Vísir - 20.10.1950, Page 5

Vísir - 20.10.1950, Page 5
Föstudaginn 20. október 1950 v í S 1 R 5 Færri síldarskip við Norðurland. Ilvar sem maður mætir manni lcveður nú við sama tón, sama barlöm yfir síldar- leysinu. En hvar og hvenær er bent á nýjar leiðir eða úr- ræði til úrbótar á þvi ófremd- arástandi, sem nú ríkir og' lengi hefir ríkt í vélskipaút- gerðinni, eftir að vetrarverlið endar og allt til þess, að vetr- arvertíð byrjar næsta ár? Og þó er fjarri því, að starf- ræksla útgerðarinnar á vetr- arvertíð þurfi engra umbóta við. 4 Það er nú langt liðið síðan Finnbogi Guðmundsson frá Gerðum bent á að sildarskip fyrir Noi'ðurlandi á sumrin væi'u orðin allt of mörg. Þau skemmdu hvert fyrir öðru i kapphlaupinu um hinar fáu torfur, svo að ekki mundi að- eins heildaraflinn á livert skip, heldur og heildarafli alls síldveiðiflotans við Norð- urland verða meiri, ef skipin væru færri, Mig minnir, að hann legði til, að fækka bæri sildarskipunum við Norður- land um þriðjung. Það mun varla finnast sá maður á síldarflotanum, sem ckki viídi staðfesta þetta álit Finnboga. En ef nú kæmi sildarár, hvað l>á? Ef það kæmi sildarár, þá mundu sildarskipin við Norð- urland að sumrinu einnig revnast allt of mörg i hlut- falli við þá löndunarmögu- leika, sem þar eru. Ef síldar- hrota ltæmi, myndi helming- ur skipanna verða að bíða eftir löndun, og jafnvel gæti orðið að setja veiðibönn a allan flotann, þegar mest væru uppgripin. —- Undir slíkum kringumstæðum gæti ekki aðeins heildaraflinn á hvert skip orðið stórum meiri og heildarafli alls flot- ans orðið litlu minni, ef skip- in væi’u færri. I góðæri mundu sildarskipin nú reyn- ast vera orðin allt of mörg. En nú er síldin búin að bregðast við Austurland í meira cn hálfa öld, og við Norðurland í sex sumur, og ]>ar sem nú er sannað, að Norðurlandssildin hrygnir ekki Iiér við land, heldur við Noreg, er einnig með ])ví sannað, að Norðurlandssildin á ekkert eiginlegt erindi upp að ströndum Norðurlands eða Austurlands og getur ])vi brugðist eins lengi og vera vill. Þvi síld er útliafs- og uppsjávar-fiskur, sem, að f ráskildum hrygningar lim- anum, lifir úti i i'eginhafi fjarlægt löndum. Á göngu þessarar Noregssildar hingað til lands er þvi elcki liægt að treysta, eins og reynslan við Austur- og Norður-land Iiefir ræídlega sýftt og sann- áð. Allt öðru máli geguir . Grænlandssíldina, er fundizt hefir hrygnandi i kösuni upp við fjörur í Eystriljyggð um mánaðamótin ág.—sept., og einnig er nú sannað að hrýgn- ir liér við Suðurland. En hvernig.á að takmarka tölu síldarskipanna við Norð- urland? Auðvitað væri ósanngjarnt að lála gjörræði eða valdboð útkljá svona mál. Tala síld- arskipanna við Norðurland á að takmarkast með eðlileg- um hætti. Þeim útgerðar- mönnum, sem geta fært sönn- ur á, að þeir geti sjálfir bor- ið taprekstur á sildveiði við Norðurland; þeim á auðvit- að að vera greið gata út i ]>etta glæfraspil, "en öðrum ekki. En þegar að þvi kemur, að meta þctta gjaldþol útgerð- aranannsins, kemur fleira lil greina en auðæfi hans í krónum og álnuni. Fyrst og fremst kemur til álita geta skipsins eða skipstjórans til að veiða sild. Það eru sömu skipin eða söniu skiþstjór- arnir, sem eru aflahæst á sild ár eftir ár, og sörnu skip- in, sem koma tóni af siIÖ- veiðunum ár eftir ár, þótt þ'etta, sem annað, kunni að færast ofurlítið til. Eg spyr: IIvi ættu skip, sem margra ára reynsla er búin að sýna og sanna að geta ekki veitt síld, að vera að sækjast eftir því, að komast á síldveiðar við Norðurland ? Er nokkur áslæða til, að þjóðfélagið eða bankarnir taki á sig áhætl- una af sildarbraski eða síldar glæfrum slíkra skipa? Ef út- gerðarmaðúrinn ætli sjálfur að bera áhættuna af útgerð slíkra skipa, nema að nafn- inu til, mundi hann lcjósa að liafa skipið við aðrar veiðar en síld. Því það, hvort menn geta veilt síld, er enginn mælikvarði á getuna til að stunda aðra veiði. Og ef spilanáttúran yrði skynsem- inni yfirsterkari hjá slíkum sildarútgerðarmanni, yrðu dágar hans skjótt taldir. bvi hann færi óðara á höfuðið. Útgerðarmenn vilja þvi að- eins senda slik vonleysis-skip á síld, að bankarnir og þjóð- félagið beri í raun og veru tajiið, en þeir fái gróðann, ef ske kynni, að einhver yrði. Ef þið farið yfir fiski- skýrslur síðari ára, niunuð þið skjótt sjá, að heildarafl- inn á aflaminni hehning síld- arskipanna er svo lífill, að héildaraflinn á aflameiri helining sildveiðiflolans þyrfli lítið að aiikast til þess, að vega upp á móti nllum al'la aflaminni helmings skip- anna Og það er þessum afla- lakara helmingi eða að minnsta kosti aflalakasta þriðjungi sildarflotans, sem bráðnauðsynlegt er að beina til annara starfa. Og það er algerlcga óforsvaranlegt, að þessir sildarskussar séu leng- ur gerðir þannig út á siíd, að bankarnir og þjóðfélagið borgi tapið á þeim, en út- gerðarmaðurinn hljóti gróð- ann, ef hann slysast lil að veiða meira en fyrir kostnaði. En livað sem öllu öðru líður, er það öldungis ófor- svaranlegt, að öllum sjófær-, um isl. vélskipum sé ekki i lok velrarvertíðar siglt til Grænlands og þau lálin halda þorskveiðinni þar áfram fram að siíd. Þvi það er ó- Imgsanlegt og ómögulegt, að stóru yélbátarnir geti borið sig fjárliagsíega án þess, að vera i uppgripaafla allan ársins hring. Jón Dúason. milljónir punda á öðru árl ]>j óðný tingai'innar. Hafa Bretar þvi sömu sögu að segja i þessum efnum og Islendingar, sem urðu að borga lmndruð þúsunda með flutningum milli Reykjavíkur annars vegar og Hafnarfjarð- ar og Akureyrar liinsvegar. J*/ó ðn s/ tin fjarfol€>$s f§ n Flutningakerfi Breta ta milljarð kr. s.1. ár. TupiS íisnmíÍííítíesib&st n úrinu sewn ÍeiH, Flutningakerfi Bretlands hefir nú veri starfrækt í tæp þrjú ár og fer tapið af því vaxandi. Fyrsla árið, sem járnþraut- ir og önnur flutningatæki landsins voru þjóðnýtt, eða árið 1948 nam tapið, sem heimta varð af borgurum landsins með hærri sköltum, alls um fjórum milljónum sterlingspunda. Eftir „upp- gjör“ fvrír það ár, lofaði yf- irstjórn þessara mála, að liún skvldi kippa þessu í liðirin og koma í vcg fyrir laj) á næsta — öðru — ári þjóðnýtingar- innar. Það hefir nú farið á annan veg, þvi að af feikningum stofnunar þeirrar, sem hefir umsjón þessara mála, hefir komið í ljós, að tapið á öðrr reikningsárinu —- 1949 - varð fimmfalt á vi'ð það, sem ])að var fyrsta árið. Það nam livorki meira né minna en 20,761,090 s terlingspunda eða nærri milljarði í íslenzk- um krónum. Hurcomb lávarður, sem er yfirmaður sljórnarnefnd- ar flutningakerfisins, gefur nú enn vonir um, að hægt verði að koma í veg fyrir tap á þessu ári, en lil þess að það rnegi verða, nevðist nefndin til að hækka ýmis farm- og flutningsgjöld með bílum. Ilinsvegar mun nefndin ckki treysta sér lil að hækka slík gjöld með járnþraulunum þar sem þau hafa þegar verið hækkuð þrisvar, síðan þjóð- nýlingin koin til fram- kvæmda. Hcfir það meðal annars komið lram i því, að ’ekjur af járnbrautaflutn- ingum minnkuðu um 10 Symfóníu- hljómsveitin byrjar starfið. Symfóníuhljómsveitin er; nú í pann veginn að hefja vetrarstarfið og efnir til fyrstu hljómleika sinna t Þjóðleikhúsinu nœstkom* andi sunnudag. Reykjavíkurbær hefir lagt fram 150 þúsund krónur til starfsemi hljómsveitarinnaiv en auk þess nýtur hún stuðn ings Ríkisútvarpsins, sem leggur henni hljómsveitar- menn. Á hljómleikunum á sunnu. daginn verða viðfangsefni hennar symfónía nr. 39 í es- dúr eftir Mozart og Pétur og úlfurinn, eftir Prokofieff, en. Lárus Pálsson les ævintýrið með þessu skemmtilega verki. Þetta vei’k hefir hlotið fádæma vinsældir vestan,- haf og víðar, jafnt meðaú barna sem fullorðinna. Dr. Urbantschitsch stjórnar þess um hljómleikum. Þessir menn eiga sæti í stjórn Symfóníuhljómsveit- arinnar: Baldur Andrésson (fyrir bæjarráð), Jón Þórar- insson (Útvarpið), Bjarni Böðvarsson (F.Í.H.). Bjöm Jónsson er framkvæmda- stjóri sveitarinnar. Hljómlistarvinir fagna. því, að hljómsveit þessi tek- ur nú til starfa að nýju, enda hefir hún getið sér hið bezta orð. Fá kíghósta- tilfelii. Vísir hefir spurzt fyrir um það hjá borgarlœkni, hvort rétt sé, að kíghósti breiðist ,út í bœnum, en einhver orð- rómur mun vera á kreiki um það. Svörin voru þau, að skrif- stofunni hefðu engar tilkynn ingar borizt um kíghósttil- felli undanfarnar 5 vikur„ Hins þarf vart að geta, að um einstöku kíghóstatilfelli getur verið að ræða, þótt það komist ekki á skýrslur, því aö menn vitja ekki alltaf læknis, þótt kíghósti komi upp. Þessi mynd er af Georg Danaprvns, en hann kvæntist ný- Borgarlæknir tjáði Vísi, lega og sést hann með hi,..., „...ozku honu sinni. Hjóna- að heilsufar væri óvenjulega vígslan fór fram í aðalssetr nu Glamis í Skotlandi. Þessi gott í bænum um þessar nýja danska pnnscí.sa er af aðalsættum. mundir.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.