Alþýðublaðið - 24.09.1928, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 24.09.1928, Blaðsíða 3
alþýðublaðið 5 Libby’s tómatsósa er langbezt. Kvöldskóli Ríkarðs Jónssonar. I-'Tíhend istcikning, mótun og út- skurður, — Byrjar snemma í ©któber. Lækjargötu 6 A. Sími 2020. Saumnr allskoiar. Vald. Poulsen. Klapparstíg 29. Sími 24 Þðkur fást ódýrar hjá EírSki Hprtarsyiii mynd, sem Kasl Dane og Georg K. Arthur leika í. Eru þeir vana- lega kallaðir „Litli qg stóri x Arn- erlku-“. Hin fræga bók Casanovas galante Eventyr hefir verió sett i kvikmynd, og veróur hún sýnd í Gamla Bió bráólega. Mun marga fýsa að sjá pá mynd. Að lokum skal getið merkileg- ustu fcvikmyndarinnár, sem að líkindum hefir sést hér. Heitir hún „kommgur koniuinga* inina“ og segijf sögú KriiSts 1 stórum dráttum.' Mynd Jxessi hefir vakið mikið um- ,tal úti í löndum. Þegar hún var sýnd í Danmörku, spuonust mikl- ar blaðadeilur út af hennii milli danskra presta. Héldu sumir jxíirra því fram, að ósæmiilegt væri að taka sögu Krists á kvik- mynd, en aðrir héldu því fraim, að kvikmyndalistin væri svo mik- il list, að ekkert væri við það að athuga, þött hún tæki til með- ferðar æfi Jesú. Það er víst ó- hætt að segja það, að kvikmynd þessi mun vekja mikla athygli hér i bsenum. Gamla Bíó mun' hafa í hyggju að sýna þessai mynd hér um jólin í vetur. Erlemd símskeyfi* Skaðabótapjarkið. Khöfii,, FB., 22. sept. Fxá Lundúnum er símað: Ó- kunnugt er enn hvenær samn- ingatilraunin byrjar, sem fram á að fara samkvæmt Genfsaimþykt- Inni, viðvikjandi setuliðlnu í Rín- arhygðunum og skaðabótamáliniu. Aðalerfiðleikarnir eru að finna samkomulagsgrundvöll í skaða- bötamálinu, einkanlega afstöðu Bandafíkjanna, en úrlausn skaða- bótamálsins virðist sföðugt skii- yrði af Frakklands hálfu fyrir því, að stetuliðið verði kallað heim. Margir eru þeirrar skoðun- ar, að erfitt muni reynast að á- kveða heildarupphæð skaðabóta frá Þjóðvefjum fyr en endanleg ákvörðun verður tekin um það, hve mikið Bandamenn verða að greiða Bandarikjunum af ófriðar- skuidum sínum v® þau. Þaa að auki þurfa Frakkar á næsta ári að greiða Bandaríkjunum mikla uppháeð. Frakkar vilja því selja þýzk járnbrautarhlutabréf, sem Bándamenn hafa að veði, en tal- ið er víst, að erfitt muni reynast að selja þau án aðstoðar Banda- ríkjanna. Bandaríkjastjórnim virð- ist hafa sldlning á því, að nauð- synlegt sé að selja hlutahréfin, en er, öfús á að ræða málið fyrr en forsetakosniíngarnar eru urn garð gengnar. (Þær fara fram í hóvember.) Flug til suðurpólsins. Frá New-York-borg er símað : Wilkihs lagðl af stað í gær sjó- leiðis tiil Montevido. Þaðan fer bann á hvalveiðaskipi til Deoep- tiomeyju, seim er um sextíu ensk- ar milur frá ströndum siuðurpóls- landanna. Wilkins flytur með sér tviær flugvélar. Hann ætlar sér að kanna suðurpólslöndin, eink- um veðurlag þeirra. (Ðeoeption-eyja er i Suður-At- lantshafi, á 63. gráðu suðl. breiddar og 6OV2 gr. vestlægrar lengdar.) Frá|Þjóðbandalaginu. Khöfn, FB„ 23, sept. Frá Genf er símað: Nefnd Þjóðabandalagsins hefir samþykt að heimila forseta afvopnunar- nefndarinnar að kalla nefndina saman í síðasta lagi í ársbyrjun 1929, þótt ekki takist að jafna F u n d u r i Bárunni niðri þriðjudaginn 25. p. m. kl. 8 siðdegis. Til umræðu: Hvort upp skuli sagt núgiidandi samningum. Þess er vænst, að félagsmenn fjölmenni á fundhra. St|órnim. Bækur. Bylting og Ihald úr „Bréfi til Láru“. „Húsið vfð Norðitrá“, íslenzk leynilögreglusaga, afar-spennandi. „Smi&ur er ég nefndur“, eftir Upton Sinclair. Ragnar E. Kvaran þýddi og skrifaði eftirmála. Kommúnista-ávarpid eftir Karl Marx og Friedrich Engeis. ROk jafnadarstefnunnar, Ötgef- andi Jafnaðarmannafélag Islands. Bezta bókin 1926. Deiti um jafnadarslefnuna eftir Upton Sinclair og amerískan í- haldsmann. Fást í afgreiðslu Alþýðublaðs- lns. BUUEP13M01S I|IJIU B UUlgufUIMoB um takmöxkun vígbúnaðar á sjó. Önnur Þjöðabandalagsnefnd hefir samþykt tillögur um al- þjóðagerðardómssaímning, sem ríkin geta undirskrifað strax, ef viill. Norðmennfagna Citta di Milano. Frá Osló er símað: Bæjarstjórn- an í Bergen hefir fallist á að sinna beiðni ítalska sendiherrans í Nor- egi urn opinbera móttöku við koimu Citta di Milano á þriðju- daginn kemur. Saimkvæmt blöð- unuim mætti beiðnin mótspyrnu imeiri hluta bæjarstjórnarinnar, en það réði úrslitum, að synjunin þótti varhugaverð. Óttuðust menn öheppilegar afleiðingar viðvikj- axidi utanríkismálapólitíkiiinni, einkanlega viðvikjaindi saltfisks- sölunni. Frá Krassin Frá Moskva er símað: Krassin hefir lokið leitinni v|ð Alexand- rinaland. Þaðan fer hianin til Franz Jósefslands og heirn í byrjun okt. Sænsku kosningarnar FB., 23. sept. Frá Stokkhólmi er sírnað: Við kosningarnar í Stokkhólmi til neðri málstofumiar í fyrradag unnu hægrimenn eitt þingsæti, frjélslyndir eitt, kommún/star tvö, en jafnaðarmenn töpuðu tveimur þingsætum. Kosningaúrslit í Öllu landinu urðu því þau, að hægri- menn fengu sjöt/u og þrjú þing- sæti, bændaflokkurinn tuttwgu og sjö, liberalir fjögur, frjálslyndir Bifreiðastðð Eínars&Róa. Avait til leigu góðar bifreiðar í lengri og skemri ferðir. Sfiml 1529 Bnmatryggingar| Sími 254. Siövátryggingar.j Sími 542. Bfýkomið: Brysselteppi 29,90 — Dívanteppi, frá 13,95, Rúmteppi 7,95, Qardínu- tau frá 0,95 m.tr. Matrósahúfur, með íslenzkum nöfnum. Karlm. kaskeyti, ódýr. Gólftreyjur, ódýrar. Karlmannasokkar, frá 0,95. Kven- silkisokkar, frá 1,95 og m. fl. Verzlið þar sem þér fáið mest fyrir hverja krónuna. Lipur og fljót afgreiðsla. K1 ö p p . tuttugu og átta, jafnaðarmenn nfu- tíu, kommúnistar átta. Lofren, utanríkismálaráðherra, féll í kosninguiTum. Dmdaginiiog veginn. Jónas Jónsson 1. landskjörinn boðaði til fundar. um járnbrautarmálið, og var fund- urinn hialdiinn á . laugardagiinm í Alþingishúsinu. Meðal þeirra, sem á fundinn voru boðaðir, voru landkjörnir þingmenin, þingmenn Árnesinga, Rangæinga, Revkvík- inga og Gullbringu- og Kjósar- sýslu. AlÞýðablaðlð. Nýir kaopendnr fáblað- ið ókeypis pað, sem eftir ep mánaðarins, gerist á- skrifendnr ná pegar. Sim- ar 988 - 2350 - 2394. Togararnir. „Biragi" kom inn í- ríött með

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.