Alþýðublaðið - 26.09.1928, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 26.09.1928, Blaðsíða 4
4 ALÞÝÐUBLAÐIÐ Bezta Cigarettan í 20 stk. pökk"m, sem kosta 1 krónu, er: Comianier, Westminsíer, /■ • Cigarettur. Fást í öllum verzlunum. Nýjar faliegar myndir í pökkunum af alls konar skipum. UPPBOÐ. Opinbert uppboð verður haldið föstudaginn 28. p. m. kl. 10 f. h. i Bárubúð, og verða par seld alls konar húsgögn. — Enn fremur stór Ijósmyndavél, silfurplettvörur, skófatnaður og aðrar verzlunarvörur. Loks verða seldar vnrzlunarskuldir, og geta peir, er óska, séð lista yfir pær, er liggur frammi í skrifstofu bæjarfógðtans d ginn fyrir uppboðið frá kl. 1—5 e. m. Bæjarfógetinn í Reykjavík, 24. sept. 1928. Jóh. Jóhannesson. Fálkinn er allra [kaffibæta bragðbeztnr og ódýrastur. íslenzk frameiðsla. irlit með Kveldúlfs-piltinulm. Upp eftir fóru peir Jón Baldvinsson Stefán Jóhann og Haraldur Guð- Hmndsson. Bifreiðarslys varð í gærdag á Hafnarfjarðar- Yeginum. Stóð bifrerð frá Stein- dóri úti á vegarbrún, en brúnin hrundi undan punga bifreiðariim- ar. Valt bifreiðin út af veginum ^ og kviknaði í herrni. Farpegana \ sakaði ekki. En bifreiðin eyði- lagðist alveg. Gisli Guðmundsson gerlafræð- ingur lézt í nótt að heimiii sínu hér í bærlum. BanaimeLn hans vax krabbamein. Hafði hann legiíð rúmfastur og pungt lialdiim síðan snemma í ágúst. Gísli var sóma- maður imikill og góður starfs- maður, hægur og prúðmannleg- 'ur í hvivetna. Að honum er mikil eftirsjá. Gísli Sigurbjörnssn frá Ási vann meistaratignina á Tennismóti Islands. Veðrið. Hiti 4—10 stig., Heitast í Grinda- vík. Kaldast í Raufarhöfru Djúp lægð austan við Jan Mayn á suð- austurleið. Önnur lægð ýfir Græn- landshafi á suðurleið. Norðan átt og kuldi fyrir norðan land. Horf- ur: Norðlæg átt. Vaxandi norð- austan í nótt. Veður að kólna.. Tvær nýjar bækur. Kominn er út síðari hlutinn af „Gamalli sögu“ eftir Kristínu S,ig- fúsdóttur. Einnig er komin út bók eftir Stanley Melax, prest á Barði. Bifreiðastðð Eioars &Nóa. Avalt til leigu góðar bifreiðar í lengri og skemri ferðir. Síml 1529 AlpýðDprentsmiðjan. livertlsBötu 8, sími 1294, ! tekur að sór alls bonar tœkifœrispreut- un, svo sem erfiljóð, aðgöngumiða, bré8, reíbninga, kvottanir o. s. frv., og af- j greiðir vinnuna fljótt og við réttu verðl. j Hjarta«ás smjerllkið er beæt. Asgarður Heitir sú bók „Þrjár gamansög- ur“. Þeir kaupendur Alpýðublaðsins sem hafa bústaðaskifti nú um mánaðamótin, eru beðnir að gera svo vel að 'láta afgreiðslu blaðs- ins vita, svo að ekki verði van- skil á blaðinu. allskoiar. Vald. Poulsen. Klapparstig 29. Sími 24 Stofa með góðum forstofuinn- gangi til leigu strax eða 1. okt. á Þórsgötu 3. Fyrir böm og unglingu eru nýj- kjomin hanmyrðaefni, svo se*m: Á- teiknuð Sessuborð, frá kr. 2,70, Dúkar, Eldhússkraut, Handklæði, Serviettur, Skyrtur o. fL með á- gætu verði og snotrum og léttum uppdráttum. HannyrðaverzLuniin Baldursbrá, Skólavörðust. 4. Ung stúlka (.15—16 ára) óskast til að gæta barna og fl. A. v. á. Nýkomið: Regnkápur mislitar, ódýrar, rykfrakkar kvenna og unglinga, morgunkjólar, svuntur, lífstykki, náttkjólar, sokkar, drengja- peysur og fl. Verzlun Ámunda Árnasonar. Sokkar — Sokkar — Sokkar frá prjónastofunni Malin eru ís- lenzkxr, endingarbeztir, hlýjastil!. Rjómi fæst allan dagihn í Al- pýðubrauðgerðinni. Sérstok deild fyrir pressingaT og viðgerðir alls konar á Karl- mannafatnaði. Fljót afgreiðsla, Guðm. B. Vikar. Laugavegi 21. Sími 658. Sokkar — Sokkar — Sokkar Að eins 45 anra og 65 anra parið. — Vörusalinn Klapparstíg 27. Simi 2070. Ritstjóri og ábyrgðarmaður: Haraldur Guðmundsson. Alpýðuprentsmiðjan.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.