Alþýðublaðið - 27.09.1928, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 27.09.1928, Blaðsíða 1
Alpýðnblaði Qetið «St af Alþýdaflokknnm 1928. Fimtudaginn 27. september 229 ♦öiuoiaö. OAMLA Bl® ;Neð báli brandi. f ^“(Brand i Osten.) r Sjónleikur i 10 páttum. p?!- Aðalhlutverk leika: Lon Chaney, Eleanór Boardmnn, William Haines. Efni -myndarinnar er um ung an mann, sem gerist hermaö- ur í sjóhemum að eins til þess, að fá sér fría ferð og svo strjúka úr herþjónustunni, en þetta fer nú nokkuð öðruvisi. Myndin er afarskemtileg og spennandi, eins og myndir þær, sem Lon Chaney áður hefir leikið i. Danzlelkur Hðtel Island laugardaginn 29. p. m. Aðgöngumiðar fást jtijá frú Katrínu Viðar og Silla & Valda. Stjómin. Verðlækknn á fæði. Hvort heldur pið eruð ein- hleypir eða ekki og ef til vill purfið að kaupa fæði, pá komið hiklaust á Fjallkon- una Skólavörðustíg 12 og kaupið par gott fæði, sem kostar að eins kr. 75,00 á mánuði. Einstakar máltíðir tilsvarandi ódýrar og góðar. Kaffi, öl ofl. fæst allan dag- inn. Músik á hverju kvöldi frá kl. 9—11 7s. Elsku drengurinn okkar, Gunnar Kristján, andaðist f nótt. Kristín Víglundardóttir. Magnús Jónasson. Karlmannaíöt. í dag og næstu daga seljum við: falleg brún og bláteinótt KARLMANNAFÖT á kr. 65,00. Ef yður vantar falleg, sterk og ódýr skólaföt, pá látið ekki tækifærið ónotað. Manehester. Laugavegi 40. Sími 894. Gardínutau, Barnaskói! A. M. Bergstaðastræti 3 byrjar 1. okt. kl. 10 árd. Börnin verða að hafa heilbrigðisvottorð. ísleifur Jönsson. fallegt úrvai. Marteinn Elnarsson & Co. Aðalfundur Suridfélags Reykjavíkur verður haldinn miðvikudaginn 3. október n. k. í Iðnó uppi og hefst kl. 8 J/o siðdegis. STJÓRNIN. Tilkynning. Enginn má hafa á hendi Barnakensln í Mafnar- firði í vetnr, nema með leyfi héraðslæknis. Skólanefnd Hafnarfjarðar. Hjöt fir Hvítársíðn getum við afgreitt á laugardaginn. Hringið i síma 1433 fyrir kl. 5 á föstuáag, og verður pá kjötið sent heim gegn greiðslu við móttöku. Tryggiö yður nú gott kjöt til vetrarins. AfgreiHsla Sláturfélags Borgflrðinga við Tryggvagötu kyja wm Vakning konunnar. Þýzkur sjónleikur i 6 stór- um páttum eftlr Dr. Knud Thomaila. Aðahlutverkin leika: Greíe Mosheim og Wolfang Zilzer. Bðrn innan 14 ára fá ekki aðgang. Bæjarinslægstaverð. Strausykur 65 aura pr. kg. Hveiti no. 1 50 aura pr. kg. Rúgmjöl isl. 38 aura pr. kg. Hrisgrjón 50 aura pr. kg. Verðið miðast við 5 kg. í einti af hverri tegund og að eins gegn greiðslu við móttöku. flalldðr Jðnsson, Simi 1403 „yÖGGUR“. Sími 1403 Gardínuefn! í miklu úrvali, ódýr. Yerzinn Torfa Mrðarsonar, Laugavegi, í fjarveru minni gegnir herra bæjarfulltrúi Guð- mundur Asbjörnsson störfum borgarstjóra. Bargarstjórinn í Reykjavík, 26. sept. 1928. K. Zimsen. Munið að aðgætá að petta merki sé á nankinsfötum yðar, pví p; pá eruð pér í peim réttum.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.