Vísir - 20.10.1950, Side 2

Vísir - 20.10.1950, Side 2
V I S f « Föstudaginn 20; október 1950 Föstudagur, 20. október, — 293. dagur árs'- ins. , Sjávarföll- Ardegisflóö var kl. 2-05. -— Sí/ödeg’isfl,óS: veröur kl. 14.40. Ljósatími bifreiSa og annarra ökutækja er kl- 18-40—7.50. Næturvarzla. Næturlæknir er i Læknavarð- stofunni; simi 5030. Næturvörö- ur er i Lyfjabúöinni Iöunni; sími 791.1. Athugasamd- Hr. ritstj. — 1 tilefni þeirrar fréítar. sem birtist í blaöi yöar í gær um Skylmingaskóla Klemensar Jónssonar tel eg' rétt aö taka fram eftirfarandi, sök- uro þeirra missagna sem fram koma { fyrrnefndri grein: Eitt af þeim 17 íþróttafélög- urn sem eru innari vébandá líþróttabandalag's Reykjavíkur og þar meö viöurkenndur aöili aö íþróttasambandi íslands, er Skylmingafélag Reykjavíkur. Féíagar jtess eru um 60 talsins og þar af eru 35—40 virkir fé- lagsmenn sem æfa og iöka skylmingar. Formaöur og þjálfarj Skvlm- ingafélagsins er Egill Halldórs- son og hefir hann kennt skylm- ingar liér í Reykjavik síöan fvrri hluta árs 1947. Nani haiin skylmingár T944—45 —- Og 46 hjá himuh -þekkt-a--,'«feýlminga^ kennara Fogner í Hollywoód. Ennfremur heíir hann'. numiö hjá einum viöurkenndasta skylmingakennara heims, Ital- anum Aldo Nadi, sem hefir skyhningaskóla í Beverley Hills, Calif orninu. í>á hefir Eg- ■ill emnig numið skvlmingar í sérstökum tímum hjá báðum nú- verandi Olympiuþjálfurum Bandaríkjanna- Þá kenndi hr. Björn Jakobs- son. skólastj. íþróttakennara- skólaris aö Laugarvatni, skylrn- íngar fyrir u. þ. 1). 25 árurn og loks ber aö geta þess, aö íslenzk stúlka var fyrir 5 árurii ein bezta skylminga-kona i Danmiirku. , Þaö er þvf ekki allskóstar rétt, sem segir í grein yðar í, gær, að Ivlemens Jónssön sé eini íslendingurinn er numiö hefir skylmingar sérstaklega, þar sem svo er einnig um þá aöra aölia er hér hefir veriö minnst á. Meö þöklc fyrir birtinguna, Sig. Magnússon, framkvæmdarstjr. Í.B-R. Sunnudagaskóli Guðfræðideildar háskólans hefst í háskólakapellunni n. k- sunnudag, 22. þ- m. kl. 10 f. h. Hvar eru skipin? Rikisskip: Hekla var á Seyö- isfirði i gærkvöld á norðurlcið. Esja var á Seyðisfiröi í gær- I kvöldi á suöurleiö. Heröubreið er í Reykjavík. Skjaldbreiö var í Flatey á Breiðafiröi síðd. í gær á vesturleiö. Þyrill er á leiö írá Noröurlandinu til Reykja- vikur. M.b. Þorsteinn fer frá I Reykjavík á laugardag til Vest- 1 mannaeyja. j Eimskipafélag Rvíkur h.f.: I M.s- Katla er í Vestmannaeyj- um. Skip SÍS: M.s. Arnarfell er á leiö til Skagastrandar frá Keflavík. M.s. Hvassafell er i Genúa. Útvarpið í kvöld: i 20.30, tjtvarpssagan: „Heiö- inn forsöngvari“ eítir Guðm- G. HagalínII- (böf. lés)- 2T.00 Xónleikar (plöturj. 21.15 Frá utlöndum (Jón Mágnússbn fréttastjóri). 21.30 Tónleikar: Lög eftir Jórunni Viöar (plöt- ur). 22.00 Fréttir og veöur-- frégnir. 22-10 Vinsæl lög (plöt- ur). t Gengið: 1 Pund ............kr. 45.70 r USA-dollar....... — 16.32 1 Kanada-dollar .... — 14.84 100 danskar kr. .... — 236.30 100 norskar kr. .... — 228.50 100 sænskar kr; . '. . . ^315:50 IQO finnsk . mörk ,. — 7-09 1000 fr. frankar .. — 46.63 loo belg. frankar .. — 32-67 100 svissri- kr. ...... — 373-7° iöo tékkn . kr- . ... . — 32-64 100 gyllini — 429.90 Framleiðir 20 km. af renn- ingum á ári úr notuðum fiskiiínum. Gvlfteppagerðin hefir starfað í fiwnm «#•. Söfnin. Landsbókasafnið er op:n kl. 10—12, 1—7 og 8—10 aila virka daga nema laugardaga kl. 10— 12 yfir sumarmánuðina. — Þjóðskjalasafnið kl. 10—12 og 2—7 alla virka daga nema laug- ardaga yfir sumarmánuðina kl- 10—12. — Þjóðminjasafnið kb 1—3 þriðjudaga, fimmtudaga og sunnudaga. — Listasafn Ein- ars Jónssonar kl. 1.30—3.30 á sunnudögum. — Bæjarbóka- safnið kl. 10—10 alla virka daga nema laugardaga kl. 1—4, kl. i-3°—3 °g þriðjudaga og fimmtudaga. Náttúrugripasafn- ið er opið á sunnudaga. Veðrið. Við vesturströnd Noregs er jalldjúp lægö, sem hreyfist til j noröausturs- Grunn lægö er yfir Grænlandshafi. Veöurhorfur : Austan og suö- 1 austan gola; skýjað, en úrkomu- laust að mestu- Ráðskonustaða Óska eftir ráðskonustöðu á fáftiennu heimili. Uppl. í síma 81095. SUmabúifa GARÐUR Garðastræti 2 — Slml 729» Til gagns ag gatnans Vtii fyrir 3S árutn. Vísir segir m. a- svo frá hinn 20. okt. T915: „Sterling“ kom í morgun- Þaö gerðist sögulegt í ferð skiþsins, aö í I.eith voru flestir ^ Texas sé eina borgin [ heimin- hásetar sektaöir mn 11—25 pd. um sem hefir bæöi götuljós og sterling liver, fyrir aö hafa með- „tilbúið tunglsljós“. Um margra feröis vínbirgöir án jiess að ára skeið hefir bærinn veriö segja tollmönnum til þess- En ■ uppljómaöur af ljósflóöi í mjúk- undírstýrimaðurinn haföi veriö(um bláum lit, en lamparnir eru sektaður um 35 pd. sterling og kvikasilfurgufuljós, sem hariga &mœlki — HwMyáta hk H6C í dag eru liðin fimm ár síðan Gólfteppagerðin tók til starfa hér I Reykjavík. Fréttamenn blaða og út- varps skoðuðu liúsakynni fyrirtækisins og framleiðslu í gær, en fyrirtækið er til liúsa í setuliðsbyggingum á mótum Sleúlagötu og Bar- ónsstíg, og hefir furðanlega tekizt að koma þar fyrir á haganlegan liátt margbrotn- um vélum og annarri starf- semi. Þarna fer fram þreftns konar starfsemi; Gólfteppa- gerð úr dreglum, gólfteppa- hreinsun og framleiðsla gólf- renninga úr notuðum fiski- línum. Framleiðsla fyrirtækisins og vinna öll'er fyrsta flokks og stenzt allan samanhurö við hliðstæð fyrirtæki erlend. At- hyglisvcrðust er framleiðsla fyrirtækisins út notuðum fiskilínum, scm áður var jafnan hent, eða hrennt. Nernur sú framléiðsla um 20 kilómctrum af renningum á ári og öetur fullnægt eftir- spurn Islendinga á þessari vöru. Geta má þess, að vél sú, er relcur fiskilinurnár, er fund- in upp og smiðuð hér á landi, af Daníel Vestmann á Akra- nesi. Eigandi Gólf teppagerðar- þinar er Hans Krisljánsson en hann hefir löngum verið mik- ill láhugamaður um íslenzkan iðnað, og hóf fyrstur manna framleiðslu olíufatnaðar hér á landi og var einn af stofn- endum Sjóklæðagerðár ís- lands. Enginn ágreiningur. Truman forseti Bandaríkj anna skýrði fréttamönnum frá því eftir heimkomuna af fundinum með MacArthur á Wakeey, aö enginn ágrein- ^ ingur hefði verið á milli hans og MacArthurs um Formósu. :Forsetinn sagði, aö það mál hefði verið útkljáð fyrir nokkru síðan. Ljós þessarar stjörnu, sem eg ætla aö sýna þér, nær til jaröar e'ftir 4 ár. Já, jiaö er svo sem ósköp merkiiegt. En eg má þv( miöur ekki vera að bíöa eftir j^ví. Álitiö er aö borein Austin í kyrsettur. Ingólfsstræti á aö framlengja niöur aö sjó. Er þegar byrjað að rista ofan af fvrir götunni á Arnarhólstúninu, noröur frá Þlverfisgötu. í lmapp á 29 járnturnum víös- vegar um bæinn. Járnturnarnir ; eru 14 hæöir og lýsa upp átta fermílur í borginni. Óvarlegt. Maöur nokkur í Ástraliu ræddi { útvarp „um í rokinu í gær íéll niöur jiaö dáginri og veginn“. Áriiinnti sem nppi stóö af brunaveggn- hann hlustendur um aö muna um, sem var milli Iíótel Reykja- ^ eftir aÖ greiöa gjaldiö fyrir út- vík og Vöruhúsins og brátit úmjvárpsfæki sín. Daginrt eftir átti leiö yatnsleiöslupipur í kjöll-^að hirða útvarpstækiö háns, þar urúnum svo aö þeir hálíflýtúst ,sem hann haföi vanrækt aö af vátni. ■ _ Igreiöa gjaíd sitt- ' Lárétt: 1 offra, 6 skal, 8 fros- iö vatn, 10 belti, 11 þverstöng, 12 Bandaríkin, 13 forsetn., 14 egn, 16 kvöld- Lóðrétt: 2 hljóm, 3 brenglast, 4 óþekktur, 5 líkamshluti, 7 ferja, 9 keupfélag, 10 gruna, 14 íorsetn., 15 skammstöfun. Lausn á krossgátu nr. .1)165: Lárétf: 1 keila, 6 frá, 'Sí<ýj4 10 sá, 11 táradal, 12 ru, 13 la) 14 ide, 16 ilsig. Lóörétt: 2 ef, 3 írlands, 4 lá, 5 lcvtra, 7 sálaö, 9 sáu, 10 sal, 14 a, 15 ei. ; c ijy; Bjónnálið og bjórsöngurinn. Eg þaklca vinum minum, í Tímanum, H. Kr. og hr. E. S. í Vísir, fyrir þeirra svar- greinar. Það er nauðsynlegt að Bjórniálið verði lekið til rækilegrar athugimar. Og eg er þeirrar skoðunar að ef við hefðum góðan hjór til drykkj- ar, eins og nágranna?þjóðir oklcar liafa, þá væri minna um verkföll og aðra óreiðu á mörgum sviðum hér lieima. Áð drekka góðan og ljúf- fengan bjór, er eilt af dá- semdum þcssa heims. „Fái eg ekki bjór í Ilimnaríki", sagði cinn mjög vcl þékktur þýzkur prófessor, „þá læl eg senda mér liann — úr for- garðinum“ (og mun hafa átt við forgarð þann sem Dante skrifar um í ,,Helvíti“). Annars vonar niaður að háttvirtir þingmenn taki nú hjórmálið upp, þyí þó að JungfÍokkarnir senf sYiög^Y- ast tapi nokkrum a tkv!t‘ðúVn frá góðtemplurum, þá vinria þingmenn þess meira þegar fram í sækir, bæði siðferðis- lega og f járhagslega. Ykkar einlægur, Siff. Skairfield. Singoalla. Hafnarbíó mun í dag hefja sýningar á sænsk-frönsku stórmyndinni „Singoalla1*, sem gerð er eftir samnefndu skáldverki Viktor Rydberg’s. Sagan kom út í íslenzkri þýðingu Guðmundar Guð- niundssonar skólaskálds ár- ið 1916, og í styttri þýðingu í tímaritinu „Stjörnur“ á síðastliðnu ári. Til að fara með aðalhlutverkin voru fengin frá Ameríku tveir af kunnustu yngri leikkröftum sænskum, sem bæöi leika í Hollywood núna, Viveca Lindfors og Alf Kjellin. Kjélíin lék aöalhlutverkiö í 1 „tííWfa daggir, grær fold“, 'Séín-Tsýnd var í Tjarnarbíó 1 sumar. Önnur hlutverk eru skipuð ágætum sænskum leikurum, Laufitz Falk, Naima Wifstrand, Edvin Adolpsson o„ fl. Leikstjórinn er franskur, Christian Jaque

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.