Vísir - 09.08.1950, Blaðsíða 6

Vísir - 09.08.1950, Blaðsíða 6
6 V I S I R Miðvikudaginn 9. ágúst 1950 skcmmt og skemmir óhjá- kvæmilega með tímamim glerunginn á baðkerinu. Þar kemur rönd og síðar sezt í Iiana ryð, sem ómögulegt er að ná burt. Fægisápu má nota í baðkerið og terpen- tíná er ágæt tíl þess að liréinsa það íneð. Þá er terpentínu hellt á þvottadulu og kerið strokið nteð hénni. Einnig má nota steinolíu til að hreinsa með baðkerið, en varast verður að nokluið af henni setjist fyrir kring- um niðurfallið. Hringurinn getur verið festur með gipsi og gips þolir elcki steinolíu, uppleýsist þá. Og' munið það að nota aldrei sýrusalt í bað- ker eða ílát, sem eru gleruð, það er eyðilegging. Þvottaskálin. Ilana á að sjálfsögðu að þvo daglega, þerra vel af vatnshanana og nudda þá úm samskcytin við skálina. Annars vill kóma rönd þar í kring og hanarnir missa fljótt gljáann, ef blettir eru ckki þerraðir af dagleg. En sé þetta vel hirt getur þvotta- skálin árum saman verið eins fögur og þegar hún kom úr búðinni. FEERÐA- FÉLAG ÍSLANDS RÁÐGERIR aö fara tvær langterÖir yíir næstu helgi.'Önnur feröin er austur á Síðu og í Fljóts- hverfj og er 4ra daga ferð. Ekiö verSur austur aö Kii-kjubæjar-Kaustri og feröast um endilanga Vestur- Skaftafellssýslu aö Kálfa- felli. Viðkoma á öllunx merkustu stööum- Komiö viö í Fljótshlíð í bakaleiö. Gist í Vik og Klaustri. Hin feröin er hringferð um Borgarfjörð. Á laugar- daginn ekiö austur Mosfells- heiöi um Kaldadal aö Húsa- felli og gist þar í tjöldum- Á sunnudagsmorgun fariö yfir Hvítá um Kalmanstungu áö Surtshelli og Stefánshelli, en seinni hluta dags ekiö niöur Borgárfjörö upp Norö- urárdál aö Fornahvammi og gist þar. Á mánudagsmórg- un gengiö á Tröllakirkju eöa Baulu. Síöan fariö aö Hreöa- vatni. Dvalið í skóginum og hrauninu. Gengiö aö Glanna og Laxfossi, þá haldiö heim- leiðis upp Lundarreykjadal um Uxahryggi og Þingvöll til Reykjavíkur. Áskriftarlitsar h"Rja frammi og sé farmiöar tekn- ir fyrir hádegi á föstudag á skrifstofuhni í Túngötu 5. ÚRSLITALEKUR ís- landsmótsins, III. fl„ fer fram í kvö.ld ld. 9 á Stú- dentagarösvellinum milli K. ,R. og Fram- — Mótan. K. R- KNATT- SPYRNU- MENN. Æfingar í dag kh 7—S, III. fl. kl. 9—10-30 meistarar, I. og II. fh Mjög áríöandi aö allir mæti. VÍKINGAR. Meistara, I. og II- fl. Æfing á Iþróttavell- inum í kvöld kl- 7-30, III. og IV- fl. æfing á Grímsstaðaholtsvellinum _ í kvöld kl. 9. Fjölmenniö. — Þjálfarinu- VALS- FÉLAGAR. SKEMMTI- FUNDUR heiöúrs Noregsförum Vals n- k- föstudag kl. 20-30 aö Hlíðarenda. Fjölmenniö. Skemmtinefndin. til ÍBÚÐ óskast. 2—3 lier- bergi og eldhús óskast strax. Fyrirframgréiösla eftir sam- komulagi- — Tilboð óskast send afgr- blaðsins fyrir föstudag, merkt: ,,Góö kjör —I157“- (i63 UNG stúlka óskar eftir herbergi gegn einhverri hús- hjálp- Uppl. í síma 3316 eftir kl. 7 í kvöld. (132 TVÖ hérbergi og eldhús óskast til laigu. —■ Tilboð, merkt: ,.Húsnæöi—1155“, sendist afgr. fyrir 12. þ. m- (139 EITT til tvö herbergi og eldhús óskast sem fyrst. — Tilboð sendist blaðinn, merkt: „2 hcrbergi—1407“- TVÖ líerbergi og éldhús óslcást. Fyrirframgfeiösla og húshjálp ef óskað er- — Tilboö, merkt: „Hljóðlát nr. 1408“, sendist afgr. blaðsins íyrir föstudagskvöld. (149 EINHLEYPUR eldri maður óskar eftir lítilli sér- íbúö á næsta hausti- Nánari upph í síma 1463, kl.. 6—8 síödegis. (159 HERBERGI til leigu í Mávahlíö 6, uppi. Sími 81016 (i57 HEFI til léigu stóra stofu meö sérinngangi, snyrtiher- •bergi og sturtubaði. Góö um- gengni áskilin. Tilb., merkt: „Stofa—1409“, leggist inn á afgr- blaösins fyrir fiistudag. • (000 LÍTIÐ herbergi til leigu í miöbænum. Aöeins réglufólk kemur til greina. — Upph í sítna 6694 frá kl. 5 eítir há- degi. (160 GÓÐ STOFA, meö sér- ínngangi og húsgögnum ef vill, til leigu. Einnig ntinna forstofuherbergi. — Uppl. í sírna 4267. (167 GULLNÆLA, nteö bláum steini, tapaðist í Tilvoli síö- astl. föstudag. Skilvís finn- andi geri vinsamlegast að- vart í síma 1673 eða 5264. - ■ ■ / ' (135 RJÓSBLÁ kjó ist af bíl á léiðinni Krísú- vík—Kef fávík. F i nnandi vinsantlega geri aðvart í sínta 4620 eöa 1720- Fundar- laun. (148 DÖMUÚR — Marvin — gleymdist á snyrtiklefa á Flugyallarhóteli Keflavíkur. Vinsamlegast skilist til lög- reglunnar á Keflavíkurflug- velli- (161 TAPAZT ltéfir bíldekk á jéppafelgu 650X16, ásanit statífi- Upph í sínta 6731. Páll Þorgilsson. (164 TAPAZT hefir rauö pen- ingabudda í eöa viö strætis- vagn á Langholtsvegi. Uppl- í sínta 80120. (166 BRÚNN svefnpoki, nterkt- ur, tapaöist s. I. laugardag á Hreöá’yatni. Vinsamlegast skilist á Grettisgötu 42- Sínti 2048, gegn fundarlaun- uni. (x 7° SÁ, sent lánaði ntér feröa- príntusinn á Hreðavatni, hringi í síma 4200, kl. 3—5 í dag. (172 STÚLKA, sent er vön að sa’uma skóyfirleöur, óskast. Skógerðin, Vesturgötu 53. (162 DÍVANA viðgerðir beztár og ódýrastar í Haga (út- hygging). (154 KONA óskar eftir vinnu frá kl. 10 á ntorgnana til 6 á kvöldin. Má vera á heimil- um. Tilboö, merkt: „1— 1156“, sendist afgr. blaösins- ________________ „(U2 UNGLINGSSTÚLKA, 14—16 ára, óskast til aö gæta barna- — Uppl- í síma 5944- (LS3 HREINGERNINGA- MIÐSTÖÐIN. — Tryggiö yöur vel unnið verk. — Sínti 3247. (151 Gerunt viö straujárn og rafmagnsplötur. Raftækjaverzlunin Ljós og Hiti h.f- Laugávegi 79. — Sími 5184- STÚLKA óskast \ vist ltálfan eöa allan daginn. —- Upph í síma 5944. (140 KONA óskar eftir ein- hverskonar vinnif til aö taka heint. Sauntaskapur kentur til greina. Tilboð sendist afgr. Vísis, merkt: „Vinfta —1154“. (136 STÚLKUR, vanar kápu- saurni, óskast- Uppl. i sínta 5807. (141 PLISERINGAR, hull- saumur, zig-zag. Hnappar yfirdekktir. Vesturbrú, Guð- rúnargötu 1. Sími 5642. (18 SAUMAVÉLAVIÐ- GERÐIR. Ritvélaviögeröir. yandvirkni. — Fljót af- greiösla. Sylgja, Laufásvegi 19 (bakhúsiö). Sími 2656. ÚRAVIÐGERÐIR fljótt og vel af hendi leystar. Eggert Hannah, Laugavegi 82. — Gengiö inn frá Barónsstíg. HREINGERNINGA- STÖÐIN. Sími 80286. Hefir vana menn til hrein- irerninga. Raflagnir og viðgerðir. LJÓS & HITI H.F. Laugavegi 79. — Sími: 5184. fá !ka VEL meö farinn barna- vagn til sölu frá kl- 7—9 í .kvöld. Þverholt 18 F- (171 AMERÍSK föt til sölu: Svartur svagger nr- 16, ljós( dragt og kjólh Til sýnis á Frakkastíg 13 .(verzlunin). ((168 AMERÍSKUR svefnsófi til sölu, sem nýr. Uppl. á Kirkjuteig 13. (169 NÝ ENSK kápa til sölu, meöalstærö. ;— Uppl. í sinta 81351 eða á Kirkjuteigi 11. (165 KAUPI flöskur. og glös, allar tegundir. Sækjum heim. Sími 4714 og 80818. NÚ er tækifærið- Glæsi- legir, stoppaðir stólar til sölu í Haga (útbygging). (155 ÓSKA eftir kolakyntum þvottapotti. — Uppl- í sima' 81491 eftir ld. 5, (158 TVÖ NÝ bifreiðagúmmí, 550X16, ásamt slöngunt, til sölu. Verðtilboð sendist í pósthqlf 991. (156 TVÆR barnakerrur til sölu ódýrt. — Uppl- í sínta 4308. (J43 TIL SÖLU fallegur ball- kjóll, fleginn. Upph í síma 4664. (i44 SEM NÝ, alsvört karl- mannsfot, á meöalmann, til Sölu. Verö 600 kr. — Upph i síma 3289. (147 KOLAKYNTUR njiö- stöövarofn (t)ó meter) til sölu. — Uppl. í Camp Knox H 6 eftir kh 5. (150 GOTT barnaþríhjól ósk- ast- Uppl. í síma 5615- (145 TIL SÖLU ensk kápa, meöalstærð, útikjóll og "tVenn föf,; ftotuð, á.' meðal- marnj, á Ránargötu 4, II-h eftir kl. 4. (142 LAXVEIÐIMENN. — Stórir og góðir ánamaðkar til sölu á Sólvallgötu 20- — Sími 2251. (137 ÚTGEFENDUR- Hefi til sölu þýzkar smásögur, fræöigreinar og barnasögur. Lágt verð. Hringið í sínia 5155- (i34 VIL KAUPA góöan kola- lcyntan þvottapott- Hringið í síma 81826. (138 VIL KAUPA góða íbúð á hitaveitusvæöinu, án ntilli- liöa. Mikil útborgun. Hring- iö strax í síma 5155. (133 DÍVANAR, allar stæröir, fyrirliggjandi. Húsgagna- verksmiöjan, Bergþórugötu 11. Sími 81830. (394 KLÆÐASKÁPAR, stofu- skápar, armstóiar, bóka- hillur, kommóöur, berö, margskonar. Húsgagnaskál- Inn, Njálsgöta 112. >— Sími Pl57Ö. (413 SAMÚÐARKORT Slys varnafélags íslands kauj flestir. Fást hjá slysavarn sveitum um land allt. — Reykjavík afgreidd í sín 4807 (V GRAMMÓFÓNPLÖTUR. Kaupum ávallt hæsta veröi ■grammóf ópnlötur, útvarps- tæki, radíófóna, plötuspil- ara o. m. fl- — Sími 6682- Goðaborg, Freyjug. I. (383 KAUPUM; Gólfteppi, út- Jrarpstæld, grammófónplöt- pur, aaúmavélar, notuö bús- fögn, fatnaö og fleira. — jKan samdægurs. — Staö- freiösla. Vörusalinn, Skóla- ▼öröustíg 4, Sími 6861. (245 KARLMANNAFÖT. — Kaupum lítiö slitinn herra- Eatnaö, gólfteppi, harmonik- ar og allskonar húsgögn. — Sími 80059, Fornverzlunin, iVitastíg 10. (154 PLÖTUR á grafreití. Út- Jregum áletraöar plötur á grafreiti meö stuttum fyrir yara. Uppl. á Rauöarárstíg rs6 fkjallara). — Sími 6126. STUÐDEMPARAR undir flestar tegundir bíla, sér- staklega jeppa og landbúnað- arjeppa, höfum við til sölu. Vélvirkinn S.F. Sími 3291. (26 HREINAR léreptstuskur kaupir Félagsprentsmiðjan hæsta verði. KAUPU'M flöskur. — Móttaka Grettisgötu 30, kl> Í-S-

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.