir þeim sjúkleika að ætla ríkissjóði ekkert um megn, er um útgjöld var að ræða. Andstöðu- ííokkar ríkisstjórnariunar hafa á hverjum tíma reynt að gera henni starfið sem erfiðast, með því að auka stöðugt á úfgjöldin, og jafnvel stjórnarflokkar hafa reynzt svo ótryggir í samstarfinu, að þeir hafa ekkert hugsað um afleiðingar af óhófssóun sinni, með því að ínenn ur and- stæðingahópnum hafa valizt í stöðu fjármálaráðherrans. Ekkert taumhald hefur verið unnt að hafa á slíkum skemmdavörgum, en hinsvegar hefur efnahagsástandið verið þannig undanfarin ár, að hættulegast hefði verið að efna til stjórnarkreppu, með því að neita að taka við íjárlögum, svo sem fjármálaráðhcrrar geta gert, ef Al- þipgi virðir vilja þeirra að vettugi. Fæstir þingmanna hafa umsvifamikinn atvinnurekstur með höndum, en miklu frekar má kalla að stjórninálastarf- semi þeirra sé orðin að sérstakri atvinnugrein, með því að í hana fer mestur starfstími þeirra, þar sem þingið situr nú svo að segja allt árið á rökstólum. Hefðu þessir menn sjálfir bein afskipti af atvinnurekstri, myndi viðhorf þeirra vafalaust vera annað og raunsærra, en það nú er. Virðist svo sem þingmenn hafi enn ekki gert sér fulla grein, að Alþingi verður að eiga frumkvæði að sparnaði í þjóðar- Ííúskapnum, en með sparnaði og vinnusemi verður hagur þjóðarinnar réttur við, ef ]>að er hægt á annað borð. Verði i'é ausið úr ríldssjóði á 3»áða bóga, en skattur og álögur sífellt hækkaðar, leiðir af því verðþensla og fjárhagshrun fyrr enn varir, og mun ]>ó þykja nóg að gert þegar af opinbem hálfu. Sá háskinn, sem nú er yfirvofandi, felst í þvi að telíju- stofnar ríldssjóðs bregðist tilfinnanlega á þessu ári, en vel getur þó úr þessu ræst, ef aflábrögð verða með óvenju hagstæðu móti það sem eftir er ársins. Innflutningúr hlýt- ur. að verða með minna móti, með þvi að gjaldcyrir er til þurrðar genginn, en útflutningsmagnið verður mjög óveru- legt, miðað við þörfiná, allt fram til hauslmánaða. Þótt imxflutningur yrði þá heimilaður ríflegar en gert hefur verið, tekur tínia að afla varanna, og gera má þá ráð fyrir að þær verði ekki l'luttar inn fyrr en síðustu mánuði ársins og í byrjun næsta árs. Bregðist tekjustofnar þeir, sem fjárlögin byggjast á, getur svo farið að þau verði óframkvæmanleg. Þetta mættU'þingmennirnir lxafa í huga og gæta alh’a varúðar við afgreiðsluna, jafnvel sumir þeii’ra kunni enn að vera lialdnir eyðsluhncigð, vegna ókunnleika á gtvinnurekstrinum í landinu, sem á nú mjög í vök að verjast og vel getur orðið fyrir þungum áföllum og ófyrir- séðum. Athugasemd. Á íþróttasíðu Vísis síðast- liðinn laugardag birtist 2ja dálka grein, senx bar fyrir- sögnina: Knattspvrnumenn okkar vantar undirstöðuat- riðið (þolið) ennþá. Með því að hún er nafnlaus, verðiu’ að ganga út frá, að höfundur sé einn af blaðamönnum Vís- is. Hann minnist lítillega á æfingu eins ag luiattspynxu- félögum bæjarins á íþrótta- vellinum og af því litla, sem liann virðist hafa gefið sér tíma til þess að virða, dreg- ur hann þá lxæpnu ályktun, að hann hafi þar á örfáum mínútiun brðið vottur að samnéfnara knattspyrnuæf- inga Reykjavíkurfélaganna. Þeii’, sem fylgst hafa með knattspyrnuæfingum á Iþróttaveltinum í vor, ættu ekki að vera í miklum erfið- leikum með að komast að við hvaða félag er átt. Orða- lagið,, með óteljandi boltum“ útilokar gjörsamlega, að blaðamaðui’inn hafi verið viðstaddur æfingu Víkings eða Þróttar og er þá ekki nerna um Knattspyrnufélag Reykjavíkur að ræða, en að- eins þessi félög liafa æft á Melununx í vor. Hefði blaðaniaðurinn gefið sér tíma til að staldra eilítið lengur við en i*étt virða fyr- ir sér leikmenn tínast inn á leikvanginn með ,óteljandi bolta‘ ÁÐUR EN ÆFING IIÓFST, hefði lýsingin líklega orðið eitthvað á þessa leið: Er æfing - hófst skipuðu milli 20 og 30 leikmenn sér í einfalda röð og lxlupu nokkra lxringi með breytileg- um lu’aða, en síðan gerðu þeir nokki’ar aihliða líkarns- æfingar.* Leikmöfmum Arar síðan skipt niður í 3ja manna hópa og hverjum fengimx knöttur (þar kenxur skýring- in á „óleljandi boltum“) og æfði hver hópux* „teknisk“ at- X’iði (sicöllun og nákvæmar sendingar) unx stmid en sið- axx var skipað í 2 lið og þcir, er umfranx voru lconxu imx í skiptum fyrir aðra. Ef til vill er blaðanxaðxirimx svo vandlátui’, að þetta fengi ckki „lxæfnisvottorð“ lxjá honunx. Ekki er hægt að sjá á greininni hvers lconar upp- mýkingu hann í’áðleggui’, ef til vill hefur liann heyrt sög- uixa unx (eða verið vottur að) venjur stói’hlauparanna Gunder Hággs og Arne And- ersons, senx ekki gótu verið viðstaddir setningu móts, er þeir tóku þátt í, vegna þess að uppmýking þeii’ra var fólgin í nokkra nxílna skokki áður en þeir væru tilbúnir að hlaupa 1500 nx! I þessu sanx- bandi má þó geta, að upp- mýking eins sterkasta knatt- spyi’nufélags Bretlands, og þótt víðar væri leitað, skozka félagsins Rangers í Glasgow, er alveg samskonar ósómi og blaðamaðui’inn vai’ð vottur að. Að vísu er afli ekki beitt til fullnustu, en það er því miður venja hér. Blaðamaðurinn hittir sann- ai’lega naglann á lxöfuðið með álierzlunni. er liann leggur á xxthaldið, en bætt er við að einhver fingurinxx verði aumur, ef lxann rekur gæðanxuniim á innlendri og ei’lendxi knattspyrnu ein- göngu til þolshis. Þótt þolið sé stór þáttur (sbr. síðari hálfleiki Franx og K. R. gegn Queeix’s Pai’k Raixgei’s 1947), þá lcoma fleiri til gi’eina. Mú til dæmis geta nxannfæðar, félagafæðar (þar af leiðandi tilbreytingarleysis i leikj- uixx), stutts leiktímabils og þeirrar staðreyndar, að tið- ast er „oklcar ganxli góði (!) íþröttavöllur* * líkai’i hluta af flugvellinum en þeim að- stæðunx, senx viðurkenndar eVum senx undii’staða og þar erum við komnir að öðru undii’stöðuati’iði íþi’óttai’inn- ar — fyrsta fl. luxattspyrnu, það er að segja grasflötui’. Þrátt fyrir að allar aðstæð- ur séu okkur i óhag er furðu- legt að munurinn skuh ekki vera stærri. Nú eftir stríðið liefir fengizt nokkur sanxan- burður á svokölluðunx „c,lub- standard“ okkar og íxágrann- anxxa og í sumar vei’ður sá sanxanburður enn víðtækari. Síðastliðið sunxar lélc K.R. við af sterkustu liðum Nor- egs (á gi’asi) og tapaði báð- um með 1 marki. Noldcum áður var sterkasta áhuga- nxannalið Bretlands, Qneen's Park í Glasgow, senx leggur til 6—8 menn i álnrgamanna- landslið Skotlands, á ferð í Noregi. Það lék einn leik í Larvik og varð að láta sér nægja jafntefli, 1:1, eða ná- kvæmlcga sönxu xirslit og ui’ðu í leik K. R. Engu að síður klingir sífellt í eyrum, að knattspyrnan nú standist eklci samanburð við árin '30—'40, en fjarlægðin gerir Framh. a 6. síðu. + BERGMÁLX Það er ávallt virðingar- vert, er íslenzkir menn verða til þess að gerast athafna- samir í kvikmyndagerð hér á landi, og það ber að játa, að mikið hefir áunnizt í þeim efnum. Margir fslendingar hafa þegar náð furðu góðri tækni í þessari grein,. hafa gert ágætar fréttamyndir, kynnimyndir af landi og þjóð og margt fleira. Margir góöir Ijósnivndarar og áhugamenn tini ljósmyndagerö liafa þar lagt lxönd á plóginn. Má þar nefna af handahófi menn eins og Loft, Óskar Gísla- son, Ósvald Knudsen,: Kjartan Ó. Bjárnason og marga aðra. sem eg nian elclci eftir í svipinn. En svi staðreynd, aö þessir nxenn hafi oft látið frá sér fara ágætar myndír, má atls elcki réttlæta það, aö hvaSa endemis vitleysa og missmíSi sé á borö borin fyrir okkur, og ætlazt til þess, aS hrópaS sé' húrra fyrir dásamlegri kvikmyndatækni ís- lendinga. Eg álpaSist í Ganxla Bíó mii daginn til þess aS skoSa „Sjón er sögu ríkari1-, senv Loftur hefir gert. F.g sé, aS „Bæjarpóstur" Þjóöviljans og Hannes á Horninu hafa báÖir rninnzt á þessa mynd, annar hælir henni (Hannes á h.), hinn telur hana lélega, en samt get eg eklci stillt leggja orS í belg. mig iim aS Myndin „Sjón er sögu rík- ari“ getur, að mínum dómi, verið klassískt dæmi um það, hvernig EKICI á að gera slíkar myndir, Hún missir algerlega marks, énda þótt hugmyndin, sem á bak við er, sé ágæt, eins konar „revýa“ yfir ýmislegt í skemmtanalífi hæjarhúa. En mynd þessi er vægast sagt afkáralegur spéspegill og miðar beinlínis að þyí að gera þá, sem þar koma fram sprenghlægilega, en til þess var þó sannarlega ekki ætl- ast. ¥ Ekki nenni eg aö rekja atriöi myudarínnar bvert tim sig. aö- eins benda á tvö. í mynd þessari kemur frarn Þuríöilr Pálsdóttir, sem mér hefir fundizt hafa einkar viöfeldna rödcl og ávallt staöiö sig meö prýöi á fjöl- mörgum söngskemmtunum, þar senx hún hefir veriö þátttak- andi. Jæja. 1 þessari mynd liefir „hliómkerfi“ Lofts leikiö hana svo grátt, aö þaö er eins og gamanvisnasöngkerling af lélegustu tegund sé aö'syngja. í stað þýörar, hreinnar raddar þessarar geöþekku söngkonu, lieyrir rnáSur rammfalskt væl, eSa öskur ut í bláinn, bara vegna þess, aS hljómjirinn í myndinnt er svo óskaplega fyrir neöatx allar liellur, aö slíkt nær engtv tali. ÞaS hlýtvtr aS vera krafa kvikmyndahússgesta, aö I.oftvir athvvgi sinn gang áöur en hann fer af staS meö slíkan óskapnaö aftur og hætti aö misþyrma á- gætvun skemmtikröftum okkar, eins og • þarna er gert. Og tneira að segja tekst Iíaraldi Á. Sigurðssyni, sem er kynnir í myndinni, að vera laus við alla fyndni, vegna þess, að varla heyrist nema helmingur þess, er liann v i r ð i s t segja. Helzt heyrast til hans óskilj- anlegar rokur, alveg út í hött. Og þetta er Haraldur, sem venjulega kemur manni til að hlæja með einni setn- ingu, einni hreyfingu eða bara brosi. Nei, — Loftur, þú getur þetta ekki!

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.