Vísir - 20.10.1950, Page 3

Vísir - 20.10.1950, Page 3
Föstudaeinn 20. októbcr 1950 V, I S 1 H. KK' GAMLA BIO Hí Hin fræga verðlauna- kvikmynd Þriðji maðurinn (The T'.iird Man). Gerð af Londaft Film undir stjórn Carol.Reed. Aðalhlutverlí leika: Joseph Cotten.v . Valli, Örson Welles. Trevor Howard. Sýnd kl. 5, 7 og 9. BönnuS innan 12 ára i .1 HK TJARNARBI0M2 Fyrírheitna landiS (Road to Utobia) Sprenghlægileg, ný amerísk mynd'. Aðalhlutverk: s-i Bing Crptbý'- Bob Hope ' • bofothy Ldntour i "i* \ > i ö ‘1 * * ‘ö ííjfr »i ö 'í 11 í'v f. 5 >■■« A' I Sýnd kl. 5, 7 og 9. Alira síðasta sinn! (juirún 4 £ttncnat‘ með aðstoð Fritz Weisshappels, i í Þjóðleikhúsinu, þriðjudaginn 24. okt. 1950, kl. 9 siðd. Aðgöngumiðar seldir í Bókaverzlun Sigfúsar Eymunds- sohar og Þjóðleikhúsinu. Kveðjutónleikarnir verða ekki endurteknir. Sinfóníuhljómsveitin TÓNLEJKÆR sunnudaginn 22. október kl. 3 síðdegis í Þjóðleikhúsinu. Viðfangsclni eftir Mozárt og Prokofieff. Stjórnandi: Dr. Urbantschitsch. Þulur: Lárus Pálsson. AðgÖngumiðar á 15 og 20 krónur, seldir hjá . Eymundsson, Lárusi Blöndal og Bókiun og ritföng. lag nýja blómabúð á Skólavörðustíg 10, áður Verzlunin Primúla. — Þar verða á boðstólum fjölbreytt úrval af pottaplöntum og afskornum blómum.— Einnig blóma- stólar, blómasúlur, blómaborð, svo og blómsturpottar o. m. fl. BLÓM & GRÆNMETI h.f. Skólavörðustíg 10. — Sími 5474, MANON ; Ákaflega spennandi og djörf ffönsk verðlaunakvikmynd, byggð á samnefndri skáld- sqtp .eftir Prévost' D’Éxiles, og er talin bezta ástarsaga, sem skrifuð hefir verið á frönsku. Sagan hefir komið út í ísl. þýðingu. Cecile Aubry, Michel Auclair. Bönnuð börnum innan 16 ára Sýnd kl. 7 og 9. Perlurænmgjar í SuSurhöíum Mjög spennandi amerísk kvikmynd. George Hustoh. Sýnd kl. 5. <gl WÓDLEIKHIÍSIÐ Föstudag, kl. 20,00 PABBI —o— Laugard. ld. 20.00 Óvænt heimsókn —o— Aðgöngumiðar seldir frá kl. 13,15 til 20.00 daginn fyrir sýningardag og sýningardag. Tekið á móti pöntunum. Sírni 80000. Franska Enska Þýzka með sérstakri áherzlu á talæfingar í flokkum og einkatímum. DR. URBANCÍC Viðtalstími milli kl. 12 og 3. Kambsveg 9. Sími 81404. HjARTANS ÞAKKIR færi eg öllum þeim mörgu, sem sýndu ,mér vinarhug á 90 ára afmælisdegi mínum, þatin 15. þ.m., með heim- sókn, gjöfum, blómasendingum, skeytum og hlýju handtaki. , i,,, Eg bið ykkur öllum Guðs blessunar. Ásbjörn Ólafsson, trésmiður, Þingholtsstræti 22. : kom út í * ■ ■ : MiístjÓB’i i ThnrnSk’ SbbbíéSs Málarameistari gotur bætt við sig vinnu nú þegar. 1. flokks efni fyrir hendi. Tilboð sendist afgr. Vísis fyrir hádegi á morgun, merkt: „Málning —1994“. TRIPOLI BI0 TI fie Adventure^ of-Sawyer) .... ,\ ,i . ■ Bráðskemmtileg amerísk kvikmynd, gerð eftir sam- nefndri skáldsögu eftir Mark Twain, sem kpmið hefur út á íslenzku. Aðalhtutverk: Tomy Kelly, May Robson, Walter Brennan. Sýnd kl. 5, 7 og 9. »n Freistingar stórfeorgarinnar („Retour á L’aube") Tilkomumikil og mjög> vel leikin mynd, eftir sögu VICKI BAUM. Aðalhlutverkið leikur frægasta leikkona Frakka: Danielle Darrieux. Bönnuð börnum yngri en 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. S I N G 0 A L L A Ný sænsk-frönsk stórmynd, byggð á samnefndri skáld- sögu eftir Viktor Rydberg. — Sagan kom út í ísl. þýðingu árið 1916, og í tímaritinu „Stjörnur" 1949. Aðalhlutverk: Viveca Lindfors Alf Kjellin (lék í „Glitra daggir, grær fold“) Naima Wifstrand Lauritz Falk Bönnuð börnum innan 12 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Konan irá Shanghai (Lady from Slianghai) Spennandi ný, amerisk saka. mála mun frá Columbia. Rita Heyworth, Orson Welles. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 16 ára. KAUPH0LL1N er miðstöð verðbréfavið- skiptanna. — Simi 1710 Dagur Barnaverndarfélags Reykjavíkur Barnaverndarl'élagið gengst fyrir almennri fjársöfnun, laugardag, fyrsla vetrardag, til ágóða fyrir barnavernd- arstarfið í bænum. 1. Merkjasala. Merki félagsius verða seld á götum bæjarins. Foreldrar éru hvattir til að leyí'a börn- um sínum að selja merkin, sem verðp afhent í Listamannaskálanum frá kl. 9 árdegis. 2. Kvikmyndasýningar fyrir börn vcrða í öllum kvikmyndabúsum bæjarins laugardag kl. 3. 3. Almenn kvöldskemmtun fyrir fullorðna verður háldin í Listamannaskálamim og liefst kl. 8,30, laugardagskvöld. Skemmtiatriði: Ávarp, séra Jakob Jónsson, Upplestur, hr. Lárus Pálsson, leik- ári. Tvísöngur, frú Þuriður Pálsdóttir og ungfrú Guðrún Tómasdóttir. Dans. Aðgöngumiðar að kvöldskemmtuninni verða seldir í Listamannaskálánum frá kl. 1 síðdegis. Þar sem brýn þörf er á auknu barnaverndarstarfi i bænum og verkefnin eru mörg, heitir Barnaverndar- félagið á bæjarbúa að styðja málefni þess með því að kaupa merkin og sækja skemmtanirnar. Stjórnin. Skipstjóra- og stýrimannafélagið A L D A M heldur aðalfund sinn föstudaginn 20. október kl. 20,30 í skrifstofu félagsins, (Hafnarhúsinu). FUNDAREFNI: Venjuleg aðalfundarstörf. Félagar f jölmennið. Stjórnin. Bezt »1 anglýsa í Vísi.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.