Alþýðublaðið - 26.09.1928, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 26.09.1928, Blaðsíða 3
I ALÞÝÐUBLAÐIÐ Kaupum: Gærnr, saltaðar og ósaitaðar. Garnir. Verða að vera heil stykkí, vel hreinsaðar og saltaðar með fínu salti. | Fyrirliggjandi: I Linoleum I 1 I I I I I I I I Fjölbreytt úrval. — Lágt verð. Látúnsbryðdlngar Filtpappi Lmolenmíím Kopaikitti Burðarskrár Hurðarhúnar Hurðarpumpur Loftventlar Hanðúælnr Slípvélar ÍJioarsson&Fnnk I I I I I I I I I I I I Ófriðarblika á Balkan. Frá Berlín er símað: Majoto- wJtcK, fyxveraadS ntanrfldSráð- ttierra í Jugoslavíu, hefir birt grein S Belgradblaðiinu Piavda. Spáir tenw því, að fyxr en varir muni t)!rjótast út ófriður á Balkan.S'kag- anum, vegna ýmissa viðburða í Albaniu undanfarna mánuði, eink- anlega seinustu vibulnar. Heldur fenn pví fram, að ítalía og Al- banJa hafi gert leynisamning sín á milili í honum viðurkemni Mus- solini Zogu sem konung Aibaniu, . en Zogu hinsvegar lofað að styðja öll fyrÍTtækí ítala á Balkanskag- ánum. i samnmgmum kveður hann vera getið um möguleika tiJ þess að stofna nýtt Rómaríki, sem nái yfir itairu og Balkanskaga. Maja- towitch segir, að ítalir áformi aði setja herlið á land í Albaníu og Dalmatíu, ef óeirðir brjótast út i Króatíu og pá megi svo fara, að Ungverjaland ráðist á Jugo- slavíu, en Búlgaría og fleiri Balk- anskagaríki geti ekki setið hjá. Vináttusamningur ítala og Grikkja Frá Lundúnum er símað: Veni- zelos og Mussoiini umdirskrifuðu í gær vináttusamming milli ítaia og Grikkja, sömuleiðis gerðar- < dómssamnimg. Stjórnin í Grikk- landi hefir sent stjórnrnnii í Jugo- Slaviu samninginn, tii þess að sýna hemni fram á þegar, að samniimgnum sé ekki bernt gegn Jugioslaviu. Hyggja italir á öfrið við Júgó- slafa? Frá Sofia er simað: Undan- farna mámuði hafa Italir lagt mikla áherzlu á, að birgja Albani upp að vopnum og skotfærtum, og það í svo stórum stíl, |ið nágrannaþjóðimar óttast, að frið- inum á Balkamskaga sé hætta bú- in. Ætla menm, að ItaJir ætli að nota lamdið fyrir vopma- og skot- færabúr, ef til ófriðár dregur konnr karla ••i og Káoum Gott snið fallegir vero og gæOi. Uppboð. Eftir beiðni lögreglustjórans i Reykjavík verður opinbert uppboð haldið á Lækjartorgi föstudaginn 5. október þ. á. kl. 1 e. h. og verða þar seldar eftirgreindar bifreiðar og bifhjól fyrir ógreiddum bifreiða- skatíi frá 1. júlí þ. á. Bifreið R.E. 1. Talin eign Magnúsar Pálssonar og Sæmundar Sæmundssonar. Bifreið R.E. 20. Talin eign Kristjáns Gislasonar og Jóhanns Þorlákssonar. Bifreið R.E. 55. Talin eign H. f. Kveldúlfur. Bifieið R.E. 62. Talin eign Nóa Kristjánssonar og Einars Pálssonar. Bifreið R.E. 133. Talin eign Sigurðar Jónssonar Bifreið R.E. 147. Talin eign Rakelar Ólafsdóttur. Bifreið R.E. 167. Talin eign Sigurjóns Sigurðssonar. Bifreið R.E. 169. Talin eign Kristmundar Kristmundssonar. Bifreið R.E. 170. Talin eign Hjálmars Bjarnasonar. Bifreið R.E. 182. Talin eign Guðmundar Finnbogasonar. Bifreið R.E. 231. Talin eign Sigurðar Benediktssonar. Bifreið R.E. 233. Talin eign Þorsteins Sveinbjörnssonar og Sveins Þórðarsonar. Bifreið R.E. 253. Talin eign Jóns Kristinssonar. Bifreið R.E. 287. Talin eign Friðriks Ólafssonar. Bifreið R.E. 368. Talin eign Herluf Clausen. Bifreið R.E. 388. Talin eign Jensen Bjerg. Bifhjól R.E. 399. Talin eign Sigurðar Jóhannssonar. Bifreið R.E. 441. Talin eígn Þorkels Þorleifssonar. Bæjarfógetinn í Reykjavík, 25. september 1928. Jóh. Jóhannesson milli Jugoslava og ítala. Búlgörsk blöð ætila, að ítalir hafi sent Al- bönum vopm og skotfæri fyrir 18 .milljónir dollara seimustu 18 mám- uöi, en birgðir þessar myndu nægja lamgtum stsðrri her en al- banska hemuni um langt skeið. Albanir leggja nú mikla stund á "áð auka her sinm. Itölsk skoltí-l færaskip afferma mú í Albamíu að degi til, en tii skamims tíma gerðu þau það að eins að mæt- urlagi. Búlgörsku blöðin ætla, að ítalir hafi sent Albömum 300 000 xifla og 8—10000 vélbyssur, 3 —400 hernaðarbifreiðir og marga tamka. 1 albamska hermum eru að eins 12 000 memn, en samt er hann þriðjungi stærri en fyinr ári soðan. Bliöð nágramnaþjóðatnma , halda þvx fram, að AJbamir hafi ekkert greitt fyrir skotfærin og vopnin, emda myndu ríkistekjur þeirra ekki. hrölckva til að greiða fyrir þau, þótt með fraimleiðslu- verði væri. Mergð ítalskra yfir- foringja er í albanska hernum, hafa þeir alla stjóm hersims á hendi, þótt ítalir segi, að þeir séu kennarar. Nágramnaþjóðir AI- bana hafa sainmfærst um það af þessu, að eitthvað meira en lítið þé í bruggi og ætla, að Italir séu ekki síðux reiðubúnir til þess að verja Albaníu en sitt eigið land. Kenma þau T iranasamningti um um, að ítalir náðu töglulm og hiögldum í Albaníu, en Tirana- samnimguriran var aðallega verk Chamberbdm’s. «. i. Útlendar 8,50 poki. Akraness 10,00 — Stokkseyrar 10,00 — ESS 0,17 stk. Saildór R.Gunnarsson Aðalstræti 6. Sími 1318. Umdaglnnog veginn. Togararnir. „Gylir“ kom af veiðum í nótt. 1 gær kom „Geir“ af veiBum og „Hilmir“ kom frá Englandi. „Þór“ kom að norðan í gær. Leiðarþing hefir ólafur ThOrs boðað að ReynivöUum í Kjös, og hófst það kl. 12 í dag. Björn Kristjámssloh mun ekki hafa mætt þar. Ekiká] hefir Ólafur Thors boðið jafnað- aímönmum að sitja þetta leiðar- þing sitt, þikiist hanm vlst eiga hægara með að rógbera alþýðu- samtökim, þegar forvígismenm þeirra eru hvergi nærri. Jafnaðar- menn hafa þó sent fulltrúa á leiðarþingið. Viidu þeir hafa eft-

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.