Alþýðublaðið - 25.09.1928, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 25.09.1928, Blaðsíða 1
Alþýðublaö Qeflo dt af Alþýdnflokknvm 1928. Þriðjudaginn 25. september 227. tölublað oasíla Bio Með báli 09 brandl. (Brand í Östen.) Sjónleikur í 10 þáttum. Aðalhlutverk leika: Lon Chaney, Eleanór Boardninn, Williám Haines. Efni myndarinnar er um ung an rnann, sem gerist hermað- ur í sjóhernum að eins til pess, að fá sér fría ferð og svo strjúka úr herpjónustunni, en þetta fer nú nokkuð öðruvísi., Myndin er afarskemtileg og spennandi, eins og myndir þær, sem Lón Chanéy áður hefir leikið í. mjög ódýrar, nýkomnar. Verzlun Torfa.6Jóröarsonar Ágæíar Gulrófur seldar ódýrt,á Simi 92. 'faia ti Grindavíkur amamfarorin tiag. Taka fóik' og flutntóg. Til HafnBlcífjarbaT á hjverjum !á|ukkiu> Itfjma, alla daga. Ávalt báfreiðar ÍSfl leigu í 'íiengii og skermmrá ferðir. rSími 784. SÆBERG. Sími 784. Fasteignastofan, táSr em til söTu mörg hús stór •Tog smá, tiokkur þeiirra eru með lausum íbúðuim 1. okt. Jónas Jónsson, Simi 327. Fyrsta sendingin af Karlmanna- uhglinga- og bláum og mislitum, ér nýkomin, ásamt Karlmannaregnfrðkknm með nýjastá sniði (sport). Verð Srá 52 krónúr. Efctir viku fáum við mjög stóra sendingu af Karlmanna- og drengja-fotuni, allar stærðir (hentug skólaföt). — Yfir 20 ára reynsla ætti að vera næg sönnún þess, að við séljuni að eins hentugar og ódýrar vörur, pvi reynslan er sannleikur. Asg. fi. Gunnlaugsson & Go. Austarstræti 1. Regnfrakkar, mjög ódýrir, í stórú úrvali, Stanley Melax: Þrjár gamansögur, ált ástarsögur, eru nýkomnar út og fást hjá öllum bóksölum og kosta aðeins kr. 4,00. Áður er útkomið eftir sama höfund: Astír, tvær stór- ar sðgur, er enn fást hjá flestum bóksölum. NTJA HIO Vakning konunnar. Þýzkur sjónléikur i 6 stör- um páttum eftir Dr. Knuu Thomalla. Aðahlutverkin leika: Grete Mosheim og Woifann Ziízer. Börn innan 14 ára lá ekki aðgang. Kennarar skólans eru aliir beðnir að koriia til við- tals miðvikud. 26. sept. kl. 4. Börn, sem eiga að vera í skólanum í vetur, komi í skólann svo sem hér segir: Þau, sem vora í skólanum siðastl. vetur, komi fimtud. 27. sépt., þsu, sem töku pröf upp í 8. eða 7. bekk, komi kl. 8 f. h., í 6. bekk kl. 9, í 5. bekk kl. 10V2, í 4. bekk kí. 1, í 3. bekk kl. 3, í 2. og 1. bekk kl. 5 síðd. Þau, sem ekki voru í skólanum siðastl. vetur og em orðin 10 ára eða verða páð fyrir tiýjár, komi föstudag 28. sept., drengirriir kl. 9, stúikurriár kl. 4. Ytigri börti, sem ekki voru í skólanum siðastl. vetur, komi láugard. 29. seþt., drerigirnir kl. 9, stúlk- urnar kl. 1. Öll börn, sem eiga að njóta kenslu í Sogamýri eða við Laugarnésveg, komi föstudag 28. sept. kl. 1 og hafi með sér 50 aura Kvert fyrir læknisskoðun. Ef eitthvert barn getur ekki komið sjálft, verða aðrir að rhæta fyrir pað og segja til þess á þeim tima, sem að ofan er greint. SímtÖlum get ég ekki sint. saumuð héT, í miklu úrvali, pöntuð föt afgreidd á. 1—2 dögum. Verð frá 85 kr. Andrés Andrésson, Laugaveai 3. Fundur í Iðnaðar- mannahúsinu f imtudag- inn 27. sept., kl. 8V2 e? h. ísleifur Jónsson skólastjóri og Jakob Jóh. Smári adjunkt flytja erindi. Skólastjérðnn.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.