Alþýðublaðið - 25.09.1928, Page 1

Alþýðublaðið - 25.09.1928, Page 1
Alþýðnblaðið Gefitt ttt af Al|>ýdaflokknirat 1928. Þriðjudaginn 25. september 227. tölublað Verzlun Torfa. G. Þórðarsonar Ágætar Gulrófur seldar ódýrt,á Raufará. Shni 92. Sæbergsbitrelðar fara tii Grindavíkur aníiainhvorn tíag. Táka fólk og flutatog. Til HafnMifiarðar á hverjum klukku- tima, alla daga. Ávalt b'rfreiöar til leigu í lengri og skenrrruii ferÖh. Sími 784. SÆBERG. Sími 784 Fasteignastof an, Voivmstrœti UB, hefir enn till sölu mörg hús stór Ög smá, nokkur þeirra eru rneð lausum íbúöum 1. okt. Jtónas Jónsson, Sírni 327. MEH DltMLA BtO 1 Með báli jjjj Fyrsta sendingin af jjj og brandi. n Karlmanna- unglinga- n (Brand í Östen.) Sjönleikur í 10 páttum. Aðalhlutverk leika: Ú og fermingarfötum, ii jj bláum og mislitum, er nýkomin, ásamt | Lon Chaney, Eleanór Boardmnn, William Haines. n Karlmannaregnfrokkum 'lj með nýjasta sniði (sportj. 1 y Verð frá 52 krónur. 4 EEni myndarinnar er um ung an mann, sem gerist hermað- ur i sjóhernum að eins til pess, að fá sér íría ferð og svo strjúka úr herpjónustunni, en petta fer nú nokkuð öðruvísi, Myndin er afarskemtileg og spennandi, eins og myndir pær, sem Lon Chaney áður hefir leikið í. Kl Ef,tir viku fáum vdð mjög stóra sendingu af " M Karlmanna- og drengja-fötnm, 1 ■rg allar stærðir (hentug skólaföt). — Yfir 20 ára reynsla r f|j ætti að vera næg sönnun pess, að við seljum að eins j |J hentugar og ódýrar vörur, n pvi reynslan er sannleikur. r i Asg. G. Gunnlaugsson & Co. U ÁDStnrstræti 1. (J Skolatosknr, mjög ódýrar, nýkomnar. Stanley Melax: Þrjár gamansögur, alt ástarsögur, eru nýkomnar út og fást hjá öllum bóksölum og kosta aðeins kr. 4,00. Áður er útkomið eftir sama höfund: Astir, tvær stór- ar sögur, er enn fást hjá flestum bóksölum. Barnaskóli Kennarar skólans eru allir beðnir að koma til við- tals miðvikud. 26. sept. kl. 4. Börn, sem eiga að vera í skólanum í vetur, komi í skólann svo sem hér segir: Þau, sem voru í skólanum síðastl. vetur, komi fimtud. 27. sept., þau, sem tóku próf upp í 8. eða 7. bekk, komi kl. 8 f. h., i 6. bekk kl. 9, í 5. bekk kl. IOV2, í 4. bekk kl. 1, í 3. bekk kl. 3, i 2, og 1. bekk kl. 5 siðd. Þau, sem ekki voru í skólanum síðastl. vetur og eru orðin 10 ára eða verða það fyrir nýjár, komi föstudag 28. sept., drengirnir kl. 9, stúlkurnar ld. 4. Yngri börn, sem ekki voru i skólanum siðastl. vetur, komi laugard. 29. sept., drengirnir kl. 9, stulk- urnar kl. 1. Öll börn, sem eiga að njóta kenslu í Sogamýri eða við Laugarnesveg, komi föstudag 28. sept. kl. 1 og hafi með sér 50 aura hvert fyrir læknisskoðun. Ef eitthvert barn getur ekki komið sjálft, verða aðrir að mæta fyrir það og segja til þess á þeim tíma, sem að ofan er greint. Símtölum get ég ekki sint. Skólastjérinn. NYJA RIO Vakning konunnar. Þýzkur sjónleikur í 6 stör- um páttum eftir Dr. Knnd Thomalla. Aðahlutverkin leika: Grete Mosheim og Wolfang Zilzer. Born innan 14 ára fá ekki aðgang. Regnfrakkar, mjög ódýrir, í stóru úrvaii, Tilbalin saumuð hér, í miklu úrvali, pöntuð föt afgreidd á 1—2 dögum. Verð frá 85 kr. Andrés Andrésson, Langavegi 3. S. R F. í. Fundur í Iðnaðar- mannahúsinu fimtudag- inn 27. sept., kl. 8% e. h. ísleifur Jónsson skólastjóri og Jcikob Jóh. Smári adjunkt flytja erindi.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.