Alþýðublaðið - 27.09.1928, Blaðsíða 1
Alpýðisb
Gefið út af Alþýðuflokknuni
1928.
Fimtudaginn 27. september
229 niiuoiað.
nA'MLit BlO
|Með, báli
og brandL
í ?Z(Brand í Osten.)
r Sjónleíkur í 10 þáttum.
J& Aðalhlutverk leika:
Lon Chaney,
Eleanór Boardmnn,
William Haines.
Efni jnyndarinnar er um ung
an mann, sem gerist hermað-
ur i sjóhernum að einstil þess,
að lá sér fría ferð og svo
strjúka úr herþjónustunni, en
petta fer nú nokkuð öðruvísi.
Myndin er afarskemtileg og
spennandi, eins og myndir þær,
sem -Lon Chariey áður hefir
leikið í.
Danzlelknr
flótel Island
laugardaginn 29. p.
m. Aðgöngumiðar fást
hjá frú Katrínu Viðar
og Silla & Valda.
Stjórnin.
i
Verðlækknn
á fæði.
Hvort heldur þið eruð ein-
hleypir eða ekki og ef til
vill purfið að kaupa fæði, pá
komið hikláust á Fjallkon-
una Skólavörðustíg 12 og
kaupið þar gott fæði, sem
kostar að eins kr. 75,00 á
mánuði. Einstakar máltíðir
tilsvarandi ódýrar og góðar.
Kaffi, öl ofl. fæst allan dag-
inn. Músik á hverju kvöldi
frá kl. 9—11 %
Barnaskóli 1. N.
Bergstaðastræti 3 byrjar 1. okt.
kl. 10 árd. Börnin verða að hafa
heilbrigðisvottorð.
ísleifur Jönsson.
í H
Elsku drengurínn okfcar, Gunuar Kristján, andaðíst i
nótt.
Kristín Tíglundardóttír.
Magnús Jónasson.
Karlmannaföt.
í dag og næstu daga seíjum við: falleg brúo
ogbláteinótt
KARLMANNAFÖT á kr. 65,00.
Ef yður vantar falleg, sterk og ódýr ókólaföt,
pá látið ekki tækifærið ónotað.
Manchester.
Lauijavegi 40. Sfmi 894.
Gardínutau,
fallegt nrval.
Marteinn Einarsson & Co,
A ð a 1 f u n d u r
Surídfélags Reykjavíkur verður haldinn miðvikudaginn
3. öktóber n. k. í Iðnó uppi og hefst kl. 8 V'2 síðdegis.
STJÓRNIN.
Enginn má hafa á hendi Barnakenslu í Hafttar*
firði í vetnr, nema með leyfi héraðslæknis.
SkÓlanefnd
Hafnarfjaroar.
Hjöt íir Hvítársídu
getum við afgreitt á laugardaginn. Hringið i
síma 1433 fyrir kl 5 á föstuáag, og verður
pá kjötið sent heim gegn greiðslu við
móttöku.
Tryggið yður nú gott kjöt til vetrarins.
Afgreiðsla Slutnrfélags Borgfírðinga
við Tryggvagötu
Vakning
konnnnar.
Þýzkur sjónleikur i 6 stðr-
um þáttum eftir
Dr. Knud Thomalla.
Aðahlutverkin leika:
Sreíe Mosiieiai og
Wolfang Zilzer.
BSrn innan 14 ára
ffá' ekki aðgang.
Bæjarinslægstaverð.
Strausykur 65 aura pr. kg.
Hveiti no. 1 50 aura pr. kg.
Rúgmjöl ísl. 38 aura pr. kg.
Hrísgrjön 50 aura þr. kg.
Verðið miðast við 5 kg. í einu
af hverri tegund og að eins
gegn greiðslu við móttöku.
Halldðr Jðnsson,
Sími 1403 „VÖGGUB". Simi 1403
Gardínnefni
í miklu úrvali,
ödýr.
Verzlnn
Torfa Mrðarsonar,
Laugavegi,
í fjarveru minni gegnir
herra bæjarfulltrúi Guð-
mundur Asbjörnsson
störfum borgarstjóra.
Barnarstiórinn í Reykjavík,
26. sept. 1928.
K. Zimsen.
Munið
að aðgæta að petta
vörn- I
merki
'ARW.
sé á nankinsfötum yðar, pví pá
pá eruð pér í peim réttum.