Vísir - 20.10.1950, Síða 4

Vísir - 20.10.1950, Síða 4
4 Föstudaginn 20. október 1950 D » A fl > . lií L / ■ " ‘Jl Bmtjórar; Kristjái 'Tiiotaugsson, Skrifstoi vusturstræn Otgefandi; BLAÐAOTGÁFAN VISÍB H/jS. Aígreiðsia; Hverfisgötu 12. Simar 1660 (flznm Ifsnz^ Lausasala 60 aurar Félagsprentsmiðj an SJL ^ Nn skal „at viiina". Það getiir veríð heílsubót að bókalestri. „mitrofilmaðar“, og sýndar með sérslöku álialdi sem kostar 180 dollara. Filman er sýnd með skuggamynd í loftinu yfir rúmi sjúklings- ins, og hægt er með einföldu fyrirkomulagi að færa film- una þannig að næsta bóka- ' síða sjáist. Geta sjúklingar frískast^ var fæðingarbleltur í andlitij Þessi áhöld eru i nokkrum við að lesa bækur ? í Baöda-; liennar og slæniar ástæður á amerískum borgum á bæjár- ríkjunum hefir vaknað ahugi, heimili hennar. í samtali við Ivókasöíiium og eru þau og fyrir þessu verkefni. Dönsk bókavörðinn sagði hún, að fiimurnar lánuð bæði heim- kona, bókavörður, hefir tek- tiiraunir þeita. Deeping væri uppáhaldsliöf- num Dg spítalasjúldingum. tegar malgögn ráðstjórnarinnar í Moskvu lýsti yfir þvi, “ að litið yrði á þá menn, sem undirrituðu Stokkhólms- ávarpið, sem sanna og einlæga kommúnista, er hljóta mundu unibun og aflausn synda fvrir þann gerning, og er þetta varð kunnugt á Norðurlöndum, tóku ýmsir þeir að ókyrrast, sem léð höfðu nafn sitt á listann. Fólk það, sem ekki vildi láta leiða sig í dilk kommúnista, snéri sér þá til blaðanna og fór þess á leit, að heimilað yrði rúm í dálkum þeirra fyrir nöfn þeirra manna, sem féllu frá undirskrift smni, með því að kommúnistar, sem höfðu| listana í höndum, neituðu að strika nöfnin út. Tala þeirra, sem þannig féllu frá eigin undirskrift, eftir að yfirlýsing rússnesku blaðanna hafði birzt, nam um 6000 i Ðanmörku ■ einni, en allt þetta fólk hafði verið narrað til að rita nafn sitt á listann undir mannúðarinnar yfirskyni. Kommún- istar læddust með áskriftalista í öll hús, og fólk hafði ekki frið á götum fyrir áleitni þeirra. Tannlæknar, lögfræðingar, læknar og opinberir starfsmenn, sem áttu yfir vinnustofum að ráða, en höfðu ánetjast kommúnistaflokknum, héldu uppi áróðri til undirskrifta og létu lista liggja frammi í húsrúmi sínu og voru ósparir á að hvetja skjólstæðinga sína til undirskrifta, fullvissandi þá um að þetta ætti ekkert skylt við stjórnmálaskoðanir heldur mannúðina eina. Af- leiðingar slíkrar frekju urðu svo þær, að aðferðum þessai’a eínstaklingá var lýst eftirminnilega í blöðunum, jafnframt því, sem menn féllu frá undirskrift sinni. Kommúnistar hér á landi látast tala í nafni mannúðar- ‘ innar, á sama hátt og flokksbræður þeirra á Norðurlönd- um, en þeir hafa ekki hátt um að Svíar álíta sér gerðan vanza með þvi að kenna „friðarávarp“ kommúnista við Stokkhólm, og ei heldur um hitt live margir létu afmá nöfn sín af listunum, eftir að tilgangurinn varð ekld lengur dulinn og rússnesku blöðin höfðu látið uppi umbun- arloforð sín. Þessir menn láta þess ekki heldur getið að samtök friðai’vina, hafa tekið afstöðu gegn hinum kommún- istiska áróðri og talið hann yfirskynið eitt, en ekki athöfn í friðarins þágu. Ekki er það heldur nefnt að norskir rit- höfundar, sem ekki aðhyllast kommúnismann, hafa gefið út yfirlýsingu, þar sem þeir neita að undirrita Stokkhólms- ávarpið, með því að til þess sé stofnað í pólitísku augna- miði, cn ekki vegna friðarmálanna, sem kommúnistar stofni stöðugt í voða, hvar sem þeir fá höndum undir j kornið. Það er ekki að fijrða þótt kommúnistisk börn, eins og Jóhannes skáld úr Kötlum, eigi ekki orðavali yfir að ráða, friðarviðleitninni fil dásemdar, meðan drápstækin þruma austur í Asíu af kommúnistiskum friðarvilja, hundi’uð þúsunda verða eldi og járni að bráð á vígvöll- unum, en enn fleiri deyja úr hungri og harðrétti vegna friðarsóknar kommúnistanna austur þar. Nú í dag ætla kommúnistar að læðast með húsveggjum og ota Stokkhólmsávarpinu að hverjum manni. Þetta gera' þeir til þess að vinna sér traust og álit, en þeim hefur orðið lítt ágengt við undirskriftasöfnun allt til þessa og hlötið ákúrur fyrir. Mönnunum er að sjálfsögðu frjálst að veifa ávarpinu og ota því fram, en ólíklegt er að undirtéktir verði betri hér, en í öðrum norrænum löndum, einkum þar sem kommúnistar hafa látið sér sæma að hefja árásir gegn lýðræðisríkjum hins vestræna heims, jafnhliða því sem þeir telja sig vilja vinna í þágu friðarmálanna. 1 bcinu framhakli af undirskrif tasöfnuninni ætla kom- rnúnistar að efna til friðarþings í Bretlandi innan fárra vikna. Brezku kirkjunni liefur verið boðið að senda full- trúa af sinni hálfu á það þing, en hún hefur ekki talið það ómarksins vert og hafnaði boðinu. Það er því ekki að ófyrirsynju, er kommúnistar ráðast gegn biskupinum yfir Kantaraborg, jafnhliða því, sem þeir ota fram Stoklc- hólmsávarpinu. Slíkir menn, sem biskupinn, sjá nefnilega i gegnum svikavefinn og láta ekki nota sig sem skósveina' og meðreiðamenn kommúnisfa. Fordæmi slíkra manna ætti að verða öðrum til eftirbreytni er rétt vei’ður að þeim imdh’skriftaskjalið í dag og xiæstu daga. ið þátt í námskeiði þar fyrir undur sinn. Hún fékk bók aðyæri j)að ver]-cfni fyrir |i],n- sjúkrahúsbókaverði og hefir j lesa, þvx menn béldu að sag- arfci0n- að útvega slíkan út- einnig haft tækifæri til að kynna sér viðfangsefnið: Bækur sem lieilsulyf sálar- innar. Eftir heimkomuna stjórnaði kona þessi nám- skeiði fyrir sjúkrahúsbóka- verði á Norðurlöndum, þar sem læknandi máttur bóka var á dagskrá. Sjúklingur sem öðlast nýjan lífsþrótt. an um unga lækninn, sem er }jýnag Qg jána þeim sem ekki krypplingur en sem berst á- |gcta valdið eða flelt bókmn fram til frama, mundi verða solcuin löinunar.“ henni uppörfun. Það gekk að j ?jirLl sjúkrahúsbókaverðir óskum. Bókin gaf tilefni til elclci oft SpUi’ðir um smitun- greinilegra breytinga á and-' ar]iættu af bókum?“ legu ástandi ungu stúlkunnar „Smifunarliætta stafar ínæstum aldrei af bókum. Góðar bækur j Þær eru ekki lánaðar á deild- fyrir sjúklinga. ' ir þar sem smithætta er, Bækur geta einnig verið til nema á berklahæli, en þau tjóns fyrir sjúklinga. Dapur- hafa sin eigin bókasöfn. Ann- Á þvi er enginn efi,“ segir! legar bækur geta tafið bat- ars hafa rannsóknir sýnt að kona þessi, „að bækur ann. Bókavörðui’inn verður stutt liitun bókanna og einn- geta hjálpað vissum sjúkling-Jað vinna í samráði við lækn- ig að liafa þær í sólskini og um. Ein ástæðan fyrir stofn- inn af þvi hann befir þekk- hreinu lofti, útilokar smit- un sjúkrahúsbókasafna, er mgu á liinum andlegu þörf- hættu.“ einmitt sú, að láta sjúkling- uni5 0g bókavörðurinn veit ^ (Þýtt.) livaða bækur kunna að full- nægja þessum þörfum. Bóka- -----+------ vörðurinn verður einnig að vita nokkuð uin sjúkdóma og liafa þelckingu á sálarfi’æði og geðsjúkdómafræði. Það ana hafa eitthvað fyrir stafni, sem beinir huga þeirra frá sjúkdómi þeirra, og' i Banda- rikjunum liafa menn gengið enn lengra. Einkum á geð- véikrahælum hafa Iæknar og bókaverðir starfað út frá fer auðvitað bæði eftir sjúk- þeirri liugsun að nota mætti| (1ömi 0g áhugamálum sjúk- bækurnar beint í þjónustu lingsins, hvaða bækur lækninganna. Við lestur bók- æskilegastar- en nefna anna getur sjúldingnum máske orðið ljóst, að hann er ekki einn um vandamál sín, og að ]>að er til leið út úr þeim. Ilann getur öðlazt nýj- an lífsþrótt og byrjað að vinna að eigin bata. Bókalækning (Bibliother- apie), eins og' þessi meðferð nefnist, er enn á tilrauna- stigi, en þó er kunnugt um mörg tilfelli, þar sem lestur bóka hefir gefið góðan árang- ur. T. d. segir Kathleen Joncs frá ungri pólskri stúlku, sem liafði gert tilraun lil að fremja sjálfsmorð. Ástæðan Ráðunautur og ræðismenn. 1 síðasta Lögbirtingablaði er sagt, að Huntley Wood- eru cock hafi vei’ið skipaður má fiskiráðunautur við íslenzka bækur eins og „Madame sendiráðið í London. Curie“, „Lilly“, bókina um Er skipunin miðuð við 1. daufdumbu stúlkuna eftir ágúst síðast liðinn, en fiski- Vilh. Larsen, „Katrín“ eftir ráðunautui’inn hefir aðsetur Salty Salminen, „Hamingju- sitt í Grimsby og er heimilis- dagar“ eftir Sigrid Undset o. fang hans 31. Laceby Road. m. fl. Þessar bækur eru upp-| Þá segir blaðið ennfremur, örfvandi og þess vegna æski- að Bjarna Sighvatssyni, legar til lesturs fyrir sjúkl- bankastjóra i Vestmannaeyj- inga. um, hafi verið veitt viður- kenning sem ólaunuðum Áhald, sem gerir löm- | vai’aræðismanni Noregs þar uðum mögulegt að lesa. á staðnum og ennfremur að Annað viðfau-sefni sem Guðjóni Eliasi Jónssyai unnið er að í Bandnríkjunum, bankastjóra á Isafirði, liafi er að gera lömuðum kleift verið veitt samskonar viður- að lesa. Eru vissar bækur konning þar. ávarpið eru nú einnig orðinl harátta um skoðanafrelsi og| málfrelsi íslendinga og eng-| inn heiðarlegur, réttsýnn' maður getur setið hjá í þeim j átökum.“ Átökin um Stokkhólms- ] listi hlaut 99.6% atkvæða, en Þjóðviljinn hef.ir allt til þessa verið fullur lofsyröa um skoð- anabræður sína, sem stóðu fyrir þessum kosningum þar eystra. Þaö þarf ekki að taka fram, að ofanskráð birtist í Þjóðvilj- anum í sambandi við hina mögnuðu sókn hinna „heiðar- legu og réttsýnu“ manna, sem nú eru að reyna að véla íslenzk- an almenning til íylgis við .kommúnismann undir yíirskyni. friðarins. — Hugsaðu ].iér; irs- ari góður: Um sama leyti og íslenzkir kommúnistar reká upp vein og segja, að veriö sé að útrýma málfrelsi og skoö- anafrelsi á íslandi, má lesa í blö'öunum frásagnir af „kosn- ingum“ á Austur-Þýzkalandi, þar sem hinn eini íramborni ’ Já, ekki vantar „lieiðar- lega og réttsýna“ menn hjá kommúnistum. Og mikið sæta þeir illri meðferð á hinu „kapítalistíska íslandi“. Nú er sem sé verið að hefta skoð- ana- og málfrelsi þeirra. Wæst liggur líklega fyrir, að hafa þann hátt á kosning.um til Alþingis, að aðeins eintí liki komi fram, en anásíásð1 ingar hans verði með öllu utangátta, á sama hátt og í Hitlers-Þýzkaland, Sovét- Rússlandi í dag og leppríki þess, Austur-Þýzkalandi- * \ Skyklu Þjóðviljamenn kunna vi'ð kikt Skyldu þeir yfirleitt kunna við, ef islenzkir konmr únistar yrðu látnir sæta sönnt meðferð og kommúnistar lieita andstæðinga sína, þar sem þeir hafa völdin ? Hvað vakir eigin- lega fyrir þessum vesalingum, ' sem kvarta undan ímyndaðri heftingu málfrelsis og skoðana á ísláhdi, um leið og þeir veg- sama og Íoía hinn versta ójöfn- uð, yfirgang og kúgun, mann- dráp og árásarstyrjaklir, þegar Rússar eru a.nnars vegar ? Ef manndráp, kúgim og yf.irgang- ur geta oi'ðið kommúnismanum til framdráttar, ]>á er öhætt um það, að' Þjóðviljinn telur slíkt ' tgofr o'g blessað, en jafnframt er svo kvartað og kveinað hér : heima. meöan unnið er trúlega ] að þvj að grafa undan því lyð- ræðisskipttlagi, sem við búum við.ogveitir kommúnistum jatnt sem öðmm þá réttarvernd, sem ó hugsandi er. austú n' járiitj al ds- ins- '

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.