Alþýðublaðið - 26.09.1928, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 26.09.1928, Blaðsíða 2
B ALÞÝÐUBLAÐIÐ ALÞÝÐUBLABie kemur út á hverjum virkum degi. Aigreiðsla i Alpýöuhúsinu viö HverHsgötu 8 opin irá kl. 9 árd. til kl. 7 siöd. Skrtistofa á sama stað opin kl. 9,/t—10V* árd. og kl. 8—9 siðd. Siznai: 988 (aigreiðslan) og 2394 (skriistofan). Verðiag: Áskriitarverð kr. 1,50 á mánuði. Auglýsingarverðkr.0,15 hver mm. eindálka. Prentsmiðja: Alpýðuprentsmi&jan (i sama húsi, simi 1294). Fnndar Sjómannafélagsins í gærkvelði. Á fundi Sjómannafélagsins í gærkveldi vóru mættir tæpir 100 télagar. Forma'öur félagsins, Sigurjón Á. Ólafsson alþingismaður, hóf um- ræ'öur um samnin.gakjör sjó- mannastéttarinnar við útgerðar- menn. Að ræðu Sigurjóns lok- inni létu nokkrir félagar pað á- Iit sitt í Ijós, að rétt væri að segja upp samninguníutm. Fór svo fram atkvæðagreiðsla urn það, hvort samningunum skyldi sagt upp eða ekki, og var samþykt með öllum atkvæðm gegn 5 að segja þeim upp. Þessi atkvæðagreiðsla ræður þó ekki úrslitum um uppsögn samn-. inganna. Sjómannafélag Hafnar- fjárðar hefir enn ekki leitað at- kvæða félaga sinna um þetta efni. Atkvæðagreiðsla hefir farið fram í togurunum; og verða þau at- kvæði að líkmdum talin einhvern næsta daga. Nbkkuð var rætt á fundinium um kjör háseta á línuveiðurum, og var samþykt að fela stjórninni að skipa 5 manna nefnd til að.at- "huga, hvaða kröfur sé hægt að gera um kjarabætur fyrir háseta á línuveiðurum. 18 nýir félagar gengu í félagið. Landskjálftær f Borgarflrðl. FB., 25. sept. Skýrsla frá Runólfi Runólfssyni í Norötungu. í fy|ira haust byrjuðu jarð- skjálftar eftir veturnætur og héld- ust frarn yfir nýjár. Á þessum bæjum varð mest vart við þá: Örnólfsdal, Helgavatni, Hömrum, Högnastöðum og Norðtungu. Sömuleiðis lítils. háttar neðst í Hvltársíðu og á nokkrum bæjum í Stafholtstungum og Norðurár- dal. Þessiir jarðskjálftar virðast ganga frá NA til SV og ber mest á þeim á fjallabæjum, sérstaklega Ömólfsdal, og hafa brotnað þax rúður. Nú eru byrjaðir jarðskjá'lftar aftur og ber fult svo mikið á þeim og í fyrra. Aðfaranött þ. 24. þ. m. lék alt á reiði&kjálfi f Örnólfsdal og varð bóndinn að Sogsvirkjixnin. Mzkt félag bíðst til að virkja Sogið og lána nauðsýnlegt fé til ðeirra frámkvæmda. Viðtal við Sigurð Jónasson. Sigurður Jónasson kom með Drotningunni í gær úr utanför smni. Dvaldi hann nokkra hríð í Berlín og komst þar í samband við hið heimskunna rafvlrkjunar- félag, A. E. G. (Allgemeine Elek- trizitets Geselischaft). Átti hann tal við forstjóra fossavirkjunar- deildar félagsins seint í ágúst um virkjun Sogsins og fjáröflun til þess og tilkynti þá þegar borgar- stjóra, K. Zimsen, eins og áður hefir verið skýrt frá. hér í blaðinu, árangur jress viðtals. Ritstjóri Alþýðublaðsins hitti í gær Sigurð að máfi og bað hann að skýra frá því, hvert væri tii- boð A. E. G' og hvernig málið nú lægi fyrir. Sagðist Sigurði svo frá: Ég lagði fyrir félagið skýrsJu, útreikninga og áætlanir Steingrfms Jónssonar rafmagnsstjóra um virkjun Sogsins og útskýrðd mólið að öðru leyti fyrir forsíjóranium eftir því, sem mér var unt. Á- rangur þessa viðlals okkar varð í stuttu imálí sá, að félagið tjáði sig reiðubúið tii að byggja hina fyrirhuguðu stöð að fullu og öllu ásamt með Lei'ðslu til Reykjavík- ur og sMftistöð. Ég tjáði félaginu jafnframt, að bærinn hefði eigi fara út í fjös til þess að gæta kúnna. Oftast smáhriistist öðru hvoru og i haust komu afarmilkl- ar drunur á undan kippunum, en í fyrra bar Lítið á þeim. Þessir jarðskjálftar virðast halda sig að- allega á bri-ngunni miild Litlu Þverár og Örnólfsdalsár úr stefnu innan Kjaradal undam Eiríksjakli, eða dálítið ríoröar. í fyrri nótt varð snarpur kippur í 'Norðtungu úm kl. 4. Jarðskjálftar eru alyeg óvenju- legir á þessum slóðum. Þegar jarðskjálftarni-r gengu fyrir aust- an 1896 hristist' einnig í Borgar- firði, en virtist ganga jafnt yfir. (Eftir símtali mi-lí.i R. R. og hr. J-óns Eyþórssonar á veðurstofunni kl. 15 þ. 25. sept. Afrit af skýrsl- unns send FB. að ósk skýrsluhöf- undar.) Sfdastu fregnip. Norðtunga, FB., 26. sept. Um jarðskjálftana er lítið meira að segja en í skýrslunni frá í gær. Þó má geta þess, að í fyrra munu alls hafa komið 60—70 kiþþir, sumir allimiklir, en flest- ir litlir. Sumar nætur í fyrra var aldrei alveg kyrt og eins núna. Kippirnir virðast koma frá Eiriks- jökli norðanvert og dreifast svo um Norðurárdal, Hvítársíðu og Stafholtstuugu, en neðar ver&ur þeirra ekki vart. handbært fé til að leggja í fyrir- tækið og myndi því þurfa að fá það og láni og spur'ðist fyrir um pað, hvort félagiö væri eigi fáanlegt til að sjá um úttægun fjárins. Lofaði félagið að útvega nægilegt fé til þessara fram- kvæmda, alt að 6 milljónum maxka, ef samniingar tækjust milli þes-s og bæjarims um virkjuni!na. Jafnframt var það fram tekið af féiaginu, að tilboð þetta um út- vegun fjárins gæti ekki staðið nema um tiltölulega skamman tíma, þar sem éigi væri unt að sjá fyxirfram fyrir lengri tfcna brey.tingar, er verða kynnu á pen- ingamarkaðinum. í tilboði þessu var gengið út frá því, að lánskjör- in yxðu þau beztu fáanlegu fyrir sv-ipuð lán samtímis, en vitaskuld var ekki unt að svo ko-mnu móli að ákveða þau nánar. í viðtali imínu við for.stiórann voru teknar ti,l athiugunar þrjár huigsanlegar aðf-erðár um virkjuninia og rekstuir stöðvarinnar. Ein var sú, að félagið byggði sjáfft stöðma, ætti hana og- seldi rafmagni-ð. Taldi ég úti-lokað, að bærinn myndi vilja fara þá le:ó. Önniur var sú, að bæriun og fé- lag-Lð ættu stöðina í, félagi og sæu um rekstur hiennar, að bæn- um væri áskiLinm réttur til að kaupa hlut félagsins eftár ákve-ðið árabil fyrir bókfært ver-ð. Þriðja leiðiin var sú, að bænimn ætti og ræki stööina e-inn, og tald-i ég liklegast, að bærínn myndi vilja fara þá l-ei-ð. Með því að áætlanir þær, sem fyrir hendi voru, voru ekfci full- nægjandi fyrir félagið til.þ-ess að byggja á þeim ákveðið verðtilboö, vax gengið út frá þvi í viðtaili okkar, að bærinn tæki Mð bráð- asta upp samnin(gat iiraunir við fé- lagið þar að lútandi og léti því í té öll nauösyn'eg gc'gn, svo sem uppdrætti og mælimgar, o-g að fé- laginu væri jafnframt gefinn k-ost- úr á að gera hér þær rannsóknir viðvíkjlandi fra-mkvæmd verksins, sem það teldi þörf á. Tel ég eng- an vafa á, þar sein hér er um að ræöa stærsta rafmagnsviikjun- arfélag í heiminum, að tilboð þess veröi fyllilega samkeppnisfært aÖ öllu 1-eyti, enda tekur -félagiö þaö greinilega fram í bréfi sínu ti-1 mín. Mótmæ-U þau, sem fraim hafa veriö flutt gegn virkjun Sogsims, hafa aöallega veriö þ-ess efnis, að íörðugleikar væru á að útvega nægi'egt fé. Nú er sýnt, að ekki þarf að stranda á þessu. Málið er komið á þann rekspöl, að nú þeg- ar má semja \'ið A. E. G. um útvegun fjárins. Auðvitað \’erða þefc samninigar að byggjast á því,. að sairmiö veirði einnig við félagið' um framkvæmd verksins, en eins -og áður segiir, tel ég engan efa á því að það lánist. Viðbótarran-n_ sóknir þær, sem geröar hafa verið í suimair, eru nú &vo laingt komn- ar, að bærinn ættii nú I vetur aÖ /geta gengið táll fulls frá saimning- um um framkvæmd verksms. Ég lít svo á, aö afstaða sú, sem 'bæj- arfulltrúarnir taka til þessa máls> sýni Ijóslega, hverjir það eru, sem- viiilja að Sogiö sé virkjaö og bæ j- arbúum þar með séð fyrir ódýru rafmagni til ljósa, suðu, hitunai og alis konar iðju. V.irkjun Sogsins er eina leiðiw til þess. En málið þolir enga óþarfa biá-,. . .,W Erfiend simskeyti. Khöfn, FB., 25. sept. Leikhúsbiuninn í Madrid. Frá Madrid er símað: Hingaö til hafa fundist áttatíu lík íbruna- rústum Novedades-Iei'khússins,. sem branin í fyrra kvöld. Búi-st er viö, að enin fleiri hafi farist. Leikhúsið er bygt af timbri og er stærsta leikhús borgarinnar. Á- horfen-dasvæðið er á sex pöLlum hverjum upp af öðrum. Elduriinn kom upp á leiksviðinu, sennilega vegna skammhlaups. Bre-iddist éldurinn fljótt út um alt Ieik- húsiö. Mikill ótti gxeip áliorfend- ur og ruddust þeir til dyra, sem v-oru alt of fáar og þröngar. Mei-ddust margir í troðningmum. Norræni verzlunarfundurinn. Frá Oslo er símað: Sjötti nor- ræni verzluniarfun-d.urinn hófst í gær. Rygg, forstjóri Noregsbanka, flutti fyrirlestur u-m norræna myntsamningínn. Kvað hamn,. nauösymlegt, að stj-ómir Norður- ianda hefji sammingati-Iraun um nýjan myntsamnimg. Álit Rygg er, að eins og sakir starida,: þá sé bezt að halda skiftimynt utan við samninginn.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.