Vísir - 06.05.1950, Blaðsíða 6

Vísir - 06.05.1950, Blaðsíða 6
.6 t; Framh. af 4. síðu. nú. einu sinni. fjpllin blá, (og mennina mikla). í»að er ekki undarlegt þótt maður, ókunnur liátlum inn- an knattspjTiiufélaganiia, furði sig á árangursleysi jiinna erlendu þjálfara, sem bingað liafa komið. Að öllum likindum munu ástæðurnar vei'a þær, að 1) að þeir liafa verið valdalausir uni hagnýt- ingu þess efniviðs, sem þeir hafa liaft yfir að ráða, vegna nefnda, sem innan félaganna ráða skipun meistaraflokk- íuma, og áliugi þjálfarans með því skertur. Þótt erlendir landsliðsmenn frá þekktustu knattspyrnuþjóðum heirns Jiafi komið liingað, liafa þeim verið settir til höfuðs menn, sem knattspyrnulega eru ekld einu sinni þess verðir að vera skóburstarar þeirra. 2) hefir landsliðsnefndin, sem aldrei liefir liaft framtak til að ráða sína eigin þjálfara, ,,rænt“ þjálfurum félaganna cr leiktimabilið íiefir staðið sem hæst og gert að engu starf þeirra með félögunum. Óft hefir verið minnzt á nauðsyn þess að landsliðið fengi bæði keppnis- og gras- valiareynslu. Svo hrá við, að á siðasthðnu sumri átti það kost á leikjum gegn Dan- mörku og Noregi (sbr. Sportsmanden) en svo ein- kennilega brá við, að ekld fór nema einn fram. Kvisað- ist, að leiknuin gegn Noregi hefði verið liafnað vegna ©korts á keppnis og grasvalla- reynslu. Afleiðingin var sið- an mikill lialli á ferðinni og •ér sennilegt að lijá lionum hefði mátt komast með leik í Osló. Fyrirsjáanlegt er, að hið verður á frekari boðum til landsleikja erleiidis af þessum sökum. Þennan halla hásúnuðu Danir síjjan út um heim í enska blaðinu World Sports, en Mörlandinn hefir ráð und- ir rifi liverju! Það hefir nefni- lega verið tekið til bragðs að sýna Danskinum, að ekki sé síður hægt að tapa á þeim! Á þriggja vikna tima í sumar koma fram hér á íþróttavell- inum 3 danskir iþróttaflokk- ar hver á fætur öðrum og er óhætt að fullyrða, að Reyk- vikingar verðiorðnir mettir, þegar að þeim þriðja kemur. K.R.-ingur. VORMÓT Í.R. Starfsmenn við Vor- mót i.R. á morgun eru vinsamlega beðnir að mæta eigi síðar en kl. 2.30 vegna fundar, sem Dómara- félagið boðar til í búnings- klefum vallarins. Knattspyrnufélagið ÞRÓTTUR. Æfingatafla sumarið 1950: I. flokkur. ’ Stúdeiita'garSsvöllur: : Máimd. ld. <> —10. ; :, 'Melavöllur: hriöjud. kl. 6,30—7,30. Fimmtud. kl. 9—10.30. II. flokkur. Stúdentagarðsvöllur: Mánud. kl. 9—10. Melavöllur: ÞriSjud. kl. 6,30—7,30. Fimmtud. kl. 9—10,30. III. flokkur. Grímssfa'Saholtsvöllur: ÞriSjud. kl. 9—10. Stúdentagarösvöllur: MiSvikud. kl. 8—9. GrímsstaSahoItsvölliir: Föstud. kl. 9—10. IV. flokkur: GrímsstaSaholtsvölIur: Mánud. kl. 7—8. Miövikud. kl. 7—8. Fimmtud. kl. 8—9. StúdentagarSsvöllur: Föstud. kl. 8—9 og 9—10. Þessir tímar eru eingöngu fyrir æfingaleiki { öllum flokkum innanfélags og viö íþrótta- og starfsmannafélög. Þróttarar, sækiö vel og stundvíslega æfingar ykkar og æfiö ykkur í samleik, meÖ því fáiö þiö samstillt liö. Handknattleiksdeild: Inn- anhússæfing í kvöld kl. 6—7 í íþróttahúsi Háskólans. Stjórnin. RÓÐRARDEILD Ármanns. Ármenningar og aör- ir, ungir og gamlir, er æfa ætla kappróöur hjá fé- laginu í sumar mæti á fundi deildarinnar mánudag 8. maí kl 8 í skrifstofu félags- ins í íþróttahúsinu við Lind- argötu. — Stjórnin. Ármenningar! Skíöaferöir í Jósefsdal um helgina kl. 2 og 7 í dag og kl. 9 í fvrramáliö. Verðlaunaafhendiug fyrir Skíöamót Reykjavíkur fer fram mánudaginn 15. maí í Sjálfstæðishúsin, en ekki 10. maí eins og auglýst hefir verið. — Stjórnin. Frjálsíþróttaæfiug á vell- inum kl. 4 e. h. hjá piltum og stúlkum. — Stjórn Ármanns. k. jf. íj. m. Á MORGUF: . Kl. 1,30 e. h. Y. D. Síðasti fundur. % Kl. 8,30 Fórnarsamkoma. Ólafur Ólafsson kristniboöi talar. — Allir velkomnir. KRISTNBOÐSHÚSIÐ BETANÍA, Laufásveg 13. Almenn samkoma annað kvöld kl. 5. Ólafur Ólafsson talar. —• Allir velkömnir. v í S 1 R FRAMARAR! Félagsheimiliö veröur íokað allan tíaginn á morgun. STÖFA, 4x3.60;. m., til leigu á Hverfisgötu 112, III. hæð. Sérinngangur. HERBERGI ásamt eld- húsaðgangi til leigu fyrir konu. Sanngjörn leiga. Lít- ilsháttar fyrirframgreiðsla æskileg., Tilboð, ásamt uppl. skilist á afgr. Vísis, nierkt: „Sanngjörn —• 899". (119 REGLUSAMUR maður óskar eftir herbcrgi, helzt meö sérinngangi. Þyrfti að verá stórt fyrir sanngjarna leigu. Tilboð sendist blaö- inu fyrir mánudag, merkt: „Herbergi —-897“. (105 RÁÐSKONA óskast aust- ur í Skaftafellssýslu. Þrennt í heimili, mætti hafa með sér barn. Uppl. gefnar á Skóla- vörðustíg 41. (115 VANTAR 10—12* ára telpu til að líta eftir 1árs barni. Uppl. Lækjargötu; 6 A, II. liæö t. v. í: dag. ,(122 HREINGERNINGA- STÖÐIN. — Sími 80286. Hefir Vana mynn til hreingerninga, —• Ar.ni og Þórarinn. (596 WEST-END. Afgreiðslu- stúlka óskast. WEST-END, Vesturgötu 45. Sími 3049. HREINGERNINGA- MIÐSTÖÐIN. — ; Hreingerningar, glugga- hreinsun, utanhússþvottur. Pantanir, ávallt , afgreiddar fljótlega. Simi 2355, 2904. PLISERINGAR, hull- saumur, zig-zag. Hnappar yfirdekktir. Vesturbrú, Guð- rúnargrötu 1. Sími 5642. (18 FATAVIÐGERÐIN, Laugaveg 11, gengið inn frá Smiðjustíg. Gerum við og breytum fötum og saumum barnaföt. Sími 7296. (121 SAUMAVÉLAVIÐ- GERÐIR. Ritvélaviðgerðir. Vandvirkni. — Fljót af- greiðsla. Sylgja, Laufásvegi ig (bakhúsið). Sími 2656. FATAVIÐGERÐIN, Laugavegi 72. Gerum við föt. Saumum og breytum fötum. Hullsaumum. Sími: S187. ÚRAVIÐGERÐIR fljótt og vel af liendi leystar. Eggert Hannah, Laugavegi 82. — Gengið inn frá Barónsstíg. TEK að mér að stoppa í livítar ' karlmannsskyrtur, dúka, sængurver, lök, kodda- ver (hreint). Uppl. á afgr. Vísis. — Sími 1660. (329 MAÐUR, sem - á gott ein-J býlishús á Akureyri, óskar eftir að skipta á því og íbúð í Reykjavík, að mitmsta ;kosti í sumar, frá 1. júní. -V Þrennt fullorðið í heitnili. ;Uppl. í síma 5671. 'y > (.108 — Jaii — NOKKRIR menn geta fengið fæ^i á Vantsstíg 16. Sínti 4294. (116 BARNAKERRA { óskil- um á Njálsgötu 18, uppi. — RAUÐUR lindarpenni tapaðist s.íðastl. finimtudag á leiðinni frá Laugarnes- slcólanum að Laugarásvegi. Uppl. í síma 5141. Fundar- laun. (110 LJÓSBLÁR höfuðklútur með gfáutn rósum og dökk- bláum kanti tapaðist í Hafn- arfiröi. Skilist á Suöurgötu 9, Hafnarfiröi.'. (112 SEÐLAVESKI hefir tap- azt meö peningum, myndum o. fl. á leiðinni frá Leður- gerðinni, Laugaveg 105, með strætisvagpi vestur á As- vallagötu um 12-leytið 4. maí, Skilvis finnandi geri aðvart i sjma '4136. Fundar- laun. , (114 J i I: TIL SÖLU lj ós sumarföt úr 1. ílokks, ensku efni á fremur háan og grannan mann. Hraunteig 7, sími 6599. , (120 GÓÐUR smoking, tví- hnepptur, :á grannan’ meðal- mann til sölu kl. 9—11 í kvöld. í hérbergi nr. 17. — Gamla Garði. (118 BARNAKERRA og ensk- ur barnast.óll til sölu í Fisch- ersundi 'i. (117 TIL SÖLU, svört dragt. Uppl. í síma 1805 lcl. 6—8. (104 BARNAVAGN til sölu í Tripoli Camp 26. • (103 BRÚÐARKJÓLL til sölu. Bragga 36-A, Laugarnesveg. (102 BARNAVAGN í góðu standi til sölu á Bergþóru- götu 29, II. liæð, einnig karl- mannsreiðhjól á sama stað. (106 VEIÐIMENN! Ánamaðk- ar til sölu, nýtindir. Skóla- vörðuholt 13. Sími 81779- _____________________(iÓ7 FERMINGARKJÓLL til söítt í Blönduhlíð 6. Uppl. í síma 7961 eftif kl. 6. (109 Laugardaginn 6. maí 1950 w VIL KAUPA mótatímbur . eða stóran skúr til niðurriís. • Auttaö timbur kentur til greina. Tilboö, merkt: -í-f , bí „Timbur -— 898“ sendist a f- Jjf. greiðslu bla.ðsins fyrir , mánvtdagskvöl$:- (ní i ÞRÍHJÓL tíl söiu.’ Garða- . stneti 25. (113 ENSKUR barnavagn á Iiáum hjólum til sölu á Ás- r vallagötu 49 (uppi) kl. 5—7 í dag. (121 BARNAKERRA óskast til kaups. Uppl. t sítna 81665. DÍYANAR, allar stærðir, fyrirliggjandi. Húsgagna- verksmiðjan, Bergþórugötu 11. Sími 81830. (53 KLÆÐASKÁPAR, stofu- skápar o. fl. til sölu kl. 5—6, Njálsgötu 13 B. Skúrinn. — Sími 80577. (162 KAUPUM flöskur, flestar tegundir. Sækjum heirn. — Humall h.f. Stmi 80063. (43 KAUPUM húsgögn, heim- ilisvélar, karlman/isföt, út- varpstæki, sjónauka, mynda- vélar, veiðistengur og margt fleira. Vöruveltan, Hverfis- götu 59. Simi 6922. NÝJA Fataviðgerðin — yesturgötu 48. Saumum úr nýju og gömlu drengjaföt, kápur og fleira. Sími 4923. KLÆÐASKÁPAR, stofu- skápar, armstólar, bóka- hillur, kommóður, borð, margskonat Húsgagnaskál- inn, Njálsgötu ti2. — Sími 8I570- (£2 KAUPUM: Gólfteppi, út- yarpstæki, grammófónplöt- ur, saumavélar, notuð hús- gögn, fatnað og fleira. —■ Kem samdægurs. — Stað- greiðsla. Vörusalinn, Skóla- vörðustíg 4. Sími 6861. (245 KARLMANNAFÖT. — Kaupum lítið slitinn herra- fatnað, gólfteppi, harmonik- tir og allskonar húsgögn. — Sími 80059. Fornverzlunin, yitastíg 10.(154 KAUPUM flöskur. — Móttaka Grettisgötu 30, kl. 1—5- Símj 5395- — Sækjum. GRAMMÓFÓNPLÖTUR. Kaupum ávallt hæsta verði grammófónplötur, útvarps- tæki, radíófóna, plötuspil- ára o. m, fl — Sími 6682. Goðaborg, Freyjug. 1. (383 KAUPUM flöskur, flestar tegundir. einnig sultuglös. Sækjum heim. Sím? 4714. —• PLÖTUR á grafreiti. Út- vegum áletraðar plötur á grafreiti með stuttum fyrir vara. Uppl. á Rauðarárstíg S6 (kjallara). — Sími 6126. DÍVANAR, . stofuskápar, klæðaskápar, armstólar, kommóður. Verzlunin Bú- slóð, Niálsgötu 86 — Sími 81520. (574

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.